Þjóðviljinn - 06.03.1988, Blaðsíða 11
„Hið undarlega sambland
af borgaralegri 19. aldar
þjóðernisrómantík og Al-
baníukommúnisma sem
virðist lifa með sumumfé-
lögum Alþýðubandalags-
ins er vísasta leiðin tilþess
að gera flokkinn að þeim
sértrúarsöfnuði sem þau
Birna Þórðardóttir og Jón
Torfason virðast hafa svo
mikla þörffyrir..."
ÓLAFUR
GlSLASON
JLA 4 »
/
Bjarni Thorarensen skáld og einn helsti fulltrúi þjóðernisrómantíkur í sjálfstæð-
isbaráttu islendinga á 19. öldinni.
Enver Hoxha, leiðtogi Albaníu og helsti fulltrúi hreinlffisstefnu og einangrunar-
hyggju í heimshreyfingu kommúnista.
unni, þá eigum við að reka herínn
og segja okkur úr NATO þegar
það er tryggt að slíkar aðgerðir
verði til þess að frekari árangur
náist á þeim vettvangi. En verði
ekki fundið samband þar á milji
eigum við að taka þessar kröfur
til endurskoðunar eða endur-
mótunar í ljósi þess yfirlýsta mar-
kmiðs að raunveruleg gagnkvæm
afvopnun og tryggt vígbúnaða-
reftirlit njóti forgangs í utanríkis-
stefnu Alþýðubandalagsins.
NATO-ferðin
til Brússel
Ég þykist vita að þessum skrif-
um mínum muni fylgja enn frek-
ari brigslyrði um svik og að doll-
ararnir frá Menningarstofnun
Bandaríkjanna hafi endanlega
komið mér á mála hjá þeirri
stofnun. Að ég hafi verið heila-
þveginn í NATO-ferðinni til
Brussel. En för mín til Brussel
varð ekki til þess að breyta við-
horfum mínum til þessara mála.
Hins vegar varð ferð mín til þess
til dæmis, að við vitum nú að
NATO hefur það á 10 ára starfs-
áætlun sinni að byggja 5 langd-
rægar ratsjárstöðvar á íslandi.
Og að á vegum Framkvæmda-
sjóðs NATO er nú starfandi
nefhd sem er að vinna að áætlun
um lagningu nýs herflugvallar á
íslandi. Heimsókn mín varð
einnig til þess að það upplýstist
frá trúverðugum heimildum að
íslensk stjórnvöld komu í veg
fyrir það að ritstjóri Þjóðviljans
fengi að fylgja öðrum íslenskum
blaðamönnum inn í höfuðstöðvar
NATO fyrir 4 árum. Og hún varð
einnig til þess að við vitum það nú
að íslenskir fjölmiðlar, þar á
meðal Ríkisútvarpið, þiggja og
hafa þegið peninga frá Menning-
arstofnun Bandaríkjanna í kynn-
isferðum sínum til Briissel gegn-
um árin.
Og svo hefur það einnig komið
í ljós að ferðir þessar virðast
feimnismál fyrir alla fjölmiðla
nema Þjóðviljann.
Albaníu-
kommúnismi og
þjóðernisrómantík
Ef Alþýðubandalagið ætlar að
halda áfram að stinga höfðinu í
sandinn þegar horfast þarf í augu
við raunveruleikann, eða horfa
bara til fortíðarinnar eins og
Birna Þórðardóttir og Jón Torfa-
son og nota ásakanir um svik í
staðinn fyrir rök, þá þykir mér
ljóst að hlutur flokksins í því mik-
ilvæga verkefni að koma á frið-
vænlegri heimi verður vart annað
en hlutur dragbítsins. Með slíku
háttarlagi dæmir flokkurinn sig
úr leik í allri alvarlegri umræðu
um þessi mál. Þar með missir
hann einnig möguleika til að hafa
áhrif á gang þeirra. íslenska
þjóðin er ekki það skyni skroppin
að hún átti sig ekki á því að það er
ekki hægt að loka herstöðinni hér
ef ekki er um leið hugað að því
hvert framhaldið á að vera og
hvernig framkvæma eigi það víg-
búnaðareftirlit sem við erum
nánast dæmd til að taka á okkur
þó ekki væri nema af landfræði-
legum ástæðum. Og það undar-
lega sambland af
Albaníu-kommúnisma og borg-
aralegri 19. aldar þjóðernisróm-
antík, sem birst hefur í skrifum
sumra um þessi mál hér á síðum
blaðsins, er örugglega vísasta
leiðin tií þess að gera Alþýðu-
bandalagið að þeim sértrúars-
öfnuði sem þau Birna Þórðar-
dóttir og Jón Torfason virðast
hafa svo ríka þörf fyrir.
Nei, góðir félagar, nú skulum
við hafa umræðuna hreinskilna
og umfram allt málefnalega!
Þéttni oabykkt beinaeykst þar til um
fertugsálaur. Mikilvægteraðbein hafi
náð fullum styrk og þroska þegar
úrkölkun ágerist. Einnig verðurað
gæta þess að fá nægilegt kalk úr
fæðunni til að hamla á móti
beingisnun.
Við eðlilegaraðstæðurgetur
mjólk dregið úr tannskemmd-
um. Hið háa hlutfall kalks,
fosfórs og magnium er
vemdandi fyrir tennurnar.
Hvemig
ertu inn
viö beiniö?
Hefurðu hugsað út í þaðað beinin eru kalkbanki
líkamans-banki sem er í stöðugri endurnýjun, líka
á fullorðinsárum. Ef líkaminn fær ekki nægilegt kalk
úr fæðunni gengur hann á forða kalkbankans
og úrkölkun beina (beingisnun) á sér stað. Þess
vegna er afar mikilvægt að tryggja sér nægilegt
magn af kalki úr fæðunni alla ævi.
Mjólkog mjólkurvörureru lang mikilvægasti
kalkgjafinn og alhliða næringargildi mjólkurinnarer
með því besta sem við þekkjum.
Kalkþörfin er mismunandi eftir kyni og aldri frá 2-4
mjólkurglösádag.
Tllþes? a'beinabygging verðieðlileg
þarfhlutfall hinna ýmsu steinefna í
fæðunni að vera rétt.
í mjólk eru þessi hlutföll mjög
hagstæð.
MJOLKURDAGSNEFND