Þjóðviljinn - 27.10.1989, Síða 13
ALÞYÐUBANDALAGIÐ
Guðbjartur Þórður
Alþýðubandalagið
Fundur um
sveitarstjórnarmál
Alþýðubandalagið boðar til fundar um
sveitarstjórnarmál á Akranesi sunnudag-
inn 29. október.
Fundurinn verður haldinn í Rein, húsi Al-
þýðubandalagsins á Akranesi, og hefst
hann kl. 14. Aætlað er að fundi Ijúki eigi
síðar en kl. 19.
Svanfríður
Hilmar
Dagskrá:
1. Verkaskipting ríkis og sveitarfélaga, framkvæmd.
Svanfríður Jónasdóttir.
2. Tekjustofnar sveitarfélaga, jöfnunarsjóður.
Þórður Skúlason.
3. Frumvarp til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga.
Guðbjartur Hannesson.
4. Undirbúningur sveitarstjórnarkosninga í vor.
Hilmar Ingólfsson.
Sveitarstjórnarmenn Alþýðubandalagsins eru sérstaklega boð-
aðir til fundarins en hann er opinn öllum flokksmönnum.
Alþýðubandalagið
Nýr grundvöllur
Ólafur
Svavar
Steingrímur
Framtíðarverkefni í
fslenskum stjórnmálum
Opinn fundur verður haldinn með ráðherrum Alþýðu-
bandalagsins í Kirkjuhvoli (safnaðarheimilinu) í Garðabæ
mánudaginn 30. október nk. kl. 20.30. Fjölmennið og takið
meö ykkur gesti.
Alþýðubandalagið I Borgarnesi og nærsveitum
Aðalfundur
Aðalfundur verður haldinn í Röðli föstudaginn 27. október kl.
20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning fulltrúa á landsfund.
3. Önnur mál.
Stjórnin
Alþýðubandalagið í Kjósarsýslu
Aðalfundur
verður haldinn þriðjudaginn 31. október kl. 20.30 í Sellunni, Urð-
arholti 4, 3.h.tv.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning fulltrúa á landsfund Alþýðubandalagsins.
3. Önnur mál.
Gestur fundarins verður Geir Gunnarsson alþingismaður.
Stjórnin
Alþýðubandalagið Norðurlandi vestra
Aðalfundur á Blönduósi
Aðalfundur Alþýðubandalagsins í Austur-Húnavatnssýslu verður
haldinn á Hótel Blönduósi nk. sunnudag, 29. október, og hefst kl.
14.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf og kosning fulltrúa á landsfund.
Ragnar Arnalds og Ólafur Ragnar Grímsson mæta á fundinn.
Stjórnin
Almennur fundur á Skagaströnd
Almennur fundur veröur haldinn í félagsheimilinu Fellaborg á
Skagaströnd sunnudaginn 29. október nk. og hefst kl. 17.
Frummælendur:
Ragnar Arnalds og Ólafur Ragnar Grímsson.
Fundurinn er öllum opinn. Alþýðubandalagið
Alþýðubandalagið í Reykjavík
Dagvistar-, skóla- og æskulýðsmál
Starfshópur ABR um dagvistar-, skóla- og æskulýðsmál heldur
fund þriðjudaginrí 31. október kl. 17 að Hverfisgötu 105. Áhuga-
menn um þessi málefni eru hvattir til að mæta.
Stjórnin
( /
Föstudagur 27. október 1989 NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 13
Enn sem fyrr reynist Kjörbókin eigendum sínum hinn
mesti kjörgripur. Grunnvextir eru 20,5%, fyrra
vaxtaþrepið gefur 21,9% og það síðara 22,5%.
Ársávöxtunin er því allt að 23,8%.
Jafnframt er gerður samanburður við ávöxtun bundinna
verðtryggðra reikninga á 6 mánaða fresti.
Sá hluti innstæðu sem staðið hefur óhreyfður allt
tímabilið fær sérstaka verðtryggingaruppbót, reynist
ávöxtun bundnu reikninganna hærri. Þar að auki er
innstæða Kjörbókar algjörlega óbundin.
Þessar fréttir gleðja áreiðanlega eigendur þeirra
70 þúsund Kjörbóka sem nú ávaxta sparifé í
Landsbankanum. Þær eru einnig gleðiefni fyrir þá
fjölmörgu sem þessa dagana huga að því hvar og
hvemig best sé að ráðstafa sparifé sínu.
L
Landsbanki
íslands
Banki allra landsmanna
I