Þjóðviljinn - 30.04.1988, Page 18

Þjóðviljinn - 30.04.1988, Page 18
RE Y K JKSIIKURBORG Acut&cvi Stöcúci HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR ósk- ar eftir að ráða eftirtalið starfsfólk: SJÚLRALIÐA við heimahjúkrun á fastar nætur- vaktir og til sumarafleysinga. Upplýsingar gefa hjúkrunarforstjóri og hjúkrun- arframkvæmdastjóri heimahjúkrunar í síma 22400. Umsóknum skal skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar fyrir kl. 16.00 mánudaginn 9. maí n.k. FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Droplaugarstaðir Heimili aldraðra Snorrabraut 58 vantar starfs- fólk til sumarafleysinga í eldhús, ræstingu og þvottahús. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 25811 milli kl. 9-12 f.h. virka daga. Sjómannafélag Reykjavíkur Orlofshús Tekið verður á móti umsóknum um dvöl í orlofs- húsum félagsins í sumar frá og með mánudegin- um 2. maí gegn greiðslu gjalds kr. 5.000. RAUÐAKROSS HÚSIÐ Neyðarathvarf Foreldrar og annað áhugafólk um málefni barna og unglinga FUNDUR - LEIÐIR - ATHAFNIR Ólafur Oddsson forstöðumaður Rruðakross- hússins og Jón K. Guðbergsson áfengisfulltrúi stjórna fundi um vímuefnamál. ★ Hefur þú áhyggjur af vímuefnaneyslu barna og unglinga? Hvað getum við gert núna? Getum við rætt opið um vímuefnamál? Getum við stöðvað innflutning vímuefna? Getum við stöðvað dreifingu vímuefna? Getum við komið í veg fyrir neyslu vímuefna? ★Af hverju vímuefni? Ólafur Oddsson svarar spurningunni og bendir á mögulegar leiðir til úrbóta. Tími: Fyrsti fundur verður haldinn þriðjudaginn 3. maí kl. 20.30 að Borgartúni 28, í húsakynnum Vímulausrar æsku. ÁHUGI - ORÐ - ATHAFNIR ^ORFRETTIR n Sigríður Þorvaldsdóttir hefur tekið við formennsku í Fé- lagi íslenskra leikara af Arnóri Benónýssyni í kjölfar ráðningar hans sem leikhússtjóra hjá Leikfélagi Akureyrar. Arnór hafði gengt stöðu formanns sl. tvö ár. Hliðum að Heiðmörk hefur verið lokað um stundarsak- ir vegna aurbleytu í vegum og eldhættu. Hliðin eru við Jaðar, Silungapoll og Vífilstaðahlíð. Stjórnunarnám- skeið fyrir konur verður endurtekið eftir helgina 3. og 4. maí en námskeiðið er hald- ið á vegum Endurmenntunar- deildar Háskólans og Jafnréttis- nefndar Bandalags háskóla- manna. Á fyrra námskeiðið sem haldið var í síðustu viku komust færri en vildu. Leiðbeinandi á námskeiðinu verður prófessor dr. Darlene Weingand frá Uni- versity of Wisconcin-Madison, en hún kennir við Háskóla ís- lands nú á vormisseri. Allar frek- ari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu Háskólans. Tónlistarskólinn í Reykjavík heldur tónleika á mánudag í húsnæði skólans að Laugavegi 178 kl. 20.30. Á tónleikunum flytja þeir nemendur sem útskrif- ast úr blásarakennaradeild skólans í vor, verk eftir Handel, Vivaldi, Rachamaninoff o. fl. Vextir af orlofsfé fyrir það orlofsár sem lýkur 1. maí verða 21,5% samkvæmt ákvörð- un félagsmálaráðherra. Þetta verður í síðasta sinn sem orlofsfé verður greitt út sérstaklega með þessum hætti frá Póstgíróstof- unni, en samkvæmt lögum sem taka gildi frá og með 1. maí verð- ur allt orlof sem launþegar vinna sér inn eftir þann tíma greitt með kauptryggðum orlofslaunum beint frá launagreiðanda eða af sérstökum orlofsreikningum í bönkum og sparisjóðum þar sem samkomulag verður um þá fram- kvæmd á vinnustöðum. Samtökin Frjálsir vegfarendur hafa lýst ábyrgð á hendur ASÍ fyrir að hafa samið um stórfellda tollalækkun á bílum fyrir 2 árum sem hratt af stað því bílafylleríi sem stendur enn og kostað hefur ótalin mannslíf og örkuml, að því er segir í samþykkt samtakanna. Telja samtökin að umferðarör- yggi verði best bætt með því að draga úr óhóflegri umferð einka- bíla og að auka notkun almenn- ingsvagna. Frjálsir vegfarendur eru þeir sem ekki þurfa að hlek- kja sig eða binda til að komast á áfangastað. Þeir ganga, ferðast með strætisvögnum og áætlun- arbílum og á reiðhjóli, segir enn- fremur í samþykktinni. Hátíð í Aratungu verður í dag, laugardag á vegum sundlaugarnefndar og hins al- menna sveitunga til að safna fé til kaupa á vatnsrennibraut í sund- lauginni ágætu í Aratungu. Ung- lingar ætla að þeyta maraþon- sund og safna áheitum, spilað verður og sungið og margt annað til skemmtunar. Bandaríski ísbrjóturinn Northwind liggur við bryggju í Reykjavíkurhöfn en hann er hér kominn til að taka um borð tækja- búnað og vísindamenn sem ætla að gera rannsóknir á hafísnum norður af landinu næstu vikurnar. Skipið sem var smíðað í lok síðari heimstyrjaldarinnar 1945, er nú að sinna sínum síðustu verkefn- um en skipið verður tekið úr notk- un í lok þessa árs. Félagar í Félagi einstæðra foreldra Tökum öll þátt í kröfugöngunni. Fylkjum liöi. Sýn- um samstööu. Stjórnin FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fjölskyldudeild Félagsráðgjafar eða fólk meö sambærilega menntun óskast til sumarafleysinga í Fjölskyldu- deild. Upplýsingar gefur yfirmaður Fjölskyldudeildar í síma 25500. Greiningar- og ráð- gjafarstöð ríkisins Tilboö óskast í innanhúsfrágang, lagnir, búnaö og fleira í 2.-4. hæö hússins Digranesvegur 5 í Kópavogi, samtals um 1400 m2. Verkinu skal lokið fyrir 1. október 1988. Útboðsgögn veröa afhent á skrifstofu vorri til 6. maí 1988 gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð veröa opnuð á sama staö þriöjudaginn 17. maí 1988 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartúni 7, sími 26844 /1»\ \i5/; Aðalfundur S.H. Aöalfundur Sölumiöstöövar hraöfrystihúsanna veröur haldinn aö Hótel Sögu dagana 5. og 6. maí 1988. Fundurinn hefst í Súlnasal, Hótel Sögu fimmtudaginn 5. maí kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. ■N Utboð Súgandafjörður 1988 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofangreint verk. Lengd vegarkafla 3,2 km, fylling 31.500 m3 og burðarlag 11.500 m3. Verki skal að fullu lokið 20. september 1988. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á ísafirði og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 3. maí n.k. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 16. maí 1988. V. Vegamalastjori Innkaupastofnun ríkisins fyrir hönd Ríkisspítala óskar eftir tilboðum í utanhúsviögerð og - endur- bætur á eldhúsi Landspítalans í Reykjavík. Útboösgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borg- artúni 7, Reykjavík gegn 10.000,- kr. skilatrygg- ingu. Tilboö verða opnuð á sama staö, miövikudaginn 11. maí n.k. kl. 11:00 f.h. í viðurvist viöstaddra bjóöenda. _______________________ INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartúni 7, sími 26844

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.