Þjóðviljinn - 24.03.1990, Page 14

Þjóðviljinn - 24.03.1990, Page 14
VIÐ BENPUM Á Island - Noregur Sjónvarpið sunnudag kl. 16.40 Landsliði íslands í tónvisku hefur ekki gengið sem skyldi í sjón- varpskeppninni Kontrapúnktur, sem farið hefur fram í Ósló. Þeir Ríkharður Örn Pálsson, Vaide- mar Pálsson og Gylfi Baldursson hafa tapað öllum viðureignum sínum til þessa, en á morgun etja þeir kappi við Norðmenn. Norð- mönnum hefur gengið best allra í keppninni hingað til. Þátturinn á morgun er sá áttundi af ellefu. Geir í máli og myndum Sjónvarpið sunnudag kl. 21.30 Ein skærasta stjarna íslensks handbolta á sjöunda og áttunda áratugnum var án efa Hafnfirð- ingurinn Geir Hallsteinsson. Hilmar Oddsson kvikmyndag- erðarmaður ætlar að ræða við kappann eftir fréttir á sunnudags- kvöidið og verða m.a. sýndar svipmyndir úr frægustu leikjum Geirs. Það ætti að gleðja auga handboltaáhugamanna. Einnig verður leitað álits ýmissa félaga og mótherja Geirs í gegnum árin. Kurt Tucholsky Rás 1 sunnudag kl. 14.00 Þýski gyðingurinn Kurt Tuchol- sky var einn frægasti þjóðfélags- gagnrýnandi aldarinnar. Nú eru liðin hundrað ár frá fæðingu hans og í tilefni af því verður Rás eitt með þátt um Berlínarskáldið. Tucholsky er nokkurs konar tákn gagnrýninnar hugsunar í Þýska- landi nú, en hann hraktist í útlegð undan nasistum og svipti sig lífi í Svíþjóð árið 1935, þá aðeins 45 ára gamall. Doktor No Stöð 2 laugardag kl. 01.25 Afruglaraeigendur sem vilja vaka lengi yfír sjónvarpinu sínu, geta fylgst með Sean Connery í hlutverki James Bond í nótt. Myndin heitir Dr No og þar rannsakar Bond kaldrifjað morð á breskum erindreka og einkarit- ara hans. Ursula Andress er ljóskan í myndinni, sem fram- leidd var í Bretlandi árið 1962. Myndskurð- arlist eystra Sjónvarpið laugardag kl. 21.15 í þættinum Fólkið í landinu ætlar Inga Rósa Þórðardóttir á Egils- stöðum að kynna sér mynd- skurðarlist þeirra feðga Halldórs Sigurðssonar og Hlyns Halidórs- sonar á Miðhúsum. Halldór hef- ur hætt búskap og snúið sér að listmunagerð í staðinn. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS Dagskrá útvarps- og sjón- varpsstöðvanna, fyrir sunnudag og mánudag, er að finna í föstudagsblaðinu, Helgarblaði Þjóðviljans. SJÓNVARPIÐ 13.50 fþróttaþátturinn 14.00 Enska knattspyrnan: Llverpool Southampton. Beln útsendlng. 16.00 Meistaragolf. 17.00 Islenski handbolt- inn. Bein útsending. 18.00 Endurminningar asnans (7 og 8) (Les mémoires d‘un Ane) Teiknimynda- flokkur í tíu þáttum ettir samnefndri sögu Sophie Rostopchine de Ségur. Sögu- maður Árni Pétur Guðjónsson. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.25 Dáðadrengurinn (8) (The True Story of Spit MacPhee) Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Fólklð mitt og flelri dýr (3) (My Family and other Animals) Breskur myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 19.30 Hringsjá Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottó 20.35 ‘90 á stöðinni Æsifréttaþáttur I um- sjá Spaugstofunnar. Stjórn upptöku Tage Ámmendrup. 20.55 Allt I hers höndum ('Allo, 'Allo) Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.20 Fólklð I landlnu Myndskurðarilst f Mlðhúsum Inga Rósa Þórðardóttir spjallar við Halldór í Miðhúsum, bónda á Héraði. Framleiðandi Plús film. 21.45 Litli sœgarpurlnn (Touch the Sun: Captain Johno) Áströlsk sjónvarps- mynd frá árinu 1987. Sjá umfjöllun. 23.25 Tvöföld tvfsýna (Double Jeopar- dy) Ný skosk sakamálamynd um störf lögreglumannsins Jim Taggart. Kona finnst látin og allt bendir til sjálfsmorðs en systir hennar er á öðru máli. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 00.45 Útvarpsfréttir I dagskrárlok STÖÐ2 09.00 Með afa Afi ætlar að vera með ykk- ur eins og venjulega, sýna teiknimyndir, spjalla við ykkur og gera fleira skemmti- legt. 10.30 Jakari Teiknimynd. 10.35 Glóálfarnir Glofriends. Falleg teiknimynd. 10.45 Júlll og töfraljósið Skemmtileg teiknimynd. 10.55 Denni dæmalausi Dennis the Menace. Fjörug teiknimynd. 11.20 Perla Jem. Mjög vinsæl teikni- mynd. 11.45 Klemens og Klementfna Klemens und Klementinchen. Leikin barna- og unglingamynd. 12.00 Popp og kók Þrælgóöur þáttur um allt það nýjasta í tónlist, kvikmyndum og öðru sem unga fólkið hefur áhuga á. 12.35 Foringi úlfanna Boss der Wölfe Olfurinn hefur um aldir verið tákn hins grimma og slóttuga og af mörgum álitinn slægvitur. Nú er svo komið, a.m.k. í Evrópu, að úlfurinn er nær út- dauður. Bæði hefur hann verið veiddur og þá hafa náttúruleg hýbýli hans verið eyðilögð. Svo langt er gengið að úlfur- inn er nær eingöngu skepna sem hægt er að skoða í dýragarðinum og lítið er vitaö um náttúrulega hegðun þessa glæsilega dýrs nema af náttúrufræð- ingum og rannsóknarmönnum. 13.30 Frakkland nútímans Aujourd'hui en France. Fræðsluþáttur. 14.00 Ópera mánaðarins La Gloconda. La Gioconda er byggð á leikritinu „Ang- elo Tyrant of Padua" eftir Victor Hugo. Flytiendur: Plaoido Dom- ingo og Eva Marton ásamt kór, hljóm- sveit og ballettdönsurum Ríkis- óperunnar í Vín. Stjórnandi: Adam Fish- er. Stjórn upptöku: Hugo Kach. RM Ass- ociates 1986. Sýningartími 175 mín. 17.00 Handbolti Umsjón: Jón Örn Guð- bjartsson og Heimir Karlsson. Dag- skrárgerð: Birgir Þór Bragason. 17.45 Falcon Crest Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. 18.35 Heil og sæl Rannsóknir sýna að flestir geta stórbætt heilsu sfna og aukið lífslíkur með því að lifa heilbrigðu iifi. Þessi þáttaröð um heiibrigðismál, sem gerð er í samvinnu við þátttakendur í atvinnulífinu og stjórnvöld, er sú viða- mesta sem hér hefur verið framleidd fyrir sjónvarp. Fjallað verður um alla þætti I lifnaðarháttum okkar og bent á hvernig fólk getur bætt lífsvenjur sínar og aukið þannig heilbrigði og vellíðan til líkama og sálar. Endurtekinn þáttur. 19.19 19.19 Fréttir. 20.00 Sérsveitin Mission: Impossible. Spennandi framhaldsmyndaflokkur. 20.50 Ljósvakalff Knight and Daye. Bandarískur framhaldsþáttur. 21.20 Kvikmynd vikunnar Hrópað á frelsi Cry Freedom. Sjá umfjöllun. 23.55 Húsið á 92. stræti The house On 92nd Street. Sannsöguleg mynd sem gerist I kringum heimsstyrjöldina síðari. Þýskættaður Bandaríkjamaður gerist njósnari fyrir nasista með vitneskju bandarísku alríkislögreglunnar. Hlut- verk þessa tvöfalda njósnara er að koma upplýsingum frá öðrum njósnur- um til Þýskalands eftir að alríkislög- reglan hefur séð til þess að upplýs- ingarnar eru vita hlutlausar. En jiegar honum er falið það verkefni að hafa um- sjón með formúlu kjarnorku- sprengjunnar fara að renna tvær grímur á „yfirmenn" hans í Þýskalandi. Kvik- myndahandbók Maltins gefur ★ ★ ★ 1/ 2. Aðalhlutverk: Villiam Eythe, Lloyd Nolan, Signe Hasso og Leo G. Carrol. Aukasýning 7. maí. 01.25 Dr. No James Bond er fenginn til þess að rannsaka kaldrifjað morð á breskum erindreka og einkaritara hans. James kemst að því að þessi morð eru aðeins hlekkir í langri fólskuverkakeöju. Aðalhlutverk: Sean Connery, Ursula Andress, Jack Lord, Joseph Wiseman og John Kitzmiller. Bönnuð börnum. 03.20 Dagskrárlok. RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Pálmi Matthíasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veourfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pótursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litll barnatíminn á laugardegi - Úr ævintýrum Steingríms Thorsteins- sonar Umsjón. Vernarður Linnet. (Einn- ig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morguntónar - Rossini, Lehár og Rosas Forleikur að óperunni ,La scala di seta'' eftir Giacomo Rossini. Hljóm- sveit Þjóðaróperunnar í Monte Carlo leikur; Roberto Benzi stjórnar. Hljóm- sveit Þjóðaróperunnar í Vín leikur Vín- artónlist eftir Lehár og Rosas; Franz Bauer-Theussl stjórnar. 9.40 Þingmál Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan Sigrún Björnsdóttir svarar fyrirspurnum hlust- enda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsihs. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok Umsjón: Einar Kristjáns- son og Valgerður Benediktsdóttir. (Auglýsingar kl. 11.00). 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá Litið yfir dagskrá laugar- dagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Leslampinn Þáttur um bókmenntir Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónelfur Brot úr hringiðu tónlistar- lífsins í umsjá starfsmanna tónlistar- deildar og samantekt Bergþóru Jóns- dóttur og Guðmundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál Jón Aðalsteinn Jóns- son flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30). 16.15 Veðurfregnlr. 16.30 Dagskrárstjóri í klukkustund Óli Ágústsson forstöðumaður Samhjálpar. 17.30 StúdfóH Nýjar og nýlegar hljóðrit- anir Útvarpsins kynntar og rætt við þá listamenn sem hlut eiga að máli. I dag syngur Esther Helga Guðmundsdóttir lög og aríur eftir Sigvalda Kaldalóns, Edward Grieg, Antonin Dvorák, Giac- omo Puccini og Giuseppe Verdi. David Knowles leikur með á píanó. Umsjón: Sigurður Einarsson. 18.10 Bókahornið - Þáttur fyrir unga hlustendur: Jónas Hallgrímsson og Marryat Umsjón: Vernharður Linnet. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir Nýja kompaniið og Trfó Guðmundar Ingólfssonar leika nokkur lög eftir Sigurð Flosason, Sveinbjörn I. Baldvinsson, Tómas R. Einarsson og Guðmund Ingólfsson. 20.00 Litli barnatfminn - Úr ævintýrum Steingríms Thorsteinssonar Umsjón: Vernharður Linnet. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Vfsur og þjóðlög 21.00 Gestastofan Gunnar Finnsson tekur á móti gestum á Egilsstöðum. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passfusálma Ingólfur Möller les 35. sálm. 22.30 Dansað með harmonfkuunnend- um Saumastofudansleikur i Útvarps- húsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 23.00 „Seint á laugardagskvöldl" Þátt- ur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið Erna Guðmunds- dóttir kynnir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum tll morguns. 10.00 Helgarútgáfan Allt það helsta sem á döfinni er og meira til. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Árni Magnússon og Skúli Helgason. 12.20 Hádegisfréttlr Helgarútgáfan - heldur áfram 15.00 ístoppurinn Óskar Páll Sveinsson kynnir nýjustu (slensku dægurlögin. (Éinnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00) 16.05 Söngur villiandarinnar Sigurður Rúnar Jónsson leikur íslensk dægurlög frá fyrri tið. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 8.05) 17.00 Tþróttafréttir Iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk Úrval viðtala við fyrirmyndarfólk vikunnar. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Blágresið blíða Þáttur með banda- rískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Einnig útvarpað f Næturútvarpi aðfaranótt laugardags). 20.30 Gullskífan, að þessu sinni „Wel- ela" með Miriam Makeba 21.00 Úr smiðjunni - Brasilísk tónlist Þriðji þáttur Ingva Þórs Kormákssonar. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 7.03) 22.07 Gramm á fóninn Umsjón: Margrét Blöndal. 00.10 Bitið aftan hægra Umsjón: Lfsa Pálsdóttir. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 02.00 Fróttir. 02.05 Kaldur og klár Óskar Páll Sveins- son kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður). 03.00 Rokksmiðjan Lovísa Sigurjóns- dóttir kynnir rokk í þyngri kantinum. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi). 04.00 Fróttir. 04.05 Undir værðarvoð Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum 05.01 Tengja Kristján Sigurjónsson teng- ir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Ak- ureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Af gömlum listum Lög af vinsæld- alistum 1950-1989. (Veðurfregnir kl. 6.45) 07.00 Áfram fsland Islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 08.05 Söngur villiandarinnar Sigurður Rúnar Jónsson kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi) BYLGJAN FM 98,9 STJARNAN FM 102 RÁS 2 FM 90,1 8.05 Nú er lagGunnar Salvarsson leikur tónlist frá þriðja og fjórða áratugnum. ÚTRÁS FM 104,8 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 m?»■ “I------7 Ég veit! Ég hleyp í bæinn á skrifstofuna til pabba. Kannski getur hann hjálpað. Hmmm... hvar vinnur pabbí aftur. Byggingarnar eru allar eins. ...nú kannski pabbi geti fundið MIG. Góðvildarbandalagið? Óháði gæskuflokkurinn? W Góðhjartaður vettvangur? V Hversvegna passar góðvildin svona illa við pólitíkina? 14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 24. mars 1990

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.