Þjóðviljinn - 27.05.1988, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 27.05.1988, Blaðsíða 13
UM HELGINA MYNDLISTIN Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, eropiðsunnudaga, þriðju- daga, fimmtudagaog laugardaga ámilli kl. 13:30og 16:00. Gallerí Borg, Pósthússtræti 9, Gunnar Kristinsson sýnir skúlptúr og olíumyndir. Sýningin er opin virkadaga kl. 10:00-18:00, kl. 14:00-18:00 um helgar og stend- urtil 7. júní. Grafíkgalleríið, Austurstræti 10, kynningágrafíkmyndum Þórðar Hall og keramikverkum Guðnýjar Magnúsdóttur. Galleríið er opið á opnunartíma verslana. Gallerí Gangskör, myndlistar- mennirnir Anna Gunnlaugsdóttir, Áslaug Höskuldsdóttir, Margrét Jónsdóttir, RagnhildurStefáns- dóttir og Sigrún Ólsen hafa bæst í hóp Gangskörunga. Galleríið er opiðfrá þriðjudegi til föstudags kl. 12:00-18:00. Gallerí Grjót, Páll Guðmunds- son frá Húsafelli opnar högg- myndasýninguídag. Myndirnar eru allar höggnar í rautt og blátt grjót úr bæjargilinu á Húsafelli. Sýningin er opin virka daga kl. 12:00-18:00,kl. 14:00-18:00 um helgarog stendurtil 12. júní. Gallerí List, Skipholti 50 B, Hjör- dís Frímann sýnir þrettán olíumál- verkfránýliðnumvetri. Sýningin er opin virka daga kl. 10:00- 18:00, kl. 14:00-18:00 um helgar, ogstendurtil l.júní. Gallerí Svartá hvítu, Laufásvegi 17(fyrirofan Listasafnið), sýning á pappírsverkum og skúlptúr eftir Jóhann Eyfells opnar á morgun kl. 14:00. Sýningin stendur til 15. júní og er opin alla daga nema mánudagakl. 14:00-18:00. Gimli, Stokkseyri, ElfarGuðni Þórðarson opnar sýningu olíu- málverkaámorgunkl. 14:00. Sýningin er opin virka daga kl. 20:00-22:00, kl. 14:00-22:00 um helgar, og stendur til 5. júní. íslenska óperan hefur verk eftir Jóhannes Geir Jónsson og Jón E. Guðmundsson til sýnis oa sölu tilfjáröflunarfyrirstarfsemi Oper- unnar. Sýningin er opin kl. 15:00- 18:00 alla virka daga, auk þess að vera opin gestum Óperunnar þau kvöld sem sýningar fara fram. Kjarvalsstaðir, Vestursalur: Börn hafa hundrað mál. Sýningin kemurfrá borginni Reggio Emilia á ítalfu, og eryfirlitssýning um uppeldisstefnu sem þar hefur þróast sfðustu þrjá áratugi. Vesturforsalur: I tengslum við sýninguna í Vestursalnum, sýn- ing á verkum eftir börn frá barna- heimilinu Marbakka, sem unnið hefur f anda þeirrar hugmynda- fræði sem kynnt er á sýningunni Börn hafa hundrað mál. Austursalur: Þýski listamaðurinn Gunther Uecker sýnir vatnslita- myndir sem hann málaði af Vatn- ajökli f íslandsferð 1985. Mynd- irnar voru gef nar út á bók ásamt Ijóðum eftir listamanninn, og er bókin til sölu á sýningunni. Austurforsalur: Sýning í tengslum við Norrænttækniár. Sýnd eru verk barna úr samkeppni sem tengisttækniárinu, ásamt ritgerð- um úr samkeppni grunnskóla- barna. Sýningarnarstandatil29. maí og eru opnar daglega kl.14:00-22:00. Listasafn Einars Jónssonar, er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13:30-16:00. Höggmynda- garðurinn er opinn alla daga kl. 11:00-17:00. Mokka, Davíð Þorsteinsson sýnir Ijósmyndir teknar af gestum og starfsfólki Mokka á undanförnum árum. Nýhöfn, Hafnarstræti 18, Haukur Dór sýnir teikningar og málverk unnin á pappír og striga undan- farintvöár. Sýningineropin virka dagakl. 10:00-18:00, kl. 14:00- 18:00um helgar, og stendurtil 1. júní. Nýlistasaf nið, Vatnsstíg 3 B, Robin van Harreveld sýnir Ijós- myndir, virkadagakl. 16:00- 20:00, og kl. 14:00-20:00 um helgar. Sýningin stendurtil 29. maí. Safnahúsið, Sauðárkróki, sýn- ing á verkum Ásgríms Jónssonar, í tengslum við menningarhátíð Sauðárkróks. Sýningin eropin virkadagakl. 16:00-18:00 og 20:00-22:00, og kl. 14:00-18:00 um helgar. Henni lýkur 29. maí. LEIKLISTIN íslenska óperan, aukasýning á Don Giovanni, í kvöld kl.20:00. Leikfélag Akureyrar, Fiðlarinn á þakinu, í kvöld og annað kvöld kl. 20:30. Leikfélag Reykjavíkur, Djöfla- eyjan, allrasíðasta sinn í skem- munni í kvöld kl. 20:00. Síldin er komin, í skemmunni laugardags- og sunnudagskvöld kl. 20:00. Þíbilja, tilraunaleikhús í kjallara Hlaðvarpans, Gulur, rauður, grænn og blár, laugardag kl. 16:00. Þjóðleikhúsið, Vesalingarnir, i kvöld og annað kvöld kl. 20:00. Sýningum á Vesalingunum fer nú að Ijúka, tvær sýningar verða um þessa helgi og þær tvær síðustu um næstu helgi. TÓNLIST Sýningin Árabátaöldin heldur áfram í Sjóminjasafninu í Hafnarfirði. Opnunartími safnsins breytist frá og með 1. júní. Mynd-sig. De profundis heldur tónleika i Bústaðakirkju á sunnudags- kvöldið kl. 20:30. Á efnisskránni eru verk eftir Rossini, Wagenseil, Popperog Bach. Flytjendur eru Arnór Jónsson, Bryndís Björg- vinsdóttirog RichardTalkowsky sellóleikarar, Elizabeth Deanog Martin Frewer violuleikarar, Cat- hrine Williams píanóleikari, Anna Magnúsdóttir semballeikari og Richard Korn kontrabassa- og vi- oloneleikari. Skólakór Kársness heldur tón- leika í Akureyrarkirkju á morgun kl. 15:00, í Húsavíkurkirkju á sunnudaginn kl. 14:00ogíSkjól- brekku, Mývatnssveitásunnu- dagskvöldið kl. 20:30. (kórnum eru 40 söngvarar á aldrinum 11 - 17 ára. Stjórnandi er Þórunn Björnsdóttir. Söngskólinn í Reykjavík, skólaslit og lokatónleikar verða í íslensku Operunni á sunnudag- inn. Skólaslitin eru kl. 15:00 og tónleikarnir kl. 16:00. Aðgönau- miðasala er við innganginn. Á mánudagskvöldið kl. 20:30 koma Björk Jónsdóttirog Inga J. Back- man fram á 8. stigs og söngkenn- araprófstónleikum í Norræna húsinu. Samkór T résmiðafélags Reykjavíkur, heldurvortónleika sínaálaugardaginnkl. 14:30 í Breiðholtskirkju í Mjódd. Á efn- isskránni eru innlend og erlend lög. Stjórnandi erGuðjón Böðvar Jónsson, undirleikari Lára Rafns- dóttir. HITT OG ÞETTA Sjóminjasafnið, Hafnarfirði, sýninginÁrabátaöldin. Fráog með 1. júní er safnið opið kl. 14:00-18:00, alla daga nema mánudaga. Ferðafélag íslands, 10. göngu- dagur Ff verður á sunnudaginn. Gengið verður í Kapelluhrauni sunnan Hafnarfjarðareftir Hrauntungustíg, sem liggurfrá Krýsuvíkurvegi að Gjáseli, þar verður áð og síðan haldið til baka. Létt gönguferð og við allra hæfi. Brottför kl. 13:00 frá Umferðar- miðstöðinni, austanmegin. Ókeyþisferð, allirvelkomnir, fé- lagar og aðrir. Þátttakendur á eigin bílum velkomnir í gönguna, næg bílastæði vestan við Krýsu- víkurveginn. Hana nú, Kópavogi, lagt upp í laugardagsgönguna frá Digra- nesvegi 12, kl. 10:00ífyrramálið. Verið með í bæjarröltinu í skemmtilegum félagsskap, sam- vera, súrefni, hreyfing og nýlagað molakaffi. Útivist, sunnudagur: Strand- ganga í landnámi Ingólfs, 14. ferð, a og b. Kl. 10:30 Hunangs- hella - Hafnir- Stóra Sandvík. Gengið með Ósabotnum um Hafnir, Hafnaberg og Skjótars- staði. Verð kr. 800. Kl. 13:00, Kalmanstjörn - Stóra Sandvík, gengið um Kirkjusand og Hafna- berg. Staðfróðir menn mæta í gönguna. Verð kr. 800, fríttfyrir börn í fylgd með fullorðnum, brottförfrá BSÍ, bensínsölu. Kl. 10:30, fuglaskoðunarferð á Hafnaberg, gengiðfrá Kalman- stjörn í rólegheitum um Hafna- berg. Fjölbreyttfuglalíf, leiðbeinandi Árni Waag. Hafið sjónauka meðferðis, brottförfrá BS(, bensínsölu, verð kr. 800. Helgarferðir 27.-29. maí, 1. Purk- ey-Breiðafjarðareyjar, 2. Þórs- mörk. Upplýsingar og farmiðar á skrifstofu, Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Rannsóknastofnun bygging- ariðnaðarins, opið hús á sunnu- daginn í tilefni að Norrænu tækni- ári. Félag eldri borgara, opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, á sunnu- daginnkl. 14:00. Frjálst spil og tafl, dansað kl. 20:00-23:30. Samtökin 78, í tilefni þess að Samtökin 78, félag lesbíaog homma á íslandi eru tíu ára um þessar mundir, er öllum vinum og velunnurum félagsins boðið til móttöku í félagsheimilinu við Lindargötu 49 kl. 16:00-19:00 á morgun.Ásunnudagskvöldið kl. 21:00 er boðið til skemmtunar á Galdraloftinu, Hafnarstræti 9. Þar verður flutt samfelld dagskrá sem nefnistÁðurfyrráárum. Rifjaðer upp sitthvað úr sögu homma og lesbía á þessari öld og fluttir vald- ir kaflar úr bókmenntum. Félagsmiðstöðvar aldraðra, sýningar á handavinnu aldraðra, leirvinnu, málverkum, smíða- vinnu, bókbandi og fleiru verða í dag og á sunnudaginn í þjónust- umiðstöðinni í Seljahlíð við Hjall- asel, dagana28., 29. og 30. maí verða sýningar í félags- og þjón- ustumióstöovum í Hvassaleiti 56- 58, Bólstaðarhlíð43 og Menning- armiðstöðinni í Gerðubergi. Sala á munum aldraðra verður á öllum þessum stöðum og í Lönguhlíð 3. Kaffiveitingar, allirvelkomnir. Bústaðakirkja, ásunnudaginn verðursýning á hljóðfærum eftir Hans Johansen fiðlusmið i kirkj- unni. Sýningin er í tengslum við tónleika De profundis um kvöldið. SamkórTrésmiðafélags Reykjavíkur heldurtónleika í Breiðholtskirkju íMjóddámorgun. Föstudagur 27. maí 1988 pjóoviLJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.