Þjóðviljinn - 26.01.1990, Side 10
AT ,f>ÝPl JB ANDALAGIÐ
Margrét
Alþýðubandalagið Hveragerði
Opið hús
Opið hús í sal Verkalýðsfólagsins Boðans,
Austurmörk 2, Hveragerði, laugardaginn
27. janúar kl. 10-12.
Margrét Frímannsdóttir ræðir landsmála-
pólitíkina og Ingibjörg Sigmundsdóttir bága
stöðu bæjarins og komandi kosningar.
Heitt á könnunnin.
Stjórnin
Ingibjörg
Akureyri og nágrenni
Almennur
stjórnmálafundur
Akureyri og nágrenni.
Steingrímur J. Sigfússon landbúnaðar- og
samgönguráðherra og Svavar Gestsson
menntamálaráðherra verða á almennum
stjórnmálafundi í Alþýðuhúsinu Akureyri,
sunnudaginn 28. janúar kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Fundarboöendur Svavar
Alþýðubandalag Vestmannaeyja
Forval
Minnum á forvalið sem fer fram í Kreml við Bárugötu laugardaginn
27. janúar og sunnudaginn 28. janúar kl. 15-18.
Uppstillinganefnd
Alþýðubandalagið Kópavogi
Opið hús
Opið hús. Rabbfundir alla laugardaga milli 10 og 12 á skrifstofunni
í Þinghóli, Hamraborg 11.
Verið velkomin. Stjórnin
Alþýðubandalagið Kópavogi
Þorrablót
Hið vinsæla þorrablót Alþýðubandalags Kópavogs verður haldið í
Þinghóli, Hamraborg 11, laugardaginn 3. febrúar.
Húsið opnað kl. 19.
Tríó Þorvaldar Jónssonar og Vordís leika fyrir dansi.
Miðaverð sama og í fyrra, 2.500 krónur. Miðarnir seldir á skrifstofu
ABK í Þinghóli. Tryggið ykkur miða í tíma.
Undirbúningsnefndin
Alþýðubandalagið Kópavogi
Skrifstofa félagsins
verður fyrst um sinn opin frá kl. 15-18.30 mánudaga-fimmtudaga.
Félagar eindregið hvattir til að koma á skrifstofuna til að fá fréttir af
málefnum bæjarfélagsins og greiða félagsgjöldin.
Sími 41746. Stjórnin
Alþýðubandalagið í Kópavogi
Spilakvöld
Alþýðubandalagið í Kópavogi heldur annað spilakvöld í þriggja
kvölda keppni mánudaginn 29. janúar klukkan 20.30 í Þinghól
Hamraborg 11.
Allir velkomnir. Stjórnin
Laugardagsfundir ABR
Alþýðubandalagið í Reykjavík heldur opinn umræðufund laugar-
daginn 27. janúar, kl. 11 að Hverfisgötu 105, efstu hæð
Atburðirnir í Austur-Evrópu og barátta sósíalista.
Málshefjendur: Arni Bergmann, ritstjóri
Jórunn Sigurðardóttir, leikari
Sveirin Rúnar Hauksson, læknir
Eftir stuttar framsögur verða fyrirspurnir og umræður.
Umræðustjóri verður Ragnar Stefánsson,
Alþýðubandalagið í Reykjavík
Árni Bergmann Jórunn Sigurðar-
dóttir
Sveinn Rúnar
Hauksson
Alþýðubandalagið ísafirði
Félagsfundur
Félagsfundur verður haldinn sunnudaginn 28. janúar kl. 16 á
Hótel isafirði.
Dagskrá:
1. Undirbúningur bæjarstjórnarkosninga.
2. Önnur mál.
Félagar mætum öll. Stjórnin
Alþýðubandalag Selfoss og nágrennis
Félagsfundur
Félagsfundur verður haldinn að Kirkjuvegi 7 laugardaginn 27.
janúar kl. 14.
Dagskrá: Bæjarstjórnarkosningar í vor. Uppstillingarnefnd
Miðstjórnarfundur
Sveitarstjórnarmenn sérstaklega hvattir til að sitja fundinn
Boðað er til fundar í miðstjórn Alþýöubandalagsins dagana 9. -
11. febrúar 1990 í Þinghóli, Kópavogi. Nánari tímasetning verður
auglýst síðar.
Fundarins bíða mörg mikilvæg verkefni, en aðalefni nans verða:
1. Stjórnmálaástandið.
2. Sveitarstjórnarmálefni
3. Undirbúningur sveitarstjórnarkosninganna í vor.
Fundarboð og dagskrá verða send miðstjórnarmönnum í næstu
viku. Mikilvægt er að miðstjórnarmenn mæti sem best.
Stjórnin
Alþýðubandalagið í Reykjavík
Félagsfundur
Alþýðubandalagið í Reykjavík boðar til félagsfundar miðviku-
daginn 31. janúar klukkan 20.30 að Hverfisgötu 105.
Dagskrá:
1. Kosning kjörnefndar og fulltrúa ABR í miöstjórn Alþýöubanda-
lagsins.
2. Staðan í framboðsmálum fyrir komandi borgarstjórnarkosn-
ingar og kynning á fundarsamþykkt Alþýðuflokksfélaganna.
3. Önnur mál.
Félagar fjölmennið. Stjórnin minnir á ákvæði félagslaga um rétt-
indi sem fylgja greiddum félagsgjöldum.
Stjórnin
Auglýsið í
, B Síðumúla 6
Þjoðviljanum 0 6813 33
Alþýöubankinn hf
í samræmi viö ákvarðanir hluthafaf undar 26. júlí
1989 er boðað til aðalfundar Alþýðubankans hf.
árið 1990. Verður fundurinn haldinn að Hótel
Sögu, Átthagasal, laugardaginn 27. janúar
n.k. og hefst kl. 14.
Dagskrá:
1. Aðalfundarstörf skv. ákvæðum 32. gr. sam-
þykkta félagsins.
2. Tillaga um samþykktir fyrir félagið.
Breytingar á fyrri samþykktum felast í
breytingum á tilgangi og starfsemi félagsins,
sem lúta að því að félagið hætti bankastarf-
semi og verði eignarhaldsfélag.m.a.um hluta-
bréf í íslandsbanka hf., sbr. samþykkt hlut-
hafafundar 26. júlí 1989, varðandi kaup á
hlutabréfum ríkissjóðs í Útvegsbanka íslands
hf. og samruna rekstrar Alþýðubankans við
rekstur þriggja annarra viðskiptavina.
3. Önnur mál löglega upp borin.
4. Tillaga um frestun fundarins. Stjórn félagsins
boði til framhaldsaðalfundar sem haldinn
verði í síðasta lagi fyrir lok aprílmánaðar
1990.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut-
höfum eða umboðsmönnum þeirra á Lauga-
vegi 31, 3. hæð frá 24. janúar n.k.
Tillögur sem hluthafar vilja leggja fyrir fundinn
þurfa að hafa borist stjórn félagsins skriflega í
síðasta lagi 23. janúar n.k.
Reykjavík, 12. janúar 1990
Stjórn Alþýðubankans hf.
MEIRIHATTAR SKEMMTISTAÐUR
MOÐBJÖRG OG DODDI
í léttri sveiflu föstudags- og laugardagskvöld
MATSEÐBLL
Villibráðasúpa með portvíni
Léttsteikt lambafillet með koníafzsrjómasósu
Súkkulaðifrauð
Verð kr. 3.495
JLU ASAU IÍ 3. SL
5 og 7 rétta matseðill
f
ÞAR SEM FJORIÐ ER MEST SKEMMTIR FOLKIÐ SER BEST