Þjóðviljinn - 22.10.1988, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 22.10.1988, Qupperneq 15
SJÓNVARP 8.50 Kaspar Teiknimynd. 9.00 # Meft afa 10.30 # Penelópa puntudrós Teikni- mynd. 10.55 # Einfarinn Teiknimynd. 11.20 # Ég get, ég get Leikin framhalds- mynd i 9 hlutum um fatlaðan dreng sem lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna. 2. hluti. 12.10 # Laugardagsfár Tónlistarþáttur. 13.20 # Viðskiptaheimurinn Endurtek- inn þáttur frá síðastliðnum fimmtudegi. 13.45 # Næstum fullkomið samband Létt gamanmynd sem gerist á kvik- myndahátið í Cannes og segir frá ást- arsambandi bandarisks kvikmynda- gerðarmanns og eiginkonu ítalsks um- boðsmanns. Aðalhlutverk: Keith Carra- dine, Monica Vitti og Ralf Valone. 15.15 # Ættarveldið Framhaldsmynda- flokkur. 16.05 # Ruby Vax Skemmtiþáttur. 16.35 # Heil og sæl Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum miðvikudegi um hvíld og svefn. 17.05 # Iþróttir á laugardegi. 18.00 # Heimsbikarmótið í skák 18.10 # íþróttir á laugardegi 19.19 19.19 20.30 Verðir laganna Spennuþættir um lif og störf á lögreglustöð í Bandaríkjun- um. 21.25 Heimsbikarmótið í skák 21.35 # Annie Myndin er byggð á sam- nefndum söngleik sem sló öll aðsóknar- met á Broadway á sínum tíma og fjallar um hina hugumstóru rauðbirknu stúlku sem dreymir um að lifa lífinu fyrir utan múra munaðarleysingjahælis. 23.40 Heimsbikarmótið i skák 23.50 # Saga rokksins 00.15 # Gluggagægir Spennumynd sem fjallar um Andreu blóðþyrsta lesbíu sem fellir hug til ungrar hlédrægrar ná- grannastúlku sinnar. 01.50 # Lögregluþjónn númer 373 Eddie Ryan missir stari sitt í lögreglunni ettir að árás á skemmtistað fer úr bönd- unum. 03.45 Dagskrárlok Sunnudagur 8.00 Þrumufuglarnir Teiknimynd. 8.25 Paws, paws. Teiknimynd. 8.50 Momsurnar Teiknimynd. 9.15 # Alli og íkornarnir Teiknimynd. 9.40 # Draugabanar Teiknimynd. 10.05 # Dvergurinn Davíð Teiknimynd. 10.30 # Albert feiti Teiknimynd. 11.00 # Sígildar sögur Teiknimyndir. 12.00 # Sunnudagsbitinn Blandaður tónlistarþáttur. 13.05 # Maðurinn i gráu fötunum Hinn fjallmyndarlegi Gregory Peck er hér i hlutverki ungs fjölskylduföður sem kemst í vanda þegar honum býðst eftir- sóknarvert og krefjandi starf. 15.35 # Menning og listir Árið 1985 söfnuðust þrjátíu bestu jasshljómlistar- menn heims saman í Town Hall í New York. Tilgangurinn var að halda upp á það sem þeim öllum var sameiginlegt, einstakt samstarf við hljómplötuútgáf- una Blue Note Record. 16.35 A la Carte Skúli Hansen kennir áhorfendum að matreiða lúffenga rétti. 17.05 # Smithsonian Margverðlaunaðir fræðsluþættir. j þættinum verða skoð- aðar gamlar flugvélar og saga flugsins rakin. Einnig verða listaverkasafnarar og listasöfn heimsótt. 18.00 # Heimsbikarmótið í skák 18.10 # Ameríski fótboltinn 19.19 19.19 20.30 Sherlock Holmes Leynilögreglu- maðurinn og fiðlusnillingurinn Sherlock Holmes fæst við flókin sakamál ásamt aðstoðarmanni sínum, dr. Watson. 21.30 Heimsbikarmótið f skák 21.40 Áfangar Landið skoðað í stuttum áföngum. 21.50 # Helgarspjall Jón Óttar Ragnars- son sjónvarpsstjóri tekur á móti góðum gestum í sjónvarpssal. 22.30 # Hetjurnará Malíbúströnd Þessi 45 minútna langi þáttur hefur að geyma fágæt myndbrot um allt er viðkemur einni vinsælustu íþróttagrein Banda- rikjamanna, brimbrettasiglingum. 23.15 # Heragi Piltar í bandarískum her- skóla mótmæla þegar leggja á skólann niður. 01.20 Dagskrárlok Mánudagur 15.50 Ástarraunlr Athyglisverð mynd um konu sem uppgötvar að eiginmaður hennar er hommi. 17.40 Kærleiksbirnimir Teiknimynd. 18.05 Heimsbikarmótið i skák 18.15 Hetjur himingeimsins Teikni- mynd. 18.40 Vaxtarverklr Gamanmyndaflokkur um útivinnandi móður og heimavinn- andi föður og börnin þeirra. 19.19 19.19 20.45 Viðskiptaþáttur Umsjón: Sighvat- ur Blöndal 21.05 Heimsbikarmótið í skák 21.15 Dallas Framhaldsmyndaflokkur. 22.05 Hasarleikur 22.55 Heimsbikarmótið i skák 23.06 Fjalakötturinn Carmen - Stórkost- leg mynd eftir einn fremsta leikstjóra Spánverja, Carlos Saura. Myndin fjallar um danshöfund sem æfir flokk dansara fyrir ballettuppfærslu á óperu Biezet, Carmen. 00.45 Apaspil Marilyn Monroe leikur sitt fyrsta hlutverk í þessari léttu gaman- mynd. Uppfinningamaður býr til ynging- arlyf sem fyrir slysni blandast út I vatns- geymi. Aðalhlutverk: Gary Grant, Gringer Rogers, Charles Coburn og Marilyn Monroe. 02.20 Dagskrárlok. RÁS 2 FM 90,1 Laugardagur 2.00 Vökulögin Tónlist í næturútvarpi. 8.10 A nýjum degi Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarblöðin og leikur tónlist. Fréttir kl. 9.00 og 10.00 10Í05 Nú er lag Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Ríkisútvarps- ins. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Dagbók Þorsteins J. Þorsteinn J. Vilhjálmsson 15.00 Laugardagspósturinn Skúli Helgason sér um þáttinn. 16.00 Fréttir 17.00 Fyrirmyndarfólk - Dagur Islenskr- ar tónlistar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. Fréttir kl. 22. 22.07 Út á lífið Stefán Hilmarsson og Anna Björk Birgisdóttir bera kveðjur milli hlustenda og leika óskalög. 24.00 Fréttir 02.00 Vökulögin Tónlist í næturútvarpi til morguns. Sunnudagur 2.00 Vökulögin Tónlist í næturútvarpi. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. 11.00 Úrval vikunnar Úrval úr dægur- málaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Spilakasslnn Pétur Grétarsson. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2 16.05 Defunkt til islands Skúli Helgason og Pétur Grétarsson fjalla um banda- rísku hljómsveitina Defunkt sem heldur tónleika i Reykjavík 3. nóvember. 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson teng- ir saman lög úr ýmsum áttum. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 20.30 Útvarp unga fólksins Útlit og heilsa, áhrif mataræðis. Við hljóðnem- ann er Sigriður Arnardóttir. 21.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Áelleftu stundu Anna Björk Birgis- dóttir leikur þægilega tónlist í helgarlok. 01.10 Vökulög. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Mánudagur 1.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi. 7.03 Morgunútvarpið 9.03 Viðbit Þröstur Emilsson. Fréttir kl.10.00 10.05 Miðmorgunssyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveins- sonar. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýslngar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 í undralandi með Lísu Páls. 14.00 ÁmilllmálaEvaÁsrúnAlbertsdótt- ir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannllfi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar 20.30 Útvarp unga fólksins Vemharður Linnet. 21.30 Kvöldtónar Fréttir kl. 22.00. 22.07 Rokk og nybylgja -Skúli Helga- son. Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin Tónlist í næturútvarpi til morguns. STJARNAN FM 102,2 Laugardagur 9.00 Gyöa Tryggvadóttir Stjörnufréttir kl. 10 og 12.00. 12.10 Laugardagur til lukku 16.00 Stjörnufréttir 17.00 „Milli mín og þín“ Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Oddur Magnús. 22.00 Stuð, stuð, stuð. 03.00 Stjörnuvaktin. Sunnudagur Einar Magnús Magnússon „Á sunnudegi" Jón Axel Ólafsson. „I túnfætinum" Pia Hansson. Helgarlok Darri Ólason. Árni Magnússon Stjörnuvaktin Mánudagur 7.00 Árni Magnússon Tónlist, veður og færð. 8.00 Stjörnufréttir 9.00 Sigurður Hlöðversson Fréttir kl. 10.00 12.00 Stjörnufréttir 12.30 Helgi Rúnar Óskarsson 14.00 Stjörnufréttir 16.00 Fréttir 16.10 Þorgeir Ástvaldsson Tónlist, spjall og fréttatengdir viðburðir. 18.00 Stjörnufréttir 18.00 fslenskir tónar 19.00 Sfðkvöld á Stjörnunni Einar Magnús. 22.00 Oddur Magnús 24.00 Stjörnuvaktin. BYLGJAN FM 98,9 Laugardagur 8.00 Haraldur Gíslason á laugar- dagsmorgni. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir Fréttir kl. 14.00 16.00 fslenski listinn 40 vinsælustu lög vikunnar kynnt. Fréttir kl. 16.00. 18.00 Tónlist 22.00 Kristófer Helgason á næturvakt Bylgjunnar. Fréttir kl. 22.00 og 24.00 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Sunnudagur 9.00 Haraldur Gfslason á sunnu- dagsmorgni. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir 16.00 Ólafur Már Björnsson 21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Mánudagur 8.00 Páll Þorsteinsson Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12.00 og fréttayfirlit kl. 13.00. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson Fréttir kl. 14.00 og 16.00 og Potturinn kl. 15.00 18.10 Hallgrfmur Thorsteinsson f Reykjavlk síðdegis. 19.05 Tónlist 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓTIN FM 106,8 Laugardagur 9.00 Barnatimi Lestur ævintýra. 9.30 Erindl Endurtekinn þáttur Haraldar Jóhannssonar frá miðvikudegi. 10.00 Byggðamál Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi. 11.00 Upp og ofan Endurtekinn þáttur Halldórs Karlssonar frá f gær. 12.00 Tónafljót. 13.00 Poppmessa f G-dúr Umsjón Jens Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar Tekið á hitamálum Ifðandl stundar ellegar grafist fyrir um eldri baráttumál. Umsjón Ragnar Stefánsson og Jón Helgi Þórar- insson. 16.00 Úr Rómönsku Ameríku Þáttur Mið-Ameríkunefndarinnar í umsjón Sig- varðar Ara Huldarssonar. 17.00 Léttur laugardagur I þættinum- verður tæðt á íþróttaviðburðum vikunn- ar. Umsjón hefur Grétar Miller. 19.30 Rokk Gömlum og nýjum fjörfiskum brugðiö undir nálina. 20.00 Ungllngaþátturinn Fés Niðursoð- inn ástar- og saknaðarþáttur í umsjá Láru. 21.00 Barnatími Endurtekinn frá morgni. 21.30 Sfbyljan Jóhannes K. Kristjánsson þeytir skifum og skrafar við hlustendur eins og honum einum er lagið. 23.30 Rótardraugar Lestur draugasagna. 24.00 Næturvakt Vaktina stendur Baldur Bragason, Sunnudagur 9.00 Barnatími Lestur ævintýra. 9.30 Tónlistartfmi barnanna Umsjónar- maður er Þóra Stefánsdóttir. 10.00 Sígildur sunnudagur Jón Rúnar Sveinsson leikur sígilda tónlist. 12.00 Tónafljót. 13.00 Fréttapottur Jóhannes K. Kristjáns- son, Jón Helgi Þórarinsson og Baldur Bragason draga saman helstu tíðindi vikunnar. 15.00 Bókmenntir Umsjón hefur Jón frá Pálmholti. 16.30 Mormonar Endurtekið frá fimmtudegi. 17.00 Á mannlegu nótunum Þáttur í um- sjá Flokks mannsins. 18.00 Bréf til Láru Jón frá Pálmholti les bók Þórbergs Þórðarsonar. 18.30 Tónlistartími barnanna Endurtek- inn frá morgni. 19.00 Opið. 20.00 Unglingaþátturinn Fés Niðursoð- inn ástar- og saknaðarþáttur ( umsjá Kalla Dags og Kalla. 21.00 Barnatfmi Endurtkinn frá morgni. 21.30 Gegnum nálaraugað Þáttur um trúarlega tónlist frá öllum heimsálfum. 22.30 Nýi timinn Þáttur í umsjá Baha'í-samfélagsins á Islandi. 23.00 Opið Þáttur laus til umsóknar. 23.30 Rótardraugar Lestur draugasagna. 24.00 Næturvakt Vaktin, sem er laus til umsóknar, stendur til morguns. Mánudagur 8.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur sem tekur á væntanlegu umræöuefni dags- ins, . 9.30 Úr Rómönsku Ameríku E. 10.30 ( hreinskilni sagt. Pétur Guðjóns- son. E. 11.30 Úr ritverkum Þórbergs Þórðar- sonar. Jón frá Pálmholti les úr bréfi til Láru E. 12.00 Tónafljót. Tónlistarþáttur opinn til umsjónar. 13.00 Islendingasögur. 13.30 Frá vfmu til veruleika Umsjón: Krýsuvikursamtökin. E. 14.00 Skráargatið. Mjög fjölbreyttur þáttur með hæfilegri blöndu af léttri tónlist og allskonar athyglisverðum og skemmti- legum talmálsinnskotum. Sniðinn fyrir þá sem hlusta á útvarp jafnhliða störfum sínum. 17.00 Opið. 17.30 Dagskrá Esperantosambandsins. 18.30 Nýi tfminn. Umsjón: Bahá'i samfélagið á Islandi. 19.00 Opið. 19.30 Hálftfminn. Vinningur í tónlistargetr- aun Skráargasins. 20.00 Fés Unglingaþáttur. Umsjón Klara og Katrin. 21.00 Barnatími. 21.30 fslendingasögur. 22.00 Við og umhverfið Dagskrárhópur um umhverfismál. 22.30 Aiþýðubandalagið. 23.00 Erindl. Haraldur Jóhannsson flytur. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt með Gunnari Smára fram á nótt. 9.00 13.00 16.00 19.00 22.00 24.00 Laugardagur 22. október 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15 DAGBOK APÓTEK Reykjavfk. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúðavikuna 21.-27. okt. er í Breiðholts Apóteki og Apóteki Austurbæjar. Fyrrnefnda apótekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liðahinufyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavfk, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð Reyxjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08. á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn, Vitj- anabeiðnir, simaráðleggingar og tima- pantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru oefnar i símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt virka daga kl 8-17 og <yrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspital- inn: Gönaudeildin opin 20 oa 21 Slysadeild Borgarspítalans: opin .allan sólarhringinn simi 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722 Næturvakt Iæknasimi51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt Upplýsingars 3360 Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LOGGAN Reykjavík..........sími 1 11 66 Kópavogur..........sími 4 12 00 Seltj.nes..........sími 1 84 55 Hafnarfj...........simi 5 11 66 Garðabær...........simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabflar: Reykjavik..........simi 1 11 00 Kópavogur..........sími 1 11 00 Seltj.nes......... sími 1 11 00 Hafnarfj...........simi 5 11 00 Garðabær.......... sími 5 11 00 SJUKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspítalinn: alladaga 15-16,19-20 Borgarspita- linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18. og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15-16. Feðrat- ími 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspitalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 ogeftirsamkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstíg: opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspftali: alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. St. Jósefsspitali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19 30 Klepps- spitalinn: alladaga 15-16og 18 30- 10. Sjúkrahúsið Akureyri: alladaga 15-16og 19-19.30. Sjukrahúsið Vestmannaeyjum: alla virka daga 15-16og 19-19.30. Sjúkrahús Akra- ness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiðHúsavik: 15-16og 19 30-20 YMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Simi: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Simi 687075. MS-félagið Alandi 13 Opið virka daga frá kl. 10- 14. Simi 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20- 22. sími21500, simsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari. Upplýsingar um ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) i síma 622280. milliliðalaust sambandvið lækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eðaorðiðfyrir nauðgun Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafar- sima Samtakanna '78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmludagskvöldum kl. 21-23. Sim- svari á öðrum tímum. Siminn er 91 - 28539 Félageldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl. 14 00 Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sifjaspellamál. Simi 21260allavirkadagafrákl 1-5 GENGIÐ 21. október 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar...... 46,67000 Sterlingspund......... 82,04100 Kanadadollar.......... 38,90800 Dönsk króna............ 6,75840 Norsk króna............ 7,01960 Sænskkróna............. 7,53170 Finnsktmark........... 10,99540 Franskurfranki......... 7,62580 Belgískurfranki........ 1,24340 Svissu. franki........ 30,82870 Holl. gyllini......... 23,11310 V.-þýskt mark......... 26,06170 (tölsklíra............. 0,03500 Austurr. sch............ 3,70790 Portúg. escudo....... 0,31490 Spánskur peseti........ 0,39540 Japansktyen............. 0,36874 frsktpund............. 69,51700 KROSSGATAN Lárrétt: 1 heiður4 himna6kvendýr7 hviða 9 Kfið 12 spaki 14 skel 15 ferskur 16 röðin 19 maður 20 minnast 21 angar Lóðrétt: 2 gruna 3 sig- aði4bjartur5spíri7 böm 8 skass 10 starfar 11 suður13hljóm17 hár18angra Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 mörk 4 gull 6 ill7riss9óska12lasin 14sla15afl16krónu 19unni20áðan21 aftra Lóðrétt: 2 örí 3 kisa 4 glói5llk7röskur8 slakna 10 snauða 11 aulinn13sló17rif 18 nár

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.