Þjóðviljinn - 01.07.1988, Side 15

Þjóðviljinn - 01.07.1988, Side 15
IÞROTTIR Staðan í 1. deild Fram ..8 7 1 0 17-2 22 (A ...8 4 3 1 13-6 15 KR ...8 4 1 3 12-10 13 Valur ..8 4 2 2 11-6 14 KA ..8 4 1 3 10-11 13 Leiftur ..8 1 4 3 6-9 7 Þór ..8 1 5 2 8-10 8 (BK ..8 1 4 3 10-11 7 Víkingur ..8 1 3 4 5-13 6 Völsungur ..8 0 2 6 3-14 2 Markahæstir 7 Guðmundur Steinsson, Fram 5 Pétur Ormslev, Fram 3 Aðalsteinn Víglundsson, ÍA 3 Björn Rafnsson, KR 3 Gunnar Jónsson, ÍA 3/2 Pétur Pétursson, KR 3 Steinar Ingimundarson, Leiftri 3 Sæbjörn Guðmundsson, KR 3 Tryggvi Gunnarsson, Val Um helgina l.-4.júlí Lyftingar Á laugardaginn kl. 12.00 hefst í Garðaskóla í Garðabæ Sumarmót Kraftlyftingasambandsins. Nokkrir af bestu kraftlyftingamönnum landsins mæta og líklega fjúka nokkur ísland- smet í 90 og 100 kg flokki. Golf Laugardag: Samverksmót Golfklúbbs Hellu, 20 ára og yngri Laugardag og sunnudag: Opna GR-mótið hjá Golfklúbbi Reykjavíkur Mitsubishi-mót Golfklúbbs Akureyrar Ljónsbikarinn, Golfklúbbur ísafjarðar Glenfiddile, Golfklúbbur Vestmanna- eyja Sunnudagur: Hátíðarmót hjá öllum klúbbum. Frjálsar UÍA, HSÞ og UMSE halda á laugardaginn héraðsmót á Húsavík og hefst það klukkan 14.00. Keppt er í 8 greinum karla og kvenna og eru tveir keppendur frá hverju félagi. Iþróttahátíð HSK fer fram á laugar- dag og sunnudag á Selfossvelli. Keppt er í sundi, frjálsum og 5000 metra opnu hlaupi. Héraðsmót USAH verður um helg- ina á Blönduósi. Keppni hefst kl.10 á laugardag og kl.11 á sunnudag. Vestmannaeyingar halda frjáls- íþróttamót í Eyjum á laugardag og sunnudag. Héraðsmót UMSS verður á laugar- dag og sunnudag. A sunnudag fer fram að Sævangi Unglingamót HSS 11-18 ára. Keppni hefst kl.14.00. Fótbolti Föstudagur: 1-d.kv. kl.20.00 ÍBK-Fram 2.d.ka. kl.20.00 Víðir-Selfoss 2.d.ka. kl.20.00 Fylkir-lR 2. d.ka. kl.20.00 Tindastóll-FH 3. d. A. kl.20.00 Grindavík-Grótta 3.d. B. kl.20.00 UMFS Dalvík-Sindri 3. d. B. kl.20.00 Einherji-Huginn 4. d. E. kl.20.00 Valur Rf.-Höttur Laugardagur: 2.d.ka. kl.14.00 Þróttur R.-UBK 2. d.ka. kl. 14.00 ÍBV-KS 3. d. A. kl.14.00 Leiknir R.-Njarðvík 3.d. A. kl.17.00 Víkverji-Reynir S. 3.d. A. kl. 14.00 Afturelding-Stjarnan 3.d. B. kl.14.00 Magni-Þróttur N. 3. d. B. kl.14.00 Hvöt-Reynir Á. 4. d. A. kl. 14.00 Snæfell-Ægir 4.d. B. kl.14.00 Hvatberar-Fyrirtak 4.d. B. kl. 14.00 Hveragerði-Léttir 4.d. B. kl. 14.00 Hafnir-Skallagrímur 4.d. C. kl.14.00 Geislinn-Bolungarvík 4.d. D. kl.14.00 Efling-iþr.Neisti 4.d. D. kl. 14.00 Æskan-Kormákur 4.d. D. kl.14.00 UMSE b-HSÞ b 4.d. E. kl.14.00 Leiknir F.-Neisti Dj. 4.d. E. kl. 14.00 KSH-Austri E. Sunnudagur: 4.d. A. kl. 17.00 Skotfélagið-Ernir 4.d. B. kl.14.00 Ármann-Víkingur Ól. Hátíðir Á laugardaginn verður haldinn íþróttadagur Reykjavíkur. Ýmsar uppákomur verða við sundstaði borgarinnar og á Laugardalssvæð- inu. Sjá nánar annars staðar á síð- unni. Ekki var um neinn stórleik að ræða þegar tvö af sterkustu liðunum ífyrstu deild mættust á KR-vellinum. Hér elta boltann Sæbjörn Guðmundsson og Ingvar Guðmundsson. l.deild Slakur stórleikur íslandsmeistararnir mörðu sigurgegn Vesturbœingunum KR-völlur 30. júni KR-Valur.........................0-1 0-1 Sigurjón Kristjánsson Dómari: Ólafur Sveinsson Maður leiksins: Guðni Bergsson Val Það var engin yfirburða skemmtun sem tvö af stórliðum fyrstu deildar, KR og Valur, buðu upp á á KR-vellinum, þegar Valsmenn unnu nauman sigur á KR-ingum 1-0. KR-ingar voru sprækari í fyrri hálfleik og sköpuðu sér oft á tíð- um ágæt færi. Á 16. mínútu átti Sæbjörn Guðmundsson skot rétt yfir mark Valsmanna. Skömmu síðar komst Pétur einn inn fyrir vörn Vals en skaut einnig rétt yfir sama mark. Á 26. mínútu skoraði Sigurjón Kristjánsson glæsilegt mark beint úr aukaspyrnu í slána og bakið á Stefáni Árnarsyni markverði KR og inn. Á 35. mínútu fékk Tryggvi Gunnarsson kjörið tækifæri til að auka muninn, eftir að hafa fengið góða sendingu frá Atla Eðvalds- syni, en Stefán kom vel á móti og náði að verja skotið frá Tryggva. í síðari hálfleik dofnaði aðeins yfir leiknum og mikil barátta ein- kenndi leikinn. KR-ingar voru þó nálægt því að jafna á 52. mínútu þegar Gunnar Oddsson átti skalla í stöng eftir hornspyrnu að marki Vals. Valsmenn tóku nú völdin í sínar hendur en náðu þó ekki að skapa sér nein hættuleg færi. Á 71. mínútu var Pétur Péturs- son ekki langt frá því að jafna þegar Björn Rafnsson náði að bruna upp kantinn og gefa góða sendingu á Pétur sem potaði bolt- anum rétt framhjá Valsmarkinu. Heiri færi fengu KR-ingar ekki, en sóknir Valsmanna urðu aftur á móti mun hvassari og var Guðni Bergsson ekki langt frá því að skora en Stefán Arnarson bjargaði með því að grípa bolt- ann fyrir utan vítateig. -Ó.St. Mjólkurbikarinn Enginn vildi til Vopnafjarðar 1. dsild Ovænt möric Lítil barátta miðað við mikilvœgi leiksins þegar Þór heimsótti ÍBK í gœrkvöldi Leikurinn var ekki góður enda- þótt iiðin hefðu örugglega vel þeg- ið þrjú stig. Mörkin komu eins og þrumur úr heiðskíru lofti, fyrst sjálfsmark og síðan skot sem hefði átt að verja. Keflvíkingar voru mun meira með boltann til að byrja með en Þór stundaði skyndisóknir sem voru ávallt hættulegar. Leikurinn fór þó fljótlega út í miðjuþóf og besta marktækifærið kom ekki fyrr en á 42. mínútu þegar Hall- dór Áskelsson æddi upp völlinn og skaut en Þorsteinn Bjamason varði ömgglega. Guðmundur Valur Sigurðsson Þórsari átti fyrsta færi síðari hálf- leiks þegar hann komst innfyrir vöm IBK en Þorsteinn náði að koma í veg fyrir mark. Mark ÍBK kom með afbrigðum óvænt, hár bolti barst innf markteiginn á 57. mínútu, lenti á fæti Nóa Björns- sonar og skaust inní markið al- gerlega óverjandi fyrir Baldvin í markinu 1-0. Þór náði að jafna aðeins fimm mínútum síðar þegar Bjami Sveinbjörnsson skaut á Þorstein Bjarnason f ÍBK- markinu en hann hélt ekki bolt- anum sem lak inní markið 1-1. Undir lokin gerðu Keflvíkingar harða hríð að Þórs-markinu, Grétar Einarsson skallaði rétt framhjá og Kjartan Einarsson reyndi hjólhestaspyrnu sem Baldvini rétt tókst að verja við stöngina. Keflavík 30. júlí IBK-Þór........................1-1 1-0 Sjálfsmark 1-1 Bjarni Sveinbjörnsson Dómari: Baldur Scheving Maður leikslns: Ingvar Guömunds- son IBK Dregið í Mjólkurbikarnum ígœr. Valur til Vopnafjarðar „Njáli varð að ósk sinni. Hann vildi endilega fá leikinn til Vopna- Qarðar“, sagði Haildór Jónsson þegar búið var að draga f 16 liða úrslitum Mjólkurbikarkeppninn- ar í gær í húsi Osta- og smjörsöl- unnar, „þetta er erfiður völlur og allt getur gerst“. Svo vill til að enginn leikur verður í Reykjavík þegar liðin mætast þriðjudaginn 5. júlí kl.20.00. Valur var að vísu dreg- inn úr hattinum á undan Einherja en 3. og 4. deildarlið hafa forgang fyrir liðunum í efri deildunum. 16 líða úrslit Þri&judaginn 5. júlí kl.20.00 Tindastóll-KR Reynir-FH ÍBK-Selfoss Einherji-Valur Völsungur-Leiftur ÍBV-Fram Þór-Víkingur ÍA-KA „Mér líst vel á þetta. Við ber- um að sjálfsögðu fulla virðingu fyrir andstæðingunum en hægt hefði verið að fá erfiðara lið. Eitt er víst, við vildum ekki til Vopna- fjarðar,“ sagði Halldór B. Jóns- son, formaður knattspyrnu- deildar Fram, um dráttinn. Hörður Pálsson formaður ÍA tók í sama streng: „Það er gott að við fengum ekki Einherja en KA er okkar óskalið og við munum hefna ófaranna frá síðasta leik“. -ste 0g þetta líka ... Frjálsíþróttanámskeið fyrir 10-15 ára verður haldið að Eiðum 4. til 7. júlí og mun Unnar Vil- hjálmsson þar leggja grunninn að íþróttafólki Austfjarða. Erlendis Hin stórefnilegu fjölþrautarung- menni, Auðunn Guðjónsson og Jón Arnar Magnússon, eru í Svíþjóð þessa dagana að keppa I Norður- landakeppni unglinga í fjölþraut. Þessir tveir stóðu sig nokkuð vel á Meistararmótinu um daginn og fróð- legt að sjá hvernig þeim gengur úti. Föstudagur 1. júlí 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.