Þjóðviljinn - 12.10.1990, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 12.10.1990, Qupperneq 2
Teiknaðog mótað í MHÍ Jim Smart ljósmyndari brá sér í heimsókn í vinnustofur Myndlista- og handíðaskóla íslands i vikunni. Þar voru margar hendur á lofti uppteknar af því heillandi verkefni að umbreyta sjón- rænni reynslu í efnislegt form, og nýttu til þess bæði málm, leir og blý. Galdur- inn við að yfirfæra lifandi mannslíkama eins og hann birtist mannsauganu yfir í dautt efni er margslungnari en ætla mætti í fyrstu. Hvemig væri að lesendur prófuðu sjálfir? r MARGUR ER DREIF- BÝUSVANDINN Af hveiju bjóða bakarar á Akureyri ekki upp á snúða með glassúr? Fyrírsögn í Degi ALLIR ERU VONDIR VIÐ MIG Ritstjórar þurfa þrek til að lesa blöðin og-ennþá meira þrek til að skrifa þau Ellert B. Schram í DV VARSTU BYRJAÐUR Á ÞEIM FJANDA? Og ég fór semsagt í frí til að hvíla mig ffá því að hugsa? Ellert B. Schram í DV UNUR ÞRETTÁNDI ÞAÐ Veislan á Hard Rock náði hápunkti þegar þrír ungir menn báru fram risastórt fijósemis- tákn úr smjörlíki, brúðinni til heiðurs. DV NÚMÁSADDAM HÚSSEIN FARAAÐVARASIG í langa tíð heíúr ekki verið ffamið jafn ómannúðlegt verk og það sem íslandsbanki ætlar að gera núna. Að leggja niður útibú bankans í Drafnarfelli. Morgunblaöiö í HVERJUM DROPA REGINSJÓR Út við gengum ögurstund engum kvóta háðir. Með almættinu áttum fund og við migum báðir. Feyk.tr ÞVÍ EITT ER NAUÐSYNLEGT... Séra Valgeir hafði ekki tíma til þess að tala við mig í allt sumar. Ég stoppaði messu til að fá hann til að tala við mig DV HAGFRÆXHLEG GLEÐI? Þegar einhver deyr er oíf bæði sorg og gleði, nema sá sem deyr sé á hreppnum. Þá er ein- ungis gleði. Feykir 2 SÍÐA — NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 12. október 1990

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.