Þjóðviljinn - 14.09.1990, Page 27
SJÓNVARPIÐ
Föstudagur
17.50 Fjörkálfar (21) (Alvin and the Chip-
munks) Bandarískur teiknimyndaflokk-
ur. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir.
Þýöandi Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir.
18.20 Hraöboðar (4) (Streetwise) Bresk
þáttaröð um ævintýri í lífi sendla sem
fara á hjólum um götur Lundúna. Þýö-
andi Ásthildur Sveinsdóttir.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Poppkorn Umsjón Stefán Hilmars-
son.
19.20 Leyniskjöl Piglets (5) (The Piglet
Files) Breskir grínþættir þar sem breska
leyniþjónustan er dregin sundur og
saman í háöi. Þýðandi Kristmann Eiös-
son.
19.50 Dick Tracy-Teiknimynd Þýöandi
Kristján Viggósson.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Eddie Skoller (6) Skemmtidagskrá
meö þessum fræga háðfugli. Gestur
hans í þessum þætti er Victor Borge.
Þýðandi Þrándur Thoroddsen. (Nord-
vision - Sænska sjónvarpið).
21.40 Bergerac (2) Breskir sakamáia-
þættir. Aðalhlutverk John Nettles. Þýð-
andi Kristrún Þórðardóttir.
22.30 Borgarastríð (Latino) Bandarísk
bíómynd frá árinu 1985. Myndin segir
frá hernaðarráðgjafa hjá kontraskæru-
liðum f Níkaragva en hann fær efa-
semdir um réttmæti þeirra aðferða sem
honum er ætlað að beita í baráttunni við
sandínista. Leikstjóri Haskell Wexler.
Aðalhlutverk Robert Beltran, Annette
Cordona og Tony Plana. Þýðandi Gauti
Kristmannsson.
00.10 Útvarpsfréttir f dagskrárlok
Laugardagur
14.00 Iþróttaþátturlnn Meðal efnis í
þættinum verða bein útsending frá leik (
fyrstu deild Islandsmótsins í knatt-
spyrnu og svipmyndir úr leikjum í ensku
knattspyrnunni.
18.00 Skytturnar þrjár (22) Spænskur
teiknimyndaflokkur fyrir börn byggður á
víðfrægri sögu eftir Alexandre Dumas.
Leikraddir Örn Árnason. Þýðandi Gunn-
ar Þorsteinsson.
18.25 Ævintýraheimur Prúðuleikar-
anna (8) (The Jim Henson Hour) Bland-
aður skemmtiþáttur úr smiðju Jims
Hensons. Þýðandi Þrándur Thorodd-
sen.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Ævintýraheimur Prúðuleikar-
anna framhald.
19.30 Hringsjá Fréttir og fréttaskýringar.
20.10 Fólkið í landinu Sautján barna
móðlr í sveit Inga Rósa Þórðardóttir
ræðir við Stefaníu Jónsdóttur prjóna-
konu á Djúpavogi.
20.30 Lottó
20.35 Ökuþór (5) (Home James) Breskur
gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pét-
ursdóttir.
21.00 í mestu vinsemd (Just Between
Friends) Bandarísk bíómynd frá 1986.
Þar segir frá tveimur konum sem hittast
og verða vinkonur en hvorug þeirra veit
að þær deila einum og sama karlmann-
inum. Önnur er gift honum en hin er
ástkona hans. Leikstjóri Allan Burns.
Aðalhlutverk Mary Tyler Moore, Ted
Danson, Christine Lahti og Sam Water-
ston. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson.
22.50 Hefndarþorsti (Hennessy) Bresk
bíómynd frá 1975. Þar segir frá Ira
nokkrum sem reynir að koma fram
hefndum eftir að hann missir fjölskyldu
sína í sprengjuárás í Belfast. Leikstjóri
Don Sharp. Áðalhlutverk Rod Steiger,
LeeRemickogTrevorHoward. Þýðandi
Ellert Sigurbjörnsson.
00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Sunnudagur
15.30 Evróputónlelkar: Pavarotti,
Domlngo og Carreras Stórsöngvar-
arnir þrír á tónleikum í rústum baðhúss
Karakalla í Rómaborg ásamt 200
manna hljómsveit undir stjórn Zubins
Mehta. Upptaka frá tónleikum sem
sýndir voru í beinni útsendingu 7. júlí.
17.40 Sunnudagshugvekja Flytjandi er
Jón Oddgeir Guðmundsson.
17.50 Felix og vlnlr hans (7) (Felix och
hans vánner) Sænskir barnaþættir.
Þýðandi Edda Kristjánsdóttir. Sögu-
maður Steinn Ármann Magnússon.
(Nordvision - Sænska sjónvarpið).
17.55 Rökkursögur (3) (Skymnings-
sagor) Þættir byggðir á sögum og Ijóð-
um úr myndskreyttum barnabókum.
Þýðandi Óskar Ingimarsson. Lesari
Guðlaug María Bjarnadóttir. (Nord-
vision - Sænska sjónvarpið).
18.15 Ungmennafélagið (22) Lagst í leti
Þáttur ætlaður ungmennum. Ung-
mennafélagsfrömuðir kanna undra-
heima letinnar. Umsjón Valgeir Guð-
jónsson. Stjórn upptöku Eggert Gunn-
arsson.
18.40 Felix og vinir hans (8)
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Vistaskipti (15) Bandarískur fram-
haldsmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pét-
ursdóttir.
19.30 Kastljós Fréttir og fréttaskýringar.
20.30 Systkinin á Kviskerjum Fyrri
þáttur. Sjónvarpsmenn sóttu heim fjöl-
skylduna á Kvískerjum í Öræfum og
dvöldu nokkra vordaga á þessum sér-
stæða sveitabæ. Dagskrárgerð Sigríður
Halldórsdóttir og Ralf Christians.
21.15 Á fertugsaldri (14) (Thirtysome-
thing) Bandarísk þáttaröð. Þýðandi Vet-
urliði Guðnason.
22.00 Spaghetti (Spaghetti) Franka er 14
ára og skráir marga ímyndaða og
óhugnanlega atburði i dagbókina sfna.
Þó kemur að því að þeir atburðir gerast í
nánasta umhverfi hennar sem eru ekki
síður ógnvekjandi. Leikstjóri Peter
Eszterhas. Aðalhlutverk Carmen Zac-
hrau, Jesperölsen, Birthe Neumann og
Henrik Larsen. Þýðandi Ólöf Péturs-
dóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið)
23.00 Útvarpsfréttir f dagskrárlok
Mánudagur
17.50 Tumi (15) Dommel. Belgískur
teiknimyndaflokkur. Leikraddir Árný
Jóhannsdóttir og Halldór N. Lárusson.
Þýðandi Edda Kristjánsdóttir.
18.20 Bleiki pardusinn (The Pink Pant-
her) Bandarísk teiknimynd. Þýðandi
Ólafur B. Guðnason.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Yngismær (151) Brasilískur fram-
haldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Di-
ego.,
19.20 Urskurður kvlðdóms (15) (Trial by
Jury) Leikinn bandarískur myndaflokkur
um yfirheyrslur og réttarhöld f ýmsum
sakamálum. Þýðandi Ólafur B. Guðna-
son.
19.50 Dick Tracy Bandarísk teiknimynd.
Þýðandi Kristján Viggósson.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Ljóðið mltt (10) Að þessu sinni vel-
ur sér Ijóð Sverrir Hermannsson banka-
stjóri. Umsjón Valgerður Benedikts-
dóttir. Stjórn upptöku Þór Elís Pálsson.
20.40 Spítalallf (5) (St. Elsewhere)
Bandarískur myndaflokkur um líf og
störf á sjúkrahúsi. Þýðandi Jóhanna
Þráinsdóttir.
21.30 Iþróttahornið
22.00 Klækir Karlottu (4) (The Real
Charlotte) Lokaþáttur. Breskur mynda-
flokkur sem gerist á Irlandi og segir frá
samskiptum frænknanna Fransíar og
Karlottu en þau eru ekki alltaf sem
skyldi.
STÖÐ 2
Föstudagur
16.45 Nágrannar Neighbours. Ástralskur
framhaldsmyndaflokkur um góða
granna.
17.30 Túni og Tella Lifandi og fjörug
teiknimynd.
17.35 Skófólkið Teiknimynd.
17.40 Hetjur himlngelmsins She-Ra.
Spennandi teiknimynd fyrir hressa
krakka.
18.05 Henderson krakkarnir Henderson
Kids. Framhaldsmyndaflokkurfyrir börn
og unglinga.
18.30 Bylmingur Þáttur þar sem rokk í
þyngri kantinum fær að njóta sín.
19.19 19.19 Vandaður fréttaflutningur
ásamt veðurfréttum.
20.10 Kæri Jón Dear John. Gaman-
myndaflokkur um hálf neyðarlegar til-
raunir fráskilins manns til að fóta sig f
lífinu.
20.35 Ferðast um tímann Quantum
Leap. Sam er hér í essinu sinu því hann
gerist draugabani.
21.25 Belnn í baki Walk Like a Man.
Skemmtilegt tilbrigði um ævintýrið um
frumskógardrenginn. Aðalhlutverk:
Howie Mandel, Christopher Lloyd og
Cloris Leachman.
22.50 í Ijósaskiptunum Twilight Zone.
Magnaðir þættir.
23.15 Glæpaheimar Glitz. Hörku-
spennandi sakamálamynd gerð eftir
samnefndri metsölubók Elmore Leon-
ards. Aðalhlutverk: Jimmy Smiths,
Markie Post og John Diehl. Bönnuð
börnum.
00.50 Brestir Shattered Spirits. Raunsæ
kvikmynd, sem vert er að mæla með, en
hún fjallar á átakanlegan hátt um þau
vandamál sem koma upp hjá fjölskyldu
þegar annað foreldrið er áfengis-
sjúklingur. Aðalhlutverk: Martin Sheen,
Melinda Dillon, Mathew Laborteaux og
Lukas Haas. Bönnuð börnum. Lokasýn-
ing.
02.20 Dagskrárlok
Laugardagur
09.00 Með afa Afi og Pási eru á sínum
stað að vanda. Þeir taka lagið og sýna
okkur margar skemmtilegar teikni-
myndir, þar á meðal Brakúla greifa, Litla
folann, Diplódana og Litastelpuna.
' 10.30 Júlli og töfraljósið Jamie and the
Magic Torch. Skemmtileg teiknimynd.
10.40 Táningar I Hæðagerði Beverly
Hills T eens. Skemmtileg teiknimynd um
tápmikla táninga.
11.05 Stjörnusveitin Starcom. Teikni-
mynd um frækna geimkönnuði.
11.30 Stórfótur Bigfoot. Ný, skemmtileg
teiknimynd um torfærutrukkinn Stórfót.
11.35 Tinna Punky Brewster.
12.00 Dýrarfkið Wild Kingdom. Fræðslu-
þáttur um fjölbreytt dýralíf jarðar.
12.30 Eðaltónar Tónlistarþáttur.
13.00 Lagt í ‘ann Endurtekinn þáttur um
ferðalög innanlands.
13.30 Forboðin ást. Tanamera. Vönduð
framhaldsmynd um illa séða ást ungra
elskenda. Þetta er lokaþáttur.
14.30 Veröldin - Sagan í sjónvarpi The
World: A Television History.
15.00 Hverjum þykir slnn fugl fagur To
Each His Own. Tvenn hjón eignast börn
um sama leyti. Á fæðingardeildinni
verða þau hörmulegu mistök að börn-
unum er ruglað saman og fer hvor móð-
irin heim með barn hinnar.
17.00 Glys Gloss. Nýsjálenskur fram-
haldsflokkur.
18.00 Popp og kók Magnaður tónlistar-
þáttur unninn af Stöð 2, Stjörnunni og
Vífilfelli.
18.30 Nánar auglýst síðar
19.19 19.19 Allt það heista úr atburðum
dagsins í dag og veðrið á morgun.
20.00 Morðgáta Murder She Wrote.
KVIKMYNDIR HELGARINNAR
Borgarastríð
Sjónvarp kl. 22.30
Föstudagsmynd Sjónvarpsins að þessu sinni er bandaríska myndinni
Latino frá árinu 1985. Myndin fjallar átök í Mið-Ameríku, þar sem
bandarísk afskipti urðu tilefni ákarfa innanlandsdeilna.
Myndin rekur för bandarísks hernaðarsérfræðings til Hounduras
þar sem honum er ætlað að þjálfa Contraskæruliða til árása á Sandin-
ista í nágrannaríkinu Nicaragua og taka þar þátt í hernaðaraðgerðum
þar.
Með aðalhlutverk fara Robert Beltran, Annette Cardona og Tony
Plana. Leikstjóri og handritahöfundur er Haskells Weells.
Glæpaheimur
Stöð 2 kl. 23.15
í kvöld sýnir Stöð 2 myndina Glæpaheimur (Glilz) sem gerð er eftir
samnefndir bók Elmore Leonards. Sagan greinir frá lögreglumanni
sem er að rannsaka morðið á vinstúlku sinni. Hann nýtur aðstoðar
söngkonu sem leiðir hann eftir refilstigum undirheimanna, þar sem
mannslíf eru lítils virði. Með aðalahlutvek fara Jimmy Smith, Markie
Post og John Diehl. Leikstjóri er Sandor Stern.
Jessica Fletcher er áskrifendum Stöðv-
ar 2 að góðu kunn. Sem fyrr fer Angela
Lansbury með hlutverk Jessicu.
20.50 Spéspegill Spitting Image. Breskir
gamanþættir.
21.20 I hita nætur In the Heat of the
Night. Margföld Óskarsverðlaunamynd
um lögreglustjóra í Suðurríkjum Banda-
ríkjanna sem verður að leita aðstoðar
svarts lögregluþjóns í erfiðu morðmáli.
Aðalhlutverk: Rod Steiger, SÍdney Poiti-
er og Warren Oates. Bönnuð börnum.
23.05 Tiger Warsaw Tiger Warsaw.
Hjartaknúsarinn Patrick Swayze leikur
hér Chuck Warsaw sem kallaður er
Tiger. Aðalhlutverk: Patrick Swayze,
Barbara Williams og Piper Laurie.
Bönnuð börnum.
00.35 Lestarránið mikla Great Train
Robbery. Spennumynd um eitt glæfra-
legasta rán nítjándu aldarinnar. Aðal-
hlutverk: Sean Connery, Donald
Sutherland og Lesley-Anne Down.
02.20 Myndrokk Tónlistarflutningur af
myndböndum.
03.00 Dagskrárlok
Sunnudagur
09.00 Alli og fkornarnir. Teiknimynd.
09.20 Kærleiksbirnimir Care Bears.
Teiknimynd.
09.45 Perla Jem. Teiknimynd.
10.10 Trýni og Gosi. Teiknimynd.
10.20 Þrumukettirnir Thundercats.
Teiknimynd.
10.45 Þrumufuglarnir Thunderbirds.
Teiknimynd.
11.10 Draugabanar Ghostbusters.
Teiknimynd.
11.35 Skippy Spennandi framhalds-
þættir um kengúruna Skippy og vini
hennar.
12.00 Sagan um Karen Carpenter The
Karen Carpenter Story. Leikin mynd um
útvai
RAS 1
FM 92,4/93,5
Föstudagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031
morgunsárið. Fréttayfirlit. Auglýsingar.
9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. 9.20
Morgunleikfimi. 9.30 Innlit. 10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir. 10.30 Á ferð. 11.00
Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dag-
skrá. 12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabókinni.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 (dagsins
önn. 13.30 Miðdegissagan. 14.00 Fréttir.
14.03 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 I
fréttum var þetta helst. 16.00 Fréttir. 16.03
Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veöur-
fregnir. 16.20 Barnaútvarþið, 17,00 Fréttlr.
17.03 Tónlist á síðdegi - Montsalvage og
Ravel. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00
Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32
Kviksjá. 20.00 Hljómplöturabb. 20.40 I
Múlaþingi. 21.30 Sumarsagan. 22.00
Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir.
Orð kvöldsins. 22.30 Danslög. 23.00
Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Sam-
hljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nætur-
útvarp á báðum rásum til morguns.
Laugardagur
6 45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03
Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt-
i'r 9 03 Börn og dagar. 9.30 Morgunleik-
fimi 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar.
10 10 Veðurfregnir. 10.30 Manstu... 11.00
Vikulok. 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dag-
skrá 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veður-
fregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú.
13.30 Ferðaflugur. 14.00 Sinna. 15.00
Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir.
16.30 Ópera mánaðarins: „Óþelló" eftir
Gioacchino Rossini.17.20 Studíó 11.
18.00 Sagan: „Ferð út i veruleikann".
18.35 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45
Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöld-
fréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir.
20.00 Sveiflur. 20.30 Sumarvaka Útvarps-
ins. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.22.15
Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmon-
íkuunnendum. 23.10 Basil fursti. 24.00
Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veður-
fregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rás-
um til morguns.
Sunnudagur
8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15
Veöurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Frétt-
ir. 9.03 . Spjallað um guðspjöll. 9.30
Barokktónlist. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir. 10.25 Ferðasögur af segulbandi.
11.00 Messa í Fríkirkjunni í Hafnarfirði.
12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist.
13.00 Djasskaffið. 14.00 Glæpadrottningin
- á afmæli Agöthu Christie. 14.50 Stefnu-
mót. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 I fréttum var þetta helst. 17.00 l tón-
leikasal. 18.00 Sagan: „Ferð út í veru-
leikann" eftir Jan Terlouw. 18.30 Tónlist.
Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veður-
fregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. 19.31 i sviðsljósinu.
20.00 Tékknesk tónlist - Dusik, Smetana
og Martinu. 21.00 Sinna. 22.00 Fréttir. Orð
kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Is-
lenskir einsöngvarar og kórar. 23.00
Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.07 Um
lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næt-
urútvarþ á báðum rásum til morguns.
Mánudagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 (
morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna-
tíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 10.00 Fróttir.
10.10 Veðurfregnir. 10.30 Suðurlands-
syrpa. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur.
11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20
Hádegisfróttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánar-
fregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsinsönn-
Tvíburar. 13.30 Miðdegissagan. 14.00
Fréttir. 14.03 Baujuvaktin. 15.00 Fréttir
15.03 Manstu... 15.35 Lesið úr forystú-
greinum bæjar- og héraðsfréttablaða.
16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dag-
bókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barn-
aútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir
Richard Strauss. 18.00 Fréttir. 18.03
Sumaraftann. 18.30 Auglýsingar. Dánar-
fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar.
19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Fágæti.
20.15 Islensk tónlist 21.00 Úr bóka-
skápnum. 21.30 Sumarsagan: „Hávars-
saga Isfirðings". 22.00 Fréttir. 22.07 Að
utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.30 Stjórnmál á sumri. 23.10 Kvöldstund
í dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Sam-
hljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nætur-
útvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS 2
FM 90.1
Föstudagur
7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir.
9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólarsumar.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Há-
degisfréttir. Sólarsumar heldur áfram.
14.10 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá. 18.03
Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Söðl-
að um. 20.30 Gullskffan. 21.00 Á djasstón-
leikum. 22.07 Nætursól.01.00 Nóttin er
ung. 02.00 Fréttir. 02.05 Gramm á fóninn.
03.00 Áfram Island. 04.00 Fréttir. 04.05
Næturtónar. 05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum. 05.01 Á djasstónleikum.
06.00 Fréttir af veðri, færð og fluasam-
göngum. 06.01 Næturtónar. 07.00 Afram
Island.
Laugardagur
8.05 Morguntónar. 9.03 „Þetta líf - þetta
líf“. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarút-
gáfan. 14.00 Iþróttarásin. 16.05 Söngur
villiandarinnar. 17.00 Með grátt I vöngum.
19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágresið blíða.
20.30 Gullskffan. 21.00 Úr smiðjunni.
22.07 Gramm á fóninn. 00.10 Nóttin er
ung. 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar.
05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum. 05.01 Tengja. 06.00 Fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 I
fjósinu. 07.00 Áfram Island. 08.05 Söngur
villiandarinnar.
Sunnudagur
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari
Gests. 11.00 Helgarútgáfan. 12.20 Há-
degisfréttir - Helgarútgáfan heldur áfram.
14.00 Með hækkandi sól. 16.05 Konung-
urinn. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Glymskrattinn. 20.30 Islenska gull-
skifan: „Mánar“. 21.30 Kvöldtónar. 22.07
Landið og miðin. 01.00 Róbótarokk. 02.00
Fréttir. 02.05 Djassþáttur. 03.00 Harmon-
íkuþáttur. 04.00 Fréttir. 04.03 I dagsins
önn. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtón-
ar. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum. 05.01 Landið og miðin. 06.00
Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
06.01 Áfram Island.
Mánudagur
7.03 Morgunútvarþið. 8.00 Morgunfréttir.
9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólarsumar.
12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir.
Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr
degi. 16.03 Á dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin
19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Lausa rásin.
20.30 Gullskífan. 21.05 Söngur villiandar-
innar. 22.07 Landið og miðin. 01.00 Söðl-
að um. 02.00 Fréttir. 02.05 Eftirlætislögin.
03.00 I dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00
Fréttir. 04.03 Vélmennið leikur næturlög.
04.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur
áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum. 05.01 Landið og miðin.
06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum. 06.01 Áfram (sland.
ævi söngkonunnar Karen Carpenter.
Aðalhlutverk: Cynthia Gibb, Mithell
Anderson og Peter Michael Goetz.
13.45 ftalski boltinn Bein útsending frá
leik í fyrstu deild ítalska fótboltans.
15.25 Golf
16.30 Popp og kók Endursýndur þáttur.
17.00 Björtu hliðarnar Ómar Valdimars-
son ræðir við Svanfríði Jónasdóttur og
Jón Gunnar Ottósson.
17.30 Llstamannaskálinn Hamlet The
South Bank Show.
18.30 Viðskipti f Evrópu Financial Times
Business Weekly. Fréttaþáttur úr heimi
viðskiptalífsins.
19.19 19.19 Lengri og betri fréttatími
ásamt veðurfréttum.
20.00 Bemskubrek Woner Years. Indæll
framhaldsþáttur þar sem litið er um öxl
til liðinna tíma. Aðalhlutverk: Fred Sa-
vage.
20.25 Hercule Poirot Poirot tekur að sér
að gerast innbrotsþjófur til að koma upp
um lúalegan fjársvikara. Aðalhlutverk:
David Suchet.
21.20 Björtu hllðarnar Spjallþáttur þar
sem leitast er við að draga fram það
jákvæða við lífið og tilveruna.
21.50 Sunnudagsmyndin Loforð um
kraftaverk Promised a Miracle.
Átakanleg mynd byggð á sönnum at-
burðum. Aðalhlutverk: Rosanna Arqu-
ette og Judge Reinhold.
23.25 Hættuleg kynni Fatal Attraction.
Ein af magnaðri spennumyndum síðari
ára. Aðalhlutverk: Michael Douglas,
Glenn Close og Anne Archer. Strang-
lega bönnuð börnum. Lokasýning.
01.20 Dagskrárlok
Mánudagur
16.45 Nágrannar Neighbours. Ástralskur
framhaldsmyndaflokkur um ósköp
venjulegt fólk.
17.30 Kátur og hjólakrílin. Teiknimynd.
17.40 Hetjur himingeimsins He-Man.
18.05 Steini og Olli Laurel and Hardy.
18.30 Kjailarinn Tónlistarþáttur.
19.19 19.19 Fréttir af helstu viðburöum,
innlendum sem erlendum, ásamt
veðurfréttum.
20.10 Dallas J. R. og Bobby Ewing
standa alltaf fyrir sínu.
21.00 Sjónaukinn Helga Guðrún John-
son í skemmtilegum þætti um fólk hér
og þar og alls staðar.
21.30 Dagskrá vikunnar Þáttur tileinkað-
ur áskrifendum og dagskrá Stöðvar 2.
21.45 Öryggisþjónustan Saracen.
Magnaðir spennuþættir um starfsmenn
öryggisgæslufyrirtækis sem oft tekur að
sér lífshættuleg verkefni. Sumir þátt-
anna eru ekki við barna hæfi.
22.35 Sögur að handan Tales from the
Darkside. Stutt hrollvekja til að þenja
taugarnar.
23.00 Bílabrask Repo Man. Ungur pönk-
ari fær vinnu við að endurheimta bíla frá
kaupendum sem ekki standa I skilum.
Aðalhlutverk Emilio Estevez, Harry
Dean Stanton, Vonetta McGee og The
Circle Jerks.
00.30 Dagskrárlok
ÚTVARP RÓT - FM 106,8
AÐALSTÖÐIN - FM 90,9
BYLGJAN - FM 98,9
STJARNAN - FM 102,2
EFFEMM - FM 95,7
í DAG
14.september
föstudagur. Krossmessa á
hausti. 257. dagurársins. Sólar-
upprásíReykjavíkkl. 6.47-
sólarlagkl. 19.58.
NÝTT HELGARBLAÐ - SfÐA 27