Þjóðviljinn - 19.04.1988, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 19.04.1988, Blaðsíða 11
SJONVARP Þriðjudagur 19. apríl 17.50 Ritmálsfréttir 18.00 Bangsi besta skinn Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. 18.25 Háskaslóðir Kanadískur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19.00 Poppkorn Endursýndur þáttur frá 13. apríl sl. Umsjón: Steingrímur Ólafs- son. 19.30 Með lögguna á hælunum Þögul skopmynd með leikaranum gamal- kunna, Buster Keaton. 19.50 Landið þitt - ísland Endursýndur þáttur frá 16. apríl sl. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva Lögin í úrslitakeppninni. Kynnir Hermann Gunnarsson. 20.55 Öldin kennd við Ameriku Fjórði þáttur. 21.50 Kastljós Þáttur um erlend málefni. Umsjón: Jón Valfells. 22.25 Heimsveldi h/f Annar þáttur - Með framréttan lófa Kanadískur myndaflokk- ur í sex þáttum. 23.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sjónvarpiðsýnir kl. 19,30 í kvöld, stutta, þögla mynd, með einum af meisturuni þeirra mynda, Buster Keaton. Nefnist hún „Með lögguna á hælunum". Myndin er fráárinu 1922enein af þeim, sem eldist seint. Meinleysingja nokkrum verður það á að trufla skrúðgöngu. Lögreglu- nienn skerast í leikinn en maðurinn hyggst forða sér á flótta. Lögreglan eltir og sífellt fleiri bætast í hóp eftirleitarmanna. Verður úr þessu öllu hin myndarlegasta strolla og sérkennileg skrúðganga. - mhg 19.19 19.19 20.30 # Aftur til Gulleyjar Framhalds- mynd í 10 hlutum fyrir alla fjölskylduna 21.25 # íþróttir á þriðjudegi Blandað- ur íþróttaþáttur með efni úr ýmsum átt- um. Umsjónarmaður er Heimir Karls- son. 22.25 # Hunter Hunter og MacCall komast á slóð harðsnúinna glæpa- manna. 23.10 # Saga á síðkvöldi Bíómynd 23.25 # Heragi Bíómynd. 01.40 # Dagskrárlok STÖD2 Þriðjudagur 19. april 16.20 # í leit að frama Gamanmynd. 18.05 # Denni dæmalausi Teikni- mynd. 18.25 # Heimsmetabok Guinnes RÁS 1 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Heimir Stefánsson flytur. 7.00 Fréttir 7.03 I morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. 9.00 Fréttir 9.03 Morgunstund barnanna: „Ævintýri frá annarri stjörnu" eftir Heiðdísi Norð- fjörð. Höfundur les (2). 9.30 Dagmál Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 I dagsins önn. Hvað segir læknir- inn? Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Fagurt mannlíf" úr ævisögu Árna prófasts Þórarins- sonar. Þórbergur Þórarinsson skráði. Pétur Pétursson les (16). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturinn - Frá Suðurlandi. Umsjón: Þorlákur Helgason. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Lesnar sögur úr ababísku ævintýrasafninu Þúsund og ein nótt. Umsjón: Vernharður Linnet og Sigurlaug Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi eftir Sjostakovitsj. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Byggðamál. Umsjón: Þórir Jökull Þorsteinsson. Tónlist Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Tilkynningar. 19.35 Glugginn - Leikhús. Umsjón: Þor- geir Úlafsson. 20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverrisson kynnir. 20.40 Framhaldsskólar. Umsjón: Stein- unn Helga Lárusdóttir. 21.10 Fræðsluvarp: Þáttur Kennarahá- skóla íslands um íslenskt mál og bók- menntir. Fjórði þáttur: Framburðarrann- sóknir í fortíð og nútíð. Fyrri hluti. Um- sjón: Höskuldur Þráinsson og Kristján Árnason. 21.30 „Gömul krossmessusaga" eftir Guðmund Frímann. SigríðurSchiöth les seinni hluta. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Auðvitað verður yður bjargað'' eftir Þorstein Marelsson. Leik- stjóri: Pétur Einarsson. Leikendur: Sig- mundur Örn Arngrímsson, Árni ÚTVARP Tryggvason, Lárus ingoitsson, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Karl Guð- mundsson og Jón Sigurbjörnsson. 22.55 Islensk tónlist. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón Þórarinn Sef- ánsson. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fregnir af veðri, um- ferð og færð og litið i blöðin. Viðtöl og pistlar utan af landi og frá útlöndum og morguntónlist við allra hæfi. 10.05 Miðmorgunssyrpa. M.a. verða leikin þrjú uppáhaldslög eins eða fleiri hlustenda sem sent hafa Miðmorg- unssyrpu póstkort með nöfnum lag- anna. Umsjón: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.12 Á hádegi. Dagskrá Dægurmála- deildar og hlustendaþjónustu kynnt. 12,20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. Flutt skýrsla dagsins um stjórnmál, menningu og listir og það sem landsmenn hafa fyrir stafni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláar nótur. Djass og blús. 23.00 Af fingrum fram. - Skúli Helgason. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl.2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" í um- sjá Svanhildar Jakobsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. STJARNAN 7.00 Þorgeir Ástvaldsson Lífleg og þægileg tónlist, færð og hagnýtar upp- lýsingar auk frétta og viðtala um málefni líðandi stundar. 8.00 Stjörnufréttir 9.00 Gunnlaugur Helgason Seinni hluti morgunvaktar með Gunnlaugi. 10.00 Stjörnufréttir 12.00 Hádegisútvarp Bjarni D. Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson Gamalt og gott leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 Stjörnufréttir 16.00 Mannlegi þátturinn Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttirog fréttatenqd- ir atburðir. 18.00 Islenskir tónar Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102.2og 104 Gullaldartónlist í klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson Helgi leikur spánnýjan vinsældarlista frá Bret- landi og stjörnuslúöriö verður á sinum stað. 21.00 Siðkvöld á Stjörnunni Fyrsta flokks tónlistarstemmning. 00.00 Stjörnuvaktin BYLGJAN 7.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir Hressi- legt morgunpopp. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Pétur Steinn Guðmundsson Létt tónlist, innlend sem erlend. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykjavik síðdegis. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar 18.15 Bylgjukvöldið hafið með góðri tón- list. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Úfafur Guðmundsson. RÓTIN 12.00 Poppmessa i G-dúr E. 13.00 Grænlendingasaga E. 13.30 Fréttapottur E. 15.30 Kvennalisti E. 16.00 Dagskrá Esperantofélagsins E. 16.00 Vinstrisósíalistar E. 17.30 Umrót 18.00 Námsmannaútvarp Umsjón: SHf, SlNE og BlSN. 19.00 Tónafljót. Allskonar tónlist 19.30 Barnatími 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Hrinur Tónlistarþáttur í umsjón Halldórs Carlssonar. 22.00 Grænlendingasaga. 2. lestur. 22.30 Þungarokk 23.00 Rótardraugar 23.15 Þungarokk, frh 24.00 Dagskrárlok Senditíöni útvarpsstöðva Ríkisútvarpið Rás 1: FM 92,4/ 93,5 Rás 2: FM 90,1 Rót: FM 106,8 Stjarnan: FM 102,2 Útrás: FM 88,6 Bylgjan: FM 98,9 Ljósvakinn: FM 95,7 DAGBOKi APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúða vikuna 15.-21. apríl er í Borgar Apóteki og Reykjavíkur Apóteki. Fyrrnefnda apótekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10fridaga). Síðarnefndaapó- tekiðeropiðákvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liðahinufyrrnefnda. L4EKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð Reyxjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingar og tima- pantanir i sima 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18885. Borgarspitalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspital- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspitalans: opin all- an sólarhringinn simi 681200. Hafn- arfjörður: Dagvakt. Upplýsingarum dagvakt lækna s. 51100. Næturvakt læknas. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akurey ri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik: Dagvakt. Upplýsingars. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LÖGGAN linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15-16. Feðrat- ími 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstíg: opin alladaga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspitali: alla daga 15-16 og 19-19.30. Barnadeild Landakotsspít- ala: 16.00-17.00. St. Jósefsspitali Hafnartirði:alladaga 15-16og19- 19.30. Kleppsspítalinn:alladaga 15- 16og 18.30-19. Sjúkrahúsið Akur- eyri: alla daga 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiðVestmannaeyjum:alla daga 15-16og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Húsavik: 15-16 og 19.30-20. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKI, neyðaraf hvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Sími: 622266 opiö allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræöilegum efnum. Sfmi 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10- 14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Gpin þriðjudaga kl.20- 22, simi 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari. Upplýsingar um ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) i síma 622280, milliliðalaust sambandvið lækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafar- sima Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21-23. Sim- svari áöðrumtímum. Síminner91- 28539. Félag eldri borgara Opiö hús i Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl. 14.00. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópurum sifjaspellamál. Sími 21260 allavirkadaga frákl. 1-5. Reykjavík sími 1 11 66 Kópavogur sími 4 12 00 Seltj.nes sími 1 84 55 Hafnarfj sími 5 11 66 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabflar: Reykjavík sími 1 11 00 Kópavogur sími 1 11 00 Seltj.nes sími 1 11 00 Hafnarfj sími 5 11 00 Garðabær sími 5 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknartfmar: Landspitalinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspíta- GENGIÐ 18. apríl 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 38,660 Sterlingspund 73,280 Kanadadollar 31,422 Dönskkróna 6,0610 Norsk króna 6,2867 Sænsk króna 6,6114 Finnsktmark 9,7295 Franskurfranki 6,8729 Belgískurfranki 1,1141 Svissn.franki 28,2252 Holl.gyllini 20,7989 V.-þýsktmark .. 23,3243 Itölsklíra 0,03139 Austurr. sch 3,3185 Portúg. escudo 0,2846 Spánskur peseti 0,3508 Japansktyen 0,31191 írsktpund 62,291 SDR 53,7382 ECU-evr.mynt 48,4159 Belgískurfr.fin 1,1075 KROSSGÁTAN Lárétt: 1 dreitill 4 ró6 orka 7 heimshluta 9 áf- log 12styrkjum 14 málmur15bónda 16 spakur 19 vandræði 20 grobb21 skakkt Lóðrétt: 2 heil 3 hangs 4 hnoðuðu 5 blóm 7 spilið8afli 10 átök 11 Iumma13meðal17 - þjóta18ótta Lausn á sfðustu krossgátu Lóðrétt: 1 uggs4gefa 6væl7gæfa9ófín 12 endar14örg15æti16 nælon19geil20skot 21 rista Lóðrétt: 2 græ 3 svan 4glóa5frí7glöggt8 fegnir10frænka11 neisti 13 dfl 17 æli 18 ost Þriðjudagur 19. apríl 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.