Þjóðviljinn - 15.10.1988, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 15.10.1988, Blaðsíða 14
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið Vesturlandi Aðalfundur kjördæmaráðs Aðalfundur kjördæmaráðs Alþýðubandalagsins á Vesturlandi verður haldinn í Röðli í Borgarnesi, sunnudaginn 16. október. Fundurinn hefst kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Svavar Gestsson menntamálaráðherra og Skúli Al- exandersson alþm. mæta á fundinn. Fundarstjóri Svavar Halldór Brynjúlfsson. Stjórn kjördæmaráðs Alþýðubandalagið í Keflavík og Njarðvík Aðalfundur Aðalfundur Alþýðubandalagsins í Keflavík og Njarðvík verður haldinn laugardaginn 22. október nk. klukkan 15. Fundarstaður auglýstur síðar. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Önnur mál. Félagar og stuðningsmenn hvattir til að mæta. Stjórnin Alþýðubandalagið Akureyri Bæjarmálaráð Fundur í bæjarmálaráði mánudaginn 17. okt. kl. 20.30 í Lárusarhúsi. Fundarefni: Dagskrá bæjarstjórnarfundar 18. október. Sérmál: Umhverfis- og skipulagsmál. Brynjar Ingi Skaptason. Önnur mál. Stjórnin 1 AB Kópavogi Aðalfundur ABK Aðalfundur Alþýðubandalagsins í Kópavogi verður haldinn mánudaginn 17. október kl. 20.30 í Þinghóli. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Ríkisstjórnarþátttakan. Ólafur Ragnar Grímsson mætir á fundinn. ; Félagar fjölmennið. Stjórnin AB Hafnarfirði Aðalfundur ABH Aðalfundur Alþýðubandalagsins í Hafnar- firði verður haldinn, miðvikudaginn 19. október kl. 20.30 í Skálanum, Strandgötu 41. Daaskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. Olafur Ragnar Grímsson fjármálaráðherra mætir á fundinn og ræðir um Nýja ríkisstjórn og nýja stjórnarstefnu. Félagar fjölmennið. Stjórnin AB Akranesi Aðalfundur Aðalfundur Alþýðubandalagsins á Akranesi verður haldinn laugar- daginn 22. október kl. 14.00 í Rein. Dagskrá: 1) Venjuleg aöalfundarstörf. 2) Önnur mál. Stjórnin AB Ólafsvík Aðalfundur Aðalfundur Alþýðubandalagsfélagins í Ólafsvík verður haldinn sunnu- daginn 23. okt. í Mettubúð og hefst kl. 14.00. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Almennar umræður. Stjórnin Alþýðubandalagið Reykjavík Félagsfundur ABR Ný ríkisstjórn - baráttan framundan Ólafur Ragnar Grímsson fjármálaráðherra og formaður Alþýðubanda- lagsins hefur framsögu og svarar fyrirspurnum á almennum félags- fundi ABR fimmtudaginn 20. október kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Félagar fjölmennið Stjórnin ÆSKUI .ÝÐSFYLKINGIN Ritstjórn Birtis Birtisnefnd heldur fund kl. 12 í dag laugardaginn 15. okt. að Hverfis- götu 105. Mætum öll. Æskulýðsfylkingin Æskulýðsfylkingin 50 ára Undirbúningsnefnd fyrir 50 ára afmæli ungliðahreyfingar sósíalista fundar að Hverfisgötu 105, laugardaginn 15. október kl. 10.00. Þeir sem eru með gamlar myndir eða önnur gögn úr sögu hreyfingar- innar eru beðnir að taka þau með sér á fundinn. Ljúffengt morgunkaffi á boðstólum. Ungir sem aldnir ungliðar vel- komnir. Nefndin Laugardagur 13.30 Fræösluvarp Endursýnt Fræðslu- varp frá 3. og 5. október sl. 15.00 Hlé 17.00 íþróttir 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19.00 Molfi 7 sfðasti pokabjörninn (7) Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn. 19.25 Smellir - Brian Ferry 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Rréttir og veður 20.30 Lottó 20.35 Já, forsætisráðherra Breskur gam- anmyndaflokkur (4) 21.00 Maður vikunnar 21.15 Smáfólk 22.40 Taggart - með köldu blóði (Cold' Blood) Skosk sjónvarpsmynd frá 1987. Ung kona er handtekin fyrir morð á eiginmanni sínum og segist hún hafa myrt hann vegna ótivggðar hans við sig. Taggart hefur málio til rannsóknar og kemst hann brátt að því að ekki eru öll kurl komin til grafar. Þýðandi: Gauti Kristjánsson. 24.00 Utvarpsfréttir f dagskrárlok Sunnudagur 16.00 Simone de Beauvoir Frönsk heim- ildamynd 17.50 Sunnudagshugvekja 18.00 Törfaglugginn 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19.00 Sjösveiflan 7 Dylan og Petty Tónl- istarþáttur 19.50 Dagskárkynning 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá næstu viku 20.45 Mannréttindi f 40 ár Dagskrá á veg- um Amnesty International 21.15 Hjálparhellurnar Breskur mynda- flokkur (6) 22.15 Völuspá 22.40 Útvarpsfréttir f dagskrárlok Mánudagur 17.30 Fræðsluvarp (5)1. Málið og með- ferð þess. Annar þáttur. Fjarkennsla í íslensku fyrir framhaldsskólastigið (18. mfn). 2. Daglegt líf í Kfna. Fyrsti þátt- aur - Hjá Li fjölskyldunni á Alþýðu- búinu Meikun. (20. mín.) 3. Tungu- málakennsla Franska fyrir byrjendur. 18.50 Fréttira og táknmálsfréttir 19.00 Lff f nýju Ijósi (11) (II était une fois.. la vie) Franskur teiknimyndaflokkur um mannslíkamann eftir Albert Barillé. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.25 Sögur og draumar Finnsk barna- mynd. 19.40 Herra Bohm og síldin Sænsk teiknimynd. 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður 20.35 Staupasteinn Bandarískur gam- anmyndaflokkur. 21.00 Ævi og ástir kvendjðfuls Þriðji þáttur. 22.00 Sprengjan (Die Bombe) Nýtt þýskt sjónvarpsleikrit um taugastríð æðstu embættismanna í Hamborg er maður kemur fyrir sprengju á ráðhústorginu og hótar að sprengja borgina í loft upp. 23.50 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Laugardagur 08.00 Kum, Kum. Teiknimynd. 08.25 Hetjur himingeimsins. Teikni- mynd. 08.50 Kaspar. Teiknimynd. 09.00 # Með Afa. í dag ætlar Afi að bregða sér í sirkus. 10.30 # Penelópa. Teiknimynd. 10.55 # Einfarinn. Teiknimynd. 11.20 # Ég get, ég get. Ný þáttaröð fyrir börn, sem fjallar um ævi Astralíumanns- ins, Allan Marshall. Allan varð fyrir því óláni á unga aldri að sýkjast af barna- lömunarveiki, sem hafði afdrifaríkar af- leiðingar í för með sér. 12.10 # Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. 12.50 # Viðskiptaheimurinn. Wall Street Journal. Endurtekinn þáttur frá síð- astliðnum fimmtudegi. 13.15 # Aldrei að vfkja. Never Give an Inch. Skógarhöggsmaður einn er tilbú- inn til að leggja allt i sölurnar til þess að stofna sjálfstætt fyrirtæki þrátt fyrir sterka andstöðu vinnufélaga sinna. Að- alhlutverk: Paul Newman, Henry Fonda og Lee Remick. 15.00 # Ættarveldið. Dynasty. 15.45 # Ruby Wax. Uri Geller er vel þekktur og af mörgum umdeildur fyrir yfirnáttúrulega hæfileika sína. Hann hefur m.a. beygt málma og brotið gler með augnatillitinu einu saman. Uri Gell- er verður meðal gesta Ruby. 16.15 # Nærmyndir. Endurtekin nær- mynd af Manfreð Vilhjálmssyni arkitekt. 17.05 # fþróttlr á laugardegi. Meðal efn- is í þættinum eru fréttir af íþróttum helg- arinnar, úrslit dagsins kynnt, ítalski fót- boltinn, Gillette-pakkinn og fl. 18.00 # Heimsblkarmótið í skák. 18.10 # fþróttir á laugardegi. frh. 19.19 19:19 20.30 Verðir laganna. Hill Street Blues. 21.25 Heimsbikarmótið f skák. 21.35#Þeir bestu. Top Gun. Þessi þrumu hasarleikur með snilldarlega settu tónlistarívafi og Tom Gruise í farar- broddi sló öll aðsóknarmet árið 1986. Myndin lýsir þeirri spennu og hættu sem er 15. október, laugardagur í tuttug- ustu og sjöttu viku sumars, tuttugasti og fjórði dagur haustmánaðar, 289. dagur ársins. Sól kemur upp í Reykja- víkkl.8.18en sestkl. 18.07. Tungl vaxandi á fyrsta kvartili. VIÐBURÐIR Fiskveiðilandhelgin í 200 mílur 1975. Esja kemur frá Petsamo 1940. Fæddur Jóhannes Kjarval málari 1885. Fæddur Árni Thorsteinsson tónskáld 1870. Konrad Adenauerlýk- ur 14 ára kanslaraferli í Vestur- Þýskalandi 1963 (d. 1967). ÞJÓÐVILJINN FYRIR 50 ÁRUM Samningum T ékka og Ungverja slitið. Ungverjardragasaman herlið og heimta fjögurravelda-ráðstefnu umdeilumálin. Með því að reka 20 konur úr „Fram" fékk Skjaldborgin 2 atkvæða meirihlutaáSeyðisfirði. Reykjavíkurdeild Kommúnistafl. einhuga með sameiningu. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólöf Ólafs- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 ímorgunsárlðÞulurvelurogkynn- ir tónlist. Fréttir sagðar kl. 8.00 þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn Hinn „rétti“ Elvis eftir Maríu Gripe í þýðingu Torfeyjar Steinsdóttur. Sigurlaug M. Jónasdóttir les. (10). 9.20 Hlustendaþjónustan Sigrún Björnsdóttir leitar svara við fyrirspurn- um hlustenda um dagskrá Ríkisút- varpsins. 9.30 Fréttir og þingmál Innlent fréttayf- irlit vikunnar og þingmálaþáttur endur- tekinn frá kvöldinu áður. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sígildir morguntónar a. Valsar op. 39 eftir Johannes Brahms. Santiago Rodriguez leikur á píanó. b. „Beer She- va“ hljómsveitin í Israel leikur þrjú lög. 11.00 Tilkynningar. 11.05 f liðinni viku Atburðir vikunnar á innlendum og erlendum vettvangi vegn- ir og metnir. Umsjón. Sigrún Stefáns- dóttir. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegfisfréttir 12.45 Veðurtregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.10 Hér og nú Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.04 Sinna Tónspegill Þáttaur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ól- afsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 15.00 Tónspegill Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál Gunnlaugur Ingólfs- son flytur þáttinn. 16.30 Laugardagsútkall Skemmtiþátatur í umsjá Arnar Inga. 17.30 Hljóðbyltingin - „Hlustið á nýja leikfangið mitt" Fyrsti þáttur af fjórum frá breska ríkisútvarpinu (BBC) sem gerðir voru I tilefni af 100 ára afmæli plötu- spilarans. Þýðandi og kynnir. Sigurður Einarsson. 18.00 Gagn og gaman Hildur Hermóðs- dóttirfjallarum brautryðjendur í íslenskri barnabókaritun. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrengir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 „... Bestu kveðjur" Bréf frá vini til vinareftir Þórunni Magneu Magnúsdótt- ur sem flytur ásamt Róbert Arnfinnssyni. 20.00 Litli barnatíminn Endurtekinn frá morgni. 20.15 Harmonikuþáttur Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.45 f gestastofu Stefán Bragason ræðir við Bjarna Björgvinsson tónlistar- mann á Héraði og skattstjóra Austur- lands. 21.30 fslensksir einsöngvarar Kristinn Hallsson syngur lög eftir Árna Thor- steinsson; Fritz Weisshappel leikur meö á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög 23.00 Nær dregur miðnætti Kvöld- skemmtun Útvarpsins á laugardags- kvöldi undir stjórn Hönnu G. Sigurðar- dóttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolftið af og um tónlist undir svefninn Umsjón. Jón Örn Marinós- son. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Sunnudagur 7.45 Morgunandakt Séra Hjálmar Jónsson prófastur á Sauðárkróki flytur rítningarorð og bæn. 8.00 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 ÁsunnudegimeðGuðrúnuHelga- dóttur. Bernharður Guðmundsson ræðir við hana um guðspjall dagsins, Matteus 22, 1-14. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónllst á sunnudagsmorgni a. „Hvernig ætti ég að sleppa hendi af þér, Efraí?", kantata nr. 89 eftir Johann Seb- astian Bach. Marcus Klein drengjasópr- an, Paul Esswood drengjaalt og Max von Egmond bassi syngja með Dreng- jakórnum í Hannover og Collegium voc- ale kórnum í Gent. Kammersveit Gust- avs Leonharads leikur; Gustav Leon- hardt stjórnar. b. Hörpukonsert nr. 1 í d-moll op. 15 eftir Nikolas Charles Bosc- ha. Lily Laskine leikur á hörpu með Lamoureux hljómsveitinni; Jean- Baptiste Mari stjórnar. c. Sinfónía nr. 8 í D-dúr eftir Joseph Haydn. Hljómsveit Ríkisóperunnar í Vin leikur; Max Go- berman stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.25 Veistu svarið? Spurningaþáttaur um sögu lands og þjóðar. Dómari og höfundur spurninga: Páll Líndal. Stjórn- andi: Helga Thorberg. 11.00 Messa í Fella- og Hólakirkju Prestur: Séra Hreinn Hjartarson. 12.10 Dagskrá 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Maðurinn i rfki náttúrunnar Dag- skrá um finnska Nóbelskáldið Frans Emil Sillanpáá á aldarafmæli hans. Timo Karlsson sendikennari tók saman. Lesari: Þórdís Arnljótsdóttir. Séra Sigur- jón Guðjónsson segir frá heimsókn til skáldsins. Einnig leikin finnskt tónlist. 14.30 Með sunnudagskaffinu Sígild tón- list af léttara taginu. 15.10 Gestaspjall Ólafs Ragnarssonar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Kappar og kjarnakonur Þættir úr ÚTVARP Islendingasögunum fyrir unga hlust- endur. Vernharður Linnet bjó til flutn- ings í útvarp. Þriðji þáttur: Úr Laxdælu, Guðrún, Kjartan og Bolli. Þorsteinn frá Hamri og Jóhannes úr Kötlum lesa úr Laxdælu. Með helstu hlutverk fara Þór- dís Arnljótsdóttir sem Guðrún, Halldór Björnsson sem Kjartan og Þórarinn Eyfjörð sem Bolli. Sögumaður er Sig- ríður Karlsdóttir. 17.00 Tónleikar Útvarpshljómsveitar- innar í Frankfurt 21. april sl. a. Sin- fónia nr. 94 í G-dúr, „Surprise", eftir Jos- eph Haydn. b. „Nobody knows the trou- ble I see...“, konsert fyrir trompet og hljómsveit eftir Bernd Alois Zimmerm- an. Reinhold Friedrich leikur á trompet. c. Fjögur kórlög eftir Franz Schubert í útsetningu eftir Hans Zender. Kór út- varpsins í Hessen syngur. Stjórnandi: Hans Zender. 18.00 Skáld vikunnar - Bragi Ölafsson. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. Tón- list. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Um heima og geima Páll Berg- þórsson spjallar um veðrið og okkur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna Fjörulíf, söngur og sögur með Kristjönu Bergsdóttur. 20.30 Islensk tónlist a. Guðmundur Jónsson leikur etýður eftir Einar Markússon. b. Hymni fyrir einleiksfiðlu eftir Snorra Sigfús Birgisson. Þórhallur Birgisson leikur. c. Kantata IV Mans- öngvar eftir Jónas Tómasson yngra við Ijóð Hannesar Péturssonar. Háskólak- órinn syngur, Óskar Ingólfsson leikur á klarinettu, Michael Shelton á fiðlu, Nora Kornblueh á selló og Snorri Sigfús Birg- isson á píanó; Hjálmar Ragnarsson stjórnar. 21.10 Austan um land Þáttur um austfirsk skáld og rithöfunda. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir og Sigurður Ó. Pálsson. 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottís" eftir Thor Vilhjálmsson Höfundur les. (18). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar 23.00 Frjálsar hendur Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rássum til morguns. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólöf Ólafs- dóttir flytur. 7.00 Fréttir 7.03 í morgunsárið með Má Magn- ússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00 og 8.30 og 9.00. Valdimar Gunnarsson tal- ar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir 9.03 Litli barnatlminn „Hin rétti Elvis" eftir Mariu Gripe í þýðingu Torfeyjar Steinsdóttur. Sigurlauga M. Jónasdóttir les (11). 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Dagmál Sigrún Björnsdóttir fjallar um líf, starf og tómstundir eldri borgara. 9.45 Búnaðarþátatur - Staða og horfur í landbúnaði. Gunnar Guömundsson' ræðir við Steingrím J. Sigfússon nýskip- aðan landbúnaðarráðherra. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „... Bestu kveðjur" Bréf frá vini til- vinar eftir Þórunni Magneu Magnúsdótt- ur sem flytur ásamt Róbert Arnfinns- syni. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 15. október 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.