Þjóðviljinn - 24.08.1990, Side 27
SJÓNVARPIÐ
Föstudagur
17.50 Fjörkálfar (18) (Alvin and the Chip-
munks). Bandarískur teiknimyndaflokk-
ur. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir.
Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir.
18.20 Hraðboðar (1) (Streetwise). Bresk-
ur myndaflokkur þar sem segir frá ýms-
um ævintýrum I lífi sendla sem ferðast á
reiðhjólum um Lundúnir. Þýðandi Ást-
hildur Sveinsdóttir.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilmars-
son.
19.20 Leyniskjöl Piglets (The Piglet Fi-
les). Breskir gamanþættir þar sem gert
er grln að starfsemi bresku leyniþjón-
ustunnar. Aðalhlutverk Nicholas Lynd-
hurst, Clive Francis og John Ringham.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
19.50 Dick Tracy - Teiknimynd. Þýðandi
Kristján Viggósson.
20.00 Fréttlr og veður.
20.30 Eddie Skoller. Skemmtiþáttur með
háðfuglinum og gamanvísnasöngvar-
anum góðkunna Eddie Skoller. Gestir
hans í þetta skiptið eru þau Sissel Kyr-
kjabö og Tommy Körberg. Þýðandi
Þrándur Thoroddsen. (Nordvision -
Sænska sjónvarpið).
21.35 Alamutfundurlnn (The Alamut
Ambush). Bresk spennumynd, byggð á
sögu eftir Anthony Price. Dr. Audley
kemst á snoðir um ráðabrugg um ao
koma af stað ófriði í Austurlöndum nær
og tekur tll sinna ráða. Aðalhlutverk Ter-
ence Stamp og Carmen du Sautoy.
Þýðandi Trausti Júlíusson.
23.10 Gríma rauða dauðans (Masque of
the Red Death). Bresk blómynd frá ár-
inu 1964. Myndin er byggð á sögu ettir
Edgar Allan Poe og segir frá prins ein-
um sem iðkar svartagaldur I kastala sín-
um en utan múranna herjar mikil plága á
mannfólkið. Leikstjóri Roger Corman.
Aðalhlutverk Vincent Price, Hazel Co-
urt, Jane Asher og David Weston. Þýð-
andi Kristmann Eiðsson.
00.40 Útvarpsfréttlr (dagskrárlok.
Laugardagur
16.00 fþróttaþátturlnn.
18.00 Skyttumar þrjár (19). Spænskur
teiknimyndaflokkur fyrir börn byggður á
vlðfrægri sögu eftir Alexandre Dumas.
Leikraddir örn Ámason. Þýðandi Gunn-
ar Þorsteinsson.
18.25 Ævlntýrahelmur Prúðuleikaranna
(5). (The Jim Henson Hour). Blandaður
skemmtiþáttur úr smiðju Jims Hensons.
Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
18.50 Táknmálsfréttlr.
18.55 Ævlntýraheimur Prúðuleikaranna
framhald.
19.30 Hringsjá.
20.10 Fólkið f landinu. Kom, sá og slgr-
aði. Sonja B. Jónsdóttir ræðir við Ólaf
Eirlksson sundkappa.
20.30 Lottó.
20.35 Ökuþór (2) (Home James). Breskur
gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pét-
ursdóttir.
21.00 Með lausa skrúfu (Cracking Up).
Bandarísk bíómynd í léttum dúr frá árinu
1983. Jerry Lewis setur upp nokkur
gamanatriði með aðstoð góðra vina.
Aðalhlutverk Herb Edelman, Zane Bus-
by, Milton Berle, Sammy Davis Jr. og
Buddy Lester. Þýðandi Þorsteinn Þór-
hallsson.
22.25 Kvenljóml (Clair de femme).
Frönsk-ltölsk-þýsk blómynd frá árinu
1979, byggð á skáldsögu eftir Romain
Gary. Myndin gerist I Paris og segir frá
flugmanni sem syrgir konu sína nýlátna.
Hann hittir konu sem skömmu fyrr missti
dóttur slna f bflslysi og fella þau hugi
saman. Leikstjóri Costa-Gavras. Aðal-
hlutverk Yves Montand, Romy
Schneider, Lila Kedrova og Romolo
Valli. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir.
00.10 Útvarpsfréttlr I dagskrárlok.
Sunnudagur
16.00 Úrslitaleikur i bikarkeppni KSf.
KFt-Valur.
17.40 Sunnudagshugvekja. Flytjandi er
Bjarni E. Guðleifsson ráðunautur.
17.50 Fellx og vlnlr hans (Felix och hans
vánner). Sænskir barnaþættir. Þýðandi
Edda Kristjánsdóttir. Sögumaður
Steinn Ármann Magnússon. (Nordvisi-
on - Sænska sjónvarpið).
17.55 Útllegan (To telt tett i tett). Átta
manna fjölskylda fer á reiðhjólum í úti-
legu og lendir í ýmsum ævintýrum. Þýð-
andi Eva Hallvarðsdóttir. Lesari Erla B.
Skúladóttir. (Nordvision - Norska sjón-
varpið).
18.20 Ungmennafélagið (19). Rok og
rigning. Þáttur ætlaður ungmennum.
Eggert og Málfríður bregða sér I ferða-
lag frá Þingvöllum um Kaldadal og i
Húsafell. Umsjón Valgeir Guðjónsson.
Stjórn upptöku Eggert Gunnarsson.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Vistaskipti (12). Bandarískur fram-
haldsmyndaflokkur.
19.30 Kastljós.
20.30 Hólmavik i hundrað ár. Sjónvarps-
menn heilsuðu upp á Hólmvíkinga í til-
efni af hundrað ára afmæli bæjarins nú í
sumar.
20.55 Á fertugsaldri (11) (Thirtysome-
thing). Bandarísk þáttaröð. Þýðandi
Veturliði Guðnason.
21.40 Boðlð upp i dans (Why Don't You
Dance?). Bresk stuttmynd frá árinu
1988. Leikstjóri Curtis Radclyffe. Aðal-
hlutverk Joan Linder. Þýðandi Jóhanna
Þráinsdóttir.
21.50 Hættuleg hrösun (Sweet As You
Are). Bresk sjónvarpsmynd um kennara
sem kemst að þvi að hann hefur smitast
af eyðni eftir að hafa staðið í ástarsam-
bandi við nemanda sinn. Leikstjóri Ang-
ela Pope. Aðalhlutverk Niam Neeson
og Miranda Richardson. Þýðandi Ýrr
Bertelsdóttir.
23.00 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok.
Mánudagur
17.50 Tuml (12) (Dommel). Belgískur
teiknimyndaflokkur.
18.20 Bleikl parduslnn (The Pink Pant-
her). Bandariskur teiknimyndaflokkur.
Þýðandi Ólafur B. Guðnason.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Ynglsmær (142). Brasiliskur fram-
haldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Di-
ego.
19.20 Vlð feðginin (6) (Me and My Giri).
Breskur framhaldsmyndaflokkur. Þýð-
andi Þrándur Thoroddsen.
19.50 Dlck Tracy- Teiknimynd.
20.00 Fróttlr og veður.
20.30 LJóðið mitt . Að þessu sinni velur
sér lióð Þórður Halldórsson frá Da-
gverðará. Umsjón Valgerður Bene-
diktsdóttir. Stjóm upptöku Þór Ells Páls-
son.
20.40 Spftalalff (2) (St. Elsewhere).
Bandarískur myndaflokkur um l(f og
störf á sjúkrahúsi. Þýðandi Jóhanna
Þráinsdóttir.
21.30 Páfagaukar (Wildlife on One: The
Parrot Fashion). Bresk heimildamynd
um páfagauka en margar tegundir
þeirra eru nú i útrýmingarhættu. Þýð-
andi Óskar Ingimarsson.
22.00 Klækir Karlottu (1) (The Real Char-
lotte). Breskur myndaflokkursem gerist
á Irlandi og segir frá Fransí, 19 ára
stúlku og frænku hennar, Karlottu. Kar-
lotta ætlar Fransí ákveðið mannsefni en
ýmislegt fer öðruvísi en ætlað var. Leik-
stjóri Tony Barry. Aðalhlutverk Jean-
anne Crowley, Patrick Bergin og Jo-
anna Roth. Þýðandi Kristrún Þórðar-
dóttir.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
STOÐ 2
Föstudagur
16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástralsk-
ur framhaldsflokkur.
17.30 Emilía (Emilie). Teiknimynd.
17.35 Jakari (Yakari). Teiknimynd.
17.40 Zorró. Teiknimynd.
18.05 Henderson krakkamlr (Henderson
kids). Framhaldsmyndaflokkur fyrir
börn og unglinga.
18.30 Bylmingur. Þáttur þar sem rokk í
þyngri kantinum fær að njóta sín.
19.19 19:19. Fréttir, veður og dægurmál.
20.30 Ferðast um tfmann (Quantum
Leap). Sam lætur málefni þroskaheftra
til sín taka í þessum þætti þvi hann
stekkur í hlutverk þroskahefts einstakl-
ings. Árið er 1964 og fordómar sem
hann þarf að glíma við eru ótrúlega mikl-
ir og því miður til staðar enn þann dag í
dag.
21.20 Vfk mllll vina (Continental Divide).
Blaðamaður, sem litur dálftið dökkum
augum á tilveruna, verður ástfanginn af
náttúrubarni.
23.00 Stórslys i skotstöð 7 (Disaster at
Silo 7). Spennandi sjónvarpsmynd
byggð á sönnum atburðum. Á árinu
1980 lá við stórslysi í einni af skotstöðv-
um kjarnorkufiauga I Bandarikjunum.
Aðeins snarræði tæknimanns kom í veg
fyrir sprengingu. Aðalhlutverk: Perry
King, Ray Baker og Dennis Weaver.
Leikstjóri: Larry Elikann. 1988. Bönnuð
börnum.
00.35 Sfðasti tangó í Parfs (Last Tango in
Paris). Frönsk-ftðlsk mynd I leikstjóm
Bernardo Bertolucci.
02.40 Dagskrárlok.
Laugardagur
09.00 Morgunstund með Erlu. Þetta er
síðasta morgunstundin þar sem von er
á Afa og Pása aftur úr sveitinni. Þið fáið
að heyra af Ragga og félögum í Sögu
hússins og í dag byrjar ný og skemmti-
leg teiknimynd um litastelpuna en það
skemmtilegasta sem hún gerir er að lita
og teikna. Umsjón: Erla Ruth Harðar-
dóttir. Stjórn upptöku: Guðrún Þórðar-
dóttir. Stöð 2 1990.
10.30 Júlli og töfraljósið. Skemmtileg
teiknimynd.
10.40 Tánlngamir f Hæðagerði (Beverly
Hills Teens). Skemmtileg teiknimynd
um tápmikla táninga.
11.05 Stjörnusveitin (Starcom). Teikni-
mynd um frækna geimkönnuði.
11.30 Tinna (Punky Brewster). Þessi
skemmtilega hnáta skemmtir sjálfri sér
og öðrum f nýjum ævintýrum.
12.00 Dýrarfkið (Wild Kingdom). Fræðslu-
þáttur um fjölbreytilegt dýralff jarðarinn-
ar.
12.30 Eðaltónar.
13.00 Lagt f'ann. Endurtekinn þáttur frá
sfðasta sumri.
13.30 Forboðin ást (Tanamera). Fjórði
þáttur af sjö.
14.30 Veröld - Sagan f sjónvarpi. (The
World: A Television History). Frábærir
fræðsluþættir úr mannkynssögunni.
15.00 Til bjargar börnum (In Defense of
Kids). Mjög athyglisverð mynd sem
greinir frá kvenlögfræðingi nokkrum
sem sérhæfir sig í því að berjast fyrir rétti
barna sem eiga i baráttu viö lögin.
17.00 Glys (Gloss). Nýsjálenskur fram-
haldsflokkur.
18.00 Popp og kók. Meiriháttar blandaður
þáttur fyrir unglinga.
18.30 Bflafþróttir. Umsjón: Birgir Þór
Bragason.
19.19 19:19. Fréttir og veður.
20.00 Séra Dowling (Father Dowling).
Spennuþáttur um prest sem fæst við
erfið sakamál.
20.50 Stöngin Inn. Léttur og skemmti-
legur þáttur um íslenska knattspyrnu og
knattspyrnumenn í öðru Ijósi en menn
eiga að venjast. Sigmundur Ernir Rún-
arsson sér um þennan þátt sem unninn
er í samvinnu við K.S.l. Umsjón og
KVIKMYNDIR HELGARINNAR
Kvenlegt innsæi
Sjónvarpiö laugardag
kl. 22.25
Laugardagsmynd Sjónvarpsins
er framleidd sameiginlega af
Frökkum og Vestur-Þjóðverjum
og heitir Kvenlegt innsæi (Claire
de femme). Cost-Gavras
leikstýrði myndinni, sem gerð var
árið 1979, en Yves Montand, Lila
Kedrova og Romy Schneider
fara með aðalhlutverkin. Kven-
legt innsæi segir frá miðaldra
flugmanni sem á um sárt að
binda eftir að kona hans sviptir
sig lífi. Hann hittir þá unga konu
sem hefur misst dóttur sína í bíl-
slysi. Þau fella hugi saman þótt
ólfk séu.
Síðasti tangó í París
Stöö 2 laugardag
kl. 00.35
Stöð tvö gerir mikið af því að sýna
kvikmyndir oftar en einu sinni, og
sumar eru þess virði. Ein þeirra
er fransk-ítalska stórmyndin Síð-
asti tangó í París, sem verður á
dagskrá Stöðvarinnar annað
kvöld. Myndin er frá 1973 og
vakti mikla athygli þegar hún var
sýnd, en þau Marlon Brando og
Maria Scheider fara með aðal-
hlutverkin undir leikstjórn Bern-
ardos Bertolucci. Myndin gerist í
París þar sem maður og kona
hittast fyrir tilviljun í mannlausri
íbúð vetrarmorgun nokkurn. Eftir
að hafa skoðað (búðina sitt í
hvoru lagi dragast þau hvort að
öðru og ástríðurnar blossa upp.
Mynd þessi er í miklu uppáhaldi
kvikmyndagagnrýnenda og er
talið að Brando hafi sjaldan leikið
eins vel og í þessari mynd.
stjórn upptöku: Sigmundur Emir Rún-
arsson. Stöð 2 1990.
21.20 Kvlkmynd vikunnar - Lffsmyndir
(Shell Seekers). Angela Lansbury leikur
hér eldri konu sem rifjar upp samband
sitt við foreldra sína og börn. Ýmislegt
bjátar á í mannlegum samskiptum milli
kynslóðanna og verður vart forðast
uppgjör. Myndin er byggð á metsölubók
Rosamunde Pilcher. Aðalhlutverk: Ang-
ela Lansbury, Sam Wannamaker,
Christopher Bowen og Denis Quilley.
Leikstjóri: Waris Hussein. 1989.
23.00 Darraðardans (Dancer's Touch).
Mjög spennandi mynd um kynferðisaf-
brotamann sem ræðst á ungar konur og
misþyrmir þeim. Eitt smáatriði þykir
skera sig úr í hátterni hans og það er að
hann tekur nokkurdansspor fyrirfómar-
lömb sín. Það kemur f hlut leynilögreglu-
manns að hafa hendur í hári kauða. Að-
alhlutverk: Burt Reynolds. Stranglega
bönnuð bömum.
00.30 Þrfr vinir (Three Amigos). Stór-
skemmtilegur vestri þar sem nokkrum
gervihetjum er fengið það verkefni að
losa íbúa á bæ nokkrum í Mexíkó við
ráðríkan höfðingja sem þar ræður rfkj-
um. Þetta verkefni reynist ekkert
auðvelt því kariinn er sannkallaður
stigamaður. Félagamir fá þó hjálp ólíkl-
egustu aðila s.s. mnnans syngjandi og
ósýnilega skylmingakappans, sem
reyndar staldrar stutt við. Aðalhlutverk:
Steve Martin, Chevy Chase, Martin
Short og Patrice Martinez. Leikstjóri:
John Landis. 1986. Bönnuð bömum.
Lokasýning.
02.10 Dagskrérlok.
Sunnudagur
09.00 í bangsalandi. Falleg og hugljúf
teiknimynd.
09.20 Kærleiksblrnimlr (Care Bears).
Vinaleg teiknimynd.
09.45 Tao Tao. Teiknimynd.
10.10 Krakkasport. Blandaður iþrótta-
þáttur fyrir böm og unglinga f umsjón
Heimis Karlssonar, Jóns Amar Guð-
bjartssonar og Guðrúnar Þórðardóttur.
Stöð 2 1990.
10.25 Þrumukettimir (Thundercats).
Spennandi teiknimynd.
10.50 Þmmufuglamlr (Thunderbirds).
Teiknimynd.
útvarp
RAS 1
FM 92,4/93,5
Föstudagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031
morgunsárið. Fréttayfirlit. Auglýsingar.
9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn. 9.20
Morgunleikfimi. 9.30 Innlit. 10.00 Fréttir.
10.03 Þjónustu- og neytendahornið. 10.10
Veðurfregnir. 10.30 Á ferð. 11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabókinni. 12.20
Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánar-
fregnir. Auglýsingar. 13.00 I dagsins önn.
13.30 Miðdegissagan. 14.00 Fréttir. 14.03
Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 I fréttum
var þetta helst. 16.00 Fréttir. 16.03 Að
utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03
Tónlist eftir Frédéric Chopin. 18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist. Aug-
lýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir.
Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30
Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Gamlar
glæður. 20.40 Til sjávar og sveita. 21.30
Sumarsagan. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25
Úr fuglabókinni. 22.30 Danslög. 23.00
Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Sam-
hljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nætur-
útvarp á báðum rásum til morguns.
Laugardagur
6 45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03
„Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt-
í’r 9 03 Börn og dagar. 9.30 Morgunleik-
fimi 10.00 Fróttir. 10.03 Umferðarpunktar.
10 10 Veðurfregnir. 10.30 Sumar f garðin-
um 11.00 Vikulok. 12.00 Auglýsingar.
12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00
Hér og nú. 13.30 Ferðaflugur. 14.00 Sinna.
15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður-
fregnir. 16.20 Upphafsmenn útvarpstækja.
17.20 Stúdfó 11.18.00 Sagan: „Iföðurleit"
eftir JanTerlouw. 18.35 Auglýsingar. Dán-
arfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar.
19.32 Ábætir. 20.00 Sveiflur. 20.30
Sumarvaka Útvarpsins. 22.00 Fréttir. Orð
kvöldsins.22.15 Veðurfregnir. 22.20
Dansað með harmonfkuunnendum. 23.10
Basfl fursti. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lág-
nættið. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nætur-
útvarp á báðum rásum til morguns.
Sunnudagur
8.00 Fróttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15
Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Frétt-
ir. 9.03 . Spjallaö um guðspjöll. 9.30
Barokktónlist. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir. 10.25 Sagt hefur það verið. 11.00
Messa. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegis-
fróttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
Tónlist. 13.00 Klukkustund f þátíð og nútfð.
14.00 Aldahvörf - Brot úr þjóðarsögu.
14.50 Stefnumót. 16.00 Fréttir. 16.15
Veðurfregnir. 16.20 I fréttum var þetta
helst. 17.00 (tónleikasal. 18.00 Sagan: „(
föðurleit" eftir Jan Teriouw. 18.30 Tónlist.
Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veður-
fregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. 19.31 ( sviðsljósinu.
20.00 Píanósónata f C-dúr D 840 eftir
Franz Schubert. 21.00 Sinna. 22.00 Frótt-
ir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir.
22.30 (slenskir einsöngvarar og kórar.
23.00 Fijálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.07
Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. 01.10
Nætuaitvarp á báðum rásum tif morguns.
Mánudagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031
morgunsáriö. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna-
tíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 10.00 Fróttir.
10.10 Veðurfregnir. 10.30 Suðurlands-
syrpa. 11.00 Fréttir 11.03 Samhljómur.
11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Úr
fuglabókinni. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 I dagsins önn - Foreldrafræðsla.
13.30 Miðdegissagan. 14.00 Fréttir. 14.03
Baujuvaktin. 15.00 Fréttir 15.03 Sumar f
garðinum. 15.35 Lesið úr forystugreinum
bæjar- og héraðsfréttablaða. 16.00 Fréttir.
16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15
Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00
Fréttir. 17.03 T ónlist á síðdegi - Brahms og
Chopin. 18.00 Fróttir. 18.03 Sumaraftann.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45
Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöld-
fréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um dag-
inn og veginn. 20.00 Fágæti. 20.15 Islensk
tónlist 21.00 Úr bókaskápnum. 21.30
Sumarsagan: „Á ódáinsakri". 22.00 Frétt-
ir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð
kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni. 22.30
Stjórnmál á sumri. 23.10 Kvöldstund í dúr
og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á
báðum rásum til morguns.
RÁS 2
FM 90.1
Föstudagur
7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir.
9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólarsumar.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Há-
degisfréttir. Sólarsumar heldur áfram.
14.10 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá. 18.03
Þióðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Söðl-
aðum. 20.30 Gullskffan. 21.00 Á djasstón-
leikum. 22.07 Nætursól.01.00 Nóttin er
ung. 02.00 Fréttir. 02.05 Gramm á fóninn.
03.00 Áfram Island. 04.00 Fréttir. 04.05
Undir værðarvoð. 05.00 Fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum. 05.01 Á djass-
tónleikum. 06.00 Fróttir af veðri, færð og
flugsamgöngum. 06.01 Úr smiðjunni - Litt-
le Richard. 07.00 Áfram Island.
Laugardagur
8.05 Nú er lag. 11.00 Helgarútgáfan. 11.10
Litið í blöðin.11.30 Fjölmiðlungur f morg-
unkaffi. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Menn-
ingaryfirlit. 13.30 Orðabókin, orðaleikur f
léttum dúr. 16.05 Söngur villiandarinnar.
17.00 Með grátt í vöngum. 19.00 Kvöld-
fréttir. 19.32 Blágresiö blíða. 20.30 Gull-
skífan. 21.00 Úr smiðjunni. 22.07 Gramm á
fóninn. 00.10 Nóttin er ung. 02.00 Fréttir.
02.05 Gullár á Gufunni. 03.00 Róbóta-
rokk. 04.00 Fréttir. 04.05 Næturtónar.
05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum. 05.01 Tengja. 06.00 Fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 I
fjósinu. 07.00 Afram Island. 08.05 Söngur
villiandarinnar.
Sunnudagur
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari
Gests. 11.00 Helgarútgáfan. 12.20 Há-
degisfréttir - Helgarútgáfan heldur áfram.
14.00 fþróttarásin. 16.05 Konungurinn.
17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31
Zikk-Zakk. 20.30 Gullskífan. 21.00
Leonard Cohen. 22.07 Landið og miðin.
01.00 Róbótarokk. 02.00 Fréttir. 02.05
Djassþáttur. 03.00 Harmonfkuþáttur.
04.00 Fréttir. 04.03 I dagsins önn. 04.30
Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 ■
Fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
05.01 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01
Áfram Island.
Mánudagur
7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir.
9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólarsumar.
12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfróttir.
Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr
degi. 16.03 Á dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin
19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk-Zakk. 20.30
Gullskífan. 21.05 Söngur villiandarinnar.
22.07 Landið og miðin. 01.00 Söðlað um.
02.00 Fróttir. 02.05 Eftiriætislögin. 03.00 I
dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Fróttir.
04.03 Vélmennið leikur næturlög. 04.30
Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram.
05.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam-
göngum. 05.01 Landið og miðin. 06.00
Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
06.01 Áfram Island.
11.10 Draugabanar (Ghostbusters).
Teiknimynd um þessar vinsælu hetjur.
11.35 Lassý (Lassie). Framhaldsmynda-
flokkur um tíkina Lassý og vini hennar.
Þetta er lokaþáttur.
12.00 Popp og kók. Endursýndur þáttur.
12.30 Björtu hllðarnar. Léttur spjallþáttur
þar sem litiö er jákvætt á málin. I þess-
um þætti spjallar Valgerður Mattfasdótt-
ir vio hjónakornin Ingólf Margeirsson og
Jóhönnu Jónasdóttur, Pétur Ormslev
og Helgu Möller. Stjórn upptöku: María
Maríusdóttir. Stöð 2 1990.
13.00 Hún á von á barni (Sheá having a
baby). Hinn ágæti leikstjóri John Hug-
hes, sem menn muna sjálfsagt eftir úr
myndum eins og Breakfast Club og
Pretty in Pink, tekur hér fyrir ung hjón
sem eiga von á barni. Eiginmaðurinn er
ekki alls kostar ánægður með tilstandið
og tekur til sinna ráða. Hreint ágætis
gamanmynd. Aðalhlutverk: Kevin Bac-
on og Elizabeth McGovern. Leikstjóri:
John Hughes. 1988.
15.00 Listamannaskálinn - David Bail-
ey (Southbank Show). Því hefur verið
haldið fram að Ijósmyndarinn David Ba-
iley hafi með myndum sfnum skapað
nýja stefnu f tískuljósmyndun. En þrátt
fyrir færni hans við tískuljósmyndun
hafa andlitsmyndir hans ekki slður vakið
athygli. Á slðari árum hefur hann snúið
sór meira að leikstjórn auglýsinga og
áætlanagerð fyrir kvikmyndir. Auk við-
tala við fólk, sem Bailey hefur myndað,
verður rætt við hann sjálfan og fylgst
með honum að störfum f einkar athygli-
sveröum þætti.
16.00 (þróttir. Fjölbreyttur fþróttaþáttur f
umsjón Jóns Amar Guðbjartssonar og
Heimis Karlssonar. Stjóm upptöku og
útsendingar: Birgir Þór Bragason. Stöo
2 1990.
19.19 19:19. Fréttir og veður.
20.00 Hortt um öxl (Peter Ustinov's Voy-
age Across the 80‘s). Hinn góðkunni
leikari og þáttagerðarmaður Peter
Ustinov Iftur yfir farinn veg.
20.55 Björtu hllðamar. Lóttur spjallþáttur
þar sem litið er jákvætt á málin. Stjórn
upptöku: María Maríusdóttir.
21.25 Tracy. A jóladag árið 1974 fór hvirfil-
bylurinn Tracy yfir borgina Darwin f Ást-
ralíu. Vindhraði mældist yfir 200 kílóm-
etrar á klukkustund áður en mælitæki
urðu óvirk. 90 hundraðshlutar borgar-
innar lögðust 1 rúst og 64 týndu lífi. I
þessari áströlsku framhaldsmynd fyl-
gjumst við með því hvaða áhrif Tracy
hafði á lif þeirra sem eftir lifðu. Þetta er
fyrsti hluti af þremur en annar hluti verð-
ur sýndur annað kvöld. Aðalhlutverk:
Chris Haywood, Tracy Mann og Nicho-
las Hammond. Leikstjórar: Donald
Crombie og Kathy Mueller.
23.00 Sveltamaður f stórborg (Coogan's
Bluff). Ósvikin spennumynd með Clint
Eastwood i aðalhlutverkl.
00.30 Dagskrárlok.
Mánudagur
16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástral-
skur framhaldsflokkur.
17.30 Kátur og hjólakrflin. Teiknimynd.
17.40 Hetjur hlmingeimsins (He-Man).
Teiknimynd.
18.05 Steini og Olli (Laurel and Hardy).
18.30 Kjallarinn. Tónlistarþáttur.
19.19 19:19. Fréttir, veður og dægurmál.
20.30 Dallas. Spennandi og skemmtilegur
þáttur frá Southfork.
21.20 Opni glugginn. Þáttur tiieinkaður
áskrifendum og dagskrá Stöðvar 2.
21.35 Tracy. Áströlsk framhaldsmynd um
hvirfilbylinn Tracy sem lagði borgina
Darwin í rúst. Annar hluti af þremur,
þriðji hluti verður sýndur annað kvöld.
Aðalhlutverk: Chris Haywood, Tracy
Mann og Nicholas Hammond. Leik-
stjórar: Donald Crombie og Kathy Mu- •
eller.
23.10 Fjalakötturinn - Harakirl. Japönsk
kvikmynd sem greinir frá samúræja
nokkrum sem óskar eftir leyfi til að fá að
falla fyrir eigin hendi á heiðvirðan hátt,
þ.e. að rista sig á kvið. Beiðni hans er
hafnað sem er honum reiðarslag því
kviðrista þótti mikill heiður f hinu forna
Japan og jafnvel enn þann dag f dag.
Rétt þykir að benda á að f þessari mynd
eru atriði sem eru alls ekki vlð hæfi
barna. Aðalhlutverk: Tatsuya Nakadai,
Renataro Mikuni og Akira fshihama.
Leikstjóri: Masaki Kobayashi. Strang-
lega bönnuð börnum.
31.20 Dagskrárlok.
NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 27