Þjóðviljinn - 24.03.1990, Side 11
LANDBUNAÐUR
Kynning á
réttindum
Meðal mála, sem lögð voru
fyrir Búnaðarþing, var erindi
Jóns Gíslasonar um atvinnu-
leysistryggingar starfsfólks í
sveitum. Oskar Jón eftir því að
Búnaðarfélag íslands beiti sér
fyrir kynningu á því meðal bænda
„hvaða skyldum þeir hafa að
gegna gagnvart launuðu starfs-
fólki sínu til að það lyóti fullra
réttinda til atvinnuleysisbóta“.
Búnaðarþing afgreiddi málið
með svofelldri ályktun:
„Búnaðarþing beinir því til
stjórnar Búnaðarfélags íslands
að hún beiti sér fyrir því að samn-
ingur sá um kaup og kjör laus-
ráðins fólks á bændabýlum, sem
gerður hefur verið milli Stéttar-
sambands bænda annarsvegar og
Verkamannasambands fslands
hinsvegar, verði kynntur ræki-
lega meðal bænda og landbún-
aðarverkafólks.
Bent er á að réttindi starfs-
fólksins til bóta úr atvinnuleysis-
tryggingasjóði byggist á samningi
þessum.“ -mhg
Tilraunastöðin
á Skriðuklaustri
Búnaðarsamband Austurlands
er mjög andvígt þeirri ákvörðun
stjórnar Rannsóknastofnunar
landbúnaðarins, að leggja niður
tilraunastöð þá í landbúnaði, sem
rekin hefur verið á Skriðu-
klaustri.
Búnaðarþingi barst erindi frá
stjórn Búnaðarsambands Aust-
urlands, þar sem óskað er stuðn-
ings við áframhaldandi rekstur og
eflingu tilraunastöðvarinnar. í ál-
yktun Búnaðarþings segir, að sú
stefna þingsins hafi ávallt verið
skýr og ófrávíkjanleg, að öflug
tilraunastarfsemi sé algjör fors-
enda fyrir framförum í landbún-
aði. Þingið hefði einnig lagt á það
áherslu, „að starfsemin væri í ná-
lægð við bændur og styddi þannig
þau verkefni, sem brýnust væru í
hverju héraði“. Því skorar þingið
á stjórn RALA að falla frá þess-
ari ákvörðun sinni og á fjár-
veitinganefnd og þingmenn
Austurlandskjördæmis „að beita
sér fyrir að bein fjárveiting tii Til-
raunastöðvarinnar á Skriðu-
klaustri sé ekki minni en að þar
geti starfað a.m.k. tveir land-
búnaðarháskólamenntaðir rann-
sóknamenn og hafi viðunandi að-
stöðu til starfsins".
-mhg
ooo
Síöastliöiö sumar hófum viö sölu áTRIOFARM heybaggafilmu.
Þessi filma, sem er frá TRIOPLAST, reyndist frábærlega vel.
Nú bjóöum viö nýja filmu TRIOWRAP, sem TRIOPLAST hefur þróaö
í samvinnu við Rannsóknarstofnun landbúnaðarins í Uppsala í
Svíöþjóö.
TRIOFARM filman var góö, en TRIOWRAP er enn betri:
* Hún er „CO-EXTRUDERUÐ" þriggja laga og þar af leiðandi sterkari
* Þykktarmunur er innan viö +2% og því minni hætta á götum.
* Viðloðun er meiri og losnar því ekki viö geymslu.
* Aukin vernd gegn útfjólubláum geislum sólar (uv-stabilator) og því
veörunarþolnara.
ÞAÐ BORGAR SIG AÐ NQTA ÞAÐ BE£TA ÞEGAR
ÞÚ GENGUR FRA HEYINU ÞÍNU.
PCklS3íll>S3
KRÓKHÁLSI 6 SÍMI 671900 P
Traktorsknúnar rafstöðvar
Hagkvœmustu rafstöðvarnar á markaðnum, til í stœrðum
6,7 kVA VerðmeðVSK................. Kr. 97 000
12,5 kVA VerðmeðVSK................. Kr. 185000
17,0 kVA VerðmeðVSK................. Kr. 232 000
Aukahlutir
Hjólavagn................. Kr. 13 000
Þrítengi.................. Kr. 10 000
Allar rafstöðvarnar eru eins
og Þriggja fasa (220/380V),
einnig til 440V. GAP
Wfim
FAXAFEN 14 -108 REYKJAVÍK
SÍMI 91-685580 - PÓSTHÓLF 8176
128 REYKJAVÍK - TELEFAX 91-689899
v^k. - bflar frá Daihatsu
Raunhæf leið til lækkunar á rekstrarkostnaði
Fjöldi fyrirtækja notar bíla frá Daihatsu m.a.:
Ágæti • Bergdal hf. • Gfsli J. Johnsen hf. / Skrifstofuvélar hf. • íslensk-
Ameríska verslunarfélagið hf. • Kreditkort hf. • Olíufélagið hf. • Póstur og
sfmi • Sanitas hf. • Securitas • Sölufélag garöyrkjumanna • Sölumiðstöð
hraöfrystihúsanna • Teppaland • Ölgeröin Egill Skallagrlmsson hf.
• og mörg fleiri.