Þjóðviljinn - 08.11.1988, Blaðsíða 15
7 SJONVARP
Klukkan 22.30 í kvöld verður endurflutt á Rás eitt leikritið frá sl.
laugardegi „Það var hundurinn sem varð undir“, eftir breska leikrita-
höfundinn Tom Stoppard. Steinunn Sigurðardóttir þýddi leikritið en
Þórhallur Sigurðsson er leikstjóri. - Aðalpersóna leiksins er njósnar-
inn Purvis, sem starfar hjá bresku leyniþjónustunni. Honum erfalið að
gerast gagnnjósnari hjá Rússum. Eftir að hafa stundað þennan blekk-
ingaleik árum saman er hann orðinn svo ruglaðir, að hann veit ekkert
lengur í hvaða átt hann snýr. Hann eygir þó eina leið til þess að greiða
úr flækjunni. Hver er hún?
Leikendur eru Rúrik Haraldsson, Róbert Arnfinnsson, Jóhann Sig-
urðarson, Karl Guðmundsson , Bryndís Pétursdóttir, Margrét Áka-
dóttir, Árni Tryggvason, Helga Jónsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Pétur
Einarsson, Erlingur Gíslason og Baldvin Halldórsson.
- mhg
and Dragons. Teiknimynd.
18.40 Sældarlíf. Happy Days.
Skemmtiþáttur sem gerist á gullöld
rokksins.
19.19 19.19.
20.45 Frá degi til dags. Day by Day.
Gamanmyndaflokkur.
21.15 íþróttir á þriðjudegi.
22.15 Suðurfararnir. The Harp in the So-
uth. Framhaldsmyndafiokkur í 6 hlutum.
3. hluti.
23.05 Kosningasjónvarp. Útlendinga-
hersveit fréttadeildar Stöövar 2: Þórir
Guömundsson, Ómar Valdimarsson og
Guðjón Arngrímsson fylgjast með loka-
spretti forsetakosninganna í Bandaríkj-
unum. Þetta er bein útsending og birtast
í því úrslit samtímis hér og í Bandaríkjun-
um.
02.30 Dagskrárlok.
18.00 Villi spæta og vinir hans (26).
18.25 Berta (3). Breskur teiknimynda-
flokkur. í þrettán þáttum.
18.40 Á morgun sofum við út (3). (I
morgon ár det sovmorgon) Sænskur
teiknimyndaflokkur í tíu þáttum.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn - endurtekinn þáttur frá
2. nóv.
19.25 Ekkert sem heitir. Endursýndur
þáttur frá 4. nóv.
19.50 Dagskrárkynning
20.00 Fréttir og veður,
20.30 Matarlist. Annar þáttur. Umsjón
Sigmar B. Hauksson.
20.45 Fröken Marple. Hótel Bertrams -
fyrri hluti.
21.40 Á því herrans ári 1968. Atburöir
ársins rifjaðir upp og skoöaðir í nýju
Ijósi. Umsjón Edda Andrésdóttir og Árni
Gunnarsson.
23.00 Seinni fréttir.
23.05 Forsetakostningar I Bandaríkj-
unum. Fjallað verður um forsetakosn-
ingarnar og fylgst með talningu at-
kvæða í beinni útsendingu frá Banda-
ríkjunum. Um þetta hefur Sjónvarþið
samvinnu við bandarísku sjónvarþs-
stöðina CBS. (sjónvarpssal verður fjall-
að um kosningarnar og um bandarísk
stjórnmál. Umsjónarmenn eru Jón Val-
fells, Katrín Pálsdóttir, Ólafur Sigurðs-
son og Ögmundur Jónasson.
02.30 Dagskrárlok óákveðin en i síð-
asta lagi um kl. 07.00.
16.05 Upp á nýtt. Starting over. Gaman-
mynd um mann sem leitar hugguriar hjá
sérstæðri kennslukonu eftir að eigin-
kona hans yfirgefur hann. Aðalhlutverk:
Burt Reynolds, Jill Clayburgh og Cand-
ice Bergen.
17.50 Feldur. Foofur. Teiknimynd með
íslensku tali um heimilislausa en fjöruga
hunda og ketti.
18.15 Drekar og dýflissur. Dungeons
RÁS 1
FM, 92,4/93,5
6.45 Veðurtregnir. Bæn, séra Rúnar Þór
Egilsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I' morgunsárið með Má Magnús-
syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir
kl. 8.00 og veðurlregnir kl. 8.15. Lesiðúr
forystugreinum dagblaðanna að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust
fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn. „Fúfú og fjalla-
krílin" eftir Iðunni Steinsdóttur. Höfund-
ur les (7). (Einnig útavarpað um kvöldið
kl. 20.00).
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir.
9.30 í pokahorninu. Sigríður Péturs-
dóttir gefur hlustendum holl ráð varð-
andi heimilishald.
9.40 Landpósturinn - frá Vesturlandi.
Umsjón: Bergþóra Gisladóttir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G.
Sigurðardóttir.
11.55 Dagskrá
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 I dagsins önn. Umsjón: Bergljót
Baldursdóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Austrænar
smásögur" eftir Marguerite Yourcen-
ar. Arnar Jónsson les fyrsta lestur af
fjórum. Þýðandinn, Hallfríður Jakobs-
dóttir, flytur formálsorð.
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason.
(Endurtekinn þáttur frá miðvikudags-
kvöldi).
15.00 Fréttir.
15.03 Gestastofan. Stefán Bragason
raeðir við tónlistarfólk á Héraði. (Frá Eg-
ilsstöðum). (Endurtekinn þáttur frá
laugardagskvöldi).
15.45 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis er
framhaldssagan um Baskervillehund-
inn eftir Arthur Conan Doyle. Umsjón:
Kristín Helgadóttir og Sigurlaug Jónas-
dóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi. a. Hilliard söng-
hópurinn syngur lög eftir Robert Lucas
Pearsall og Joseph Barnby. b. Amerísk-
ur forleikur op. 27 eftir Benjamin Britten.
Sinfóniuhljómsveitin í Birmingham
leikur; Simon Rattle stjórnar. c. Marie
Laferriere sópran og Bruno Laplante
baritón syngja kanadisk þjóðlög í út-
sendingu Kolinskys; Marc Durand leikur
á þíanó. d. „Appalachian Spring” eftir
Aaron Copland. Sinfóniuhljómsveitin í
Los Angeles leikur; Leonard Bernstein
stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi. Umsjón Bjarni Sig-
tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll
UTYARP
Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.30 Kviksjá - Rússlands þúsund ár.
Borgþór Kærnested segir frá ferð í
tengslum við þúsund ára kristnitökuaf-
mæli rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar í
ágúst sl. Þriðji hluti af fimm. (Einnig út-
varpað nk. föstudagsmorgun kl. 9.30).
20.00 Litli barnatiminn. (Endurtekinn frá
morgni).
20.15 Requlem op. 48 (sálumessa) eftir
Gabriel Fauré.
21.00 Kveðja að austan. Úrval svæðisút-
varpsinsá Austurlandi iliðinni viku. Um-
sjón; Haraldur Bjarnason. (Frá Egils-
stöðum).
21.30 Útvarpssagan: „Heiðurættarinn-
ar“ eftir Jón Björnsson. Herdis Þor-
valdsdóttir byrjar lesturinn.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Leikrit: „Það var hundurinn sem
varð undir“ eftir Tom Stoppard. Þýð-
andi: Steinun Sigurðardóttir. Leikstjóri:
Þórhallur Sigurðsson. Leikendur: Rúrik
Haraldsson, Róbert Arnfinnsson, Jó-
hann Sigurðarson, Karl Guðmundsson,
Bryndís Pétursdóttir, Margrét Akadóttir,
Árni Tryggvason, Helga E. Jónsdóttir,
Gunnar Eyjólfsson, Erlingur Gíslason,
Pétur Einarsson og Baldvin Halldórs-
son. (Endurtekið frá laugardegi).
23.45 Strengjakvartett í B-dúr op. 103
eftir Joseph Haydn. Aeolian-
strengjakvartettinn leikur.
24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
RÁS 2
FM 90,1
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
sagðar fréttir af veðri og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir
frá Veöurstofu kl. 4.30.
07.03 Morgunútvarpið.
09.03 Viðbit- Þröstur Emilsson. (Frá Ak-
ureyri
10.05 Morgunsyrpa - Evu Ásrúnar Al-
bertsdóttur og Óskars Páls Sveins-
sonar.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 í undralandi með Lísu Páls. Sigurð-
ur Þór Salvarsson tekur við athuga-
semdum og ábendingum hlustenda
laust fyrir kl. 13.00 i hlustendaþjónustu
dægurmálaútvarpsins.
14.00 A milli mála Éva Ásrún Albertsdóttir
og Óskar Páll Sveinsson.
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð-
rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Kvöldtónar. Islensk dægurlög.
20.30 Útvarp unga fólksins. Viö hljóð-
nemann er Vernharður Linnet.
21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku.
Kennsla í ensku fyrir byrjendur, ellefti
þáttur. Umsjón: Valtýr Valtýsson og
Garðar Björgvinsson.
22.07 Bláar nótur - Pétur Grótarsson
kynnir djass og blús.
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns. Að loknum
fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá
föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" í um-
sjáSvanhildar Jakobsdóttur. Að loknum
fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmála-
útvarpi þriðjudagsins. Fréttir kl. 2.00 og
4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veöurstofu kl. 1.00 og
4.30.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands
BYLGJAN
FM 98,9
08.00 Páll Þorsteinsson. Þægilegt rabb í
morgunsárið, litið í blöðin. Fyrst og
fremst góð morguntónlist sem kemur
þér réttu megin framúr. Fréttir kl. 08 og
Potturinn, þessi heiti kl. 09. Siminn fyrir
óskalög er 61 11 11.
10.00 Anna Þorláks. Morguntónlist og há-
degistónlist - allt í sama pakka. Aðai-
fréttirnar kl. 12 og fréttayfirlit kl. 13.
Siminn er 2 53 90 fyrir Pott og fréttir.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlistin
allsráðandi og óskum um uppáhalds-
löginþinerveltekið.Síminner61 11 11.
Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ómiss-
andi kl. 15 og 17.
18.00 Fréttir á bylgjunni.
18.10 Hallgrimur Thorsteinsson. I
Reykjavík síðdegis - Hvað finnst þér?
Hallgrímur spjallar við ykkur um allt milli
himins og jarðar. Sláðu á þráinn ef þér
liggur eitthvað á hjarta sem þú vilt deila
með Hallgrími og öðrum hlustendum.
Síminn er 61 11 11. Dagskrá sem vakið
hefur verðskuldaða athygli.
19.05 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri
mússík - minna mas.
22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson og
tónlist fyrir svefninn.
02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Árni Magnússon. Lífleg og þægi-
leg tónlist, færð, veður og hagnýtar upp-
lýsingar.
8.00 Stjörnufréttir
9.00 Morgunvaktin. Gunnlaugur
Helgason við hlóðnemann.
9.30 Deginum Ijósara. Bjarni Dagur
tekur á málum líöandi stundar.
10.00 og 12.00 Stjörnufréttir
11.00 og 13.00 Deginum Ijósara. Bjarni
Dagur tekur á málum dagsins.
12.30 Helgi Rúnar Óskarsson leikur af
fingrum fram.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir
15.00 Deginum Ijósara. Bjarni Dagur
tekur á málum líðandi stundar.
16.10 Jón Axel Ólafsson. Jón með
blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og
mannlegum þáttum tilverunnar.
18.00 Stjörnufréttir.
18.10 íslenskir tónar.
RÓTIN
FM 106,8
APÓTEK
Reykjavfk. Helgar- og kvöldvarsla lyfj-
abúða vikuna
4.-10. nóv. er í Ingólfs Apóteki og
Laugarnesapóteki.
Fyrrnef nda apótekið er opið um helg-
ar og annast næturvörslu alla daga
22-9 (til 10 fridaga) Siðarnefnda apó-
tekið er opið a kvoldin 18-22 virka
daga og á laugardögum 9-22 samh-
liða hinu fyrrnefnda.
LÆKNAR
Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt-
jarnarnes og Kópavog er i Heilsu-
verndarstöð ReyKjavikur alla virka
daga frá kl 17 til 08. á laugardögum og
helgidogum allan sólarhringinn. Vitj-
anabeiðmr, simaráðleggingar og tima-
pantamr i sima 21230. Upplysingar um
lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Ðorgarspitalinn: Vakt virka daga kl
8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans Landspital-
inn: Göngudeildin ooin 20 og 21
Slysadeild Borgarspítalans: opin
allan sólarhringinn sími 696600.
Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu-
gæslan sími 53722. Næturvakt
lækna sími 51100.
Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt
s. 656066, upplysingar um vaktlækna
s. 51100
Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið-
stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s.
22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445.
Keflavik:Dagvakt Upplysingars
3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt
læknas 1966.
LÖGGAN
Reykjavík simi 1 1 1 66
Kópavogur simi 4 12 00
Selt) nes sími 1 84 55
Hafnarf] simi 5 11 66
Garðabær sími 5 11 66
Slökkviliðog sjúkrabilar:
Reykjavik simi 1 11 00
Kópavogur sími 1 11 00
Seltj.nes sími 1 11 00
Hafnarfi simi 5 11 00
Garðabær sími 5 11 00
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar Landspitalinn:
alladaga 15-16,19-20 Borgarspita-
linn: virka daga 18 30-19 30, helgar
15-18, ogeftirsamkomulagi. Fæðing-
ardeild Landspítalans: 15-16. Feörat-
imi 19 30-20 30 Öldrunarlækninga-
deild Landspitalans Hátúni 10 B: Alla
daga 14-20 ogeftirsamkomulagi.
Grensásdeild Borgarspitala: virka
daga 16-19. helgar 14-19.30. Heilsu-
verndarstöðin við Barónsstíg: opin
alladaga 15-16og 18.30-19.30.
Landakotsspítali: alla daga 15-16 og
18.30- 19. Barnadeild:heimsóknir
annarra en foreldra kl. 16-17 daglega.
St. Jósefsspitali Hafnarfirði: alla
daga 15-16 og 19-19.30. Klepps-
spítalinn: alla daga 15-16 og 18.30-
10. Sjúkrahúsið Akureyri: alladaga
15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum: alla virka daga
15-16og 19-19.30. Sjúkrahús Akra-
ness: alladaga 15.30-16 og 19-19.30.
SJúkrahúsiðHúsavík: 15-16 og
19.30- 20.
ÝMISLEGT
Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarl tyrir
unglinga Tjarnargötu 35. Sími. 622266
opið allan sólarhringinn.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Simi
687075.
MS-félagið
Alandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-
14. Simi 688800.
Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum
Vesturgötu 3 Opin þriðjudaga kl.20-
22. simi 21500, simsvari Sjálfshjálp-
arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir
sifjaspellum, s. 21500. simsvari.
Upplysingar um
ónæmistæringu
Upplysingar um ónæmistæringu (al-
næmi) i sima 622280, milliliðalaust
samband viðlækm.
Frá samtökum um kvennaathvarf,
simi 21205.
Husaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir
nauðgun.
Samtokin 78
Svarað er i upplysinga- og ráðgjafar-
sima Samtakanna 78 felags lesbia og
homma á Islandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldumkl. 21-23 Sim-
svariáöðrumtimum. Siminner91-
28539.
Félageldri borgara
Opið hús i Goðheimum. Sigtum 3, alla
þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu-
dagakl 14 00.
Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu:
s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt
s 686230.
Vinnuhópur um sifjaspellamál. Simi
21260 alla virka daga frá kl. 1—5.
GENGIÐ
7. nóvember
1988 kl. 9.15.
Sala
Bandaríkjadollar............ 46,590
Sterlingspund............... 82,348
Kanadadollar................ 37,934
Dönsk króna................. 6,7546
Norskkróna.................. 6,9897
Sænskkróna.................. 7,5145
Finnsktmark................ 11,0351
Franskurfranki.............. 7,6258
Belgískurfranki............. 1,2412
Svissn.franki.............. 31,0507
Holl.gyllini............... 23,0706
V.-þýsktmark............... 26,0185
Itölsklíra................. 0,03501
Austurr. sch................ 3,7013
Portúg. escudo........... 0,3142
Spánskurpeseti.............. 0,3951
Japansktyen................ 0,37265
Irsktpund.................. 69,4540
KROSSGATAN
Lárétt: 1 hyggja4
hrósa 6 lík 7 fíkniefni 9
brúnar12skrá14sefa
15 stórfljót 16 kjaft 19
kvendýr 20 hræddist
21 hrúgir
Lóðrétt: 2 spil 3 svari 4
bylurö reglur7 útlit8
slurk 10 spaugar 11 fík-
Ín13sáld17kveikur18
ílát
Lausn á siðustu
krossgátu
Lárétt: 1 slæg 4 borg 6
þreytu7örva9rask12
Ístru14geð15rór16
smára19iðja20 ánni
21 árana
Lóðrétt:2lúr3glas4
barr 5 ris 7 öngvit 8 víð-
sjá10aurana11 kyrtil
13tjá17mar18rán
Þriðjudagur 8. nóvember 1988 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15