Þjóðviljinn - 14.09.1990, Blaðsíða 2
I
I ROSA-
GARÐINUM
DASEMDIR
HAGFRÆÐINNAR
Hvað segir hagfræðin okkur
um dauðarefsingar?...Ódýrara er
að taka morðingja af lífi en loka
hann inni í fangelsi alla æfi.
Hvorki þarf að fæða né klæða
látna afbrotamenn.
Hannes Hólmsteinn í DV
VÉR SLÖKKVUM
ÓFRIÐARBÁLIÐ
íslenskt vatn til Persaflóa
sem framlag íslendinga til deil-
unnar. DV
EINBEITT SJÁLFS-
GAGNRÝNI
Drepum blaðamenn!
Fyrírsögn í DV
NOKKUÐ SEINT í
RASSINN GRIPIÐ
í valdatið kommúnista var
kynlif bannorð. Nú langar fólk
til að vinna upp þau 40 ár sem
við höfum misst af.
Tíminn
ÖRLÆTI ANDANS
Alþýðublaðið birtir tvo leið-
ara í dag.
Tilkynning á forsíðu
blaðsins
GÖLLUÐ
ÞJÓNUSTA
ALMÆTTISINS
Hann ávarpaði Drottin hárri
raust og lofaði því að ef hann
fyndi úrið og slyppi þar af leið-
■
■
andi við yfirvofandi rassskell-
ingu, skyldi hann verða prestur.
Þegar strákur lítur upp úr bæn-
inni liggur úrið fyrir fótum hans.
En af því að glerið í úrinu var
brotið, var þetta ekki nema hálft
kraftaverk.
Morgunblaðið
ÍSLENSK FYNDNI
Eirikur Jónsson morgunþátt-
arstjóri Bylgjunnar er stundum
meinfyndinn. I gærmorgun
sagði hann frá Alþýðuflokkshófi
sem var haldið á Mongolian
Barbecue í tilefni af 32 ára af-
mæli Ólínu Þorvarðardóttur.
Morgunblaðið
TILVISTAR-
VANDINN VEX
1. Ert þú keyrandi á
Trabant?
2. Keyrir þú þar sem þú sérð
lítið af fólki og þar af leiðandi
enga fallega stúlku?
3. Ertu á vinnustað þar sem
útsýnið er bara ruslapokar og
engvir gluggar?
Morgunblaðið
EINHVERSSTAÐAR
VERÐA VONDIR
AÐ VERA
Það er aðeins jákvæð um-
jjöllun um íslensk stjómmál sem
er bannfærð (í fjölmiðlum).
Tíminn
BLESSUÐ SÉ
VANKUNNÁTTAN
Hallfreður sagði að með
hliðsjón af því að vindgapi átti
að magna ofviðri að mönnum á
sjó og drekkjá þeim, þá hafi það
verið eins gott að BHMR-meiin
gerðu hann ekki samkvæmt sett-
um reglum,
Tíminh
...með því að koma í veg
fyrir að myglueitur komist til
landsins og hækka þannig
verð á kartöflum
.terror og sprengja upp
framfærsluvísitöluna
og þeirra rauðu strik...
Þegar kommar far£
'með völd á islandi
. verður að beita
i efnahagslegum...
Tribune Media Services, Inc.
All Riflhts Reserved
2 sÍÐA — NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 14. september 1990