Þjóðviljinn - 19.04.1988, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.04.1988, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 19. aprfl 1988 88. tölublað 53 órgangur Verslunarfólk Hörð áfök framundan Arangurslausarviðrœðurígœr. MagnúsL. Sveinsson: Verkfall óumflýjanlegt. Víðtœk áhrifog röskun á atvinnulífi um allt land. Fólk byrjað að hamstra matvörur Eftir að slitnaði upp úr við- ræðum samninganefnda verslun- armanna og VSÍ í gær, er talið víst að til verkfalls verslunar- og skrifstofufólks komi víða um land á föstudag. Verkfallið mun þegar hafa víðtæk áhrif og fyrirtæki og stofnanir eru þegar farin að búa sig undir lokun eða verulega röskun á starfsemi. f gær var þegar farið að bera á hamstri á matvörum í verslunum í höfuðborginni en verslanir verða lokaðar frá og með miðvikudags- Síðastí möguleiki tíl að geramatarinnkaup fyrir verkfall verslunar- fólkserámorgun.mið- vikudagoggærvar þegarfariðaðberaá áhamstriáýmsum matvörum. Meðlag Námsmenn höfðu betur Námsmenn hafa unnið sigur í meðlagsmálinu svokallaða. Rík- isstjórnarfulltrúarnir í LÍN hafa þvermóðskast við að telja meðlag sem tekjur og fellt hverja til- löguna á fætur annarri frá náms- mönnum um leiðréttingu. Fulltrúar námsmanna gengu þann 6. apríl sl. á fund ráðherra og tilkynntu að ef ekki fengist viðunandi lausn myndu náms- mannahreyfingarnar styðja ein- staklinga í málsókn. Ráðherra kallaði þá fulltrúa ríkisins hjá LÍN á sinn fund og hafa þeir nú lagt fram tillögu um leiðréttingu. Sjá bls. 3 Dagvistarmál Ekki staðið við áætlun Við gerð kjarasamninga haust- ið 1980 gengust stjórnvöld inn á að beita sér fyrir því að fullnægt yrði þörf fyrir dagvistarþjónustu barna á næstu 10 árum. í stuttu máli sagt þá hefur áætlun þessi verið svikin. Framlög ríkisins til dagvistarmála hafa farið lækk- andi. Um þessi mál fjailar Hjörleifur Guttormsson í fróðlegri grein. Sjá bls. 6-7 lsrael Ofbeldið fordæmt Félagiðlsland-Palestína villknýja á umfriðsamlega lausn Palestínumálsins. Steingrímur Hermannsson: Tek undirfordœmingu á ofbeldisaðgerðum Israelsmanna íslensk og bandarísk stjórn- félagsins Ísland-Palestína er in styðji samt sem áður tilveru völd eru hvött til að stuðla að kjarnyrt og krefjandi. Steingrím- ísraelsríkis. friðsamlegri lausn Palestínumáls- ur Hermannsson utanríkisráð- ins og að setja áframhaldandi herra segist taka undir fordæm-_____________________________ stjórnmálasambandi við ísraels- ingu á ofbeldisverkum fsraels- c' Wl o stjórn ákveðin skilyrði. Áskorun manna en að íslenska ríkisstjórn- «J3 blS. 3 kvöldi þar sem sumardagurinn fyrsti er á fimmtudag. M mun innanlandsflug leggjast niður þegar á föstudag og utanlands- flug Flugleiða á mánudag. Óvíst er hvort verkfallið hefur áhrif á flug Arnarflugs en flugfélagið er ekki félagi í Vinnuveitendasam- bandinu. Óvíst er hvort dagblöðin koma út eftir fimmtudaginn, en útgef- endur sem og fleiri aðilar, hafa þegar óskað eftir undanþágu frá verkfalli við verkfallsstjórnir verslunarmanna. Ennþá hefur ekki verið boðað- ur nýr samningafundur í vinnu- deilunni og óvíst hvort hann verður haldinn fyrr en á miðviku- dag. Er trú margra að komi til verkfalls geti það hugsanlega staðið út þennan mánuð ef ekki lengur. Sjá bls. 2 Mótmælastáða félagsins Ísland-Palestína fyrir framan bandaríska sendiráðið. Bandaríkjamenn eru hvattir til að beita sér fyrir frjálsum kosningum á herteknu svæðunum. Mynd. Sig. Alþingi Bjórinn er að koma Pjóðaratkvœðifellt naumlega í hörkuatkvæðgreiðslu á al- þingi í gær var samþykkt í neðri deild sú breyting á áfengislöggjö- finni að hér megi brugga og selja áfengan bjór. Málið fer nú til efri deildar en þan er talinn meirihluti fyrir bjórnum. Sjá bls. 5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.