Þjóðviljinn - 05.10.1990, Page 3

Þjóðviljinn - 05.10.1990, Page 3
BSRB Leik- skólinn í þjóð- arsátt í gær boðaði BSRB til fundar í íslensku óperunni um málefni leikskólans í Ijósi þjóðarsáttar. Fundurinn var vel sóttur og nokkrir ríkisstarfsmenn héldu tölur. Einnig tók Valgeir Guð- jónsson iagið. Ögmundur Jónasson formað- ur BSRB sagði í sínu erindi að það væri engri manneskju bjóð- andi og fólki ekki sæmandi að búa bömum þau skilyrði sem mörg hver verða að láta sér lynda í dag. Bömum sé þvælt frá einum stað til annars meðan foreldramir vinni langan vinnudag. BSRB gerir þá kröfu að þjóð- VESTMANNA- EYJAR >a\\a daga ARNARFLUG INNANLANDS hf. Reykjavíkurflugvelli - Sími 29577 Valgeir Guðjónsson sló á létta strengi á fundi BSRB ( Óper- unni f gær. félagið í heild axli ábyrgð í mál- efnum leikskólans og að það geti ekki afgreitt dagvistun bama sem einkamál foreldra. Kristjana Stef- ánsdóttir, formaður dagvistarhóps BSRB, sagði að markmiðið ætti að vera að öll böm undir 6 ára aldri ættu að eiga kost á að sækja leikskóla óski foreldrar eftir því. „Það er krafa BSRB að stórátak verði gert í uppbyggingu leik- skóla, tekinn verði upp sveigjan- legur vistunartími og afnumdar verði þær forgangsreglur sem í gildi em. Hlustað verði á óskir foreldra, sem em að leikskóli verði hluti af menntakerfinu sem sjálfsögð viðbót við foreldraupp- eldi,“ sagði Kristjana. Þá hefur stjóm BSRB ítrekað þá afstöðu sína að fagna beri laga- frumvarpi um leikskóla. I ályktun sem BSRB hefur sent frá sér seg- ir: „BSRB styður það markmið frumvarpsins að leikskólinn verði fyrir öll böm, óski foreldrar eftir því, og að honum sé ætlað að tryggja bömum rétt til umönnun- ar og öruggra uppeldisskilyrða “ ns. Sumir vom orðnir öriftið framlágir þegar leið á fundinn og tóku það ráð að leggja sig f stólum. Myndir. Jim Smart NÚERAÐ HITTAÁ RÉTTU KÚLURNAR Efþú hittirfœrðu milljónir Sími 685111. Upplýsingasímsvari 681511.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.