Þjóðviljinn - 05.10.1990, Qupperneq 23
KVIKMYNDIR HELGARINNAR
Sjónvarpló föstudag
kl. 22.00
TmkE maöurinn
Föstudagsmynd Sjónvarpsins er
bresk frá árinu 1988, byggð á
sögu Graham Greens. Rakin er
saga efnaðs lögffæðings í Frakk-
landi er hafnar í dýflissum hins
þýska hemámsliðs. Þjóðveijar
ákveða að færa þijá fanga fyrir af-
tökusveit og er bandingjunum í
varðhaldinu gert að draga um það
sín á milli hveijir hreppi þessi
köldu örlög. Hlutur lögfræðings-
ins kemur upp, en hann kaupir
einn samfanga sinna til að hlaupa
í skarðið og afsalar sér öllum
eignum sínum til fjölskyldu hans
fyrir vikið. Að stríðinu loknu
stendur lögfTæðingurinn uppi
eignalaus, en affæður að leita á
fomar slóðir þar sem fjölskylda
hins látna samfanga ræður fyrir
búi. Samfundir þeirra leiða til
óvæntrar þróunar mála. Anthony
Hopkins fer með hlutverk lög-
ffæðingsins. Jack Gold leikstýrði.
Stöó 2 laugardag kl.
21.50
Bjartar nætur meö
Baryshnflcoff
Ein þriggja kvikmynda á dagskrá
Stöðvar tvö annað kvöld heitir
Bjartar nætur og er fimm ára
gömul bandarísk bíómynd. Þar
segir frá rússneskum ballettdans-
ara. Hann er landflótta en er svo
óheppinn að vera staddur i flugvél
sem hrapar innan rússneskrar
landhelgi. KGB fær bandarískan
liðhlaupa til að sjá til þess að ball-
ettdansarinn eigi ekki aflur-
kvæmt. Það er enginn annar en
Mikhail Baryshnikoff sem fer
með hlutverk dansarans og kvik-
myndahandbók telur leik hans og
dans næstum vega á móti þunnum
þræði. Bókin gefur myndinni
tvær og hálfa stjömu. Aðrir leik-
arar í myndinni em meðal annars
Gregory Hines, Isabella Rosselini
og John Glover. Taylor Hackford
leikstýrði.
sjónvarp
SJÓNVARPIÐ
Föstudagur
17.50 Fjörkálfar (24) (Alvin and the Chip-
munks) Bandarískur teiknimyndaflokk-
ur. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir.
Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir.
18.20 Hraðboðar (7) (Streetwise) Bresk
þáttaröð um ævintýri sendla sem ferð-
ast á hjólum um Lundúnir. Þýðandi Ást-
hildur Sveinsdóttir.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Poppkorn Umsjón Stefán Hilmars-
son.
19.20 Umboðsmaðurinn (The Famous
Teddy Z) Bandarískur gamanþáttur.
Þýðandi Yrr Bertelsdóttir.
19.50 Dick Tracy - Teiknimynd
20.00 Fréttir og veður
20.30 Urður Þáttur unninn i samvinnu við
framhaldsskólanema. Þeir skyggnast
aftur í tímann með aðstoð skapanornar-
innar Urðar og virða fyrir sér foreldra
sina þegar þeir voru á framhaldsskóla-
aldri. Umsjón Eiríkur Guðmundsson.
Dagskrárgerð Sigurður Jónasson.
21.00 Bergerac (4) Breskur sakamála-
þáttur. Aðalhlutverk John Nettles. Þýð-
andi Kristrún Þórðardóttir.
22.00 Tíundi maðurinn (The Tenth Man)
Bresk sjónvarpsmynd frá árinu 1988.
Auðugur franskur lögfræðingur lendir (
fangabúðum Þjóðverja f seinni heims-
styrjöldinni. Hann gefur klefafélaga sín-
um allar eigur sínar en sá er sfðan tekinn
af lífi. Að stríði loknu gerist lögfræð-
ingurinn þjónn á sfnu fyrra heimili, sem
nú er í eigu fjölskyldu hins látna klefafé-
laga. Leikstjóri Jack Gold. Aðalhlutverk
Anthony Hopkins, Kristin Scott-
Thomas, Derek Jacobi og Cyril Cusack.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
23.40 The Rolling Stones á tónleikum
Rokkararnir rosknu voru á yfirreið um
EvrOpu nú í sumar og trylltu lýðinn hvar
sem þeir komu. Þessi upptaka var gerð
á tónleikum þeirra i Barcelona.
01.10 Útvarpsfréttir f dagskrárlok
Laugardagur
16.00 (þróttaþátturinn
18.00 Skytturnar þrjár (25) Spænskur
teiknimyndaflokkur fyrir börn byggður á
víðfrægri sögu eftir Alexandre Dumas.
Leikraddir Örn Arnason. Þýðandi Gunn-
ar Þorsteinsson.
18.25 Ævintýrahelmur Prúðuleikar-
anna (11) (The Jim Henson Hour)
Blandaður skemmtiþáttur úr smiðju
Jims Hensons. Þýðandi Þrándur Thor-
oddsen.
18.50 Táknmálsfréttlr
18.55 Ævintýraheimur Prúðuleikar-
anna framhald.
19.30 Hringsjá Fréttir og fréttaskýringar.
20.10 Fólkið í landinu Fré Berlfn til
Blönduóss Halldór Þorgeirsson ræðir
við Raymond Urbschaft, þýskan eðlis-
fræðing, sem flýði mengunina á megin-
landinu og fann ferska loftið á Blöndu-
ósi.
20.30 Lottó
20.40 Fyrirmyndarfaðir (2) (The Cosby
Showj Bandarískur gamanmynda-
flokkur um fyrirmyndarföðurinn Cliff
Huxtable og fjölskyldu hans. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson.
21.10 Olsen kemur f bæinn (Don Olsen
kommer til byen) Dönsk gamanmynd
frá árinu 1964. Aðalhlutverk Dirch Pass-
er, Buster Larsen og Ove Sprögoe. Þýð-
andi Ólöf Pétursdóttir.
22.45 Réttvfsin er blind (Blind Justice)
Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1986. Lff
Ijósmyndara breytist i martröð þegar
hann er handtekinn og ákærður fyrir rán
og nauðgun. Leikstjóri Rod Holcomb.
Aoalhlutverk Tim Matheson, Mimi Kuz-
yk og Lisa Eichhorn. Þýðandi Þorsteinn
Þórhallsson.
00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Sunnudagur
17.30 Sunnudagshugvekja Flytjandi er
Bjarni E. Guðleifsson ráounautur.
17.40 Felixog vinir hans (13)
17.45 Mikkl (1) (Miki) Dönsk teiknimynd.
18.00 Rökkursögur (6)
18.20 Ungmennafélagið (25)
18.45 Felix og vinir hans (14)
18.55 Téknmálsfréttir
19.00 Vistaskiptl (18) Bandarískur fram-
haldsmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pét-
ursdóttir.
19.30 Kastljós Fréttir og fréttaskýringar.
20.30 Ný tungl (2) Mun ég ganga og
hjálpa hlnum sjúku Annar þáttur af
fjórum sem Sjónvarpið lét aera um dul-
rænu og alþýðuvísindi.
21.05 A fertugsaldri (17) (Thirtysome-
thing) Lokaþáttur Bandarísk þáttaröð.
Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir.
21.50 Skuggahverfið (The Fifteen Stre-
ets) Bresk sjónvarpsmynd frá 1989.
Sagan gerist á Englandi um sfðustu
aldamót og fjallar um ástir, örlög og
stéttaskiptingu. Ungur verkamaður af
írskum ættum verður ástfanginn af ungri
stúlku í góðum efnum. Leikstjóri David
Wheatley. Aðalhlutverk Owen Teale,
lan Bannen, Sean Bean og Clare Holm-
an. Þýðandi Veturliði Guðnason.
23.35 Utvarpsfréttir f dagskrárlok
Mánudagur
17.50 Tumi (18) (Dommel). Belgiskur
teiknimyndaflokkur. Leikraddir Árný Jó-
hannsdóttir og Halldór N. Lárusson.
Þýðandi Edda Kristjánsdóttir.
18.20 Svarta músln (3) (Souris noire).
Franskur myndaflokkur um nokkra
krakka sem lenda f skemmtilegum
ævintýrum. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir.
18.35 Kalll krlt (3) (Charlie Chalk). Nýr
teiknimyndaflokkur um trúð sem heim-
sækir sérstæða eyju og óvenjulega fbúa
hennar. Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir.
Leikraddir Sigrún Waage.
18.50 Táknmélsfréttir.
18.55 Yngismær (160) Þýðandi Sonja Di-
ego.,
19.20 Urskurður kviðdóms (18) (Trial by
Jury). Leikinn bandarískur mynda-
flokkur um yfirheyrslur og réttarhöld f
ýmsum sakamálum. Þýðandi Ólafur B.
Guðnason.
19.50 Dick Tracy - Teiknimynd.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Ljóðið mitt Að þessu sinni velursér
Ijóð Guðrún Halldórsdóttir skólastjóri.
Umsjón Valgerður Benediktsdóttir.
Stjórn uþptöku Þór Elfs Pálsson.
20.45 Spítalalff (8) (St. Elsewhere).
Bandarískur myndaflokkur um Iff og
störf á sjúkrahúsi. Þýðandi Jóhanna
Þráinsdóttir.
21.35 íþróttahornlð Fjallað um íþrótta-
viðburði helgarinnar og sýndar svip-
myndir frá knattspyrnuleikjum víðs veg-
ar í Evrópu.
22.00 Þrenns konar ást (2) (Tre kárlek-
ar). Annar þáttur. Sænskur mynda-
flokkur eftir Lars Molin. Þetta er fjöl-
skyldusaga sem gerist í Svfþjóð á
fimmta tug aldarinnar. Aðalhlutverk
Samuel Fröler, Ingvar Hirdwall, Mona
Malm og Gustav Levin. Þýðandi Óskar
Ingimarsson. (Nordvision - Sænska
sjónvarpið).
23.00 Ellefufréttlr og dagskrárlok
STÖÐ 2
Laugardagur
09:00 Með Afa Afi og Pási eru f essinu
sínu og sýna okkur skemmtilegar teikni-
myndir, þar á meðal Brakúla greifa, Litlu
folana, Feld og Litastelpuna.
10:30 Táningarnlr I Hæðargerðl (Be-
verly Hills Teens) Skemmtileg teikni-
mynd um tápmikla táninga.
10:55 Stjörnusveltin (Starcom) Teikni-
mynd um frækna geimkönnuði.
11:20 Störfótur (Bigfoot) Skemmtileg
teiknimynd um torfærutrukkinn Stórfót.
11:25 Telknimyndir Þrælgóðar teikni-
myndir fyrir alla fjölskylduna úr smiðju
Warner Brothers, þar á meðal Kalli kan-
ina og félagar.
11:35 Tinna (Punky Brewster) Skemmti-
legir framhaldsþættir um litlu hnátuna
Tinnu sem skemmtir sjálfri sérog öðrum
með nýjum ævintýrum.
12:00 í dýraleit (Search for the Worlds
Most Secret Animals) Einstaklega
vandaðir fræðsluþættir fyrir böm þar
sem hópur barna allstaðar að úr heimin-
um koma saman og fara til hinna ýmsu
þjóðlanda og skoða dýralff. Tilgangur
leiðangranna er að láta krakkana finna
einhverja ákveðna dýrategund. Þetta er
einstaklega vönduð þáttaröð. ( fyrstu
tveim þáttunum fara krakkarnir til Afríku.
12:30 Fréttaágrlp vlkunnar Helstu fréttir
siðastliðinnar viku frá fréttastofu Stöðv-
ar 2. Þessi fréttapistill er einnig fluttur á
táknmáli en Stöð 2 nýtur þar aðstoðar
Félags heyrnarlausra.
13:00 Lagt f ‘ann Endurtekinn þáttur um
ferðalög innanlands.
13:30 Veröld - Sagan f ajónvarpi (The
World:A Television History) Stórbrotin
þáttaröð sem þyggir á Times Atlas
mannkynssögunni. T þáttunum er rakin
saga veraldar allt frá upphafi
mannkynsins.
14:00 Laumufarþegl tll tunglaina
(Stowaway to the Moon) Myndin segir^
frá ellefu ára strák sem laumar sér inn í'
geimfar sem er á leiðinni til tunglsins.
Þegar vandamál koma upp f tæknibún-
aði geimfenunnar, reynist strákurinn
betri en enginn. Aðalhlutverk: Lloyd Bri-
dges, Michael Link, Jeremy Slade og
John Carradine.
15:35 Eðaltónar Tónlistarþáttur.
16:05 Sportpakklnn Fjölbreyttur Iþrótta-
þáttur ( umsjón Heimis Karlssonar og
Jóns Arnar Guðbjartssonar.
17:00 Falcon Crest (Falcon Crest) Þá
verður haldið áfram þar sem frá var
horfið og fylgst með baráttu vínframleið-
enda í gjöfulum vlnhéruðum rétt fyrir
utan San Francisco.
18:00 Popp og kók Skemmtilegur tónlist-
arþáttur, unninn af Stjörnunni, Stöð 2 og
Vífilfelli, þar sem hressileiki er f fyrirrúmi.
Litið er á allt það nýjasta i popp- og
kvikmyndaheiminum. Umsjón: Sigurður
Hlöðversson og Bjarni Haukur Þórsson.
18:30 Bílaíþróttir Fjölbreyttur þáttur fyrir
alla bílaáhugamenn.
19:19 19:19 Allt það helsta úr atburðum
dagsins i dag og veðrið á morgun.
20:00 Morðgéta (Murder She Wrote)
Jessica Fletcher fæst við erfið sakamál f
þessum sívinsæla þætti.
20:50 Stöngin Inn Skemmtilegur og'
fræðandi þáttur um íslensku knattspyrn-
una i dálítið öðruvísi Ijósi en vanalega.
21:20 Spéspegill (Spitting Image) Bresk-
ir gamanþættir þar sem tvífarar trægs
fólks f brúðulfki gera stólþagrfn að lífinu
og tilverunni.
21:50 Bjartar nætur (White Nights)
Myndin segir frá rússneskum landflótta
balletdansara sem er svo óheþpinn að
vera staddur í flugvél sem hrapar innan
rússneskrar landhelgi. Bandarískur
liðhlaupi er fenginn af KGB til að sjá til
þess að balletdansarinn eigi ekki aftur-
kvæmt. Það er hinn óviðjafnanlegi Bar-
yshnikov, sem fer með hlutverk ballet-
dansarans, en Gregory Hines leikur
bandaríska liðhlaupann og er hrein
unun að horfa á þá félaga (dansatriðum
myndarinnar. Þetta er toþp mynd sem,
enginn ætti að missa af. Áðalhlutverk.
Mikhail Baryshnikov, Gregory Hines, Is-
sabella Rossellini og John Glover.
00:00 Eltur é Röndum (American Rou-
lette) Þetta er hörkugóð bresk-áströlsk
spennumynd sem segir frá forseta frá
latnesku Ameríku sem hefur verið
steypt af stóli af her landsins. Hann
kemst undan til Bretlands en er ekki
sloppinn því herinn hefur ákveðið að
ráða hann af dögum og upphefst nú
mikill eltingarleikur upp á líf og dauða.
Aðalhlutverk: Andy Garcia og Kitty Aldr-
idge. Bönnuð börnum.
01:40 Dvergadans (Dance of the
Dwarfs) Þyrluflugmaðurinn Harry lifir
fremur afslöppuöu llfi uns mannfræð-
ingurinn Evelyn biður hann að fljúga
með sig til fjarlægs frumskógar.
03:15 Dagskrérlok
Sunnudagur
09:00 Kærlelksblmlmlr (Care Bears)
Falleg teiknimynd um vinalega birni.
09:25 Trýnl og Gosl Skemmtileg teiknl-
mynd.
09:35 Gelmálfarnlr Sniðug teiknimynd
með fslensku tali.
10:00 Sannlr draugabanar (Real Ghost-
busters) Þetta er ný og spennandi
teiknimynd um sanna draugabana sem
sífellt lenda f nýjum ævintýrum.
10:25 Perla (Jem) Teiknimynd.
10:45 Þrumufuglamir (Thunderbirds)
Teiknimynd.
11:10 Þrumukettirnir (Thundercats)
Spennandi teiknimynd.
11:35 Sklppy l hvaða ævintýrum lendir
kengúran Skippy f þessum skemmti-
lega framhaldsþætti?
12:00 Ekkl er allt gull sem glólr (Rhine-
stone) Það eru stórstirnin Sylvester
Stallone og Dolly Parton sem fara með
aðalhlutverkin f þessari skemmtilegu
mynd um misheppnaðan leigubflstjóra
sem er fenginn til að troða upp sem
sveitasöngvari. Aðalhlutverk: Dolly
Parton og Sylvester Stallone. Lokasýn-
ing
13:45 Italskl boltinn Bein útsending frá
fyrstu deild. Umsjón: Heimir Karlsson.
16:30 Popp og kók Endurtekinn þáttur
frá þvl í gær.
17:00 Björtu hllðamar Sigmundur Ernir
Rúnarsson ræðir við þá Ulfar Þormóðs-
son og Ellert B. Schram. Endurtekinn
þáttur frá 29. júlf sfðastliönum.
17:30 Hvað er ópera? Mlkilvægi óper-
unnar. (Understanding Opera) Þetta er
fyrsti þáttur af fjórum þar sem
tónsmiðurinn Stephen Oliver ætlar að
útskýra heimspekina á bak við óperu-
verk.
18:25 Frakkland nútfmans (Aujourd'hui)
Athyglisverðir fræðsluþættir um allt milli
himins og jarðar sem Frakkar eru að fást
við.
18:40 Vlðskiptl I Evrópu (Financial Tim-
es Business Weekly) Fréttaþáttur úr
viðskiptaheiminum.
19:19 19:19 Lengri og betri fréttatimi
ásamt veðurfréttum.
20:00 Bemskubrek (Wonder Years)
Margverðlaunaður framhaldsþáttur um
dreng á gelgjuskeiðinu og sjáum við
heiminn frá sjónarhóli hans.
20:25 Hercule Poirot Einkaspæjarinn
snjalli og Hastings, aðstoðarmaður,
hans þurfa svo sannarlega að nota gráu
sellurnar þegar þeir eru fengnir til að
rannsaka mjög dularfullt hvarf vellauð-
ugs bankastjóra.
21:50 John og Yoko (John and Yoko)
Fyrri hluti leikinnar framhaldsmyndar f
tveimur hlutum um eitt umtalaðasta ást-
arsamband sfðustu tveggja áratuga. Allt
frá því að John og Yoko tóku saman árið
1968 voru frásagnir af kostulegum upp-
átækjum þeirra á forsfðum blaða og
tfmarita um allan heim. Aðalhlutverk:
Mark McGann, Kim Miyori, Kenneth
Price, Peter Capaldi og Phillip Walsh.
Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld.
23:20 Dagbók Önnu Frank (Diary of
Anne Frank) Hver kannast ekki við
sönnu söguna um stúlkuna Önnu Frank
þar sem hún og fjölskylda hennar földu
sig fyrir nasistum í hrörlegri risfbúð?
01:05 Dagskrárlok
Mánudagur
16:45 Nágrannar (Neighbours) Ástralsk-
ur framhaldsmyndaflokkur um fólk eins
og mig og þig.
17:30 Depill Depill er lltill, sætur hundur
með gríðarlega stór eyru sem er sffellt
að uppgötva eitthvað nýtt og skemmti-
legt f veröldinni.
17:40 Hetjur Himingeimsins (He-Man)
Teiknimynd.
18:05 Elsku Hóbó (Littlest Hobo)
Skemmtileg, leikin barna- og unglinga-
mynd um flökkuhundinn Hóbó sem er
laginn við að koma misindismönnum i
hendur réttvísinnar.
18:30 Kjallarinn Tónlistarþáttur.
19:19 19:19 Vandaður fréttaflutningur og
veðurfréttir.
20:10 Dallas Spennandi tramhaldsþáttur.
Hvað ætli J.R. sé að bralla núna?
21:00 Sjónauklnn Helga Guðrún John-
son f skemmtilegum þætti um fólk hér, ‘
þar og alls staðar.
21:30 Á dagskrá Þáttur tileinkaður áskrif-
endum og dagskrá Stöðvar 2.
21:45 John og Yoko (John and Yoko) *
Seinni hluti leikinnar framhaldsmyndar í
tveimur hlutum um eitt umtalaðasta ást-
arsmband síðustu tveggja áratuga.
23:15 Fjalakötturlnn Astarsaga (Cron-
aca di un Amore) I Fjalakettinum að
þessu sinni er mynd sem segir frá bar-
áttu tveggja elskenda, sem koma frá
ólíkum þjóðfélagstéttum, til að fá að
njótast óháð uppruna.
00:55 Dagskrárlok
í DAG
5. október
föstudagur. 278. dagurársins.
Sólarupprás í Reykjavík kl. 7.47-
sólarlagkl. 18.44.
útvarp
RAS 1
FM 92,4/93,5
Föstudagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03
Morgunþáttur Rásar 1. 7.32 Segðu mór
sögu. 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir. 8.10 Morg-
unaukinn. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. 9.45 Laufskálasagan.
10.00 Fréttir. 10.03 Við leikogstörf. 11.00
Fréttir. 11.03 Árdegistónar. 11.53 Dag-
bókin. 12.00 Fréttayfirlit. 12.01 Endurtek-
inn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55
Auglýsingar. Dánarfregnir. 13.051 dagsins
önn. 13.30 Hornsófinn. 14.00 Fréttir. 14.03
Útvarpssagan. 14.30 Mlðdegistónlist.
15.00 Fréttir. 15.03 Meðal annarra orða.
16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15
Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. 17.00
Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á
siðdegi. 18.00 Fréttir. 18.18 Að utan.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45
Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöld-
fróttir. 19.30 Auglýsingar. 19.35 Kviksjá.
20.00 I tónleikasal. 21.30 Söngvaþing.
22.00 Fréttir. 22.10 Að utan. 22.15 Veður-
fregnir. 22.20 Orð kvöldsins. 22.30 Úr
Hornsófanum f vikurtni. 23.00 I kvöld-
skugga. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur.
01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á
báðum rásum til morguns.
Laugardagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03
Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt-
i’r. 9.03 Spuni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir. 10.30 Manstu... 11.00 Vikulok.
12.00 Útvarpsdagbókin. 12.20 Hádegis-
fréttir 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Rimsírams. 13.30 Sinna. 14.30 At-
yllan. 15.00 Stefnumót. 16.00 Fréttir.
16.03 Islenskt mál. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Leiksmiðjan. 17.00 Leslampinn.
17.50 Hljóðritasafn Útvarpsins. 18.35 Aug-
lýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir.
Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Út-
varp Reykjavfk, hæ, hó. 20.00 Svona var.
21.00 Saumastofugleði. 22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. 22.30 Úr söguskjóð-
unni. 23.00 Laugardagsflétta. 24.00 Frétt-
ir. 00.10 Stundarkorn idúrog moll. 01.00
Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Sunnudagur
8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15
Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Frétt-
ir. 9.03 Spjallaðumguðspjöll. 9.30Tónlist
á sunnudagsmorgni. 10.00 Fróttir. 10.10
Veðurfregnir. 10.25 Ferðasögur af segul-
bandi. 11.00 Messa i Lágafellskirkju. 12.10
Útvarpsdagbókin. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist.
13.00 Kotra. 14.00 „Þeir komu með eldi og
sverði". 15.00 Sungið og dansað i 60 ár.
16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.30
Leik’rit mánaðarins. 18.10 I þjóðbraut.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00
Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. 20.30 Hljóm-
plöturabb. 21.10 Leslampinn. 22.00 Frétt-
ir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir.
22.25 Á fjölunum. 23.00 Frjálsar hendur.
24.00 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10
Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Mánudagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03
Morgunþáttur Rásar 1.7.32 Segðu mér
sögu. 7.45 Listróf. 8.00 Fróttirog Morgun-
aukinn kl. 8.10. 9.00 Fróttir. 9.03 Lauf-
skálinn. 9.45 Laufskálasagan. 10.00 Frétt-
ir. 10.03 Við leik og störf. 11.00 Fréttir.
11.03 Píanókonsert nr. 1 eftir Johannes
Brahms. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfir-
lit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgun-
auki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður-
fregnir. 12.48 Aúðlinain. 12.55 Aug-
lýsingar. Dánarfregnir. 13.05 I dagsins
önn. 13.30 Hornsófinn. 14.00 Fréttir. 14.03
Útvarpssagan. 14.30 Strengjakvintett f F-
dúr. 15.00 Fróttir 15.03 Móðurmynd fs-
lenskra bókmennta. 16.00 Fréttir. 16.05
Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á
förnum vegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita
skaltu. 17.30 Tónlistásíðdegi. 18.00 Frétt-
ir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30
Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veður-
fregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Um daginn og veginn. 19.50 Islenskt
mál. 20.00 I tónleikasal. 21.10 Sungið og
dansað í 60 ár. 22.00 Fróttir. 22.07 Að
utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.30 Árdegisútvarp liðinnar viku. 23.10 Á
krossgötum. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturú-
tvarp á báðum rásum til morguns. 01.00
Veðurfregnir.
RÁS 2
FM 90.1
Föstudagur
7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir.
9.03 Nfu til fjögur. 11.30 Þarfaþing. 12.00
Fróttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Nfu til fjögur. 14.10 Gettu betur!
16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00
Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt. 20.30 Gull-
skífan. 21.00 Á djasstónleikum. 22.07
Nætursól.01.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns. 01.00 Nóttin er ung.
02.00 Fréttir - Nóttin er ung. 03.00 Afram
(sland. 04.00 Næturtónar. 05.00 Fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Á
djasstónleikum. 06.00 Fréttir af veðri, færð
og flugsamgöngum. 06.01 Næturtónar.
07.00 Morguntónar.
Laugardagur
8.05 Morguntónar. 9.03 „Þetta líf, þetta líf".
12.20 HádegisfréttiM 2.40 Helgarútgáfan.
16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 Með
grátt ( vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32
Lundúnarokk. 20.30 Gullskífan. 22.07
Gramm á fóninn. 23.40 The Rolling Stones
á tónleikum. 00.10 Nóttin er ung. 02.00
Fréttir. 02.05 Nýjasta nýtt. 03.00 Næturt-
ónar. 05.00 Fréttir at veðri, færð og
flugsamgöngum. 05.05 Tengja. 06.00
Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar (Veðurtregnir kl. 6.45).
Sunnudagur
8.15 Djassþáttur-Jón Múli Árnason. 9.03
Söngurvilliandarinnar. 10.00 Helgarútgáf-
an. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sunnu-
dagssveiflan. 15.00 Istoppurinn. 16.05
Spilverk þjóðanna. 17.00 Tengja. 19.00
Kvöldfréttir. 19.31 Lausa rásin. 20.30 Is-
lenska gullskífan. 21.00 Nýjasta nýtt.
22.07 Landið og miðin. 00.10 I háttinn.
01.00 Nætursól. 02.00 Fréttir. Nætursól
heldur áfram. 04.03 I dagsins önn. 04.30
Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00
Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir at
veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01
Morguntónar.
Mánudagur
7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir.
9.03 Níu til fjögur. 11.03 Þarfaþing. 12.00
Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu
til fjögur. 14.10 Gettu betur! 16.03 Á dag-
skrá. 18.03 Þjóðarsálin 19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Lausa rásin. 20.30 Gullskifan frá
þessu ári. 21.00 Rokkþáttur Andreu Jóns-
dóttur. 22.07 Landið og miðin. 00.101 hátt-
inn. 01.00 Sunnudagssveifian. 02.00
Fréttir,- Sunnudagssveiflan. 03.00 I dags-
ins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Vélmennið.
04.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur
áfram leik sínum. 04.30 Veðurfregnir.
05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00
Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
ÚTVARP ROT - FM 106,8
AÐALSTÖÐIN - FM 90,9
BYLGJAN - FM 98,9
STJARNAN - FM 102,2
EFFEMM - FM 95,7
NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 23