Þjóðviljinn - 12.10.1990, Síða 27
KVIKMYNDIR HELGARINNAR
Sjónvarpiö föstudag
kl. 22.05
Dóttlr reynir viö föðir
Föstudagsmynd Sjónvarpsins er
unnin í samvinnu Bandaríkja-
manna og Kanadamanna og hefur
fengið heitið Fiðrildi (Butterfly).
Stacey Keach, Pia Zadora og Or-
son Welles fara með aðalhlutverk,
en leikstjóri er Matt Cimber.
Myndin gerist í silfumámahéraði
í Nevada seint á fjórða áratugn-
um. Jess Tyler er fertugur einsetu-
maður, sem sneri baki við glaumi
heimsins eftir að kona hans yfir-
gaf hann og hafði böm þeirra á
brott með sér. Tyler hefur þann
starfa með höndum að gæta yfir-
gefínnar námu úti í eyðimörkinni
og verður fátt til að ijúfa tilbreyt-
ingarleysið uns ung og fogur
stúlka birtist dag einn. Hún segist
vera dóttir hans, en reynir mjög á
veikleika holds foður sins. Kvik-
myndahandbók kann ekki að
segja margt gott um myndina, en
gefur henni tvær stjömur. Hún
segir Welles stela senunni í hlut-
verki dómarans, en bætir við að
það sé engum sérstökum erfið-
leikum bundið.
Stöö 2 föstudag
kl. 00.05
Þnggja stjömu
spagettívestri
Hefnd fyrir dollara (For a few
dollars more) er mynd númer tvö
í röð spagettívestra sem ltalinn
Sergio Leone og Clint Eastwood
gerðu saman. Fyrst kom A fistful
of dollars, svo For a few dollars
more og að lokum The good, the
bad and the ugly. Eastwood getur
þakkað þessum myndum frægð
sína að vemlegu leyti. Myndin
sem Stöð tvö sýnir í kvöld er frá
1965 og fær þijár stjömur í kvik-
myndahandbók. Auk Eastwoods
fara Lee Van Clief, Gian Marea
Volonté og Klaus Kinski með
veigamikil hlutverk í myndinni,
en það er rétt að benda á að hún er
bönnuð bömum.
sjónvarp
SJÓNVARPtÐ
Föstudagur
17.50 Fjörkálfar (26)
18.20 Hraöboöar (8)
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Poppkorn
19.20 Steinaldarmennirnir
19.50 Dick Tracy - Teiknimynd
20.00 Fréttir og veður
20.35 Verðandi Þáttur unninn í
samvinnu viö framhaldsskóla-
nema þar sem þeir lýsa því hvern-
ig er aö vera framhaldsskólanemi
í nútímanum. Umsjón Eirlkur
Guömundsson. Dagskrárgerö
Sigurður Jónasson.
21.05 Bergerac (6)
22.05 Fiðrildið (Butterfly) Banda-
rísk/kanadísk bíómynd frá 1981.
Myndin er byggð á sögu eftir Jam-
es M. Cain og segir frá stúlku sem
reynir af fremsta megni að draga
fööur sinn á tálar. Leikstjóri Matt
Cimber. Aðalhlutverk Pia Zadora,
Stacy Keach og Orson Welles.
Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir.
23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Laugardagur
15.00 íþróttaþátturinn I þættinum
verður m.a. sýndur leikur Crystal
Palace og Leeds í 1. deild ensku
knattspyrnunnar.
18.00 Skyttumar þrjár Lokaþáttur
18.25 Ævintýraheimur Prúðuleik-
aranna (12)
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Ævintýraheimur Prúðuleik-
aranna framhald.
19.30 Hringsjá Fréttir og fréttaskýr-
ingar.
20.10 Fólkið í landinu Á sjó og
landi Inga Rósa Þórðardóttir ræð-
ir viö Einar Þórarinsson kennara
og náttúrufræðing I Neskaupstað.
20.30 Lottó
20.35 Fyrirmyndarfaðir (3) (The
Cosby Show)
21.00 Norðanvindur (When the
North Wind Blows) Bandarísk bíó-
mynd frá 1974. Myndin segir frá
einsetumanni í óbyggðum Alaska
sem heldur verndarhendi yfir
tveimur tígrishvolpum.
22.55 Rauða kóngulóin (The Red
Spider) Bandarísk spennumynd
frá árinu 1988. Lögreglumaður I
New York rekur slóð morömáls til
Vietnams. Leikstjóri Jerry Jame-
son. Aðalhlutverk James Farent-
ino, Jennifer O'Neill og Amy Ste-
el. Þýðandi Reynir Harðarson.
00.30 Utvarpsfréttir í dagskrárlok
Sunnudagur
17.40 Sunnudagshugvekja Flytj-
andi er Bjarney Bjarnadóttir hús-
freyja.
17.50 Felix og vinir hans
17.55 Mikki (2) (Miki) Dönsk teikni-
mynd. Þýðandi Ásthildur Sveins-
dóttir. Sögumaöur Helga Sigríður
Haröardóttir. (Nordvision -
Danska sjónvarpið)
18.10 Rökkursögur (7)
18.25 Ungmennafélagið (26) f
blíðu og stríðu Þáttur ætlaður
ungmennum.
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Vistaskipti (19) Bandariskur
framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi
Ólöf Pétursdóttir.
19.30 Kastljós Fréttir og fréttaskýr-
ingar.
20.35 Ófriður og örlög (1) (War
and Remembrance) Bandarískur
myndaflokkur í þrjátíu þáttum,
byggður á sögu Hermans Wouks.
21.25 Ný tungl Fjöld veit ek fræöa
Þriðji þáttur af fjórum sem Sjón-
varpið hefur látið gera um dul-
rænu og alþýðuvísindi. Þessi þátt-
ur fjallar um spádóma en nafn
hans er fengið úr Völuspá. Höf-
undur handrits Jón Proppé. Dag-
skrárgerð Helgi Sverrisson.
21.55 Ekkert heilagt (The Secret
Policeman's Ball) Breskir háð-
fuglar láta gamminn geisa. Þeir
sem koma fram eru: Peter Cook,
Dudley Moore, John Cleese, Mi-
chael Palin og fleiri. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson.
22.55 I fjötrum (L'Emprise) Kanad-
ískt leikrit um hjónabandserjur.
23.55 Listaalmanakið (Konstal-
manackan) (Nordvision - Sænska
sjónvarpið)
00.00 Útvarpsfréttir f dagskrárlok
Mánudagur
17.50 Tumi (19) (Dommel) Belgísk-
ur teiknimyndaflokkur.
18.20 Kalli krít (4) (Charlie Chalk)
Teiknimyndaflokkur um trúð sem
heimsækir sérstæða eyju og
óvenjulega (búa hennar. Þýðandi
Ásthildur Sveinsdóttir. Leikraddir
Sigrún Waage.
18.35 Svarta músin (4) (Souris no-
ire) Franskur myndaflokkur um
nokkra krakka sem lenda i
skemmtilegum ævintýrum. Þýð-
andi Ólöf Pétursdóttir.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Yngismær (163)
19.20 Úrskurður kviðdóms (19)
(Trial by Jury) Leikinn bandarískur
myndaflokkur um yfirheyrslur og
réttarhöld í ýmsum sakamálum.
Þýðandi Ólafur B. Guönason.
19.50 Dick Tracy - Teiknimynd.
Þýðandi Kristján Viggósson.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Ljóðiö mitt Að þessu sinni
velur sér Ijóð Jón Kristófer kadett.
Umsjón Valgerður Benediktsdótt-
ir. Stjórn upptöku Þór Elís Páls-
son.
20.45 Spítalalíf (9) (St. Elsewhere)
21.30 fþróttahorníö
22.00 Þrenns konar ást (3) (Tre
karlekar) Sænskur myndaflokkur
eftir Lars Molin.
23.00 Ellefufréttir og Þingsjá
23.20 Dagskrárlok
STÖÐ2
Föstudagur
16.45 Nágrannar (Neighbours).
17.30 Túni og Tella. Teiknimynd.
17.35 Skófólkiö. Teiknimynd.
17.40 Hetjur himingeimsins.
Teiknimynd.
18.05 ftalski boltinn Mörk vikunnar.
18.30 Bylmingur
19.19 19.19
20.10 Kæri Jón (Dear John).
20.35 Ferðast um tímann (Quant-
um Leap).
21.25 Maður lifandi. Umsjón: Hilm-
ar Oddsson.
21.55 Demantagildran (The Diam-
ond Trap).
23.40 f Ijósasklptunum (Twilight
Zone).
00.05 Hefnd fyrir dollara (For a
Few Dollars More).
02.10 Nóttin langa (The Longest
Night). Spennumynd um mann-
ræningja. Aðalhlutverk: David
Janssen, James Farentino og
Sallie Shockley. Bönnuð börnum.
03.25 Dagskrárlok
Laugardagur
09.00 Með Afa.
10.30 Biblíusögur
10.55 Táningamir í Hæðargerði
11.20 Stórfótur (Bigfoot). Teikni-
mynd.
11.25 Teiknimyndir.
11.35 Tinna (Punky Brewster).
12.00 f dýraleit
12.30 Fréttaágrip vikunnar. Helstu
fréttir siðastrliðinnar viku frá
fréttastofu Stöðvar 2.
13.00 Lagt í 'ann
13.3Ö Veröld - Sagan í sjónvarpi.
(The World: A Television History).
14.00 Fúlasta alvara (Foolin aro-
und).
15.40 Eðaltónar. Tónlistarþáttur.
16.05 Sportpakkinn. Umsjón Heim-
ir Karlsson og Jón Arnar Guð-
bjartsson.
17.00 Falcon Crest
18.00 Popp og kók Umsjón: Sig-
urður Hlöðversson og Bjarni
Haukur Þórsson.
18.30 Bílaíþróttir
19.19 19.19
20.00 Morðgáta (Murder She
Wrote).
20.50 Spéspegill (Spitting Image).
21.20 Kalið hjarta
22.50 Frelsum Harry (Let s Get
Harry).
00.30 Pink Floyd i Pompeii.
01.20 Lygavefur (Pack of Lies).
02.55 Dagskrárlok
Sunnudagur
09.00 Kærleiksbimimir (Care Be-
ars). Teiknimynd.
09.25 Trýni og Gosi. Teiknimynd.
09.35 Geimálfarnir. Teiknimynd.
10.00 Sannir draugabanar (Real
Ghostbusters).
10.25 Perta (Jem). Teiknimynd.
10.45 Þrumufuglamir (Thunder-
birds). Teiknimynd.
11.10 Þrumukettirnir (Thunderc-
ats). Teiknimynd.
11.35 Skippy
12.00 Sumarást (Summer of My
German Soldier). Sögusviðið er
árið 1944 I smábæ I Bandarlkjun-
um. Aðalhlutverk: Kristy McNic-
hol, Bruce Davison og Esther
Rolle.
13.45 Vík milli vina (Continental
Devine). Blaðamaður, sem lítur
ekki beint björtum augum á tilver-
una, verður ástafanginn af nátt-
úrubarni. Aðalhlutverk: John Bel-
ushi, Blair Brown og Ellen Goor-
witz.
15.25 Golf Umsjónarmaður: Björg-
úlfur Lúðvíksson.
16.30 Popp og kók. Umsjón: Sig-
urður Hlöðversson og Bjarni
Haukur Þórsson.
17.00 Björtu hliðarnar
17.30 Hvað er ópera? Söguþráður
(Understanding Opera).
18.25 Frakkland nútímans (Aujo-
urd'hui).
18.40 Viðskipti í Evrópu (Financial
Times Business Weekly). Frétta-
þáttur.
19.19
20.00 Bernskubrek (Wonder
Years).
20.25 Hercule Poirot
21.20 Björtu hliðarnar
21.50 Frumbyggjar (Foxfire). Fal-
leg og hugljúf mynd um eldri konu
sem býr mjög afskekkt. Aðalhlut-
verk: Jessica Tandy, John Denver
og Hume Crnyn.
23.30 Elskumst (Let's Make Love).
Það er gyöjan Marilyn Monroe
sem fer með aðalhlutverkið I
þessari mynd. Aðalhlutverk: Mari-
lyn Monroe, Yves Montand og
Tony Randall. Lokasýning.
01.25 Dagskrárlok
Mánudagur
16.45 Nágrannar (Neighbours).
17.30 Depill. Teiknimynd.
17.40 Hetjur himingeimsins.
Teiknimynd.
18.05 Elsku Hobo (Littlest Hobo).
18.30 Kjallarinn. Tónlistarþáttur.
19.19 19.19
20.10 Dallas
21.00 Sjónaukinn. Umsjón: Helga
Guðrún Johnson.
21.30 Á dagskrá
21.45 Öryggisþjónustan (Sarac-
en).
22.35 Sögur að handan (Tales from
the darkside).
Fjalakötturinn
23.00 Frankenstein (Frankenstein).
Stórkostlegasta hryllingsmynd
allra tfma. aðalhlutverk: Colin
Cleeve, Boris Karloff og Mae
Whale.
00.10 Dagskrárlok
ídag
12. október
föstudagur. 285. dagur ársins. Sól-
arupprás í Reykjavík kl. 8.08 - sól-
arlag kl. 18.33.
Viðburðir
Þjóðhátíðardagur Spánar. Páll
(sólfsson tónskáld fæddur árið
1893. Kötlugos árið 1918.
útvaip
RÁS 1
FN192^V93^
Föstudagur
6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.32
Segöu mér sögu „Anders á eyjunni".
7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og Morgun-
aukinn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15.
9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.45
Laufskálasagan „Frú Bovary". 10.00
Fréttir. 10.03 Við leik og störf. 11.00
Fréttir. 11.03 Árdegistónar eftir Heit-
or Villa-Loþos. 11.53 Dagþókin.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01
Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Há-
degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir.
Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn.
13.30 Hornsófinn. 14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan „Ríki af þessum
heimi“. 14.30 Miðdegistónlist eftir
Heitor Villa-Lobos. 15.00 Fréttir.
15.03 Meöal annarra oröa. 16.00
Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veð-
urfregnir. 16.20 Á förnum vegi. 17.00
Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tón-
list á síðdegi eftir Heitor Villa-Lobos.
18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. 18.18
Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánar-
fregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýs-
ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kvik-
sjá. 20.00 I tónleikasal. 21.30
Söngvaþing. 22.00 Fréttir. 22.07 Að
utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð
kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Úr Hornsófanum I vikunni
23.00 I kvöldskugga. 24.00 Fréttir.
00.10 Sveiflur. 01.10 Næturútvarp á
báðum rásum til morguns. 01.00
Veöurfregnir.
Laugardagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur".
Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dag-
skrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15.
9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. 10.00 Frétt-
ir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þing-
mál. 10.40 Fágæti. 11.00 vikulok
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsing-
ar.13.00 Rimsírams. 13.30 Sinna.
14.30 Átyllan. 15.00 Stefnumót.
16.00 Fréttir. 16.05 Islenskt mál.
16.15 Veöurfregnir. 16.20 Leiksmiðj-
an - Barnaleikritið. 17.00 Leslamp-
inn. 17.50 Hljóðritasafn Útvarpsins.
18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsing-
ar.19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Utvarp
Reykjavík, hæ, hó. 20.00 Kotra.
21.00 Saumastofugleði. 22.00 Frétt-
ir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir.
22.20 Leikrit mánaðarins: „Innrásin"
eftir Egon Wolf. 24.00 Fréttir. 00.10
Stundarkorn í dúr og moll. 01.00
Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á
báðum rásum til morguns.
Sunnudagur
8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt.
8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist.
9.00 Fréttir. 9.03 Spjallaö um guð-
spjöll. 9.30 Tónlist á sunnudags-
morgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir. 10.25 Veistu svarið? 11.00
Messa í Frikirkjunni í Reykjavlk.
12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá
sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
Tónlist. 13.00 Kotra. 14.00 „Þeir
komu með eldi og sverði". 15.00
Sungiö og dansað I 60 ár. 16.00
Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20
„Vér vinnum verkið". 17.00 Tóna-
fórnin eftir Johann Sebastian Bach.
18.00 Tónlist á sunnudagsslðdegi.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar-
fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýs-
ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31
Spuni. 20.30 Hljómplöturabb. 21.10
Leslampinn. 22.00 Fréttir. Orð
kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Dag-
skrá morgundagsins. 22.25 Á fjölun-
um - leikhústónlist. 23.00 Frjálsar
hendur. 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnæt-
urtónar. 01.00 Veöurfregnir. 01.10
Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Mánudagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.32
Segðu mér sögu „Anders á eyjunni".
7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og Morgun-
aukinn kl. 8.10. Veðurfregnirkl. 8.15.
9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.45
Laufskálasagan „Frú Bovary". 10.00
Fréttir. 10.03 Við leik og störf. 11.00
Fréttir. 11.03 Árdegistónar eftir
Rakhmanínov. 11.53 Dagbókin.
12.00 Fréttayfiriit á hádegi. 12.01
Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Há-
degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir.
Auglýsingar. 13.05 I dagsins önn -
Kynferðislegt ofbeldi. 13.30 Hornsóf-
inn. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssag-
an: „Ríki af þessum heimi". 14.30
Miödegistónlist eftir Rakhmanínov.
15.00 Fréttir. 15.03 Móðurmynd ís-
lenskra bókmennta. 16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. 16.15 Veöurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. 16.40 Hvun-
dagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita
skaltu. 17.30 Tónlist á síðdegi eftir
Rakhmaninov. 18.00 Fréttir. 18.03
Hér og nú. 18.18 Aö utan. 18.30
Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45
Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00
Kvöldfréttir. 19.35 Um daginn og
veginn. 19.50 Islenskt mál. 20.00 I
tónleikasal. 21.00 Sungið og dansað
í 60 ár. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð
kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Árdegisútvarp liðinnar viku.
23.10 Á krossgötum. 24.00 Fréttir.
00.10 Miðnæturtónar. 01.00 Veður-
fregnir. 01.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
Föstudagur
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til
lífsins. 8.00 Morgunfréttir. Heims-
pressan kl. 8.25. 9.03 Níu fjögur
Dagsútvarp Rásar 2. 11.30 Þarfa-
þing. 12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjög-
ur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur
áfram. 14.10 Gettu betur! 16.03
Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00
Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt.
20.30 Gullskífan. 21.00 Á djasstón-
leikum. 22.07 Nætursól. 01.00 Næt-
urútvarp á báðum rásum til morguns.
Laugardagur
8.05 Morguntónar. 9.03. Þetta líf,
þetta líf. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40
Helgarútgáfan. 16.05 Söngur villi-
andarinnar. 17.00 Með grátt í vöng-
um. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tón-
leikum. 20.30 Gullskífan. 22.07
Gramm á fóninn. 00.10 Nóttin er
ung. 02.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Sunnudagur
8.15 Djassþáttur. 9.03 Söngur villi-
andarinnar. 10.00 Helgarútgáfan.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sunnu-
dagssveiflan. 15.00 (stoppurinn.
16.05 Spilverk þjóöanna. 17.00
Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31
Lausa rásin. 20.30 Islenska gullsklf-
an. 21.00 Nýjasta nýtt. 22.07 Landið
og miöin. 00.10 ( háttinn. 01.00 Næt-
urútvarp á báöum rásum til morguns.
Mánudagur
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til
Kfsins. 8.00 Morgunfréttir. Heims-
pressan kl. 8.25. „Utvarp, útvarp'' kl.
8.31. 9.03 Níu fjögur. 11.30 Þarfa-
þing. 12.00 Fréttayfiriit og véður.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjög-
ur. 14.10 Gettu betur! 16.03 Dag-
skrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00
Kvöldfréttir. 19.32 Lausa rásln.
20.30 Gullsklfan. 21.00 Rokkþáttur
Andreu Jónsdóttur. 22.07 Landið og
miðin. 00.10 ( háttinn. 01.00 Nætur-
útvarp á báðum rásum til morguns.
ÚTVARP RÓT-FM 106£
AÐALSTÖEHN - FM 90,9
BYLGJAN - FM 98,9
STJARNAN-FM 102,2
EFFEMM - FM 95,7
NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 27