Þjóðviljinn - 12.10.1990, Side 11

Þjóðviljinn - 12.10.1990, Side 11
Svo má spyrja hvort Reykjavík geti endalaust tekið við. Þess má geta að nettó fólksflutningar ffá landsbyggð til höfuðborgarsvæðisins á árun- um 1981-1987 jafngilda öllum íbúum Garða- bæjar. Þetta þýðir yfir þúsund nýja grunnskóla- nemendur. Það þarf að byggja nær þrjú þúsund íbúðir fýrir þetta fólk. Alagið á samgöngukerfíð eykst verulega, enda má gera ráð fýrir að þetta fólk eigi rúmlega þrjú þúsund bíla byggðaröskuninni, sagði Guð- mundur við ráðstefnugesti í Borg- amesi. íslandog umheimurinn En það má einnig benda á önnur sjónarmið í þessari um- ræðu. Jónas Kristjánsson, ritstjóri DV, hefur sagt að víglína byggða- stefnunnar sé í Kvosinni. Ingjald- ur Hannibalsson tók undir þessi orð þegar hann svaraði spuming- um byggðanefndar fyrir hönd Út- flutningsráðs. kleift að búa á íslandi, hvort sem það býr á landsbyggð eða á höf- uðborgarsvæðinu. Hlöðver Þ. Hlöðversson, for- maður Útvarðar, leggur byggða- baráttuna hins vegar að jöínu við sjálfstæðisbaráttuna. Hlöðver telur að sérhver sem reiknar með sjálfstæðri og sér- stæðri þjóð hljóti að vilja spoma við byggðaröskuninni. Stefanía M. Pétursdóttir, for- maður Kvenfélagasambands Is- lands, tekur undir með Hlöðveri og segir að undirstaða þess að ís- lenska þjóðin eigi sjálfstæða framtíð sé að efla atvinnumögu- leika á landsbyggðinni og halda „Útflutningsráð hefur fúllan skilning á ótta íbúa landsbyggðar- innar vegna aukinna fólksflutn- þar með öllu landinu í inga frá landsbyggðinni til höfuð- „Autt land er dautt land,“ borgarsvæðisins. Útflutningsráð vom skilaboð kvenfélaganna til telur hins vegar, að íslenska þjóð- byggðanefndar forsætisráðherra. in búi við enn alvarlegra byggða- Byggðanefndinni er ætlað að vandamál, sem er staða íslands í byggja frekara starf sitt á þeim samfélagi þjóðanna,“ sagði In- upplýsingum og viðhorfum sem gjaldur. komu fram á ráðstefnunni i Borg- Hann lítur á íyrirsjáanlegan amesi. Á meðan halda Jónar og flótta vel menntaðs fólks ffá ís- Gunnur landsbyggðarinnar áfram landi sem eitt alvarlegasta að flytja úr fásinninu í fjölbreytn- byggðavandamálið. ina á höfúðborgarsvæðinu. Ef þau Ingjaldur vill leggja megin- geta. áherslu á að gera menntuðu fólki -gg Föstudagur 12. október 1990 NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA11

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.