Þjóðviljinn - 12.05.1988, Page 18

Þjóðviljinn - 12.05.1988, Page 18
Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Hitaveitu Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í eftir- farandi: 1. Nesjavallaæð, pípulögn 2. áfangi. Leggja skal 800 m stálpípu yfir Mosfellsheiði. Lögnin er alls tæpir 13,6 km, þar af eru um 0,3 km neðanjarðar en 13,6 km ofanjarðar. 2. Nesjavallaæð, pípulögn 3. áfangi. Leggja skal 2,6 km af 900 mm pípu og 1.2 km 800 mm pípu milli Nesjavalla og lokahúss 3, sem er austarlega á Mosfellsheiði. Hitaveita Reykjavíkur býður væntanlegum bjóð- endum í skoðunarferð á vinnusvæðið fimmtu- daginn 19. maí 1988. Lagt verður af stað frá bækistöð Hitaveitunnar að Grensásvegi 1 kl. 13:15. Þátttaka óskast tilkynnt Hitaveitu Reykja- víkur í síma 82400 fyrir kl. 16 miðvikudaginn 18. maí. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Frí- kirkjuvegi 3. Reykjavík gegn kr. 10.000 skila- tryggingu fyrir hvort verk fyrir sig. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 31. maí kl. 14. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Garðyrkjudeildar borgarverkfræðings óskar eftir tilboðum í framkvæmdir við gerð hverfis- og sparkvallar við Geithamra í Reykjavík, fram- kvæmdir við gerð leiksvæðis við Sílakvísl og Bröndu- og Bleikjukvísl í Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 10.000 skila- tryggingu fyrir hvert verk fyrir sig. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri sem hér segir: Hverfis- og sparkvöllur við Geithamra, þriðjudaginn 24. maí kl. 14. Leiksvæði við Sílakvísl, fimmtudaginn 26. maí kl. 11. Leiksvæði við Bröndu- og Bleikjukvísl, fimmtudaginn 26. maí kl. 14. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Sími 25800 Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla. Við Menntaskólann vlð Hamrahlíð er laus til umsóknar ein kenn- arastaða í: heimspeki, listfræði, sögu, trúfræði og þjóðfræði. Við Menntaskólann vlð Sund vantar kennara í íslensklu (1/2 staða) og stærðfræði (heil staða). Þá vantar stundakennara í eftirtöldum greinum: íslensku, dönsku, ensku, þýsku, latínu, spænsku, sögu, heimspeki, félagsfræði, stjórnmálafræði, jarðfræði, efnafræði, stjörnufræði, stærðfræði, tölvufræði og íþróttum (leikfimi pilta). Við Flensborgarskólann f Hafnarflrðl eru lausar til umsóknar kennarastöður í íslensku, þýsku, 1/2 staða í félagsfræði og á hau- stönn vantar kennara í hálfa stöðu í dönsku. Þá er framlengdur umsóknarfrestur á áður auglýstum kennarastöðum í stærðfræði og eðlisfræði annars vegar og í viðskiptagreinum (þ.e. bókfærslu og hagfræðigreinum) hins vegar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,150 Reykjavík fyrir 10. júní nk. Umsóknir um stundakennslu sendist skólameisturum viðkomandi skóla: MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ ■mÖRFRÉTTIRhi Hljómsveitin Gildran heldur sína fyrstu tónleika í Duus- húsi í kvöld á uppstigningardag og hefjast tónleikarnir kl. 22.00. Kynnt verður efni af væntanlegri plötu sveitarinnar en hana skipa þeir Birgir Haraldsson söngur/ gítar, Þórhallur Árnason bassi og Karl Tómasson trommur. Vinnustaðurinn Örvi í Kópavogi, sem er starfsþjálfun- arstaður fyrir fatlaða, er nú fluttur úr kjallarahúsnæði í Sunnuhlíð í nýtt og rúmbetra húsnæði að Kársnesbraut 110. I Örva vinna 25-27 öryrkjar á tvískiptum vöktum að léttum framleiðslu- störfum en markmiðið með starfseminni er að veita fötluðu fólki markvissa þjálfun til starfa á almennum vinnumarkaði. Austfirðingar vilja fá aukið fjármagn út á lands- byggðina til byggingar íbúðar- húsnæðis í formi leiguíbúða, svo eðlileg íbúðaþróun geti átt sér stað í landinu. Stefán Jón Hafstein fréttamaður er farinn til Eþíópíu þar sem hann mun dvelja næstu þrjá mánuðina við störf á vegum Rauða krossins. Stefán á að skipuleggja og gera áætlanir um verndun vatnsbóla, fræðslu um heilsuvernd og gróðursetningu trjáplantna til varnar uppblæstri, auk þess að undirbúa komu sjálf- boðaliða frá íslensku Rauða krossdeildinni semfarautan íjúlí. Lögreglan í Reykjavík hefur dreift til allra skólabarna á aldrinum 6-12 ára upplýsinga- blaði varðandi árlega reiðhjóla- skoðun. Reiðhjól verða skoðuð síðustu vikuna í maí og verður það nánar auglýst í skólum og fjölmiðlum. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið Norðurlandi eystra Fundur kjördæmisráðs Stjórn Kjördæmisráðs Ab. boðar til fundar í Lárusarhúsi sunnudaginn 15. maí kl. 13-18. Á dagskrá fundarins verða m.a.: 1. a) Útgáfumál, b) Starfið framundan, c) Önnur mál. 2. Byggðamál. Allir félagsmenn velkomnir. Formenn og stjórnir Alþýðubandalagsfélag- anna, sveitarstjórnarfulltrúar og annað áhugafólk um byggðamál, er sér- staklega hvatt til að mæta. Stjórn kjördæmlsráðs. Alþýðubandalagið Reyðarfirði Opinn fundur Hjörleifur Guttormsson alþingismaöur ræðir þjóðmálin við lok Alþingis í Verkalýðshúsinu, föstudaginn 13. maíkl. 20.30. Fyrirspurnir og umræður á eftir. Allir velkomnir. AB Reyðarflrðl Seyðfirðingar Opinn fundur Hjörleifur Guttormsson alþingismaður ræðir þjóðmálin við lok Alþingis, sunnudaginn 15. maí kl. 16 í Herðubreið. Fyrirspurnir og umræður á eftir. Allir velkomnir. - Alþýðubandalagið. ísland á tímamótum Ólafur Ragnar Ólafur Ragnar Grímsson og Björn Grétar Sveinsson á opnum stjórnmála- fundum á Austurlandi sem hér segir: Egllsstaðlr: Sunnudaginn 15. maí kl. 14 í Samkvæmispáfanum. Eskifjörður: Sunnudaginn 15. maí kl. 20.30 í Valhöll. Neskaupstaður: Mánudaginn 16. maí kl. 20.00 í Egilsbúð. Fáskrúðsfjörður: Þriðjudaginn 17. mí kl. 20.30 í Verkalýðsféiagshúsinu. MNGFLOKKUR OG FRAMKVAMDASTJÓRN ALÞÝÐUBANDALAGSINS HEIMSÓKN Á VESTUR- LAND Pingflokkur og framkvæmdastjórn Alþýðubandalagsins efna til heimsókna og funda á Vesturlandi föstudaginn 13. maí og laugardaginn 14. maí. Dagskrá: FÖSTUDAGUR 13. MAI: kl. 10-16.30: Vinnustaðaheimsóknir og fundir í Borgarnesi og á Akranesi. kl. 17-19: Viðræðufundur með sveitarstjórnarmönnum Alþýðubandalagsins á Vesturlandi í Röðli, Borgarnesi. kl. 20: Vorfagnaður Alþýðubandalagsins á Vestur- landi í Hótel Borgarnesi. LAUGARDAGUR 14. MAÍ: kl. 10-15: Sameiginlegur fundur þingflokks og fram- kvæmdastjórnar Alþýðubandalagsins í Hótel Borgarnesi. Fundurinn er opinn flokksmönnum Alþýðu- bandalagsins á Vesturlandi. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.