Þjóðviljinn - 24.03.1990, Page 12

Þjóðviljinn - 24.03.1990, Page 12
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Stóra sviðlð lokað vegna viðgerða STEFNUMÓT Ilðnókl. 20.30 3. sýn. fi. 29/3,4. sýn. fö. 30/3. 5. sýn. lau. 31 /3,6. sýn. fi. 5/4 7. sýn. lau 7/4 Endurbygging ÍHáskólablólkl. 20.30 föstud. 6/4, sunnud. 8/4 Mlða8ala I Þjóðleikhúsinu fram að sýningardegi. Nú opin alla daga nemamánudagakl. 13-18. Sími 11200. Grelðslukort Lelkhúskjallarlnn opinn á föstudags-og laugardags- kvöldum Sími I mlðasölu: 11200 Greiðslukort LKlKFÍ'iIAC. Ím Kl>YK)AVÍKl!K “ í Borgarleikhúsi KuCrl laugard. 24. mars kl. 20.00 föstud. 30. mars kl. 20.00 næst siðasta sýning laugard. 7. apríl kl. 20.00 Síðasta sýning HtlMl VS föstud. 23. mars kl. 20.00 laugard. 24. marskl.20.00 fimmtud. 29. mars kl. 20.00 föstud. 30. mars kl. 20.00 uppselt Fáarsýningareftir Barna- og fjölskyldu- leikritið TOFRA SPROTTNN laugard. 24. mars kl. 14.00 sunnud. 25. mars kl. 14.00 miðvikud. 28. mars kl. 17.00 fáein sæti laus laugard. 31. mars kl. 14.00 uppselt sunnud. 1. aprílkl. 14.00 Fáarsýningar eftlr —HÓTEL — ÞINGVELLIR 4. sýn. föstud. 23. mars kl. 20.00 Blá kortgllda. 5. sýn. sunnud. 25. mars kl. 20.00 Gulkortgllda 6. sýn. fimmtud. 29. mars kl. 20.00 Græn kortgllda Miðasalan er opin alla daga nema mánudagakl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í símaallavirkadagakl. 10.00-12.00 og á mánudögum kl. 13.00-17.00 Miðasölusími 680-680 Greiðsfukortaþjónusta Opiðhús Skáld og skrfpafifl. Ýmsir listamenn koma fram með kveðskap, söngva, sögurog leikatriði undirforystu Eyvindar Erlendssonar. Þeir sem koma fram m.a.: Valgeir Skagfjörð, Bubbl Morthens, Jón Slgurbjörnsson, Þorsteinn frá Hamri, Hanna Marfa Karlsd. Leikfélagskórinno.m.fl. Þriöjudagskvöld 27. mars kl. 20.30. Aðgangur er ókeypisl . -II ISLENSKA OPERAN Carmina Burana eftirCarlOrff og Pagliacci eftir R. Leoncavallo 9. sýn. laugard. 24.3. kl. 20.00 10. sýn. föstud. 30.3. kl. 20.00 11. sýn. laugard. 31.3. kl. 20.00 Miðaverðkr. 2.400,- 50% afsláttur fyrlr elllllfeyrls- þega, námsmenn og öryrkja einni klukkustund fyrir sýningu FýMARHÓLL Matur fyrlr Óperugestl ákr.1200,- fyrlr sýnlngu. Óperugestir fá frftt f Operukjallarann. Fyrir 100 árum réðst riddaralið Bandaríkjanna gegn indíánum I Bin- ger Montana og stráfelldi. Nú ákveða báðir aðilar að minnast at- burðarins með því að sviðsetja bar- daga riddaraliðs og indiána til að lokka ferðamenn til bæjarins. En bardaginn tekur óvænta stefnu sem mun hafa hrikalegar afleiðingar í för með sér... „War Party" mynd fyrir þá sem vilja sjá góða spennu- og hasarmynd! Aðalhlutverk: Bllly Wirth, Kevin Dillon, Tlm Sampson og M. Em- meth Walsh. Leikstjóri: Franc Roddam. Sýnd laugardag kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Sýnd sunnudag kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð Innan 16 ára. Morðleikur Hér er á ferðinni sakamálamynd I sérflokki þar sem hinn stórgóði leikari Roy Schelder fer með aðalhlutverkið en hann hefur gert það gott I myndum eins og Jaws, Marathon Man og Blue Thunder. Myndin ergerð af hinum snjalla leik- stjóra Peter Masterson. „Night Game" spennandi saka- málamynd sem þú verður að sjá! Aðalhlutv.: Roy Scheider, Karen Young og Paul Gleason. Framleiðandi: George Litto (Dress- ed to kill, Blow Out) Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 ogT 1 Bönnuð innan 16 ára Innilokaður Lock Up er stórgóð spennumynd sem nú er sýnd I öllum helstu borg- um Evrópu. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone og Donald Sutherland. Sýnd kl.3,5, 7, 9 og 11 Bönnuð Innan 16 ára. Fullt tungl Frábær gamanmynd með Gene Hackman Sýnd kl. 7 Þeir l|fa Aðalhlutverk: Roddy Piper, Keith David og Meg Foster. Leikstjóri: John Carpenter > ★ ★ GE. DV Sýnd kl. 7 og 11 Bönnuð Innan 16 ára. Fjölskyldumál Family Business Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hin nýja kynslóð Leikstjóri: Michael Shock Frábær frönsk spennumynd. Sýnd kl. 9 Björninn Sýnd kl. 3 og 5 Sprellikarlarnir Sýnd kl. 3 Undrahundurinn Benji Sýnd kl. 3 sunnudag Flatfótur í Egyptalandi Sýnd kl. 3 sunnudag Kvikmyrtdaklúbbur Islands Orfeus (Orphóe) Leikstjóri: Jean Cocteau Sýnd kl. 3 laugardag LEIKHUS KVIKMYNDAHUS Simi Lambada! Forboðni dansinn Þá er hún komin þessi sem allir hafa beöið eftir! Lambada, æsilegasti dans sem nokkru sinni hefur sést enda var hann bannaður í Brasiliu. Frábær tónlist - æðisleg dansatriði - spenna - hraði. Kld Creole and the Coconuts og hehnsins bestu Lambada-dansarar. Sjón er sögu ríkari. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Þelr börðust fyrir frelsl Þeir vildu öðlast heiður og sýna föðurlandinu hollustu Stjörnubíó frumsýnlr stórmyndlna Heiður og hollusta Glory sem tllnefnd hefur verlð til 8 Óskarsverðlauna Matthew Broderick, Danzel Was- hlngton (besti leikari i aukahlut- verki), Morgan Freeman, Gary Elwes, Jihmi Kennedy Byggð á sögum Lincolns Kirstein, Peters Burchard og einkabréfum Roberts Could Shaw Leikstjóri er Edward Zwick Stórmynd I sérflokki Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.15 hW . f - MAGN , S • Óvvnjaktt mysd <m vvnjuHryt Mk:* Sýnd kl. 7.10 Draugabanar Sýnd ki. 3 ASKGLABÍÓ SJM/ 22140_ Ævi og ástir KVENDJÖFULS Ævi og ástir kvendjöfuls er frábær mynd sem byggð er á samnefndri sögu sem komið hefur út á íslensku. Hún er staðráðin i að hefna sín á ótrúum eiginmanni sínum, og beitir til þess öllum mögulegum og ómögulegum ráðum. Með aðalhlutverk fara tvær þekktar valkyijur þær Meryl Streep (Cry in dark) og Roseanne Barr sem skemmtir sjónvarpsáhorfendum vikulega í þáttunum „Roseanne“. Leikstjóri: Susan Seidelman (Desperately Speeking Susan) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Dulnefni RAUÐI HANINN Hörkuspennandi og mjög magnaður thriller, leikstýrt af Svfanum Pelle Berglund. Svíar sanna enn einu sinni að jieir geta gert stórgóðar myndir. Spenna frá upphafi til enda. Aðalhlutverk Stellan Skarsgárd, Lennart Hjulström, Krister Henriks- son, Bengt Eklund. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Vinstri fóturinn |Myndin er tilnefnd til 5 óskarsverð- launa. Besta kvikmyndin. Besti karl- leikari í aðalhlutverki. (Daniel Day Lewis). Besta leikkona í aukahlut- verki (Brenda Fricker) Besti leikstjóri (Jim Seridan) Besta handrit byggt á öðru verki (Jim Seridan) Meira veröur ekki sagt um þessa mynd. Sjón er sögu ríkari. Mynd sem lætur engan ósnortinn. Sýnd kl. 7, 9 og 11 Simi 32075 Salur A Laugarásbfó f rumsýnir stór- myndina Fæddur 4. júlf, fimmtudaginn 22. mars Glefsur úr blaðadómum vestan hafs. „Það er ógerningur að sýna hirðu- leysi gagnvart „Born On the Fourth of July" og erfitt að vikja henni úr minni sér“. - David Ansen, Newsweek. „Mögnuð, harðneskjuleg, þving- andi" - J. Hoberman, Village Voice. Village Voice. „* * « * (hæsta einkunn). Frábær. Born on the Fourth of July er ein af tíu stórbrotnustu myndum þessa áratugar" - Dunn Gire, Chicago Daily Herald. ,,**** (hæsta einkunn. Ágæti Born on The Fourth of July má þakka leik- stjórn Olivers Stones, sögu Ron Ko- vics og frábærum leik hjá Tom Cru- ise. Þetta er ein besta mynd ársins og ein af þeim, sem menn verða að sjá“. - Steve Kmetka, CBS-Tv. „Fæddur 4. júlí' BOHjVÆ KHUTII °«HJLY AUNIVEKSALSELEASE o iwr i M'i cimn wos n< (Stórmynd tllnefnd tll 8 Óskars- verðlauna Mynd sem hrífur mann til innsta kjarna og leikur Toms Cruise skil- greinir allt, sem er best við myndina. Það vekur hroll og aðdáun þegar maður sér leik hans. „Born on the 4th of July" tengir stríð með vopnum erlendis og stríð samviskunnar heima fyrir. Aðalhlutverk: Tom Cruise, leikstjóri Ollver Stone. Sýnd i A-sal kl. 5, 8.50 (10 mín. fyrir 9) og 11.20. Bönnuð börnum innan 16 ára. Salur B „Ekið með Daisy“ („Driving Miss Daisy“) Myndin sem tilnefnd er til 9 óskars- verðlauna. Myndin sem hlaut 3 Golden Globe verölaun. Besta myndin, besta leikkonan, bestf lelkarinn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Salur C LOSTI Sýnd kl. 9 og 11.05 Buck frændi Aöalhlutverk: John Candy, (Great outdoors, Plains, trains and au- tomobiles) Amy Madlgan (Twice in a lifetime) Leikstjórn, framleiðandi og handrit: John Huges Breakfast Club, Mr. Mom o.fl. o.fl. Sýnd k. 5 og 7 Dýragrafreiturinn Hörkuspennandi og þræl magnaður „thriller" eftir sögu hins geysivin- sæla hryllingssagnarithöfundar Stephens Kings. Leikstjóri: Mary Lambert Aðalhlutverk: Dale Midkiff, Fred Gwynne, Denise Crosbv Sýnd kl.11. Bönnuð innan 16 ára. Myndin er ALLS EKKI fyrir við- kvæmt fólk. Pelle sigurvegari Sýnd kl. 3 laugardag og sunnudag. Sýnd kl. 5 mánudag. Allra sfðustu sýningar. Barnasýningar sunnudag Lína langsokkur Sýnd kl. 3 Superman Sýnd kl. 3 Miðaverð kr. 100,- 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 24. mars 1990 EÍCBQCG Frumsýnir toppmyndina: Tango og Cash Já, hún er komin hér ein af topp- myndum ársins 1990. Grín-spennu- myndin Tango og Cash sem fram- leidd er af þeim félögum Guber- Peters og leikstýrö af Adrei Konc- halovsky Stallone. og Russel eru hér f feikna stuði og reyta af sér brandarana Tango og Cash er ein af toppinum 1990 Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Kurt Russel, Teri Hatcher, Brion James Framleiðendur: Peter Guber/ Jon Peters Leikstjóri: Andrei Konchalovsky Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Mundu mig (Memories of me) FUNNY HILARIOUS LOVELY'” Það eru þeir Billy Crystal (When Harry met Sally) og Alan Klng sem eru komnir i hinni stórgóðu grín- mynd Memories of Me, en myndin er gerð af hinum frábæra leikstjóra Henry Winkler. Myndin hefur alls staðar hlotið frábærar viðtökur enda með úrvalsleikaranum Billy Cryst- al, í aðalhlutverki, auk Alan King, Jobeth Williams. Leikstjóri: Henry Winkler Sýnd kl. 5, 7 og 11.15 Frumsýnir grfnmynd ársins Þegar Harry hitti Sally HX When Harry met Sally er toppgrín- myndin sem dýrkuð er um allan heim í dag, enda er hér á ferðinni mynd sem slegið hefur öll aðsóknar- met m.a. var hún í fyrsta sæti í London í 5 vikur. Þau Billy Crystal og Meg Ryan sýna hér ótrúlega góða takta og eru í sannkölluðum banastuði. When Harry met Sally grfnmynd ársins 1990 Aðalhlutverk: Billy Crystai, Meg Ryan, Carrie Fisher, Bruno Kfrby. Leikstjórí: Rob Reiner Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bekkjarfélagið Dead Poets Society öír^a^stð? myndunum 1990 Aðalhlutverk: Robin Wllliams, Ro- bert Leonard, Kurtwood Smith, Carla Belver. Leikstjóri: Peter Weir Sýnd kl. 9 Barnasýningar um helgina: Elskan ég minnkaði börnin Sýnd kl. 3 Grínmynd ársins 1989 Löggan og hundurinn Sýnd kl. 3 Oliver og félagar Sýnd kl. 3 BMHfil Sími 78900 Frumsýnlr toppmyndina Tango og Cash Já, hún er komin hér ein af topp- myndum ársins 1990. Grín-spennu- myndin T ango og Cash sem er fram- leidd af þeim félögum Guber- Peters og leikstýrð af hinum þekkta leikstjóra Andrei Konchalovsky Stallone og Russel eru hér í feikna stuði og reyta af sér brandarana Tango og Cash ein af toppunum 1990 Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Kurt Russel, Teri Hatcher, Brion James Framleiðendur: Peter Guber-Jon Peters Leikstjóri: Andrel Konchalovsky Bönnuð börnum Innan16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Frumsýnlr spennumyndina í hefndarhug Patrick Swayze er hér kominn I spennumyhdinni Next of kin sem leikstýrð er af John Irvin. Hann gerð- ist lögga í Chicago og naut mikilla vinsælda. En hann varð að taka að sér verk sem gat orðið hættulegt. Spennumynd fyrir þig. Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Liam Nelson, Adam Baldwin, Hel- en Hunt. Leikstjóri: John Irvin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Saklausi maðurinn Hún er hér komin toppmyndin Inn- ocent Man sem gerð er af hinum snjalla leikstjóra Peter Yates. Það eru þeir Tom Selleck og F. Murray Abraham sem fara hér aldeilis á kostum i þessari frábæru mynd. Grín- og spennumynd í sama flokki og Die Hard og Lethal Weapon. Aðalhlutverk: Tom Selleck, F. Murray Abraham, Laila Robins, Richard Young. Framleiðendur: Ted Field/Robert W. Cort. Leikstjóri: Peter Yates. Bönnuð Innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Johnny myndarlegi Johnny Handsome hefur verið umtöluð mynd en hér fer Rourke á kostum sem „Filamaðurinn” Jo- hnny. Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Ell- en Barkln, Forest Whitaker, Eliza- beth McGovern. Framleiðendur: Guber-Peters/ Charles Roven Leikstjóri: Walter Hill Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 11 Læknanemar Aðalhlutverk: Matthew Modine, Christine Lahti, Daphne Zunlga, Todd Field. Framleiðandi: Debra Hill/ Howard Roseman Leikstjóri: Thomeberhardt Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Þegar Harry hitti Sally Toppgrínmynd, sem dýrkuð er um allan heim, enda er hér á ferðinni mynd, sem slegið hefur öll aðsókn- armet m.a. var hún í fyrsta sæti í London í 5 vikur. Aðalhlutverk: Billy Crystal, Meg Ryan, Carrie Fisher, Bruno Kirby. Leikstjóri: Bob Reiner Sýnd kl. 5 og 9 Barnasýningar um helgina Elskan ég minnkaði börnin Sýnd kl. 3 Oliver og félagar Sýnd kl. 3. Laumufarþegar á Örkinni Sýnd kl. 3. Heiða Sýnd kl. 3.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.