Þjóðviljinn - 27.05.1988, Blaðsíða 11
SJÓNVARPf
Stöð 2 kl. 21.50. í Guðs nafni kalla þeir á Stöð 2 kvikmyndina Inn of
Sixth Happiness, sem verður á dagskrá á þeim bæ í kvöld. Mynd þessi
byggir á sannsögulegum atburðum. Hún fjallar um enska stúlku, sem
leikin er af Ingrid Bergman. En hún gerist trúboði í Kína í seinni
heimsstyrjöldinni. Þar verður hún ástfangin og kemst í hann krappann
vegna yfirvofandi innrásar Japana.
18.50 Frénaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Sindbað sæfari. Þýskur teikni-
myndaflokkur.
19.25 Poppkorn. Umsjón Steingrímur Ól-
afsson.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fróttir og veður.
20.35 Staupasteinn. Bandarískur gaman-
myndaflokkur.
21.05 Derrick. Þýskur sakamálamynda-
flokkur með Derrick.
22.10 Morðingjarnir. (The Killers).
Bandarísk bíómynd frá 1946 gerð eftir
sögu Ernst Hemingways. Leikstjóri Ro-
bert Siodmak. Aðalhlutverk Burt Lanc-
aster, Ava Gardner, Edmond O'Brian,
Albert Dekker og Sam Levene. Afbrota-
maður í eyðilegum smábæ sér sína
sæng upp reidda er tveimur leigumorð-
ingjum er ætlað að koma honum fyrir
kattarnef. Þýðandi Gunnar Þorsteins-
son.
00.10 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
16.25 # Annað föðurland. Another Co-
untry. Rússar hafa löngum leitað njósn-
ara í röðum nemenda í breskum einka-
skólum. Þessi mynd fjallar um lífið innan
veggja slíks skóla og hugarstríð nem-
enda sem Rússar vilja fá til liðs við sig.
Aðalhlutverk: Rupert Evrett, Colin Firth,
Michael Jenn og Robert Addie. Leik-
stjóri: Marek Kanievska.
17.55 # Silfurhaukarnir. Teiknimynd.
18.20 # Föstudagsbitinn. Blandaður
tónlistarpáttur með viðtölum við hljóm-
listarfólk og ýmsum uppákomum.
19.19 19:19 Lifandi fréttaflutningur ásamt
umfjöllun um málefni líðandi stundar.
RÁS 1
FM, 92,4/93,5
06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gísli Jón-
asson flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 { morgunsárið með Má Magnús-
syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir
kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr
forustugreinum dagblaöanna að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar.
09.00 Fréttir.
09.03 Morgunstund barnanna: „Stúart
litll“ eftir Elwin B. White. Anna Snorra-
dóttir les þýðingu sína (5). (Áður flutt
1975).
09.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns-
dóttir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Mér eru fornu minnin kær. Um-
sjón: Einar Kristjánsson frá Hermundar-
felli og Steinunn S. Sigurðardóttir (Frá
Akureyri).
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum á miðnætti).
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist.
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himna-
ríkis“ eftir A. J. Cronin. Gissur O. Er-
lingsson þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir
les (9).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Föstudagssyrpa. Magnús Einars-
son kynnir.
15.00 Fréttir.
15.15 Eitthvað þar... Þáttaröð um sam-
tlmabókmenntir. Sjötti þáttur: Um
breska leikritaskáldið Caryl Churchill.
Umsjón: Freyr Þormóðsson og Kristín
Ómarsdóttir..
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið. Umsjón: Vernharð-
ur Linneit og Sigurlaug M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónllst á síðdegi - Saint-Saens,
Crusell og Liszt.
18.00 Fréttir.
18.03 Hringtorgið. Sigurður Helgason og
Óli H. Þórðarson sjá um umferðarþátt.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Náttúruskoðun. Einar Egilsson
flytur þáttinn.
20.00 Tónlist eftir Richard Strauss. a.
Fyrsti þáttur úr Sónatínu nr. 1 í F-dúr
fyrir blásarasveit. Hollenska blásara-
sveitin leikur; Edo de Waart stjórnar. b.
„Duett Concertino" fyrir klarinettu, fag-
ott og strengjasveit. Manfred Weise
leikur á klarinettu og Wolfgang Liebsc-
her á fagott með Ríkishljómsveitinni í
Dresden; Rudolf Kempe stjórnar.
20.30 Kvöldvaka a. Ljóð og saga Kvæði
ort út af íslenskum fornritum. Níundi
20.30 Alfred Hitchcock. Þáttaröð með
stuttum myndum sem eru valdar,
kynntar og þeim oft stjórnað af meistara
hrollvekjunnar.
21.00 Ekkjurnar II Widows II. Spennandi
framhaldsmyndaflokkur um eiginkonur
látinnaglæpamanna sem Ijúka ætlunar-
verki eiginmannanna. 4. þáttur af 6.
00.20 # Þú snýrð ekki aftur helm. You
can’t go Home Again. I þessari banda-
rísku sjónvarpsmynd öðlast sjálfsævi-
söguleg bók Thomas Wolfe nýtt líf.
Myndin gerist um 1920 og segir frá bar-
-/ ÚTVARP /*—
þáttur: „Vikivaki" eftir Guðmund Kamb-
an. Gils Guðmundsson tók saman. Les-
ari: Baldvin Halldórsson. b. Guðmundur
Guðjónsson syngur lög eftir Sigfús Hall-
dórsson. Höfundur leikur á píanó. c.
Hrafnshjón. Sfðari hluti sögu eftir Lín-
eyju Jóhannesdóttur. Margrét Ákadóttir
les. d. Tryggvi Tryggvason og félagar
syngja. Þórarinn Guðmundsson leikur
á píanó. Kynnir: Helga Þ. Stephensen.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Vfsna- og þjóðlagatónlist.
23.00 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma
Matthíassonar. (Frá Akureyri).
24.00 Fréttir.
24.10 Samhljómur. (Endurtekinn þáttur
frá morgni).
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS 2
FM 90,1
01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir
frá Veðurstofu kl. 4.30.
07.03 Morgunútvarpið Dægurmála-
útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30
og fréttum kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnir
kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30
10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón:
Kristín Björg Þorsteinsdóttir.
12.00 Á hádegi. Dagskrá Dægurmála-
deildar og hlustendaþjónusta kynnt.
Sími hlustendaþjónustunnar er 693661.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á mlili mála. Umsjón: Rósa Guöný
Þórsdóttir.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarpið skilar
af sér fyrir helgina. Illugi Jökulsson fjall-
ar um fjölmiðla. Annars eru stjórnmál,
menning og ómenning í víðum skilningi
viðfangsefni dægurmálaútvarpsins í
síðasta þætti vikunnar í umsjá Ævars
Kjartanssonar, Guðrúnar Gunnarsdótt-
ur og Andreu Jónsdóttur.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Snúningur. Eva Albertsdóttir ber
kveðjur milli hlustenda og leikur
óskalög.
02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00
og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð
og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
Svæðisútvarp á Rás 2
08.07-08.30 Svæðisútvarp Norðurlands
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands
18.30-19.00 Svæðisútvarp Austur-
lands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir.
áttu ungs rithöfundar, sem er stað-
ráðinn í því að vinna sér sess meðal
hinna þekktu og riku. Aðalhlutverk: Lee
Grant og Chris Sarandon. Leikstjóri:
Ralph Nelson.
02.00 # Hættustund. Final Jeopardy.
Mynd um ung hjón sem ætla að gera sér
glaðan dag í stórborginni Detroit. Þau
lenda í ógöngum og dagur verður að
nótt og nóttin að martröð. Aðalhlutverk:
Richard Thomas. Mary Crosby, Jeff
Corey. Leikstjóri: Michale Pressman.
03.30 Dagskrárlok.
BYLGJAN
FM 98,9
07.00 Stefán Jökulsson og morgun-
bylgjan. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og
09.00.
09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Flóa-
markaður kl. 09.30. Fréttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar - Aðal-
fréttir dagsins.
12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13.00,
14.00 og 15.00.
16.00 Hallgrímur Thorsteinsson f
Reykjavik siðdegis.
18.00 Kvöldfréttatfmi Bylgjunnar.
18.30 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin
þin.
22.00 Haraldur Gfslason á næturvakt.
22.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
STJARNAN
FM 102,2
07.00 Þorgeir Ástvaldsson.
08.00 Stjömufréttir. (fréttasími 689910)
09.00 Gunnlaugur Helgason.
10.00 og 12.00 Stjörnufréttir
12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jóns-
8on. Bjarni Dagur veltir upp fréttnæmu
efni, innlendu jafnt sem erlendu.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir.
16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son með blöndu af tónlist, spjalli, frétt-
um og mannlegum þáttum tilverunnar.
18.00 Stjörnufréttir.
18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög
að hætti hússins.
19.00 Stjörnutíminn á FM 102.2 og 104.
20.00 Gyðda Dröfn Tryggvadóttir.
22.00 Næturvaktin.
RÓTIN
FM 106,8
12.00 Alþýðubandalagið E.
12.30 Dagskrá Esperantosambandsins.
E.
13.30 Samtök um jafnrétti milli lands-
hluta. E.
14.00 Kvennaútvarp. E.
15.00 Elds er þörf. E.
16.00 Við og umhverfið. E.
16.30 Upp og ofan. E.
17.30 Umrót.
18.00 Hvað er á seyði? Kynnt dagskrá
næstu viku á Útvarpi Rót og „fundir og
mannfagnaðir" sem tilkynningar hafa
borist um. Léttur blandaður þáttur.
19.00 Tónafljót.
19.30 Barnatfmi. Umsjón: Dagskrárhópur
um barnaefni.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
20.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá'ítrúfé-
lagið á Islandi.
21.30 Ræðuhornið. Opið að skrá sig á
mælendaskrá og tala um hvað sem er í
u.þ.b. 10 mín hver.
22.15 Kvöldvaktin. Umræður, spjall og
sfminn opinn.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Næturdagskrá.
DAGBOKj
APÓTEK
Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj-
abúðavikuna
27. maí-2. júní er í Reykjavíkur Apóteki
og Borgar Apóteki.
Fyrrnefnda apólekið er opið um helg-
ar og annast næturvörslu alla daga
22-9 (til 10frídaga). Síðarnefndaapó-
tekið er opið á kvöldin 18-22 virka
daga og á laugardögum 9-22 samh-
liða hinu fyrrnefnda.
LÆKNAR
Læknavakt fy rir Reykjavík, Selt-
jarnarnes og Kópavog er i Heilsu-
verndarstöð ReyKjavikur alla virka
daga frá kl. 17 tii 08, á laugardögum og
helgidögum allan sólarhringinn. Vitj-
anabeiðnir, simaráðleggingar og tima-
pantanir í síma 21230. Upplýsingar um
lækna og lyfjaþjónustu eru gef nar í
símsvara 18885.
Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl.
8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans. Landspítal-
inn: Göngudeildin opin 20 og 21.
Slysadeild Borgarspitalans: opin
allan sólarhringinn sími 681200.
Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu-
gæslan simi 53722. Næturvakt
lækna sími51100.
Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt
s. 656066, upplýsingar um vaktlækna
s. 51100.
Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið-
stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s.
22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445.
Keflavík: Dagvakt. Upplýsingars.
3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt
læknas. 1966.
LOGGAN
Reykjavik...........simi 1 11 66
Kópavogur...........sími 4 12 00
Seltj.nes...........simi 1 84 55
Hafnartj............sími 5 11 66
Garðabær............sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík...........sími 1 11 00
Kópavogur...........simi 1 11 00
Seltj.nes......... sími 1 11 00
Hafnarfj............simi 5 11 00
Garðabær.......... sími 5 11 00
SJUKRAHÚS
Heimsóknartimar: Landspítalinn:
alla daga 15-16,19-20 Borgarspíta-
linn: virka daga 18.30-19.30, helgar
15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing-
ardeild Landspitalans: 15-16. Feðrat-
ími 19.30-20.30. Öldrunarlækninga-
deild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla
daga 14-20 og eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspítala: virka
daga 16-19, heigar 14-19.30. Heilsu-
verndarstöðin við Barónsstíg: opin
alla daga 15-16 og 18.30-19.30.
Landakotsspítali: alla daga 15-16 og
19-19.30. Barnadeild Landakotsspit-
ala: 16.00-17.00. St. Jósefsspítali
Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-
19.30. Kleppsspitalinn: alladaga 15-
16og 18.30-19. Sjúkrahúsið Akur-
eyri: alladaga 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla
daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús
Akraness:alladaga 15.30-16 og 19-
19.30. Sjúkrahúsið Húsavík: 15-16
og 19.30-20.
YMISLEGT
Hjálparstöð RKÍ, neyöarathvarl fyrir
unglinga Tjarnargötu 35. Simi: 622266
opið allan sólarhringinn.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöfisálfræöilegumefnum Sími
687075.
MS-félagið
Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-
14. Sími 688800.
Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum
Vesturgötu 3 Opin þriðjudaga kl.20-
22, sími 21500, simsvari. Sjálfshjálp-
arhóparþeirra sem orðið hafa fyrir
sifjaspellum, s. 21500, simsvari.
Uppiýsingarum
ónæmistæringu
Upplýsingar um ónæmistæringu (al-
næmi) i síma 622280, milliliðalaust
sambandviðlækni.
Frá samtökum um kvennaathvarf,
sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir
nauðgun.
Samtökin ’78
Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafar-
sima Samtakanna '78 félags lesbia og
homma á Islandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldumkl. 21-23. Sim-
svariáöðrumtímum. Síminn er91-
28539.
Félag eldri borgara
Opið hús i Goðheimum, Siglúni 3, alla
þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu-
dagakl. 14.00.
Bilanavakt raf magns- og hitaveitu:
s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt
s. 686230.
Vinnuhópurum sifjaspellamál. Sími
21260allavirkadagafrákl. 1-5.
GENGIÐ
24. maí
1988 kl. 9.15.
Sala
Bandarikjadollar....... 43,470
Sterlingspund......... 81,295
Kanadadollar........... 35,010
Dönskkróna.............. 6,7140
Norskkróna.............. 7,0334
Sænskkróna.............. 7,3591
Finnsktmark............. 10,8067
Franskurfranki.......... 7,5610
Belgískurfranki......... 1,2268
Svissn.franki.......... 30,6992
Holl.gyllini........... 22,8435
V.-þýsktmark............ 25,5774
(tölsklíra............. 0,03444
Austurr. sch............ 3,6381
Portúg. escudo.......... 0,3133
Spánskurpeseti.......... 0,3869
Japansktyen.............. 0,34978
Irsktpund.............. 68,372
SDR.................... 59,7817
ECU-evr.mynt........... 53,2660
Belgískurfr.fin......... 1,2195
KROSSGATAN
Lárétt: 1 blekking, 4
ágeng,6orka,7spil,9
bára, 12 vígi, 14ilát, 15
miskunn, 16við-
kvæman, 19kerra, 20
seðla,21 skráir.
Lóðrétt: 2 hraði, 3 bót,
4rekald, 5loga, 7 illra,,
8fuglar, 10hættir, 11
gæfan, 13hás, 17 vit-
firring, 18 leiða.
Lausn á síðustu
krossgátu
Lárétt: 1 stig, 4 líta, 6
eða,7ofsi,9usla, 12
klökk, 14ger, 15ætt,
16eldar, 19raki,20
fita, 21 knáir.
Lóðrétt:2töf, 3geil,4
lauk, 5 tól, 7ofgera, 8
skrekk, 10skærir, 11
aftrar, 13önd, 17 lin, 18
afi.
Föstudagur 27. maí 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11