Þjóðviljinn - 30.06.1988, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 30.06.1988, Blaðsíða 6
Laus staða Lektorsstaða i gervitannagerð við tannlæknadeild Háskóla íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,150 Reykjavík, fyrir 26. júlí n.k. Menntamálaráðuneytið 24. júní 1988 Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla Við Fjölbrautaskólann við Ármúla vantar stundakennara í eftir- taldar stöður: íslensku (heil staða), dönsku (heil staða) og tölvu- fræði. Umsóknir sendist skólameistara Fjölbrautaskólans við Ármúla fyrir 1. júlí næstkomandi. Við Verkmenntaskólann á Akureyri eru lausar til umsóknar kenn- arastöður í ensku, dönsku (eitt ár) og V2 staða í trésmíðum. Við Fjölbrautaskóla Suðurlands vantar kennara í stærðfræði, eðlisfræði, efnafræði, íslensku, rafmagnsgreinum, sálarfræði og námstækni. Þá eru lausar hlutastöður í viðskiptagreinum og fata- hönnun Við Menntaskólann í Kópavogi vantar stundakennara í eftirtaldar greinar: ferðaþjónustu, íslensku, stærðfræði, markaðsfræði, stjórn- un og samskipti, verslunarrétt og forritun. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 4,150 Reykjavík, fyrir 12. júlí næstkomandi. Umsóknir um stundakennslu sendist skólameisturum viðkomandi skóla. Umsóknarfrestur á áður auglýstum kennarastöðum við eftirtalda skóla framlengist til 5. júlí næstkomandi: Við Menntaskólann á Akureyri eru lausar til umsóknar kennarastöður í sögu, efnafræði/ líffræði og íslensku. Við Menntaskólann á Egilsstöðum eru lausar kennarastöður í eftirtöldum greinum: stærðfræði, eðlisfræði og tölvufræði. Menntamálaráðuneytið Til athugunar vegna júní-launa: Þann 31. maí voru samningar Verzlunar- mannafélags Reykjavíkur samræmdir samning: um verzlunarmannafélaga á landsbyggöinni. í þeirri samræmingu fólst m.a.: ENDURGREIÐSLA TIL SÉRSTAKRAR LAUNAJÖFNUNAR: í júnímánuði skal greiöa þeim verslunarmönnum sem eru í fullu starfi, sem taka laun samkvæmt launatöxtum og unnið hafa hjá viðkomandi at- vinnurekanda næstliðna 6 mánuði, sérstaka launauppbót, kr. 5.000,-. Starfsmenn í hlutastarfi fái hlutfallslega greiðslu. Launauppbót þessi greiðist sjálfstætt og án allra tengsla við önnur laun. FASTLAUNAUPPBÓT: Fastráðið verslunarfólk (afgreiðslu- og skrifstofu- fólk), sem tekur laun skv. launaákvæðum samn- ingsins og á ekki kost á samningsbundnum launaauka, s.s. vegna ákvæðisvinnu, vaktavinnu eða annarra álagsgreiðslna, skal til viðbótar föst- um mánaðarlaunum fá greidda sérstaka fast- launauppbót, kr. 1.100,- á mánuði miðað við fullt starf og hlutfallslega miðað við lægra starfs- hlutfall. Greiðsla þessi myndar ekki stofn fyrir yfirvinnu. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Þessar stúlkur mættu í Fossvogsdalinn að gróðursetja tré sl. fimmtudag þegar gróðursett voru hátt í 1000 plöntur. Fyrstu viðbrögð almennings sýna að mikill áhugi er fyrir því að vernda dalinn og koma í veg fyrir gerð hraðbrautar. AUGLÝSING UMINNLAUSNARVERÐ VERÐTRYGGÐRA SPARISKlRTHNA RÍKISSJÓÐS Fulltrúastaða í utanríkisþjónustunni Staða háskólamenntaðs fulltrúa í utanríkisþjón- ustunni er laus til umsóknar. Laun eru sam- kvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist utanríkisráðuneytinu, Hverfis- götu 115, 150 Reykjavík, fyrir 15. júlí 1988. Reykjavík, 28. júní 1988 Utanríkisráðuneytið FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* ÁKR. 100,00 1985-1. fl.A 10.07.88-10.01.89 kr. 271,48 ‘Innlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbót. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs ferfram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þarjafnframtframmi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, júní 1988 SEÍ)LAB ANKIÍSLANDS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.