Þjóðviljinn - 15.10.1988, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 15.10.1988, Blaðsíða 15
SJÓNVARP bíöur sérhvers nemanda í hinum mikils- metna skóla bandaríska flotans. 23.20 # Heimsbikarmótið í skák. 23.30 # Saga rokksins. The Story of Rock and Roll. Nokkrar af vinsælustu söngkonum rokksins koma fram I þætt- inum í kvöld. Pær eru Brenda Lee, Connie Francis, Lesley Gore, Janis Joplin, Aretha Franklin, Dionne Warw- ick, Diana Ross, Linda Ronstadt, Olivia Nweton-John, Whitney Houston og Sade. 23.55 # Dáöadrengir. The Wohoopee Boys. Jake er sannarlega lukkunnar pamfíll. Hann er ástfanginn af ungri, fal- legri og ríkri blómarós og hún af honum. En böggull fylgir skammrifi. Stúlkan veröur aö ganga aö eiga auöugan og vel uppalinn herramann til þess aö fullnægja skilmálum erföargóssins. Þar sem myndin, sem hér um ræðir er ekta gamanmynd er Jake aö sjálfsögöu hvorki prúöur né vel efnum búinn. Aöal- hlutverk: Michael O'Keefe og Paul Ro- driguez. 01.20 # Brannigan. Lögreglumaöur frá Chioago er kallaður til London til þess að aðstoða Scotland Yard viö lausn erf- iðs sakamáls. Aðalhlutverk: John Wa- yne, Richard Attenborough, Judy Gee- son og Mel Ferrer. 03.15 Dagskrárlok. Sunnudagur 08.00 Þrumufuglarnir. Teiknimynd. 08.25 Paw, Paws. Teiknimynd. 08.50 Momsurnar. Teiknimynd. 09.15 # Alli og fkornarnir. Teiknimynd. 09.40 # Draugabanar. Teiknimynd. 10.05 # Dvergurinn Davíö. Teiknimynd. 10.30 # Albert feiti. Teiknimynd. 11.00 # Fimmtán ára. Leikinn mynda- flokkur um unglinga í bandarískum gagnfræöaskóla. 11.30 # Garparnir. Teiknimynd. 12.00 # Blað skiiur bakka og egg. The Razor's Edge. Stórstjarnan Tyrone Power fer með aöalhlutverkiö i þessari sígildu mynd sem byggir á sögu eftir W Somerset Maugham. Aðalhlutverk: Tyr- one Power, Gene Tierney, Clitton Webb, Herbert Marshall og Anne Bax- ter. 14.25 # Menning og listir. Ópera mán- aðarins. II Ritorno D'Ulisse in Patria. Þaö er tónskáldiö Ciaudio Monteverdi (1567-1643) sem er höfundur Óperu mánaöarins að þessu sinni. Monteverdi er einn af frumkvöðlum óperuformsins og er hann jafnframt elsta tónskáldið sem samið hefur óperur sem heyrast jafnan í dag. 17.30 A la carte. Skúli Hansen kennir áhorfendum að matreiða Ijúftenga rétti. 18.00 Heimsbikarmótið i skák. 18.10 # Ameríski fótboltinn - NFL. 19.19 19:19 20.30 Áfangar. Landiö skoöaö í stuttum áföngum. Umsjón: Björn G. Björnsson. 20.40 # Konungur Ólympíuleikanna King of the Olympics. Seinni hluti stór- brotinnar framhaldsmyndar þar sem sögð er saga Avery Brundage, manns- ins sem endurvakti Ólympíuleikana. 22.15 # Heimsbikarmótið i skák. 22.25 # Listamannaskálinn. The South Bank Show. Ken Russell og bresk tón- list. Þátturinnfjallarum breskatónlistallt frá Benjamin Britten til Bítlanna og frá pönki til Purcells. Ken Russel hefur veg og vanda af þættinum, en hann hefur um langt skeið verið einlægur aödáandi breskrar tónlistar og á aö baki þrjátíu ára reynslu í gerð bestu tónlistarkvikmynda sem litið hafa dagsins Ijós. 23.45 # Heimsbikarmótið f skák 23.55 # Póseidonslysið. The Poseidon Adventure. Vinsæl stórslysamynd sem segir frá afdrifum skipsins Póseidon á síðustu siglingu þess frá New York til Grikklands. 01.50 Dagskrárlok. Mánudagur 16.10 # Lögregluskólinn Vinsæl mynd um líf og störf í lögregluskóla. 17.40 # Kærleiksbirnirnir Teiknimynd með íslensku tali. 18.05 Heimsbikarmótið i skák 18.15 Hetjur himingeimsins 18.40 # Vaxtarverkir Gamanmynda- flokkur um útivinnandi móöur og heima- vinnandi föður og börnin þeirra. 19.19 19.19 20.25 Rödd fólksins Kynning á málefni kvöldsins sem rætt verður í beinni út- sendingu á Hótel Islandi i samnefndum þætti kl. 21.30. 20.30 Dallas Seinni hluti um endurkomu Bobbys. 21.20 Heimsbikarmótið í skák. 21.30 # Rödd fólksins Þjóðmálaþáttur þar sem almenningi er gefinn kostur á að segja álit sitt á ýmsum ágreinings- efnum i þjóðfélaginu og verður eitt deilu- mál tekið fyrir í hverjum þætti. Umræð- urnar fara fram i beinni útsendingu frá Hótel Islandi undir stjórn Jóns Ottars Ragnarssonar. 22.30 # Heimsbikarmótið i skák. 22.40 # Hasarleikur David og Maddie eru komin aftur í nýjum sakamálum og hættulegum ævintýrum. 23.30 # lllgresi Langvarandi þurrkur herjar á A-Afríku, vatnsbólin eru gengin til þurrðar, jarðvegurinn orðinn að ryki einu saman og liónahjarðir ráfa um ærð- ar af hungri. I óbyggðunum fregnar leiðsögumaðurinn Casy af hinu svelt- andi rándýrum og fer þegar i stað til Maggie, fyrrverandi konu sinnar, og barna, til að vara þau við hungurærðum dýrunum. Þegar þangað er náð gera vitstola Ijónin árás á landareignina og umkringja húsið þar sem Casey, Magg- ie og börnin þeirra tvö ásamt þjóni eru innilokuð. Við þessar aðstæður koma gömul vandamál um misheppnað hjónaband og splundraða fjölskyldu upp á yfirborðið. 01.00 Dagskrárlok. 11.05 Samhljómur Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina viitu" eftir Vitu Andersen. Inga Birna Jónsdóttir les þýðingu sína (22) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á fr/vaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forustugreinum lands- 15.45 Islenskt mál 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbók Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Indíánar Norður- Ameríku. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á síðdegi - Strauss og Rakhmaninoff. a. „Don Juan", sinfón- iskt Ijóð op. 20 eftir Richard Strauss. Fílharmoníusveit Brlínar leikur: Karl Böhm stjórnar. b. Píanókonsert nr. 2 i c-moll op. 18 eftir Sergei Rakhmani- now. Arthur Rubinstein leikur með Sin- fóníuhljómsveitinni í Chicago; Fritz Reiner stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi Umsjón. Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Um daginn og veginn Þórarinn E. Sveinsson mjólkursamlagsstjóri á Akur- eyri talar. 19.55 Daglegt mál Endurtekinn þátturfrá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 20.00 Litli barnatiminn Endurtekinn frá morgni. 20.15 Barokktónlist 21.00 Fræðsluvarp: Málið og meðferð þess Fjarkennsla í íslensku fyrir fram- haldsskólastigið fyrir almenning. Um- sjón. Steinunn Helga Lárusdóttir. 21.30 Bjargvætturinn Þáttur um björg- unarmál í umsjá Jóns Halldórs Jónas- sonar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Vfsindaþátturinn Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 Laugardagur 02.00 Vökulögin 8.10 Á nýjum degi Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarblöðin. 10.05 Nú er lag Gunnar Salvarsson. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. 15.00 Laugardagspósturinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk Llsa Pálsdóttir tekur á móti Guðrúnu Ögmundsdóttur. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á Ifflð Atli Björn Bragason. 02.00 Vökulögin. Sunnudagur 02.00 Vökulögln. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Sva- vari Gests. 11.00 Úrval vikunnar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Spilakasslnn. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. 16.05 115. tónlistarkrossgátan. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 20.30 Útvarp unga fólksins - Náms- tækni. 21.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Á elleftu stundu. 01.10 Vökulögin. Mánudagur 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Viðbit. 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Al- bertsdóttur og Óskars Páls Sveins- sonar. 12.00 Hádegisútvarpið. 12.45 f undralandi með Lísu Páls. 14.00 Á milli mála. 16.03 Dagskrá Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Kvöldtónar 22.07 Rokk og nýbylgja. 01.10 Vökulögin. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðlsútvarp Norðurlands BYLGJAN FM 98,9 Laugardagur 08.00 Haraldur Gíslason á laugar- dagsmorgni. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir með létta laugardagstónlist. 16.00 Islenski listinn. 18.00 Trekkt upp fyrir kvöldlð með góðri tónlist. 22.00 Krlstófer Helgason. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Sunnudagur 09.00 Haraldur Gíslason á sunnu- dagsmorgnl. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir og sunnu- dagstónlist. 17.00 Ólafur Már Björnsson. 21.00 Á sfðkvöldi með Bjarna Ólafi Guðmundssynl. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Mánudagur 08.00 Páll Þorsteinsson. 10.00 Anna Þorláks. 14.00 Þorstelnn Ásgeirsson. 18.00 Fréttir á Bylgjunni. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík sfðdegis, - Hvað finnst þér? 19.05 Meiri mússik - minna mas. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 Laugardagur 9.00 Gyða Tryggvadóttir. 10.00 12.00 Stjörnufréttir 12.10 Laugardagur til lukku. 16.00 Stjörnufréttir 17.00 „Milli min og þln“. 19.00 Oddur Magnús. 22.00 Stuð, stuð stuð. 03.00 Stjörnuvaktin Sunnudagur 9.00 Elnar Magnús Magnússon 13.00 „Á sunnudegi" 16.00 „í túnfætinum" 19.00 Darri Ólason Helgarlok. 22.00 Árni Magnússon. 00.00 Stjörnuvaktin Mánudagur 7.00 Ámi Magnússon. 8.00 Stjörnufréttir 9.00 Morgunvaktin. 10.00 12.00 Stjörnufréttir 12.10 Hádegisútvarp. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 14.00 16.00 Stjörnufréttir 16.10 Þorgeirs þáttur Ástvaldssonar. 18.00 Stjörnufréttlr 18.00 Islenskir tónar. 19.00 Sfðkvöld á Stjörnunni. 22.00 Oddur Magnús. 00.00 Stjörnuvaktin RÓTIN FM 106,8 Laugardagur 09.00 Barnatfmi. 09.30 Erindi. E. 10.00 Skólamál. E. 11.00 Upp og ofan. E. 12.00 Tónafljót. 13.00 Poppmessa ( G-dúr. Jens Kr. Guðm. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Opið. 17.00 Léttur laugardagur. 18.30 Uppáhaldshljómsveltin. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Bamatfmi. 21.30 Sfbyljan. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns. Sunnudagur 09.00 Barnatfmi. 09.30 Tónlistartfml barnanna. 10.00 Sfgildur sunnudagur. 12.00 Tónafljót. 13.00 Félagi forseti. 14.00 Fréttapottur. 15.00 Bókmenntir. 16.30 Mormónar. E. 17.00 Á mannlegu nótunum. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðar- sonar. Jón frá Pálmholti les. 18.30 Tónlistartfml barnanna. E. 19.00 Sunnudagur til sælu. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatfmi. 21.30 Gegnum nálaraugað. 22.30 Nýti tfmlnn. Umsjón: Bahá'i samfé- lagið á tslandi. 23.00 Kvöldtónar. 24.00 Næturvakt. 03.00 Dagskrárlok. Mánudagur 8.00 Forskot. 9.00 Barnatimi. 9.30 Opið. Þáttur laus til umsóknar. 10.30 I hrelnskilni sagt. Pétur Guðjóns- son. E. 11.30 Bréf til Láru. 12.00 Tónafljót. 13.00 íslendingasögur. 13.30 Heima og að heiman. 14.00 Skráargatið. 17.00 Búseti. Þáttur f umsjá Búseta. 17.30 Dagskrá Esperantosambandsins. 18.30 Nýi tfminn. 19.00 Opið. 20.00 Unglingaj>átturinn Fés. 21.00 Barnatimi. 21.30 fslendingasögur. 22.00 Við og umhverfið. 22.30 Opið. 23.00 Erindi. Haraldur Jóhannsson flytur fræðsluerindi. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Laugardagur 15. október 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15 DAGBOK APÓTEK Reykjavfk. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúðavikuna 14.-20. okt. er í Garðs Apóteki og Lyfj- abúðinni Iðunni. Fyrrnefnda apótekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10fridaga). Siðarnefndaapó- tekið eropiðá kvöldin 18-22 virka dagaog álaugardögum 9-22 samh- liða hinu fyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fy rir Reykjavík, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð Reyxjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidógum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir i síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru oefnar i símsvara 18888. Borgarspftalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans Landspítal- inn: Gönaudeildin opín 20 oa 21. Slysadeild Borgarspítalans: opin .allan sólarhringinn sfmi 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan slmi 53722. Næturvakt Iæknasimi51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðatlöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýsingar s. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LÖGGAN linn:virkadaga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeiid Landspitalans: 15-16. Feðrat- imi 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstíg: opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 18.30- 19. Barnadeild: heimsóknir annarraen foreldra kl. 16-17daglega St. Jósefsspitali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Klepps- spitalinn: alladaga 15-16og 18.30- 10. Sjúkrahúsið Akureyri: alladaga 15-16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla virka daga 15-16og 19-19.30. Sjúkrahús Akra- ness:alladaga 15.30-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiðHúsavík: 15-16og 19.30- 20. ÝNIISLEGT Hjálparstóð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Sími: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. MS-félagið Alandi 13. Opið virka daga frá kl. 10- 14. Simi 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20- 22, sími 21500, simsvari. Sjálf shjálp- arhópar þeirra sem orðið haf a fyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari. Upplýsingar um ónæmistæringu Upplýsingarumónæmistæringu (al- næmi) í síma 622280, milliliðalaust sambandviðlækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauögun. Samtökin '78 Svarað er i upplýsinga- og ráögjafar- síma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21-23. Sím- svari á öðrum timum. Siminn er 91 - 28539. Félageldri borgara Opið hús i Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- daga kl. 14.00. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sif jaspellamál. Simi 21260allavirkadagafrákl. 1-5. Reykjavik.............simi 1 11 66 Kópavogur.............simi 4 12 00 Seltj.nes.............sími 1 84 55 Hafnarfj..............simi 5 11 66 Garðabær..............simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavik.............simi 1 11 00 Kópavogur.............sími 1 11 00 Seltj.nes........... simi 1 11 00 Hafnarfj..............simi 5 11 00 Garðabær............ simi 5 11 00 SJUKRAHUS Heimsóknartimar: Landspitallnn: alladaga 15-16,19-20. Borgarspíta- GENGIÐ 14. október 1988 kl. 9.15. Sala Bandarikjadollar........ 47,150 Sterlingspund........... 82,142 Kanadadollar............ 39,072 Dönskkróna.............. 6,7122 Norskkróna.............. 6,9940 Sænsk króna............. 7,5295 Finnsktmark............ 10,9600 Franskur franki......... 7,5837 Belgiskur franki........ 1,2348 Svissn.franki........... 30,6209 Holl.gyllini............ 22,9804 V.-þýskt mark........... 25,9037 Itölsklíra............. 0,03473 Austurr. sch............. 3,6863 Portúg. escudo.......... 0,3135 Sþánskurpeseti.......... 0,3911 Japanskt yen............ 0,36832 (rskt pund.............. 69,247 KROSSGÁTAN Lárétt: 1 sæðivindö morar 7 geð 9 fyrirhöfn 12naut14stúlka15 þastfóginn 16 væta 19 stjórni 20 vanþóknun 21 eldstæði Lóðrétt:2vogur3 gunga4kvos5sáld7 árstíðar8 ávíta 10jafn- ingjannH hreinsaði13 auðug17málmur18 karlmannsnafn Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 svöl4verk6 ýsa9leka12valdi 14 dúa 15 ger 16 rómur 19 nota 20 nagg 21 arður Lóðrétt: 2 vís 3 lýsa 4 vald5lok7aldinn8 kvarta10eigrar11 aurugi13lím17óar18 Unu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.