Þjóðviljinn - 28.12.1988, Page 11
Enska
knattspyrnan
Úrslit
1. deild
Aston Villa - QPR.........2-1
Charlton - Arsenal........2-3
Derby - Liverpool.........0-1
Everton - Middlesboro......2—1
Manch. Utd - Nottm. For...2-0
Norwich - West Ham........2-1
Sheff. Wed. - Newcastle...1-2
Southampton - Coventry....2-2
Tottenham - Luton.........0-0
Wimbledon - Millwall......í-o
2. deild
Brighton - Cr.Palace......3-1
Chelsea - Ipswich.........3-0
Hull - Bradford...........i-i
Leeds - Blackburn..........2-0
Leicester - Bournemouth....0-1
Oldham - WBA...............1-3
Shrewsbury - Birmingham....0-0
Stoke - Manch. City........3-1
Sunderland - Barnsley......1-0
Swindon - Plymouth.........l-o
Walsall - Oxford...........1-5
Watford - Portsmouth.......1-0
3. deild
Brentford - Blackpool......l-o
Bristol Rovers - Wolves....0-0
Bury - Bristol City.........2-1
Cardiff - Swansea...........2-2
Chester - Wigan.............l-o
Chesterfield - Huddersfield.1-1
Gillingham - Fulham.........0-1
Mansfield - Port Vale......0-1
Notts County - Sheff. Utd...1-4
Preston - Bolton...........3-1
Reading - Aldershot........3-1
Southend - Northampton......2-1
4. deild
Bumley - Wrexham...........1-3
Cambridge - Doncaster......0-0
Carlisle - Rochdale........1-0
Colchester - Peterborough..1-2
Darlington - Halifax.......0-2
Exeter - Hereford..........3-1
Leyton Orient - Tranmere...2-0
Lincoln - Grimsby..........2-2
Rotherham - Crewe..........1-2
Scarborough - York.........0-0
Scunthorpe - Hartlepool....l-l
Torquay - Stockport........2-1
Staðan
1. deild:
Norwich . 18 18 6 2 28-19 36
Arsenal .17 10 4 3 37-20 34
Liverpool 18 7 7 4 22-13 28
Millwall .17 7 6 4 28-21 27
Everton ,17 7 6 4 22-16 27 5 21-17 27
Coventry ,18 7 6
Derby .17 7 5 5 20-13 26
Southamton ,18 6 8 4 31-27 26
Manch.Utd.. .18 5 9 4 22-16 24
A.Villa .18 5 8 5 28-27 23
Tottenham... .18 5 7 6 28-28 22
Nottm.For... .18 4 10 4 20-23 22
Sheff.Wed .17 5 6 6 15-18 21
Middlesboro. 18 6 3 9 23-31 21
Q.P.R .18 5 5 8 18-18 20
Luton 18 4 8 6 17-18 20
Wimbledon.. .17 5 4 8 17-26 19
Newcastle.... .18 4 S 9 16-32 17
Charlton .18 3 7 8 19-31 16
WestHam... .18 3 4 11 15-33 13
5 !. deild:
Chelsea .22 11 7 4 43-23 40
W.B.A .22 11 7 4 38-20 40
Blackbum... .22 12 3 7 36-28 39
Watford .22 11 5 6 34-22 38
Man.City .22 10 7 5 31-22 37
Portsmouth..22 9 8 5 34-25 35
Boumem .22 10 4 8 26-24 34
Bamsley .22 9 6 7 29-27 33
Sunderland. .22 7 10 5 30-26 31
Stoke .22 8 7 7 25-33 31
Leeds .22 7 9 6 26-22 30
Swindon .21 7 9 5 29-28 30
Ipswich .22 9 3 10 29-29 30
Cr.Palace .21 7 8 6 30-28 29
Plymouth.... .22 8 5 9 30-34 29
Leicester .22 7 8 7 26-31 29
Oxford .22 7 6 9 36-33 27
Bradford .22 5 10 7 23-28 25
Hull .22 6 7 9 26-34 25
Oldham .22 5 8 9 34-37 23
Shrewsbury. 22 4 10 8 18-28 22
Brighton .22 6 3 13 28-39 21
Birmingham 22 3 6 13 16-42 15
Walsall .22 2 8 12 19-33 14
ÍÞRÓTTIR
Enska knattspyrnan
Sviptingar
á toppnum
Rush skoraði í Liverpool sigri. Arsenal
skaust á toppinn í einn dag. Guðni lék
heilan leik með Tottenham
Guðni Bergsson er greinilega
kominn til að vera í enska boltan-
um, en hann lék sinn fyrsta leik í
1. deildinni á annan dag jóla.
Luton Town sótti þá Tottenham
heim á White Hart Lane og lauk
leiknum með markalausu jafn-
tefli. Guðni lék í stöðu hægri bak-
varðar og komst hann ágætlega
frá leiknum. Tottenham, sem
siglir nú lygnan sjó um miðja
deild eftir erfiða byrjun, átti góða
möguleika á að vinna leikinn og
misnotaði Terry Fenwick t.a.m.
vítaspyrnu.
Annars breyttist staða efstu
liða nokkuð mikið að þessu sinni,
enda eru mörg liðanna í hnapp á
eftir Norwich og Arsenal. Hið
síðarnefnda náði loks toppsætinu
með sigri sínum á Charlton, 2-3,
en þá átti Norwich eftir að leika
við botnliðið West Ham. Brian
Marwood og Paul Merson komu
Arsenal í 0-2 og bætti Marwood
því þriðja við eftir að Steve
Mackenzie hafði skorað fyrir
heimaliðið. Hann minnkaði síð-
an muninn á ný, 2-3, þegar fá-
einar mínútur voru til leiksloka
en ekki tókst liðinu að jafna.
í gærkvöld léku síðan Norwich
og West Ham og sigraði Norwich
með tveimur mörkum gegn einu.
Norwich heldur því tveggja stiga
forskoti sínu en West Ham stefnir
hraðbyri f aðra deild.
Ian Rush tryggði Liverpool
langþráðan sigur þegar hann
skoraði eina mark leiksins á
Baseball Ground í Derby. Það
hefur gengið illa bæði hjá Rush
og Liveipool að undanfömu en
með sigrinum skaust liðið í þriðja
sætið. Nú velta menn því fyrir sér
hvort þetta sé sá leikur sem komi
liðinu á skrið til að verja meist-
aratitilinn. Liverpool átti sigur-
inn skilið en liðið sótti án afláts
eins og svo oft áður í vetur. Upp-
skeran varð þó aðeins eitt mark
en liðinu gengur óvenju illa að
skora um þessar mundir; 22 mörk
í 18 leikjum er ekkert til að hrósa
sér af á þeim bæ!
Nágrannalið Lverpool, Evert-
on, hefur heldur betur færst upp
stigatöfluna að undanförnu en
liðið hékk lengi vel fyrir neðan
miðju. Eftir sigur á Middlesbor-
ugh, 2-1, hefur Everton 27 stog í
4.-5. sæti deildarinnar. Sem fyrr
var það Tony Cottee sem tryggði
liðinu sigur en hann var sem
kunnugt er keyptur til liðsins fyrir
metfé í haust. Trevor Steven
skoraði fyrsta mark leiksins en
Dean Glover jafnaði áður en
Cottee gerði úti um leikinn.
Sigurður Jónsson stóð sig rpjög
vel þegar lið hans, Sheffield We-
dnesday, tapaði fyrir Newcastle á
heimavelli sínum. Norðanmenn
hafa heldur betur rifið sig upp úr
botnsætinu eftir að skipt var um
framkvæmdarstjóra en liðið er þó
enn í fallbaráttu. Neil McDonald
og Michael O’Neill skoruðu
mörkin gegn Wednesday en Da-
vid Hirst skoraði fyrir heima-
menn.
Wimbledon sættir sig ekki við
fall frekar en Newcastle og gerði
liðið sér lítið fyrir og sigraði
Millwall sem hefur verið nánast
ósigrandi í vetur. Eina mark
leiksins gerði maður að nafni
Carlton Fairweather og getur
orðið erfitt fyrir nýliða Millwall
að halda sér í toppbaráttunni í
kjölfar ósigursins.
Manchester United vann loks
sigur eftir tíu leiki í röð án sigurs
þegar Nottingham Forest beið
Fótbolti-U18
Sigur
gegn ímm
íslenska landsliðið í knatt-
spyrnu, skipað leikmönnum 18
ára og yngri, sigraði lið íra í sama
aldursflokki í alþjóðlegu móti í ís-
rael í gær.
Leiknum lauk með eins marks
sigri íslendinga, 2-1, og skoruðu
Amar Guðlaugsson, ÍA, og
Steinar Guðgeirsson, Fram,
mörk íslands. Auk íslands og ír-
lands leika Rúmenía, Portúgal,
Liechtenstein og B-lið ísraels í
sama riðli á mótinu.
íþróttamaður ársins
Kunngjört í dag
Samtök íþróttafréttamanna út-
nefna nú í hádeginu íþróttamann
ársins 1988. Arnór Guðjohnsen
er handhafi þessa titils en Ijóst
þykir að valið stendur milli
margra manna að þessu sinni.
Valið fer nú fram með nýjum
hætti. Hingað til hefur hver fjöl-
miðill haft eitt atkvæði til valsins
en nú hefur hver íþróttafrétta-
maður sinn atkvæðisseðil til að ná
fram réttlátari skiptingu milli
fréttamanna sem um sportið
fjalla. Heildarstigafjöldi mun því
meira en tvöfaldast og gæti þessi
breyting skipt sköpum nú, þegar
árangur íslensks íþróttafólks þyk-
ir jafnari en oftast áður.
Guðni Bergsson byrjaöi vel feril sinn í ensku knattspymunni þótt liði hans,
Tottenham Hotspur, tækist ekki að vinna Luton á White Heart Lane. Leiknum
lyktaði 0-0.
lægri hlut á Old Trafford. Ralph mörk United án þess á Forest
Milne og Mark Hughes skoruðu næði að svara fyrir sig.
RÍKISSKIP
Umboðsmaður
á Patreksfirði
i
Skipaútgerð ríkisins óskar að ráða umboðsmann á Pat-
reksfirði frá og með 1. mars 1989. Viðkomandi þarf að
hafa yfir að ráða vörugeymsluhúsnæði og tækjum til að
afgreiða skipin. Umsóknarfrestur er til 20. janúar 1989.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu okkar
Reykjavík í síma 91-28822.
Skipaútgerð ríkisins ^
Laus staða
Staða skattstjóra Austurlandsumdæmis er laus
til umsóknar. Umsækjendur skulu hafa lokið prófi
í lögfræði, hagfræði, viðskiptafræði eða hlotið
löggildingu í endurskoðun.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, sendist fjármálaráðuneyt-
inu fyrir 29. desember 1988.
Fjármálaráðuneytið,
21. nóvember 1988
Happdrætti
Styrktarfélags vangefinna
Vinningsnúmer
Bifreið, Subaru station, nr. 74654. Bifreið, Honda
Civic, nr. 30327. Bifreiðar að eigin vali á kr.
500.000 nr. 40057, 43738, 46092, 51305,
55036, 59123, 81633, 90877.
Styrktarfélag vangefinna
Miövikudagur 28. desember 1988 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11