Þjóðviljinn - 03.06.1988, Page 12

Þjóðviljinn - 03.06.1988, Page 12
LKIKF’filAG 3<2 <**<» REYKIAVlKlJR i ' / föstudag 3.6. kl. 20.00 uppselt í sal föstudag 10.6. kl. 20.00 sunnudag 12.6. kl. 20.00 Sfðasta sýning á þessu leikári LEIKSKEMMA L.R. MEISTARAVÖLLUM # SOIJTH i SÍLDLV \ — r i> S m ■TTM Nýr íslenskur söngleikur eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. Tónlist og söngtextar eftir Valgeir Guðjónsson I Leikskemmu L.R. við Meistaravelli Ikvöldkl. 20.00 uppselt í sal föstudag 10.6. kl. 20.00 sunnudag 12.6. kl. 20.00 Siðasta sýning á þessu leikári Veitingahús í Leikskemmu Veitingahúsið í Leikskemmu eropið frákl. 18sýningardaga. Borðapant- anir í síma 14640 eða í veitingahús- inu Torfunni, sími 13303. I-AK SI'.M „jöíLAEYj^ KIS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar ,eftir skáldsogum Ein«rs Kárasonar Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftirskáldsögum Einars Kárasonar í Leikskemmu L.R. við Meistaravelli 2. aukasýningíkvöld kl. 20.00 Allra, allra síðasta sýning MIÐASALAIIÐNÓ SÍM116620 Miðasala i Iðnó eropin daglegafrá kl. 14-19ogframaðsýninguþá daga sem leikið er. Símapantanir virka daga frá kl. 10 á allar sýningar. Nú er verið að taka á móti pöntunum á allar sýningar til 19. júni. Miðasala í Skemmu simi: 15610. Miðasala i Leikskemmu L.R. við Meistaravelli er opin daglega kl. 16-19 og fram að sýningum þá daga sem leikiðer. Skemman verður rtfin í júní Sýningum á Síldinni lýkur 19. júní. sýnir GULUR,RAUÐUR GRÆNN 0G BLÁR í Hlaðvarpanum Pantanir i sima 19560 (simsvari) 6. syníng laugardag 4.6. kl. 16.00 7. syning sunnudag 5.6. kl. 16.00 8. sýning manudag 6.6. kl. 20.30 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Les Misérables \fesalingarair Söngleikur byggður á samnefndri skáldsögu eftir Victor Hugo Laugardag kl. 20.00 næstsíðasta sýning Sunnudag kl. 20.00 sfðasta sýning Miöasalan opin í Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00- 20.00. Sími 11200. Miðapantanir einnig f sfma 11200 mánudaga til f östudaga f rá kl. 10.00-12.00 og mánudaga kl. 13.00-17.00 LEIKHÚSKJALLARINN er nu opinn öll sýningarkvöld kl. 18-24 og föstudaga og laugardaga til kl. 3.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Þrlréttuð máltíð og leikhúsmiði á gjafverði. Salur A Dauðadansinn "WOrJDERFULLY EXAGGERATED..." 'Mailer's filmmaking is as adventurous as his writing...the aaing and cinematography are first-rate." RYAN ISABELLA O'NEAL ROSSELLINI ___NORMAN MAILER'S_ TOUGH GUYS DON'T DANCE GSemm- ■ SŒSKsr [Rj. „Besta skemmtunin á kvikmynda- hátíðinni ( Cannes". - NEW YORK TIMES. „Kvikmyndagerð Norman Mailers er ævintýraleg og fyrsta flokks." - LOS ANGELES WE- EKLY. - „Ný útgáfa af „Blood Simple", full af svörtum húmor ötu- ðum blóði. Debra Sandlund er æðis- lega sexí og geðveikislega fyndin." - THE CHICAGO SUN-TIMES. Ryan O’Neal og Isabella Rossel- lini I óvenjulegri „svartri kómedíu” eftir Norman Mailer. Ástarsaga með blóðugu ívafi. Myndin er gerð eftir samnefndri skáldsögu Nor- mans Mailers í leikstjórn hans. Framleiðendur eru Francls Copp- ola og Tom Luddy. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B-SALUR: lllur grunur (Suspect) Hún braut grundvallarreglur starfs- greinar sinnar: Gerðist náin kvið- dómara og leitaði sannana á óæski- legum og hættulegum stöðum. Óskarsverðlaunahafinn Cher leikur aðalhlutverkið í þessum geysigóða þriller ásamt Dennis Quaid (Right Stuff, The Big Easy og Breaking Away). Leikstjóri er Peter Yates (The Dresser, Breaking Away, Bullit og The Deep). Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10 LEIKHUS KVIKMYNDAHUS 7 LAUGARAS == Salur A .iieiNIIBOOIINM FRUMSÝNIR: Lulu, - að eilífu Aftur til L.A. Drepfyndin ný gamanmynd með Cheech Marln, öðrum helming af Cheeck og Chong. Cheech býr einn í L.A. er hann álp- ast inn í lögregluaðgerðir og er fluttur til Mexíkó. Hver misskilningurinn rekur annan er Cheech reynir að komast aftur til Bandaríkjanna, og hann er óborganlegur þegar hann reynir ótaldar aðferðir við að sanna að hann sé Bandaríkjamaður. Cheech er tvisvar sinnum fyndnari einn á báti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Hárlakk "GREAT S0NGS, GREAT DANCING, GREAT FUN! "TW0 THUMBS UP!" HILARI0US ANO HEARTFELTI A FINE SPRIT2 0F 60sJUN' HAIRSPRAY' ISA TRIUMPHI’ ’ HAIR RAISING FUN!“ “★★★★ IRREVERENT AND OFT-THE-WALL.. A FUNNY AN0 MARVELOUSLY ENTERTAINÍnG M0VIE!' ■ _ A new comedy by John Waters Hairspray^ Árið 1962 var John F. Kennedy forseti i Hvita húsinu og John Glenn var úti geimnum. Túbering var í tísku og stelpurnr kunnu virkilega að tæta. Þrælfjörug og skemmtileg mynd um feita stúlku sem verður stjarna I dansþætti á sjónvarpsstöð. Umsagnir: x x x x „Lotningarlaus og geggjuð. Tónlistin er stórfengleg. Fyndin og sásamlega skemmtileg. Jack Garner Gannett New’s. „Svo skemmtileg aö hárin rísa á jfði manns”. New York Times. „Hár- lakk er stórsigur" L. A. Times. Sýnd 5, 7, 9 og 11 SALURC Kenny er vel gefinn og skemmtilegur 13 ára drengur. Honum finnst gam-' an af íþróttum, stelþum, sjónvarpi og hjólabrettinu sínu - semsagt ósköp venjulegur strákur að öllu leyti nema hann fæddist með aðeins hálfan lík- ama. Hinn kjarkmikli Kenny er sfaðráðinn I að leita svara, skilja og verða skilinn. Fyndin - hrífandi - skemmtileg. Aðalhlutverk: Kenny Easterday Leikstjóri: Claude Gagnon. Myndin fékk 1. verðlaun á alheims- kvikmyndahátíðinni I Montreal 1987. Sýnd kl. 5 og 7. Rosary-morðin Þegar prestur hnýtur um röð morða og er bundinn þagnarheiti er úr vöndu að ráða. Morðinginn gengur til skrifta og þá veit þresturinn hver þessi fjöldamorðingi er. Hvað er til ráða? ' Þetta er hörkusþennandi mynd með úrvalsleikurum Donald Sutherland og Charles Durning í aðalhlutverk- um. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Þessi mynd fjallar ekki um Lulu, - og þó er hún hinn rauði þráður myndar- innar. Hver er Lulu? Frábær spennu- og gamanmynd um rit- höfund, konu, sem er að gefast upp, en þá snýst gæfuhjólið allt í einu, en því fylgir spenna og áhætta, þó skopleg sé, með lifið aö veði... I að- alhlutverki er ein fremsta leikkona Evrópu í dag Hanna Schygulla ásamt poppstjörnunni kunnu De- borah Harry. Leikstjóri: Amos Kol- lek. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Hann er stúlkan mín Það var skilyrði að stúlka fylgdi Bry- an í keppnina í Hollywood, en Regg- ie vildi fara líka, svo - Reggie varð að Reginu, - og þá byrjaði ballið... - Eldfjörug og snargeggjuð grín- mynd um tvo framagosa sem leggja allt undir fyrir frægðina, - og fá sko að finna fyrir því... grín fyrir alla... David Hallyday - T.K.Carter Leikstjóri Gabrielle Beaumont Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Hetjur himingeimsins Frábær ævintýra- og spennumynd, um kappann Garp (He-Man) og vini hans í hinni eilífu baráltu viö Beina (Skeletor) hinn illa- æðisleg orrusta sem háð er í geimnum og á plánet- unni Eternín, en nú færist leikurinn til okkar tíma, - hér á jörð - og þá gengur mikið á. Dolph Lundgren, Frank Langella, Meg Foster. Leik- stjórl Gary Goodard. Bönnuð innan 10 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Gættu þín kona Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 16 ára Síðasti keisarinn Sýnd kl. 9.10 Metsölubók Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Hentu mömmu af lestinni Sýnd kl. 7. iSKÚLABÍO | SJM! 221 ao sýnir grínmyndina Sumarskólinn Al Occan Front lliph. whal do thcy call a puy who cnLs classcs. halcs homework. and lives for summcr vacalions? i J Hver er það sem skrópar 1 tímum, hatar heimavinnu, lifir fyrir sumarfrí- in, og ráfar um með hund með sól- gleraugu? Rétt svar: Kennarinn. Mynd sem bætir sumarskapið fyrir sumarfríið. Leikstjóri: Carl Rener (All of me) Aðalhlutverk: Mark Harmon, Krist- le Afley, Robin Thomas, Doan Cameron. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 3. júní 1988 9 9 'Wlk CICBCCCl BMHÖL EVRÓPUFRUMSÝNING: Björgum Rússanum (Russkies) Splunkuný og þrælfjörug grín- ævintýramynd sem frumsýnd var vestan hafs fyrir nokkru og fékk frá- bæra aðsókn og umfjöllun. Hann var rússneskur sjóliði og var strandagl- ópur í Ameríku og þurfti á hjálp að halda. Já, Rússarnir eru ennþá að koma. Aðalhlutv.: Whip Hubley, Peter Billlngsley, Leaf Phoenix, Stefan Desalle. Leikstjóri: Rick Rosenthal. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA: Veldi sólarinnar Empire tSSUN —...i - FRUMSÝNIR TOPPGRÍNMYNDINA: Lögregluskólinn 5: Haldið til Miami Beach Toppgrínmyndin Lögregluskólinn 5 er komin og nú er aldeilis líf í tuskun- um hjá þeim félögum. Aill gengið fer í þjálfun og um leið afslöppun til Mi- ami Beach. Það má með sanni segja að hér er saman komið lang vinsælasta lög- reglulið heims í dag. Myndin er sam- tímis frumsýnd nú í júní í helstu borg- um Evrópu. Aðalhlutv.: Bubba Smith, David Graf, Michael Win- slow, Janet Jones. Framleiðandi: Paul Maslansky. Leikstjóri: Alan Myerson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frumsýnir grínmyndina Baby Boom j «t»o «n!ts!nuiR w.i wojram w nar rjtn hik w wuuuiei »í y* hsmc » kh (mpii •WMmWl (mý!tav#ilUiWlHUKtUíiH('t)W(t>Ef!Bt(MIUíW!i yy m Aðalhlutverk: Christian Bale, John Malkovich, Nigel Havers. Leik- stjóri: Steven Spielberg. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.05. Athugið breyttan sýningartíma. Sjónvarpsfréttir (Broadcast News) ■k-trkV.2 Morgunblaðið. Sýnd kl. 5 og 10. Fullt tungl (Moonstruck) r- "IWt) IIJI'MHS 11*! AW( )\l )| Kl 11 IIMI Al IHI \KJVIIS ( I«1K IS AllSOII III) HRHIIANI, Sýnd kl. 7.30. GET MOONSTRUCK! .1 «»• kxlpr.xl IHMC iTÍÍ ,ill AllXTX.is i.ilkniy ,Ji Hér kemur hin splunkunýja og þræl- fjöruga grínmynd Baby Boom með úrvalsleikurunum Diane Keaton, Harold Ramis og Sam Shepard. Three men and a baty kom, sá, og sigraði. Þeir fjölmörgu sem sáu hana geta örugglega skemmt sér vel yfir þessari frábæru mynd. Aðalhlutverk: Diane Keaton, Har- old Ramis, Sham Shepard, Sam Wanamaker. Leikstjóri: Charles Shyer Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Nýja grínmyndin með Goldie og Kurt Fyrir borð (Overboard) Splunkuný og frábær grínmynd gerð af hinum kunna leikstjóra Garry Marshall, með úrvalsleikurunum Goldle Hawn og Kurt Russel. Eftir að hafa dottið fyrir borð þjáist Goldie af minnisleysi sem sumir kunna að notfæra sér vel. Stórkostleg grfnmynd fyrir þig. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Kurt Russel, Edward Herrmann, Roddy McDowell. Leikstjóri: Garry Marshall. Sýnd kl. 9 og 11. Frumsýnir gamanmyndina Aftur til baka (Hello Again) Splunkuný og þrælfjörug grínmynd gerð af leikstjóranum Frank Perry tyrir Toushstone kvikmyndarisann. Það verður ekki annaðséð en að allt leiki í lyndi hjá Chadman fjöl- skyldunni, en svo kemur sprengjan sem setur allt á annan endann. Grfnmynd fyrir þig og þína. Aðalhlutverk: Shelly Long, Judith Ivey, Corbin Bernsen, Gabriel Byrne Leikstjóri: Frank Perry. Sýnd kl. 5 og 7. NÝJASTA MYND WHOOPI GOLDBERG: Hættuleg fegurð (Fatal Beauty) Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð börnum. Þrír menn og barn Sýnd kl. 5 og 9. Spaceballs Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.