Þjóðviljinn - 05.10.1990, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 05.10.1990, Qupperneq 2
Morgunstund gefur gull í mund Fæstir taka trúlega daginn jafn snemma og bakar- ar sem byija að hræra í og hnoða deig löngu áður en venjulegt fólk er svo mikið sem 1 svefnrofunum. Kristinn Ijósmyndari dreif sig ffam úr ylvolgu rúminu einn morguninn og smellti þessum myndum af með stímmar í augunum í Bjömsbakarí við Eiðistorg. IROSA- •GARÐINUM NEI, HANN VAR BARASVONA LÍFSEIGUR Hún fyllti hann með lyfj- um,lemstraði hann með hamri, hellti yfir hann úr tveim bensín- brúsum og kveikti í, en hann Ifiði í tíu daga. Var konan geð- biluð eða ekki? Tíminn SAMSTILUNG ANDLEGS OG VER- ALDLEGS VALDS Umrót vegna dreifibréfa ffá Eggert Haukdal alþingismanni: Sakar hreppstjóra um innbrot og prest um barsmíðar. Fyrirsögn í DV OG SPÁNVERJAR ERU SVARTIR MENN Hvað fór úrskeiðis í Róm- önsku Ameríku?... Ein skýringin kann að vera að Spánveijar lögðu þessi lönd undir sig með báli og brandi. En þetta er ekki algilt. Argentína var að mestu byggð hvítum innflytjendum. Hannes Hólmsteinn ÍDV HVAR HAFA DAGAR LÍFS MNS UT SÍNUM GLATAÐ? Hvar klikkar kerfið og uppeldið svo kommúnisminn og íhaldið og siðgæðið og allt það góða er kenndum við? DV BLESSAÐ DÓPIÐ ÚTUMALLT Ragnar Tómasson lögfræð- ingur og skyndibitasali hefur fundið fikniefiii í þolhlaupi. Fyrirsögn í Morgun- blaöinu ÞIÐ MUNIÐ GEIR- FUGUNN! Það er menningarleg skylda þessarar þjóðar að sjá vel um Omar Ragnarsson. Stöð 2 eetur það ekki. Morgunblaóió HVERR ERSINNI BID UKASTUR En ég get sagt þér að eins og gyðingamir bíða eftir Messíasi þá bíð ég eftir nýju dagblaði. Helgi Pétursson í Morgunblaöinu HEIDRASKALTU FOÐUR MNN OGMODUR Ég varð ekki til á Stöð 2 Sami í Morgun- blaóinu 2 SÍÐA — NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 5. október 1990

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.