Þjóðviljinn - 12.01.1990, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 12.01.1990, Blaðsíða 27
SJÓNVARPIÐ sögu Georges Simeons. Aöalhlutverk Michel Serrault og Charles Aznavour. Kvennamorðingi gengur laus. Hann hefur þann vana aö skrifa staðarblaöinu og boöa glæpi sína fyrirfram. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 01.25 Dagskráriok. Föstudagur 17.50 Tumi Nýr belgískur teiknimynda- flokkur fyrir börn, sem hvarvetna hefur orðið feikivinsæll. Leikraddir Árný Jó- hannsdóttir og Halldór Lárusson. Þýð- andi Bergdís Ellertsdóttir. 18.20 Að vita meira og meira Bandarísk- ar teiknimyndir þar sem ýmsar uppfinn- ingar eru kynntar á einfaldan hátt. Þýð- andi Reynir Harðarson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Loftskipið Zeppelin (Zeppelin - Das fliegende Schiff) (þættinum er rak- in saga þýska greifans Ferdinands Von Zeppelins sem fyrstur manna smíðaði loftför til hernaðar og farþegaflutninga. Þýðandi Veturliði Guðnason. 19.50 Bleiki pardusinn 20.00 Fréttir og veður 20.35 I pilsfaldl listagyðjunnar. Þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón: Meikorka Ólafs- dóttir. 21.05 Derrick 22.05 Sendiherrann (The Ambassador) Bandarísk biómynd frá árinu 1984. Að- alhlutverk Robert Mitchum, Ellen Bur- styn og Rock Hudson. Spennumynd um störf bandarísks sendiherra í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs. Þess má geta að þetta er síðasta myndin sem Rock Hudson lék í. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 23.40 Útvarpsfréttir í dagskrarlok. Laugardagur 14.00 íþróttaþátturinn 14.00 Meistara- golf: JC Penney Classic frá Largo á Florida. 15.00 Enska knattspyrnan. Southampton og Everton Bein útsend- ing. 17.00 Islenski handboltinn - Bein útsending. 18.00 Bangsi bestaskinn Breskur teikni- myndaflokkur. 18.25 Sögur frá Narníu (Narnia). 4. þátt- ur af sex [ fyrstu myndaröð af þrem um Narníu. Ný sjónvarpsmynd, byggð á sígildri barnasögu C. S. Lewis. Fjögur börn uppgötva furðulandið Narníu þar sem búa talandi dýr og vonda, hvíta nornin. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Háskaslóðir (Danger Bay) Kana- dískur myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Hringsjá Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 ’90 á stöðinni Æsifréttaþáttur í um- sjá spaugstofunnar. Stjórn upptöku Tage Ammandrup. 20.50 Alls í hers höndum Fyrsti þáttur. Nýr breskur gamanmyndaflokkur um gamalkunnar, seinheppnar hetjur and- spyrnuhreyfingarinnar og misgreindra mótherja þeirra. Þýðandi Guðni Kol- beinsson 21.15 Fólkið í landinu - Hún spyr— hún svarar Sigrún Stefánsdóttir ræðir við dr. Sigmund Guðbjarnason háskólarektor og Margrét Þorvaldsdóttir eiginkonu hans. 21.45 Númer 27 (Number 27) Nýleg bresk sjónvarpsmynd frá BBC. Leikendur Nigel Planer, Joyce Carey og Alun Armstrong. Maður nokkur á fallega konu, glæsikerru með bílasíma, stórt einbýlishús og gengur Ijómandi vel í við- skiptalífinu en kona í húsi númer 27 á eftir að breyta verðmætamati hans. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.25 Dularfulli hatturinn (Les Fantom- es du Chapelier) Frönsk sakamála- mynd frá 1982 eftir samnefndri skáld- Sunnudagur 15.55 Tjáning án orða Þáttur um hinn heimsfræga látbragðsleikara Marcel Marceau. 17.10 Fólkið í landinu - Skáleyjarbræð- ur Bræðurnir Eysteinn og Jóhannes Gfslasynir sóttir heim f Skáleyjar í Breiðafirði. Umsjón Ævar Kjartansson. Áður á dagskrá 28. október 1989. 17.40 Sunnudagshugvekja Séra Sól- veig Lára Guðmundsdóttir flytur. 17.50 Stundin okkar Umsjón Helga Stef- fensen. 18.20 Ævintýraeyjan Fimmti þáttur. Kan- adískur framhaldsmyndaþáttur í 12 þáttum. Þýðandi Sigurgeir Steingríms- son. 18.50 Táknmálsfréttir 19.00 Fagri-Blakkur Breskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 19.30 Kastljós á sunnudegi Fréttir og fréttaskýringar. 20.35 Á Hafnarslóð - Annar þáttur - Úr Garði og á Grábræðratorg Gengiö með Birni Th. Björnssyni listfræðingi um söguslóð landans (borginni við sundið. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. 20.55 Blaðadrottningin 7. þáttur. Bandarískur myndaflokkur í átta þátt- um. Flokkurinn er gerður eftir sam- nefndri skáldsögu eftir Judith Kranz. 21.45 Hin rámu regindjúp Fimmti þáttur. Þetta er næstsíðasti þáttur þessarar þáttaraðar um þróun jarðar. Fyrir jól voru þeir á dagskrá á fimmtudögum. Handrit Guðmundur Sigvaldason pró- fessor. 22.10 Vegna öryggis ríklsins (Av hen- syn til rikets sikkerhet) Leikin norsk heimildamynd um atburði sem gerðust í byrjun áratugarins og fjallar um það hvar mörkin milli prentfrelsis og ríkis- leyndarmáls liggja. Höfundar eru Alf R. Jakobsen og Lars Borg. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.45 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Mánudagur 17.50 Töfraglugginn Endursýning frá sl. miðvikudegi. Umsjón Árný Jóhanns- dóttir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær (52) (Sinha Moca) Brasilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Leðurblökumaðurinn (Batman) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 19.50 Bleiki pardusinn 20.00 Fréttir og veður 20.35 Roseanne Bandarískur gaman- myndaflokkur um hina glaðbeittu og þéttholda Roseanne. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Þegar frumurnar ruglast í rfminu Á hverju ári veikjast að meðaltali um 800 manns á Islandi af krabbameini. I þættinum er rætt við nokkra einstak- linga sem hafa fengið sjúkdóminn. Um- sjón Sigrún Stefánsdóttir. 21.40 Iþróttahornið Fjallað verður um íþróttaviðburði helgarinnar. 22.05 Andstreymi (Troubles) Annar þáttur af fjórum. Breskur myndaflokkur frá árinu 1988 gerður eftir sögu J. G. Farrell. Leikstjóri Christopher Morahan. Hermaður snýr heim úr fyrra stríði til Irlands. Margt hefur breyst frá því hann fór og átök kaþólskra og mótmælenda magnast. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Að hafa áhrif. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunkt- ar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kíkt út um kýraugað. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljóm- ur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 I dagsins önn. 13.30 Miðdegissagan: „Samastaður í til- verunni”. 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 Sjómannslíf. 15.45 Neytendapunktar. 16.00 Fréttir.16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Rossini, Dvorák Vaughan Williams og fl. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatfminn. 20.15 Hljómplötu- rabb. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöld- skuggar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturút- varp. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góöan dag, góðir hlustendur”. 9.00 Frétt- ir. 9.03 Litli barnatfminn á laugardegi. 9.20 Morguntónar. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlust- endaþjónustan. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. 12.00 Tilkynningar. 12.10 Á dag- skrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir. 13.00 Hér og nU. 14.00 Leslampinn 15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.05 Is- lensktmál. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Dag- skrárstjóri í klukkustund. 18.10 Gagn og gaman. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Ábætir. 20.00 Litli barnatíminn á laugardegi. 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. 22.00 Fréttir. Orö kvöldsins. 22.15 Veður- fregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunn- endum. 23.00 „Seint á laugardagskvöldi." 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið 01.00 Veðurfregnir. 01.10 NæturUtvarp. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudags- morgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ifjarlægð. 11.00 Messa í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Hádegisstund í Út- varpshUsinu. 14.00 Ástarþrfhyrningurinn, Schumann, Brahms, Klara Schumann. 14.50 Með sunnudagskaffinu. 15.10 I góðu tómi. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Bræðurnir frá Brekku". 17.00 Rosknir rakarar. 18.00 Rfmsírams. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 Ábætir. 20.00 Á þeysireið um Bandaríkin. 20.15 Islensk tónlist. 21.00 Húsin í fjörunni. 21.30 Útvarpssagan. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Islenskt mál 9.40 BUnaðarþátturinn. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Eldurog regn“. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir. 13.00 I dagsins önn. 13.30 Mið- degissagan: „Samastaður í tilverunni". 14.00 Fréttir. 14.03 Á frívaktinni. 15.00 Fróttir. 15.03 Rimsírams. 15.25 Lesið Ur forustugreinum landsmálablaða. 16.00 STÖÐ 2 Föstudagur 15.35 Nú harðnar í ári Félagarnir Cheech og Chong, eða CC-gengið eru vægt til orða tekið skýtnar skrúfur. Þeirfara ann- ars vegar með hlutverk arabískra olfu- fursta og hins vegar með betur þekkt hlutverk sín sem hassistar. Aðalhlut- verk: Cheech Marin, Thomas Chong, Shelby Fiddis og Rikki Marin. Lokasýn- ing. 17.05 Santa Barbara 17.50 Dvergurinn Davið Gullfalleg teiknimynd. 18.50 Vaxtarverkir Léttur gamanmynda- flokkur fyrir alla fjölskylduna. 19.19 19.19 Frétta- og fréttaskýringaþátt- ur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Ohara Honum fer einstakiega vel úr hendi að leysa sakamál þessum litla, snaggaralega verði laganna. 21.20 Sokkabönd f stíl Skemmtilega blandaður tónlistarþáttur að hætti Stöðvar 2. Umsjón: Margrét Hrafnsdótt- ir. 21.55 Furðusögur 5 Amazing Stories Þrjár safnmyndir úr smiðju Steven Spi- elberg, hver annarri betri. Fyrsta mynd- in segir frá tveimur feimnum persónum sem laðast hvor að annarri fyrir tilstuðl- an brúöugerðarmanns. Önnur myndin segir frá fanga á leið í rafmagnsstólinn en skömmu fyrir aftökuna uppgötvast hæfileiki hans til að bjarga mannslifum. Þriðja og siðust er góð dæmisaga um óseðjandi græðgi mannsins. Aðalhlut- verk: John Lithglow, David Carradine og Patrick Swayze. Bönnuð börnum. Aukasýning 21. febrúar. 23.05 Löggur Framhaldsmyndaflokkur f sjö hlutum. Annar þáttur. 23.30 Leynifélagið The Star Chamber Ungur dómari sem hefur fengið sig fullsaddan af þvi að gefa nauðgurum og morðingjum frelsi vegna ónógra sann- ana og annarra lagalegra hnökra ieiöist út (leynilegt réttarfarskerfi sem þrífst í samfélaginu. Aðalhlutverk: Michael Douglas, Hal Holbrook og Yaphet Kotto. Stranglega bönnuð börnum. Aukasýning 26. febrúar. 01.50 Frfða og dýrið Bandariskur fram- haldsmyndaflokkur. 02.05 Dagskrárlok. Laugardagur 9.00 Með afa 10.30 Denni dæmalausi Lífleg teikni- mynd um óþekkta strákinn, hann Denna dæmalausa. 10.50 Jói hermaður Spennandi teikni- mynd fyrir krakka á öllum aldri. 11.10 Benji Leikinn myndaflokkur fyrir yngri kynslóðina um hundinn skemmti- lega, Benji. 11.35 Þrir fiskar Skemmtilegt ævintýri. 12.00 Sokkabönd í stíl Endurtekinn þátt- ur frá þvf f gær. 12.30 Leynilöggan Óborganleg gaman- mynd. Aðalhlutverk: Alan Arkin, Frank Finaly og Delia Boccardo. Lokasýning. 14.05 Frakkland nútfmans Áhugaverðir þættir um Frakkland nútímans. 14.35 Fjalakötturinn - Geðveiki Aðal- hlutverk Jury Jarvet, Voldemar Ponso, Bronus Babkauskas og Valery Nosik. 15.55 Baka-fólkið Fræðslumynd f 4 hlutum um Baka þjóðflokkinn sem býr í regnskógum Afríku. 1. hiuti endurtek- inn. 16:25 Myndrokk 17.00 Handbolti Umsjón: Jón örn Guð- bjartsson og Heimir Karlsson. 17.45 Falcon Crest Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. 18.35 Land og fólk Stöð 2 hefur ákveðið að endursýna þessa einstæðu þætti. KVIKMYNDIR HELGARINNAR Stöð 2: Laugardagur kl. 23.00 Gildran (The Sting) Þessa hafa vafalaust flestir þeg- ar séð og það jafnvel oftar en einu sinni. Þeir sem hafa ekki séð The Sting geta ekki látið hana fara framhjá sér og aðrir geta jafnvel endumýjað gömul kynni við þessa iclassísku kvikmynd Ge- orge Roy Hills. Þetta var „hittar- inn“ árið 1973 en sagan segir frá heimi fjárhættuspilara á fjórða áratugnum. Paul Newman og Robert Redford eru hér í einum af sínum þekktustu hlutverkum þegar þeir reyna að svindla á stór- krimma sem Robert Shaw leikur. Þessi kvikmynd endurgerði skemmtilega ragtime-tónlist Scott Joplin og átti ríkan þátt í að gera hana ódauðlega. Afþreying- armyndirnar gerast ekki mikið betri og fær hún þrjár og hálfa í umsögn Maltins. sem voru á dagskránni síöastliöinn vet- ur. I þessum fyrsta þætti heimsækir Ómar Ragnarsson 92 ára gamlan ein- bUa í Skorradal. 19.19 19.19 Fréttir. 20.00 Sérsveitin Mission: Impossible Vandaður og spennandi framhalds- myndaflokkur. 20.50 Hale og Pace Breskt grín eins og það gerist best. 21.20 Kvikmynd vikunnar - Barna- sprengja. Aðalhlutverk Diane Keaton, Sam Sheparad, Harold Ramis og Sam Wanamaker. Aukasýning 25. febrúar. 23.00 Gildran The Sting Aðalhlutverk: Paul Newman, Robert Redford og Ro- bert Shaw. Aukasýning 23. febrúar. 01.05 Draugar fortiðar The Mark Aðal- hlutverk: Stuart Whitman, Maria Schell og Rod Steiger. Stranglega bönnuð börnum. Aukasýning 22. febrúar. 03.10 Dagskrérlok. Sunnudagur 9.00 Paw, paws Teiknimynd 9.25 í Bangsalandi Teiknimynd. 9.50 Köngulóarmaðurinn Teiknimynd. 10.15 Þrumukettir Teiknimynd 10.40 Mimisbrunnur Stórsniðug og fræðandi teiknimynd fyrir börn á öllum aldri. 11.10 Fjölskyldusögur Leikin barna- og unglingamynd. 11.55 Þinn ótrúr... Unfaithfully Yours HUn er lauflétt þessi og fjallar um hljóm- sveitarstjóra nokkurn sem grunar konu sína um að vera sér ótrú. Hann er að vonum alls ósáttur við þessa ósæmi- Sjónvarpið: Laugardagur kl. 23.25 Dularfulli hattarinn (Les fantom- es du chapelier) Með Dularfulla hattaranum árið 1982 sneri Claude Chabrol, sem var einn af forkólfum frönsku nýbylgjunnar á sínum tíma, aftur til gerðar betri kvik- mynda eftir lægð um nokkurt skeið. Hér fer hann á slóðir Hitchcocks með kvikmynd eftir skáldsögu Georges Simenons. Michel Serrauit og Charles Azna- vour fara á kostum í taugastríði hattarans og klæðskerans sem þekkja hvor annars leyndarmál. Annar er kvennamorðingi sem kyrkir fórnarlömbin með sellóst- reng, en hinn er sá eini sem veit það. Þegar morðinginn tekur uppá því að boða glæpi sína fyrir- fram stígur hann skrefi of langt. Semsagt ágætis mynd frá Chabrol en næstu myndir hans fjöllúðu allar um glæpi (Inspecteur Lavar- din). legu hegðun konu sinnar og ákveður að sfytta henni aldur hið snarasta. Aðal- hlutverk: Dudley Moore, Nastassja r\in- ski og Armand Assante. 13.30 íþróttir Umsjón: Heimir Karlsson og Jón Örn Guðbjartsson. 16.30 Fréttaágrip vikunnar Fréttir síð- astliöinnar viku frá fréttastofu Stöövar 2. Þessar fréttir eru fluttar með táknmálsþul I hægra horni sjónvarps- skjásins. 16.55 Heimshornarokk Frábærir tónlist- arþættir. 17.50 Menn ing og listir Saga Ijósmynd- unar. Fræðsluþáttur í sex hlutum. Fyrsti hluti. 18.40 Viöskipti í Evrópu 19.19 19.19 20.00 Landsleikur - Bæirnir bitast Spennandi spurningakeppni þar sem Ómar Ragnarsson etur saman kaup- stööum landsins. 21.00 Lagakrókar L.A. Law Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. 21.55 Ekkertmál 22.45 Listamannaskálinn 00.00 Viö rætur eldfjallsins Under the Volcano. Hér segir frá Iffi konsúls nokk- urs sem er iðinn við að drekka. Dag einn knýja dyra hjá honum fyrrverandi eigin- kona hans ásamt hálfbróður konsúls- ins. Greinilegt er að koma þeirra er þaul- skipulögð og reynir konsúllinn að kom- ast til botns í þessu öllu saman. Aðal- hlutverk: Albert Finney, Jacqueline Bisset og Anthony Andrews. Bönnuð börnum. Lokasýning. 01.50 Dagskrárlok. Mánudagur Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 BarnaUtvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 „Stabat Mater" eftir Giovanni Batt- ista Pergolesi. 21.00 Og þannig gerðist það. 21.30 Útvarpssagan. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Samantekt um alnæmis- sjúkdóminn á Islandi. 23.10 Kvöldstund í dúrog moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljóm- ur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturút- varp. RÁS 2 FM 90,1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. 14.03 Hvað er að gerast? 14.06 Milli mála. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni Utsendingu sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt”. 20.30 Á djasstónleikum. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Kaldur og klár. 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og nýbylgja. 03.00 „Blítt og létt”. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. 05.00 Fróttir af veðri o.fl. 05.01 Áfram (sland. 06.00 Fréttir af veðri o.fl. 06.01 Blágresið blíða. 07.00 Úr smiðj- unni. Laugardagur 8.05 Á nýjum degi. 10.03 NU er lag. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. 13.00 Istopp- urinn. 14.00 Iþróttafréttir. 14.03 Klukkan tvö á tvö. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 Iþróttafréttir. 17.03 Fyrirmyndarfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blágresið bliöa. 20.30 Úr smiðjunni. 21.30 Áfram Island. 22.07 Bitið aftan hægra. 02.00 Fréttir. 2.05 (stoppurinn. 03.00 Rokksmiöjan. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. 05.00 Fréttir af veðri ofl. 05.01 Áfram Island. 06.00 Fréttir af veðri ofl. 06.01 Af gömlum listum. 07.00 Tengja. 08.05 Söngur villi- andarinnar. Sunnudagur 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Urval. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. 13.00 Deacon blue á tón- leikum. 14.00 Spilakassinn. 16.05 Konun- gurinn. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfróttir. 19.31 „Blitt og lótt'. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Áfram Island. 22.07 Klippt og skorið. 01.00 Áfram Island. 02.00 Frétt- ir. 02.05 Djassþáttur. 03.00 „Blíttog létt"... 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. 04.30 Veðurfregnir 04.40 Á vettvangi. 05.00 Fréttir af veðri ofl. 05.01 Harmoniku- þáttur. 06.00 Fréttir af veðri ofl. 06.01 Suður um höfin. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhvertis landið á áttatíu. 14.03 Hvað er að gerast? 14.06 Milli mála. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin og málið. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt”. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Bláar nótur. 00.10 I háttinn. 01.00 Áfram Island. 02.00 Fréttir. 02.05 Eftirlætislögin. 03.00 „Blítt og létt '. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi.05.00 Fréttir af veðri ofl. 05.01 Lísa var það heillin. 06.00 Fréttir af veðri ofl. 06.01 Á gallabuxum og gúmmískóm. ÚTVARP RÓT FM 106,8 EFF-EMM FM 95,7 BYLGJAN FM 98,9 Föstudagur 12. janúar 1990 NÝTT HELGARBLAÐ - SIÐA 27 15.40 Fórnarlambiö Sorry, Wrong Number. Sígild svart/hvít spennumynd. Aðalhlutverk: Burt Lancaster og Bar- bara Stanwyck. Lokasýning. 17.05 Santa Barbara 17.50 Hetjur himingeimsins Teikni- mynd meö fslensku tali. 18.15 Kjallarinn Rapptónlist er ofarlega á baugi í þessum þætti. 18.40 Frá degi til dags Bandarískurgam- anmyndaflokkur. 19.19 f69.19 Fréttum, veðri, íþróttum og þeim málefnum, sem hæst ber hverju sinni gerð góð skil. 20.30 Dallas Bandarískur framhalds- myndaflokkur. 21.20 Tvisturinn Þátturinn ykkar, áskri- fendurgóðir. Umsjón: Helgi Pétursson. 22.20 Morögáta Þrælgóður spennu- myndaflokkur. 23.05 Óvænt endalok 23.30 Áhugamaöurinn The Amateur. Hörkuspennandi sakamálamynd sem fjallar um tölvusnilling i bandarísku leyniþjónustunni sem heitir því að hafa hendur í hári slóttugra hryðjuverka- manna eftir að þeir réðust á sendiráð Bandarikjamanna í Múnchen og myrtu unnustu hans. Aðalhlutverk: John Sa- vage, Christopher Plummer og Marthe Keller. Stranglega bönnuð börnum. 01.20 Dagskrárlok. I DAG 12.janúar föstudagur. 12. dagurársins. Sólarupprás I Reykjavík kl. 11.02 -sólarlagkl. 16.11. Viðburðir Gissur jarl dáinn árið 1263. Síð- asta aftakan á íslandi árið 1830.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.