Þjóðviljinn - 26.01.1990, Qupperneq 27

Þjóðviljinn - 26.01.1990, Qupperneq 27
SJÓNVARPIÐ Föstudagur 17.50Tumi (Dommel) Nýrbelgískurteikni- myndaflokkur fyrir born, sem hvarvetna hefur oröiö feiknavinsasll. Leikraddir Árný Jóhannsdóttir og Halldór Lárus- son. 18.20 Aö vita meira og meira (Cantinflas) Bandariskar teiknimyndir þar sem ýms- ar uppfinningar eru kynntar á einfaldan hátt. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Þefskyn (The Knowing Nose) Þegar skilningarvitin eru skoðuð er einna minnst vitað um lyktarskynið. Nýjustu rannsóknir á dýrum og mönnum eru reifaðar í þessari mynd og fylgst er með ilmvatnsframleiðslu. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Auga hestsins (2) Sænsk sjón- varpsmynd í þremur hlutum. Leikstjóri Lárus Ymir Oskarsson. Aðalhlutverk Jesper Lager og Ulríka Hansson. 21.30 Derrick Aðalhlutverk Horst T appert. 22.20 Einn gegn öllum (Force of One) Bandarísk biómynd frá árinu 1979. Karate-meistari hjálpar lögreglunni í baráttu við fikniefnamafíu í Kalíforniu. 23.55 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Laugardagur 14.00 fþróttaþátturinn 14.00 Meistara- golf. 15.00 Enska bikarkeppnin í knatt- spyrnu. WBA/Charlton. Bein útsend- ing. 17.00 Islandsmót í atrennulausum stökkum. Bein útsending. 18.00 Bangsi besaskinn (The Adventur- es of Teddy Rucpin) Breskur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Örn Árnason. 18.25 Sögur frá Narníu (Narnia) Loka- þáttur í fyrstu myndaröð af þrem um Narníu. Sjónvarpsmynd, byggð á síg- ildri barnasögu C. S. Lewis. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóðir (Danger Bay) Kana- dískur myndaflokkur. 19.30 Hringsjá Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottó. 20.35 '90 á stöðinni Æsifréttaþáttur í um- sjá Spaugstofunnar. 21.00 Söngvakeppni Sjónvarpsins 1. þáttur af þremur. Undankeppni fyrir söngvakeppni sjónvarpsstöðva Evrópu 1990. ( þessum þætti verða kynnt sex lög og áf þeim velja áhorfendur í sjón- varpssal þrjú til áframhaldandi keppni. Kynnir Edda Andrésdóttir. Hljómsveit- arstjóri Vilhjálmur Guðjónsson. 21.45 Allt i hers höndum (Allo, Allo) Þátt- aröð um gamanlkunnar, seinheppnar hetjur andspyrnuhreyfingarinnar og misgreinda mótherja þeirra. 22.10 Veislan (La Boum) Frönsk bíómynd frá arinu 1980. Vic er þrettán ára skóla- stelpa. Henni er boðið til veislu og verða þá þáttaskil í lífi hennar. 00.00 Brautar-Berta (Boxcar Bertha) Bandarisk bíómynd frá árinu 1972. Leikendur Barbara Hershey og David Carradine. Sveitastúlka verður ástfang- in af lestarræningja og fer á flakk. 01.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 15.20 Heimsþing (Global Forum) Ráð- stefna um umhverfismál og þróun jarðar er haldin var í Moskvu 19. þessa mán- aðar. Dagskrá þessari var sjónvarpaö með gervihnetti víða um lönd. Meðal þátttakenda voru helstu framámenn í stjórnmálum og umhverfismálum, þ.á m. Mikael Gorbatsjov Perez de Cuellar, Gro Harlem Brundtland, Jacques Co- usteau o.fl. 17.20 Notkun gúmmíbjörgunarbáta Þáttur frá Siglingamálastofnun Islands. 17.40 Sunnudagshugvekja Valdís Magn- úsdóttir trúboði flytur. 17.50 Stundin okkar Umsjón Helga Stef- fensen. 18.20 Ævintýraeyjan (Blizzard Island) (7) Kanadískur framhaldsmyndaþáttur í 12 þáttum. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Fagri-Blakkur Breskur framhalds- myndaflokkur. 19.30 Kastljós á sunnudegi Fréttir og fréttaskýringar. 20.35 Á Hafnarslóð (4) Frá Brimarhólmi á Kristjánshöfn Gengið með Birni Th. Björnssyni listfræöingi um söguslóðir landans í borginni við sundið. 21.00 Fangaskipið (The Dunera Boys) Bresk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum byggð á sannsögulegum atburðum. Að- alhlutverk Bob Hoskins. 22.35 Mann hef ég séð Ópera eftir Karó- llnu Eiríksdóttur. Óperan var frumflutt í Svíþjóð árið 1988. Hljómsveitarstjóri Per Borin. Leikstjóm Per-Erik öhrn og Misela Cajchanova. Upptakan var gerð í Islensku óperunni. Aðalsöngvarar eru Ingegerd Nilsson og David Aler. Óperan lýsir nánu sambandi tveggja persóna, Hans og Hennar. Hann er veikur, Hún hjúkrar honum og þau eiga saman sitt síðasta sumar. Stjórn upptöku Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Þýðandi Vilborg Dagbjartsdóttir. 23.35 Útvarpsfrettir í dagskrárlok. Mánudagur 17.50 Töfraglugginn Endursýning frá sl. miðvikudegi. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (58) Brasilískur fram- haldsmyndaflokkur. 19.20 Leðurblökumaðurinn (Batman) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Sfðustu 10 árin. íslensk kvik- myndagerð reifuð. Þann 26. janúar voru 10 ár liðin frá frumsýningu kvik- myndarinnar Land og synir, sú mynd markar upphafið að samfelldri kvik- myndagerð á íslandi. Rifjað verður upp það helsta úr islenskum kvikmyndum sl. áratug. Þulur Magnús Bjarnfreðsson. Umsjón Guðný Halldórsdóttir og Hall- dór Þorgeirsson. 21.20 Roseanne Bandarískur gaman- myndaflokkur um hina glaðbeittu og þéttholda Roseanne. 21.45 íþróttahornið Fjallaö verður um íþróttaviðburði helgarinnar. 22.05 Andstreymi (Troubles) Lokaþátt- ur. Breskur myndaflokkur frá árinu 1988 gerður ettir sögu J. G. Farrell. Leikstjóri Christopher Morahan. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá Umsjón Árni Þórður Jóns- son. 23.30 Dagskrárlok. STÖÐ 2 Föstudagur 15.30 Golfsveinar Caddyshack. Golf- völlur, golfsveinar, golfarar, litlar hvítar kúlur og erkióvinur golfvallarins, nefni- lega moldvarpan, fara á kostum í þess- ari óborganlegu gamanmynd enda er leikaraúrvalið ekki af verri endanum. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Bill Murr- ay, Rodney Dangerfield, Ted Knight og Michael O'Keefe. Lokasýning 17.05 Santa Barbara. 17.50 Dvergurinn DavíðTeiknimynd með íslensku tali, gerð eftir bókinni „Dverg- ar". 18.15 Eðaltónar Fjölbreytt tónlist af ýms- um toga, m.a. með jassrokksveitinni Spyro Gyra, afrísku söngkonunni Miri- am Makeba auk eldri laga með Pretend- ers, Chris Rea og fleirum. 18.40 Vaxtarverkir Gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. 19.1919.19 Frétta- og f réttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Ohara Spennumyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. 21.30 Sokkabönd i stfl Þáttur fyrir unga fólkið. 21.55 Bestu kveðjur á Breiðstræti Aðal- hlutverk: Paul McCartney, Bryan Brown, Ringo Starr, Barbara Bach, Linda McCartney, Tracy Ullman og Ralph Richardson. 23.40 Löggur Cops Við viljum vekja sér- staka athygli á því að þessir þættir eru ekki viðhæfi barna og er viðkvæmt fólk varað við þeim. 00.05 Kojak: Gjald réttvisinnar Aðalhlut- verk: Telly Savalas, Kate Nelligan, Pat Hingle og Jack Thomson. Bönnuð bömum. 01.40 Frfða og dýrið Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. 02.30 Dagskráriok. Laugardagur 9.00 Með afa Afi segir ykkur sögur, syng- ur og sýnir ykkur teiknimyndirnar Skollasögur, Snorkarnir, Vilii vespa og Besta bókin. Allar mmyndimar eru með islensku tali. 10.30 Denni dæmalausi Teiknimynd með islensku tali. 10.50 Benju Leikinn myndaflokkur. 11.15 Jói hermaður Spennandi teikni- mynd fyrir krakka á öllum aldri. 11.35 Tumi þumall Falleg teiknimynd um Tuma þumal. 12.00 Sokkabönd í stíl Endurtekinn þáttur frá því í gær. 12.30 Oliver Við endurtökum nú þessa stórkostlegu dans- og söngvamynd sem sýnd var hér á Stöð 2 á annan i jólum. 15.00 Frakkland nútímans Áhugaverðir þættir um Frakkland nútímans. 15.30 Ópera mánaðarins Orfeo. Óperan Orfeo eftir tónskáldin Monteverdi sækir söguþráð sinn til grískrar goðafræði og fjallar um erfiðleika Orfeo við að endur- heimta látna eiginkonu sína, Euridice. Stjórnandi Michel Garcin. Hljómsveitar- stjóri Michel Corboz. 17.00 Handbolti. 17.45 Falcon Crest. 18.35 Bilaþáttur Stöðvar 2 Endurtekinn frá 17. janúar. 19.19 19.19 Fréttir. 20.00 Sérsveitin Mission: Impossible. Spennandi framhaldsmyndaflokkur. 20.50 Hale og Pace Breskt gaman eins og það gerist best. 21.20 Kvikmynd vikunnar. Fullt tungl Moonstruck. Þreföld Óskarsverðlauna- mynd. Aðalhlutverk: Cher, Nicolas Cage, Danny Aiello, Julie Bovasso Feo- dor Chaliapin og Olympia Dukakis. Aukasýning 9. mars. 23.00 Undir Berlínarmúrinn Berlin Tunn- el 21. Spennumynd sem segir frá nokkr- um hugdjörfum mönnum í Vestur-Berlín sem freista þess að frelsa vini sfna sem búa austan Berlínarmúrsins. Aðalhlut- verk: Richard Thomas, Horst Buchholz og Jose Ferrer. Stranglega vönnuð börnum. Aukasýning 8. mars. 01.30 Svefnherbergisglugginn The Bed- room Window. Hörkuspennandi mynd frá upphafi til enda. Stranglega bönnuð börnum. 03.25 Dagskrárlok. KVIKMYNDIR HELGARINNAR Stö62: Laugardagur kl. 21.20 Fullt tungl(Mo- onstruck) Þessi yndislega mannlífssaga Kanadamannsins Normans Jew- isons af ítölum í Brooklyn var ein af perlum ársins 1987 og jafn- framt ein örfárra slíkra frá draumasmiðjunni Hollywood. Cher leikur Lorettu, ekkju á fert- ugsaldri, sem ákveður eftir langa pásu frá karlpeningnum að giftast miðaldra mömmudreng, Johnny, sem Danny Aiello leikur. Hann vill ekki taka þessa örlagaríku ákvörðun á eigin spýtur heldur fer til Sikiieyjar í von um sam- þykki móður sinnar sem liggur banaleguna. Á meðan á Loretta að bjóða bróður Johnnys (Nico- las Cage) til brúðkaupsins en bræðurnir hafa ekki talast við um langt skeið. Auðvitað fer allt á annan veg og fleiri fléttur koma við sögu, ss. raunir móður Lo- rettu (Olympia Dukakis) vegna framhjáhalds kallsins (Vincent Gardenia), og lokasenan er ynd- isleg. Stórgóður leikur, handrit og stjóm, og Óskar frændi fór í hendur Cher, Dukakis og Shanl- ey handritshöfundar. Þrjár og hálf stjarna. Sjónvarpið: Laugardagur kl. 00.00 Brautar-Bertha (Boxcar Bertha) Kvikmyndafríkin hafa ömgg- lega gaman af því að sjá þessa því Martin Scorsese var þama að gera sína aðra mynd, áður en hann sló í gegn með Mean Streets og Alice Doesrít Live Here An- ymore. Efniviðurinn er flestum að góðu kunnur og minnir um margt á Bonny og Clyde: sveitastúlka verður ástfangin af lestarræningja og fer á flakk með kauða. Hin ágæta leikkona Bar- bara Hershey leikur þama á móti David Carradine, en John faðir hans leikur einnig í myndinni. Athyglisvert er að Scorsese skuli nota tvo af snillingum kvikmynd- asögunnar, dúóið Michael Pow- ell og Emeric Pressburger, í sögu sinni. Þrjár stjörnur. Sunnudagur 9.00 Paw, Paws Teiknimynd. 9.25 í Bangsalandi Teiknimynd. 9.50 Köngulóarmaðurinn Teiknimynd. 10.15 Þrumukettir Thundercats. Teikni- mynd. 10.40 Mimisbrunnur Tell Me Why. Ein- stök fræðsla fyrir börn. 11.10 Fjölskyldusögur After School Special. Leikin barna- og unglingamynd 12.00 Maöurinn sem bjó á Ritz Seinni hluti endurtekinn. 13.35 íþróttir. 16.30 Fréttaágrip vikunnar. 16.55 Heimshornarokk Big Worid. Góð tónlist. 17.50 Menning og listir. Saga I jósmynd- unar A History Of World Photography. Fræðsluþáttur í sex hlutum. Þriðji hluti. 18.40 Viðskipti í Evrópu Þetta er þáttur Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Að hafa áhrif. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunkt- ar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kíkt út um kýraugað. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljóm- ur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 ( dagsins önn. 13.30 Miðdegissagan: „Fjárhalds- maðurinn”. 14.00 Fróttir. 14.03 Ljúflings- lög. 15.00 Fréttir. 15.03 Ef skip Ingólfs hefði sokkið. 15.45 Neytendapunktar. 16.00 Fréttir.16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bama- útvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á s(ð- degi - Beethoven, Schubert og Mozart-. feðgar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist. 18.45 Veður- fregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýs- ingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli bamatlm- inn. 20.15 Hljómplöturabb. 21.00 Kvöld- vaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Dans- lög. 23.00 Kvöldskuggar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt- ir. 9.03 Litli barnatíminn á laugardegi. 9.20 „Grand duo concertant" 9.40 Þingmál. 10.00 Fróttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Hér og nú. 14.00 Leslampinn 15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Dagskrárstjóri í klukkustund. 17.30 Stúdíó 11.18.10 Bóka- hornið. 18.35Tónlist. Auglýsingar. Dánarf- regnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. 20.00 Litli barnatíminn á laugardegi. 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. 23.00 „Seint á laugardagskvöldi." 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næt- urútvarp. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudags- morgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. 10.10 Veðurfregnir. 10.251 fjarlægð. 11.00 Messa í Seltjarnarneskirkju. 12.10 Á dag- skrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir. 13.00 Hádegisstund í Útvarpshús- inu. 14.00 Armenía - skáldskapur að austan. 14.50 Með sunnudagskaffinu. 15.10 ( góðu tómi. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga. 17.00 Tónlist á sunnudagssíðdegi. 18.00 Rímsír- ams. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 Ábætir. 20.00 Á þeysireið um Bandarikin. 20.15 (slensk tónlist. 21.00 Húsin í fjörunni. 21.30 Útvarpssagan. 22.00 Fréttir. Orð kvölds- ins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 (slenskir einsöngvarar og kórar syngja. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 ( morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 iélenskt mál 9.40 Búnaðarþátturinn. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Eldurog regn". 11.00 Fróttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir. 13.00 ( dagsins önn. 13.30 Mið- degissagan: „Fjárhaldsmaðurinn". 14.00 Fréttir. 14.03 Á frívaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Rimsirams. 15.25 Lesið úr forustu- greinum landsmálablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlistásiðdegi. 18.00 Frétt- ir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Litli bamatíminn. 20.15 Barokktónlist. 21.00 Og þannig gerðist það. 21.30 Útvarps- sagan. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Samantekt um hernaðarbandalög á tíunda áratugnum. 23.10 Kvöldstund i dúr og moll. 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp. RÁS 2 FM 90,1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfróttir. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Þarfaþing. 12.00 Fróttayfiriit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. 14.03 Hvað er að gerast? 14.06 Milli mála. 16.03 Dag- skrá. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu sími 91-38500. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.32 „Blítt og létt". 20.30 A djas- stónleikum. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Kald- ur og klár. 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og nýbylgja. 03.00 „Blittog létt". 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. 05.00 Fréttir af veðri o.fl. 05.01 Áfram Island. 06.00 Fréttir af veðri o.fl. 06.01 Blágresiö blíða. 07.00 Úr smiðjunni. Laugardagur 8.05 Á nýjum degi. 10.03 Nú er lag. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Tónlist. 13.00 (stopp- urinn. 14.00 Iþróttafréttir. 14.03 Klukkan tvö á tvö. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 Iþróttafréttir. 17.03 Fyrirmyndarfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blágresið blíöa. 20.30 Úr smiðjunni. 21.30 Áfram Island. 22.07 Bitið aftan hægra. 02.00 Fréttir. 2.05 Istoppurinn. 03.00 Rokksmiðjan. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. 05.00 Fréttir af veðri ofl. 05.01 Áfram (sland. 06.00 Fréttir af veðri ofl. 06.01 Af gömlum listum. 07.00 Tengja. 08.05 Söngur villi- andarinnar. Sunnudagur 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Urval. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Tónlist. 13.00 Bítlarnir. 14.00 Spi- lakassinn. 16.05 Konungurinn. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 „Blítt og létt“. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Áfram Island. T2.07 Klippt og skorið. 01.00 Áfram Island. 02.00 Fróttir. 02.05 Djass- þáttur. 03.00 „Blítt og létt"... 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. 04.30 Veöur- fregnir 04.40 Á vettvangi. 05.00 Fréttir af veðri ofl. 05.01 Harmoníkuþáttur. 06.00 Fréttir af veðri ofl. 06.01 Suður um höfin. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfiriit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatfu. 14.03 Hvað er að gerast? 14.06 Milli mála. 16.03 Dag- skrá. 18.03 Þjóðarsálin og málið. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blitt og létt". 20.30 Ut- varp unga fólksins. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Bláar nótur. 00.10 I háttinn. 01.00 Áfram (sland. 02.00 Fréttir. 02.05 Eftir- lætislögin. 03.00 „Blítt og lótt". 04.00 Frétt- ir. 04.05 Glefsur. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi.05.00 Fróttir af veðri ofl. 05.01 Lísa var það heillin. 06.00 Fréttir af veðri ofl. 06.01 Á gallabuxum og gúmmí- skóm. EFF-EMM FM 95,7 BYLGJAN FM 98,9 sem enginn áhugamaður i viðskiptum má missa af. 19.19 19.19 Fréttir. 20.00 Landsleikur. Bæirnir bítast Um- sjón Ómar Ragnarsson. 21.00 Lögmál Murphys Murphy's Law. Aðalhlutverk: George Segal, Maggie Han og Josh Mostel. 21.55 Ekkert mál Piece of Cake. Vandað- ur breskur framhaldsmyndaflokkur um flugsveit í seinni heimstyrjöldinni. Þriðji hluti af sex. 22.45 Listamannaskálinn The South Bank Show. Margir bókmenntaunnend- ur biðu óþreyjufuilir eftir útkomu bókar- innar um ævi breska rithöfundarins, Ge- orge Bernard Shaw. 23.35 í Ijósaskiptunum Twilight Zone. Létt spenna í vikulokin. 00.00 Á þöndum vængjum The Lancast- er Miller Affair. Endurtekin framhalds- mynd í þremur hlutum. Fyrsti hluti. Frö- kenin Jessica „Chubbie" Miller varð heimsfræg þegar hún flaug frá Bretl- andseyjum til Ástralíu. Aðalhlutverk: Kerry Mack og Nicholas Eadie. 01.35 Dagskrárlok. Mánudagur 15.30 Kraftaverkið f 34.stræti. Gullfalleg kvikmynd. Aðalhlutverk: Maureen O'Hara, John Payne. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Hetjur himingeimsins She-Ra. Teiknimynd. 18.15 Kjallarinn Meðal efnis er viðtal við fyrrum forsöngvara Kool and The Gang, James JT Tayior, sem nýverið hóf að starfa einn síns liðs. 18.40 Frá degi til dags Day by Day. Lauf- lóttur gamanmyndaflokkur. 19.19 19.19 Fréttir, veður og íþróttir. 20.30 Dallas Bandarískur framhalds- myndalokkur. 21.20 Tvisturinn Umsjón Helgi Péturs- son. 22.20 Morðgáta Murder. 23.05 Óvænt endalok Tales of the Unex- pected. 23.30 Á þöndum vængjum The Lancast- er Miller Affair. Endurtekin framhalds- mynd í þremur hlutum. Annar hluti. 01,00 Dagskrárlok. Föstudagur 26. janúar 1990 NYTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 27 I DAG 26.janúar föstudagur. 26. dagurársins. Nýtttungl (Þorratungl). Sólar- upprás í Reykjavík kl. 10.26- sólarlagkl. 16.55. Viðburðir ÞjóðhátíðardagurÁstralíu og Ind- lands. Bátaábyrgðarfélag Vest- mannaeyja (elsta tryggingarfé- lag landsins) stofnað árið 1862. Verkamannafélagið Dagsbrún stofnað árið 1906.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.