Þjóðviljinn - 26.02.1988, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 26.02.1988, Blaðsíða 11
UM HELGINA MYNDLISTIN Alþýðubankinn á Akureyri. í dag er siðasti dagur kynningar- innar á verkum Aðalsteins Svans Sigfússonar, iútibúi Alþýðubank- ansáAkureyri, Skipagötu 14. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74,eropiðsunnudaga, þriðju- daga, f immtudaga og laugardaga ámillikl. 13:30 og 16:00. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5. Belinda Hughes sýnir grafik, vatnslitamyndir og myndir unnar með blandaðri tækni í Liststofu bókasafnsins. Sýningin er opin virka daga kl. 9:00-21:00, kl. 11:00-14:00 á laugardögum, og lýkur 11. mars. Gallerí Borg, Pósthússtræti 9. Daði Guðbjömsson sýnir olíu- myndir og grafík, virka daga kl. 10:00-18:00, ogkl. 14:00-18:00 um helgar. Sýningunni lýkur 8. mars. Gallerí Grjót, Skólavörðustíg 4 A. Gesturog Rúna hafa bæst í hópinn og eru íforgrunni samsýn- ingarinnar sem er opin alla virka daga á milli kl. 12:00 og 18:00 Gallerf Nýhöf n, Hafnarstræti 18, opnarámorgunkl. 14:00, með sýningu á verkum Ragnheiðar Jónsdóttur Ream. Á sýningunni eru 19 verk til sýnis og sölu, olíu- málverk, klippimyndirogtúsk- teikningar. Sýningin er opin virka dagakl. 10:00-18:00, ogkl. 14:00-18:00 um helgar, henni lýkur 16. mars. Gallerí Svart á hvítu, Laufásvegi 17 (fyrirofan Listasafnið). Ólafur Lárusson sýnir mónóþrykk og teikningar unnar með blandaðri tækni. Sýningin eropin kl. 12:00- 18:00, alla daga nema mánu- daga, og stendurtil sunnudags- ins 6. mars. Glugginn, Glerárgötu 34, Akur- eyri. Haraldur Ingi Haraldsson opnar sýningu á nýjum akrýlmál- verkum og pastelmyndum í kvöld kl. 21:00. Ttilefni opnunarinnar skemmtir Kristján Pétur Sigurðs- son sýningargestum með söng og hljóðfæraslætti frá kl. 21:30. Sýningin er opin aila daga nema mánudagakl. 14:00-18:00, og stendurtil6. mars. íslenska óperan, hef ur verk eftir Jóhannes Geir Jónsson og Jón E.Guðmundsson til sýnis og sölu :il fjáröflunar fyrir starfsemi Oper- jnnar. Sýningin er opin kl. 15:00- 18:00 alla virka daga, auk þess að vera opin gestum Óperunnar þau kvöld sem sýningarfara fram. Kjarvalsstaðir, vestursalur: Sig- urður Þórir Sigurðsson sýnir olíu- málverk og teikningar. Sýningin eropinalladagakl. 14:00-22:00 ogstendurtil6. mars. Vesturgangur: Fjörumenn, Sæ- mundur Valdimarsson með skúlptúra úrrekaviði. Sýningin er opinalladagakl. 14:00-22:00 og stendurtilö. mars. Listasafn ASÍ, Grensásvegi 16. Vinna og mannlíf. Með sýning- unni vill Listasafn ASÍ kynna nokkur af þeim verkum sem saf n- ið hefur eignast gegnum tíðina. Sýningin stendurtil 28. febrúar. Húneropinkl. 16:00-20:00 virka daga, og kl.14:00-20:00 um helg- ar. Aðgangur er ókeypis og heitt á könnunni. Listasafn Einars Jónssonar, er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13:30-16:00. Höggmynda- garðurinn er opinn alla daga kl. 11:00-17:00. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7. Aldarspegill, sýning islenskrar myndlistar í eigu safnsins. Lista- saf nið er opið alla virka daga nema mánudaga kl. 11:30-16:30, og kl. 11:30-19:00 um helgar. Kynning á mynd mánaðarins í dag kl. 13:30-13:45. Leiðsögn um sýninguna sunnudag kl. 13:30. Kaffistofan er opin á sama tíma og saf nið, og aðgangur er ókeypis. Mokka. James Francis Kwiecin- ski sýnir verk unnin íolíu, guass, vatnsliti og steinprent. Sýningin stendurtil lokafebrúar. Norræna húsið. Kjallari: Far- andsýningin Hiðgrænagull Norðurlanda. Þar er rakið í mynd- um og máli hvernig brugðist hefur verið við eyðingu skóganna og vörn snúið í sókn. Auk þess eru sýndir ýmsir munir úr tré, meðal annarsgripirfengniraðláni úr Þjóðminjasafni Islands. Sýningin eropindaglegakl. 14:00-19:00, og stendurtil 13. mars. Anddyri: Sýning á grafíkverkum sænska listamannsins Lennart Iverus er opin daglega til 28. fe- brúar. Nýlistasafnið v/Vatnsstíg. Finnbogi Pétursson sýnir hljóð- verk (audio-instalation) í mið- og neðra sal safnsins. Sýningin er opinvirkadagakl. 16:00-20:00 ogkl. 14:00-20:00 umhelgar. Henni lýkur sunnudaginn 6. mars. Slúnkaríki, ísafirði. Birgir And- résson heldur sýningu á mynd- verkum sínum. Sýningin er opin á auglýstum opnunartíma sýning- arsalarins, og stendurtil lokafe- brúar. Þjóðminjasafnið, forsalur. Gallabuxur og gott betur, far- andsýning um sögu og þróun gallabuxna. Höfundur sýningar- innarer Inga Wintzell, þjóðhátta- fræðingurogsafnvörðurviðNor- diska museet í Stokkhólmi, og er bók hennar, Gallabuxurog galla- buxnamenning til sýnis og sölu á sýningunni sem eropin á opnun- artíma safnsins og stendur til 20. mars. LEIKLISTIN Alþýðuleikhúsið. Aukasýning á Eins konar Alaskaog Kveðjuskál, í Hlaðvarpanum á sunnudags- kvöldiðkl. 20:30. Ás-leikhúsið. Farðu ekki, á Galdraloftinu, sunnudag kl. 16:00. Egg-leikhúsið. Á sama stað, há- degisleikhús í veitingahúsinu Mandarinanum við Tryggvagötu. Næstsíðasta sýning á morgun kl. 12:00. Frú Emilía, Laugavegi 55B. Kontrabassinn íkvöld kl. 21:00. Herranótt, (Tjarnarbíói, Góða sálin í Sesúan, í kvöld kl. 20:30, sunnudag kl. 20:30, mánudag kl. 20:30. íslenska óperan. Don Giovanni, íkvöld kl. 20:00, sunnudag kl. 20:00. Barnasöngleikurinn Búum til óp- eru / Litli sótarinn, á morgun kl. 16:00, sunnudag kl. 17:00. Leikfélag Kópavogs, félags- heimili Kópavogs. Svörtsólskin, sunnudagkl. 20:30. Vaxtarverkir, nýtt unglingaleikrit eftir Benóný Ægisson, frumsýn- ing í kvöld kl. 21:00, önnur sýning ámorgunkl. 16:00. Leikfélag Reykjavíkur. Algjört rugl, í Iðnó, síðasta sýning annaðkvöldkl.20:30. Dagurvonar, ílðnóíkvöld, kl. 20:00. Djöflaeyjan, í Skemmunni í kvöld, kl. 20:00. Síldin er komin, í Skemmunni, laugardag og sunnudag kl. 20:00. Talía, leikfélag Menntaskólans við Sund, frumsýning á Græn- jöxlum eftir Pétur Gunnarsson á morgun kl. 17:00. Þjóðleikhúsið. Bílaverkstæði Badda, i kvöld kl. 20:30, á morgun kl. 16:00, og Haraldur Ingi Haraldsson sýnirakr- ýlmálverk og pastelmyndir í Glugg- anum, Akureyri. sunnudag kl.20.30. Vesalingarnir, annað kvöld kl. 20:00. Ég þekki þig - þú ekki mig, í kvöld kl. 20:00, sunnudagskvöld kl. 20:00. TONLIST Broadway, Allt ígamni. Ríó-tríóið frumflytur nýja söngdagskrá á laugardagskvöldið. Duus-hús. Jasstónleikar Heita pottsins, kl. 21:30 á sunnudags- kvöldið. Tn'ó Guðmundar Ingólfs- sonar. Hallgrímskirkja, orgeltónleikar á morgun, Þröstur Eiríksson leikur og kynnir verk eftir Dietrich Bux- tehude. Hótel Borg, rokktónleikar á mánudagskvöldið kl. 22:00. HljómsveitirnarMússólíní, Mosi frændi, Útúrdúrog Ofris. Miða- verð400kr. Lækjartungl, Lækjargötu 2, í kvöld spilar hljómsveitin Blús bræðurtónlistfrá7.áratugnum. Húsið eropið kl. 21:00-03:00. Á sunnudagskvöldið kl. 22:00- 01:00, jasstónleikar. Kvartett Björns Thoroddsen og strengja- hljómsveitin Classic Nouveau. Gesturkvöldsins, bassaleikarinn Richard Corn. HITT OG ÞETTA MÍR. Sovéski sagnfræðingurinn dr. Valentin Ivanovitsj Petrov heldur fyrirlestur í blósalnum við Vatnsstíg 10. á morgun kl. 15:00. Fyrirlesturinn er haldinn (tilefni sýningar kvikmyndarinnar Sigur- inn, sem fjallar um Potsdam ráð- stefnu leiðtoga bandamanna sumarið 1945. Dr. Petrov mun væntanlega ræða sagnf ræði- legan grunn skáldsögunnar sem kvikmyndin er byggð á og fjalla þá meðal annars um mat sov- éskra sagnfræðinga í dag á Stalín og stjórnarárum hans. Kaffiveit- ingar, aðgangur er ókeypis og öllumheimill. Sunnudagkl. 16:00, kvikmynda- sýning í bíósalnum við Vatnsstíg. Sigurinn, kvikmynd byggð á sam- nefndri skáldsögu Alexanders Tsjakovskís. Myndin fjallar sem fyrrsegirum Potsdam ráðstefnu leiðtoga bandamanna í síðari heimsstyrjöldinni, sumarið 1945. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Háskóli íslands, fundur á vegum Félags áhugamanna um bók- menntir, ámorgun kl. 14:00, ( stofu 101 íOdda. Keld Gall Jörg- ensen sendikennari í dönsku við Háskóla (slands heldurfyrirlestur - á íslensku - um danskar bók- menntirog bókmenntaumræðu á síðustu árum. Að loknum fyrir- lestrinum, sem nefnist Aukin menningarbyrði, fara fram um- i ræður. Norræna húsið, finnsk bóka- kynning á morgun kl. 16:00. Finnski sendikennarinn, Timo Karlsson, talar um nýútkomnar finnskar bækur, auk þess sem finnski rithöfundurinn Leena Krohn kynnirverksín. Bókakynn- ingin er sú fyrsta í röð bókakynn- inga Norræna hússins og nor- rænu sendikennaranna við Há- skóla (slands. FÍ. Dagsferðir sunnudaginn 28. febrúar: 1) Kl. 10:30, Gullfossí klakaböndum. Ekið að Gullfossi oggengiðniðuraðfossinum. ( bakaleiðinni er komið við á Geysi. Verð kr. 1.200.- 2) Kl. 10:30, Skíðagönguferðfrá Stíflisdal um Kjöl að Fossá. Verð kr. 1.000.- 3) K. 13:00, Reynivallaháls. Gengið eftir hálsinum vestan f rá og komið niður hjá Fossá í Kjós. Yerð kr. 800.- Brottförfrá Um- íorðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðarviðbíl. Hana nú. Vikuleg laugar- dagsganga Frístundahópsins í Kópavogi verður á morgun, 27. febrúar. Lagt af stað f rá Digra- nesvegi 12, kl.10:00. Samvera, súrefni, hreyfing og nýlagað molakaffi. Allir velkomnir. Útivist. Sunnudag kl. 13:00, Þingvellirívetrarbúningi. Gengið um Hvannagjá, Stekkjargjáog Almannagjá að öxarárfossi í klakaböndum og víðar. Létt ganga. Verð kr. 800.- fríttfyrir börn ífylgd meðfullorðnum. Skíðaganga um Mosfellsheiði og nágrenni. Brottförfrá BS(, bens- ínsölu. Félag eldri borgara. Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, sunnu- dag kl. 14:00. Frjálst spil og tafl. Dansað frá kl.20:00 til 23:30. Hótel Borg, bandaríski hár- greiðslumeistarinn Gary Bray heldur hárgreiðslusýningu fyrir meðlimi og gesti Hárgreiðslu- meistarafélags (slands ásunnu- daginnkl. 14:00-17:00. Neskirkja, safnaðarheimili. A sunnudaginn kl. 15:15verður þriðji fyrirlesturinn um málefni barna. Sigurður Pálsson guð- fræðingur talar um trúarlegt upp- eldi barna. Umræður að fyrirlestr- inum loknum. Húnvetningafélagið í Reykjavfk spilar félagsvist á morgun kl. 14:00. Spilaðverðurífélags- heimilinu Skeifunni 17. Para- keppni, allir velkomnir. Jöklarannsóknafélag íslands helduraðalfundaðHótelLind, ; Rauðarárstig á mánudaginn kl. 20:30. Venjuleg aðalfundarstörf,' kaffidrykkja, sýnd kvikmynd af skálabyggingunni og vorferðinni 1987. Félagsheimili Kópavogs, loka- dagar Kópavogsvöku. Að lokinni leiksýningu Unglingaleikhússins, unglingadansleikurtil kl. 01:00. Annað kvöld lýkur Kópavogs- vöku með almennum dansleik og kvöldskemmtun kl. 22:00-03:00. Ríó tríó skemmtir, félagar úr Djassbandi Kópavogs leika létta tónlist, hljómsveitTorfaÓlafs- sonar leikur fyrir dansi. Þjóðminjasaf n íslands, 125 ára afmælisdagskrá Þjóðminjasafns- ins í Háskólabíói á sunnudaginn kl. 16:00. Þór Magnússon þióðm- injavörður heilsar gestum, Arni Björnsson og f leiri rekja sögu safnsins í máli og myndum, Krist- inn Sigmundsson og Jónas Ingi- mundarson f lytja Ijóð og lög tengd Þjóðminjasafninu, Sigurð- ur Rúnar Jónsson leikur á gömlu íslensku fiðluna, ávarp menntamálaráðherra, kvikmynd frá uppgreftrinum í Skalholti 1954, búningar f rá liðnum öldum, Gunnar Egilson leikur á hljóðpípu Sveinbjarnar Egilssonar, ávarp forseta íslands. Næstsíðasta sýning Egg- leikhússins á leikriti Valgeirs Skag- fjörð, Á sama stað, verður á morg- un, laugardag, kl. 12:00. ErlaB. Skúladóttir í eina hlutverki leikrits- ins. Mynd E.ÓI. Föstudagur 26. febrúar 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.