Þjóðviljinn - 24.08.1990, Qupperneq 28
I
«fc
m.
4.nóv - 26.nóv 1990
3 vikur.
Orlando 4 dagar, Disney
World, Sea World,
Wet’n Wild og Cypress
Garden.o.fl. St. Pete Beach
í 17 nætur. Boðið verður upp
á skoðunarferðir, og
bílaleigubíla.
í FÖTSPOR PÍLAGRÍMA
3.okt- 17.okt
ÖRFÁ SÆTI LAUS!
SUÐUR-FRAKKLAND
7. - 19. sept
ÖRFÁ SÆTI LAUS !
Bankasrtæti 2 - Reykjavík - Sími 62 71 44
Orsök efna-
hagsvandans
NÝTT
Spekingar Vinnuveitenda-
sambandsins hafa löngum
haft það á orði að launin á
íslandi séu helsta orsök verð-
bólgu og efnahagsvanda
þjóðarinnar. Löngum var lítið
mark tekið á þessum söng en
nú virðist hann vera hinn heil-
agi sannleikur og vel flestir
syngja með. Allavega er á
öllum vígstöðvum lagt blátt
bann við því að hækka launin
svo nokkru nemi því ella muni
skella á plága. Þessi opinber-
un virðist þó ekki ganga jafn
vel í alla og þá sérstaklega
ekki þá hópa sem vinna fullan
vinnudag og gott betur en eru
þó með tekjur sem eru undir
opinberum framfærslumörk-
um. Hinsvegar virðist enginn
amast við því þótt laun for-
stjóra stórfyrirtækja hækki
umfram margumrædda þjóð-
arsátt eins og fram hefur kom-
ið í fjölmiðlum. Samkvæmt
þessu virðist sem hækkun
lægstu launanna valdi óáran í
efnahagslífinu en ekki þegar
þau hæstu hækka sem nemur
mánaðarlaunum verkamanns
nokkrum sinnum á ári.
Helgarblað
þJOÐVILJINN tSS?
Föstudagur 24. ögúst. 1990 157. tölublað 55. örgangur
Kramhúsið
Uppeldisnámskeið
Fjórða árið í röð býður Kram-
húsið upp á námskeið í tónlistar-
og hreyfingaruppeldi. Hingað til
hafa þessi námskeið nær ein-
göngu verið sótt af kennurum,
enda markmið þeirra verið að
auka áhuga kennara á skapandi
kennsluaðferðum í skplastarfi
með áherslu á rödd, hreyfingu,
tónlist og spuna.
Nú er ramminn hins vegar
víkkaður þannig að fóstrum og
leiðbeinendum í almennu félags-
starfi er einnig boðið að njóta
leiðsagnar kennara með majrg-
háttaða menntun og reynslu.
Námskeiðið fer fram dagana 27,-
31. ágúst næstkomandi.
Kennarar eru: Anna C. Hayn-
es frá Englandi. Elfa Lilja Gísla-
dóttir tónlistarkennari, Hafdís
Árnadóttir íþróttakennari og
stofnandi Kramhússins, Guðjón
Pedersen leikari og leikstjóri,
Margrét Pálsdóttir málfræðingur
og Bára Lyngdal Magnúsdóttir
leikari.
Auk verklegrar kennslu flytja
Örn Jónsson og Bryndís Gunn-
arsdóttir fyrirlestra tengdu náms-
efninu. Nánari upplýsingar eru
veittar í Kramhúsinu, Skóla-
vörðustíg 12 í símum 15103 og
17860.
Þægilegur
valkostur um víða
veröld
Laugavegi 3, sími 62 22 11
AMSTERDAM
ER HLIDID
AD EVROPU
Raunar má segja að hún sé hliðið að allri heimsbyggðinni. Þaðan er greið leið
með bílaleigubílum (þeim ódýrustu í Evrópu) og/eða lestum suður um alla
álfuna. Þaðan flýgur líka KLM til yfir 130 borga í 80 löndum. A mörgum
þessara flugleiða getur Arnarflug boðið sérstaklega hagstæð fargjöld.
Hliðið er opið. Gjörið svo vel og gangið inn.
m Lá9
■ Flui
Sw
Lágmúla 7, síml 91-84477.
Flugstöð Lelfs Elríkssonar, síml 92-50300.