Þjóðviljinn - 02.02.1988, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 02.02.1988, Blaðsíða 12
ÚTVARP - SJÓNVARP/ Eyþ 22.30 Á RÁS 1 í KVÖLD í kvöld verður endurflutt á Rás 1, leikritið Eyja eftir Huldu Ól- afsdóttur í leikstjórn Maríu Krist- jánsdóttur, en það var frumflutt sl. laugardag. í því segir frá Eyju, sem er ekkja á fimmtugsaldri, er fær dag nokkurn senda hljómplötu frá gömlum unnusta sínum, sem orð- inn er frægur tónlistarmaður. Þessi gjöf verður til þess að rifja upp minningar frá stormasömum kafla í lífi hennar. Leikendur eru: Kristbjörg Kjeld, Jóhann Sigurðarsson, Arnar Jónsson, Kolbrún Péturs- dóttir, Herdís Þorvaldsdóttir, Þórarinn Eyfjörð og Karl Guð- mundsson. Aston Villa -Liverpool 18.20 Á STÖÐ 2 í KVÖLD í kvöld verður Stöð 2 með glaðning fyrir aðdáendur Liver- pools, en þá verður sýnt frá leik meistaranna við Aston Villa í ensku bikarkeppninni, sem fram fór sl. sunnudag. Unnendur góðrar knattspyrnu ættu ekki að láta leikinn fara framhjá sér, því þarna er á ferðinni eitt albesta félagslið sem leikið hefur á Eng- landi í mannaminnum, enda árangurinn í vetur eftir því. Leiknum lýsir Heimir Karlsson, íþróttafréttamaður Stöðvar 2. Góða skemmtun. Passíu- sálmamir 22.20 Á RÁS 1 í KVÖLD Lestur Passíusálma Hallgríms Péturssonar, hófst á Rás 1 f fyrra- kvöld og verða þeir lesnir á hverju kvöldi alla virka daga, nema sunnudaga, fram að pásk- um. Lesari að þessu siani er sr. Heimir Steinsson, þjóðgarðs- vörður á Þingvöllum. Galapagos- eyjar 20.45 í SJÓNVARPINU í KVÖLD Sjónvarpið sýnir í kvöld þátt úr þáttaröðinni um dýralíf á Gala- pagoseyjum. Myndataka í þátt- unum er á meðal þess besta sem gerist þegar dýralífsmyndir eru annarsvegar og óvíða gefur að líta fjölskrúðugra dýralíf en ein- mitt þar. © 06.45 Veðurfrengir. Bæn, séra Ingólfur Guðmundsson flytur. 07.00 Frétfir. 07.031 morgunsárið með Ragnheiði Ástu 09.00 Fréttir. 09.03 Morgunstund barnanna: „Húslð á sléttunnr eftir Lauru Ingaiis Wllder. Herbert Friðjónsson þýddi. Sólveig Pálsdóttir les (7). 09.30 Oagmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tlð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.051 dagslns önn - Móðurmál f skóla- starfi. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.35 Mlðdegissagan: „Óskráðar mlnn- Ingar Kötju Mann“ Hjörtur Pálsson les þýðingu sína (12) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endurtekinn þátturfrá miðviku- dagskvöldi). 15.00 Fréttir. 15.03 Þlngfréttlr. 15.20 Landpósturinn - Frá Vesturlandl. Umsjón: Ásþór Ragnarsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Skari sfmsvari. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á sfðdegi - Schubert og Dvorák. 18.00 Fréttir. 18.03 Torglð - Byggðamál. Umsjón: Þór- ir Jökull Þorsteinsson. Tónlist. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. 19.40 Glugginn - Leikhús. Umsjón: Þorgeir Olafsson. 20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverris- son kynnir. 20.40 Hvað segir læknlrinn? Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. (Endurtekinn þátturúrþáttaröðinni „I dagsinsönn" frá þriðjudegi). 21.10 Norræn dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Kósakkarnlr" eftlr Leo Tolstol. Jón Helgason þýddi. Emil Gunnar Guðmundsson les (12). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passfusálma. Séra Heimir Steinsson les 2. sálm. 22.30 Lelkrit: „Eyja“ eftir Huldu Ólafs- dóttur. Leikstjóri: Marfa Kristjánsdóttir. Leikendur: Kristbjörg Kjeld, Kolbrún Pétursdóttir, Jóhann Sigurðarson, Arn- ar Jónsson, Þórarinn Eyfjörð, Herdís Þorvaldsdóttir og Karl Guðmundsson. Hjörleifur Valsson leikur á fiðlu. (Endur- tekið frá laugardegi). 23.35 (slensktónlist. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 01.00 Vökuiögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Veðurfregnir kl. 4.30. 07.03 Morgunútvarplð. 10.05 Miðmorgunssyrpa. M.a. verða leikin þrjú uppáhaldslög eins eða fleiri hlustenda sem sent hafa miðmorg- unssyrpu póstkort með nöfnum lag- anna. Umsjón: Kristin Björg Þor- steinsdóttir. 12.00 Áhádegi. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Á mllli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. Flutt skýrsla dagsins um stjórnmál, menningu og listir og það sem landsmenn hafa fyrir stafni. Þar að auki hollustueftirlit dægurmálaútvarps- ins hjá Jónfnu og Ágústu (milli kl. 16 og 17). 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Spurningakeppnl framhalds- skóla. Fyrsta umferð 2. lota: Fjölbrauta- skólinn Ármúla - Menntaskólinn á Laugarvatni. Fjölbrautaskólinn f Garða- bæ - Bændaskólinn á Hvanneyri. Dóm- ari: Páll Lýðsson. Spyrill: Vernharður Linnet. Umsjón: Sigurður Blöndal. (Endurtekið nk. laugardag kl. 15.00). 20.00 Kvöldtónar. Ókynnt tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláar nótur. Djass og blús. 23.00 Af flngrum fram - Gunnar Svan- bergsson. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögln. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttlr kl.: 2.00, 4.00, 5.00, 6.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 11.30 Barnatfml. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. 12.30 Dagskrá Esperentosambandsins. 13.00 Framhaldssaga Eyvindar Eiriks- sonar. 13.30 Alþýðubandalaglð. 14.00 Úr Fréttapotti. 14.30 Útvarp á íslandl (62 ár. 16.00 Uppboð. 17.00 f hreinskllni sagt. 17.30 Drekar og smáfuglar. 18.00 f Miðneshelðnl. Umsjón Samtök Herstöðvaandstæðinga. 19.00 Tónafljót. Alls konar tónlist f umsjón tónlistarhóps. 19.30 Bamatfml. Umsjón dagskrárhópur um barnaefni. 20.00 Fé8. Umsjón dagskrárhópur um unglingaþætti. 20.30 Hrinur. Tónlistarþáttur f umsjón Halldórs Carlssonar. 22.00 Framhaldssaga eftir Eyvind Eiriks- 22.30 Alþýðubandalaglð. 23.00 Rótardraugar. 07.00 Stefán Jökulsson og Morgun- bylgjan. Stefán kemur okkur réttu megin fram úr með góðri morguntónlist. Spjallað við gesti og litið í blöðin. Fréttlr kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Hressilegt morgunpopp gamalt og nýtt. Getraunir, kveðjur og sitthvað fleira. Brávallagötuhyskið kl. 10.30. Fréttlrkl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádeglsfréttlr. 12.10 Ásgelr Tómasson á hádegi. Fréttlr kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Stelnn Guðmundsson og sfðdeglsbylgjan. Pétur Steinn leggur áherslu á góða tónlist í lok vinnudags- ins. Litið á vinsældalistana kl. 15.30. Fréttlr kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrfmur Thorstelnsson í Reykjavfk sfðdegls. Kvöldfréttatfm! Bylgjunnar. Hallgrímur Iftur yfir fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. 19.00 Anna Björk Blrglsdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með góðri tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttlr kl. 19.00. 21.00 Þorstelnn Ásgelrsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Byigjunnar - BJarnl Ólafur Guðmundsson stendur vaktina til kl. 07.00. 87.00 Þorgolr Ástvaldsson Lffleg og þægileg tónlist, veður, og hagnýtar upplýsingar auk frétta og viðtala um málefni liðandi stundar. 08.00 Fréttlr. 09.00 Gunnlaugur Helgason. Nú eru alllr vaknaðir. Góð tónlist, gamanmál og Gunnlaugur hress að vanda. 10.00 og 12.00 Fréttir. 12.00 Hádeglsútvarp. Bjarnl D. Jóns- son. Bjarni Dagur f hádeginu og veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu í takt við góða tónlist. 13.00 Helgl Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Fréttlr. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árnl Magnús- son. Tónllst, spjall, fréttir og frétta- tengdir atburðir. 18.00 Stjörnufréttlr. 18.00 fslensklr tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Allt sannar dægurvis- ur. 19.00 Stjörnutímlnn á FM 102.2 og 104. Gullaldartónlist I klukkustund. 20.00 Helgl Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spánnýjan vinsældalista frá Ðret- landi og stjörnuslúðrið verður á sfnum stað. 21.00 Sfðkvöld á Stjörnunni. Fyrsta flokks tónlist. 00.00 Stjörnuvaktln til kl. 07.00 17.50 Ritmálsfréttlr. 18.00 Bangsl besta sklnn. (The Advent- ures of Teddy Ruxpin). Breskur teikni- myndaflokkur um Bangsa og vini hans. 18.25 Háskaslóðlr. (Danger Bay). Ný syrpa kanadisks myndaflokks fyrir börn og unglinga. Þættirnir eru um dýralækni við seedýrasafnið I Vancouver og börn hans tvö á unglingsaldri. Þau lenda f ýmsum ævintýrum við verndun dýra I sjó og á landi. 18.50 Fréttaágrlp og táknmálsfréttlr. 19.00 Poppkorn - Endursýnlng. Um- sjón: Jón Ólafsson. Samsetning: Jón Egill Bergþórsson. 19.30 Matarlyst - Alþjóða matreiðslu- bókln. Umsjónarmaður Sigmar B. Hauksson. 19.50 Landlð þitt - fsland. Endursýndur þáttur frá 30. janúar sl. 20.00 Fréttlr og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Láttu ekki gáleyslð granda þér. Dregið f happdrætti á vegum landlækn- isembættislns en númerln er að finna á bæklingl um eyðní sem dreift var á öll heimill landsins fyrir skömmu. Umsjón Sonja B. Jónsdóttir. 20.45 Galapagoseyjar- Óboðnlr gestlr. Nýr, breskur náttúrulífsmyndaflokkur um sérstætt dýra- og jurtarlki á Galapagos-eyjum. 21.40 Kaatljós. Þáttur um erlend málefnl. 22.15 Arfur Guldenburgs. (Das Erbe der Guldenburgs). Þrettándl þáttur. 22.55 Útvarpsfréttlr (dagskrárlok. 16.40 # Hver vill elska börnln mln? Who will love my chlldren? Mynd þessi er byggð á sannri sögu um tlu barna móð- ur sem uppgötvar að hún gengur með banvænan sjúkdóm. 18.20 # Max Headroom. Fjölbreyttur skemmtiþáttur ( umsjón hins fjölhæfa sjónvarpsmanns Max Headroom. Þýð- andi: fris Guðlaugsdóttir. Lorimar 1987. 18.45 # Lff og fjör. Neon, an Electric Mac- hine. Fræðslumyndaþáttur I léttum dúr um ýmis áhugamál og tómstundagam- an. Ismé Benni. 19.19 19:19 Llfandi fróttaflutnlngur ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 Ótrúlegt en satt. Out of this World. Gamanmyndaflokkur um stúlku sem býr yflr óvenjumiklum hæfileikum sem orsaka oft spaugilegar kringum- stæður. Þýðandi: Lára H. Einarsdóttir. Universal. 20.55 # fþróttlr á þriðjudegl. (þróttaþátt- ur með blönduðu efni. Umsjónarmenn eru Arna Steinsen og Helmlr Karlsson. 21.55 # Hunter. Ung kona finnst myrt á heimlli sfnu í Malibu og Hunter og McCall eru kölluð til að finna morðln- gjann, Athygli þeirra beinist strax að dul- arfullri fortfð konunnar. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Lorimar. Bönnuð börnum. 22.40 # Elnn á mótl öllum. Against All Odds. 00.40 # Vfgamaðurlnn Haukur. Hawk the Slayer. Ævintýramynd sem gerist á þeim tlma þegar galdrar og fjölkynngi voru daglegt brauð. Leikstjóri: Terry Marcel. Framleiðandi: Bernard J. King- ham. Þýðandi: Björn Baldursson. ITC 1980. Sýningartlmi 90 mín. Bönnuð börnum. 02.20 Dagskrárlok. 16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrl&judagur 2. febrúar 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.