Þjóðviljinn - 19.10.1990, Blaðsíða 5
FOSTUDAGSFRETTIR
Áætlunarflug
Flugleiðir með einokun
Samgönguráðherra veitti Flugleiðum áætlunarflugleyfi Amarflugs.
Víglundur Þorsteinsson, forsvarsmaður ísflugs: Ekki hægt að vinna að trúnaðarmálum með
flugmálayfirvöldum vegna Flugráðs
Steingrímur J. Sigfússon
samgönguráðherra veitti í
gær Flugieiðum áætlunarflug-
leyfi Arnarflugs til Amsterdam
og Hamborgar. Veiting leyf-
anna er ótímabundin. Þar með
er samkeppni í áætlunarflugi
fyrir bí og Flugleiðir einoka
þetta flug, þar sem ísflug hf.
uppfyllti ekki skilyrði til áætl-
unarflugs.
Á móti hafa leiguflugsheim-
ildir íslenskra flugfélaga verið
rýmkaðar verulega. Islensk flug-
félög geta stundað leiguflug á öll-
um flugleiðum á tímabilinu frá 1.
maí til 30. september ár hvert. Ut-
an þess tíma er leiguflug til áætl-
unarstaða óheimilt. Samgöngu-
ráðherra segir að þessar breyting-
ar séu skref í þá átt að gefa flug til
og frá landinu fijálst. Þá hefur
leiguflug með vörur til og ffá
landinu verið gefið frjálst.
Það var á fundi Flugráðs í
fyrradag að ákveðið var að mæla
með Flugleiðum eftir að hafa
fengið umsögn loftferðaeftirlits
Flugleiðir
Okraöá
landanim
Nærri 500% hærra
fargjald héðan til New
York, heldur en frá
New York og
hingað
Samkvæmt auglýsingu frá
Flugleiðum sem birtist í dag-
blaðinu New York Times, geta
menn þar ytra keypt sér far-
gjald frá New York til íslands,
aðra leiðina, fyrir 164 dollara,
eða um 9.000 íslenskar krónur.
Ef menn ætla sér hins vegar
að fara héðan til New York, þurfa
þeir að greiða rúmar 44.000
krónur. Þetta er tæplega 500%
verðmunur. í auglýsingunni var
tekið fram að panta þyrfti fyrir
15. október sl., en samkvæmt
upplýsingum ffá söluskrifstofu
Flugleiða var verð á farseðli héð-
an 44.040 krónur 1. október. ns.
Flugmálastjómar. Hins vegar
þykir skjóta skökku við að for-
maður Flugráðs er Leifur Magn-
ússon, starfsmaður Flugleiða.
Víglundur Þorsteinsson, forsvars-
maður Isflugs hf., segir að ekki sé
unnt að vinna að trúnaðarmálum
með flugmálayflrvöldum hér á
landi meðan slíkt ástand sé. „Mér
finnst athugavert hvemig Flugráð
er skipað. Staðreyndin er sú að
tveir starfsmenn Flugleiða sitja í
Flugráði og formaður þess er
Leifur Magnússon, framkvæmda-
stjóri flugrekstrarsviðs Flugleiða.
Það er gersamlega óviðunandi
staða. Leifur Magnússon verður
að gera það upp við sig hvom
megin borðsins hann ætlar að
sitja. Ég veit að Leifur sat fundinn
og stjómaði umræðum. Það eina
sem hann gerði ekki var að taka
þátt í atkvæðagreiðslu, enda fór
engin atkvæðagreiðsla ffam,“
segir Víglundur.
Hvað varðar ffamtíð ísflugs
hf. segir Víglundur að það sé ljóst
að einokun sé skollin á í áætlunar-
flugi og það komi ekki til með að
breytast á næstu ámm. „Svona
leyfi sem ráðherra veitir em ekki
afturkallanleg. Þetta er varanleg
ráðstöfun svo lengi sem flugfélag
þjónar flugleiðunum. Flugleiðir
ætla hins vegar ekki að fljúga til
Hamborgar í vetur. Við munum
skoða málið á næstu dögum og
munum hugsanlega sækja um
leiguflug með rýmri heimildum
en ráðherra kynnti,“ segir Víg-
lundur.
ns.
Orgelsnillingurinn Louis Thiry við orgel Frlkirkjunnar I Reykjavík. Mynd Jim Smart.
Tónlist
Blindur og fingurvana snillingur
Franski orgelsnillingurinn
Louis Thiry er staddur hér á
Iandi á vegum söngmálastjóra
Þjóðkirkjunnar og heldur hér á
landi nokkra tónleika.
Thiry hefur mikla sérstöðu
meðal orgelleikara vegna þeirrar
fotlunar sem hann varð fyrir sem
bam, en hann er bæði blindur og
ennfremur vantar framan á fingur
vinstri handar.
Öryrkjabandalag íslands og
Landssamtökin Þroskahjálp
styrktu komu Thiry hingað til
lands, auk þess sem Skúli Þor-
valdsson hótelstjóri Hótel Holts
hefur veitt sérstakan styrk í formi
gistingar.
Störf Thiry era mjög fjölþætt
Alþingi
Deilt á bráöabirgðalögin
Spurt um kjarasamninga BHMR
| anfríður Skarphéðinsdóttir: lagafrelsi og þrískiptingu valds- anna væra á miklum miskilningi
og skiptast milli kennslu, tón-
leikahalds, útvarpsþátta og hljóð-
ritana, bæði í Frakklandi og er-
lendis. Einnig hefur hann tekið
þátt í fjölda tónlistarhátíða víða
um Evrópu. Verkefnaval hans nær
frá 18. öld ffam á okkar daga.
Fyrstu tónleikar Thiry hér á
landi verða á Akureyri á morgun,
laugardaginn 20. október kl. 17.
Næstu tón'eikar verða síðan á
þriðjudag kl. 21 í Fríkirkjunni í
Reykjavík. Á fostudagskvöldið í
næstu viku verða svo tónleikar í
Dómkirkjunni í Reykjavík og
hefjast þeir kl. 21. -Sáf
þioomuiNN
HAPPDRÆTT11990
Upplýsingar í síma 681333
Oregid
?. nóvember
Fjötó. «aö» » a»
Vmmrn «3.AÍ 7 m* W1
Happdrætti Þióðvilians
Veglegir
vinningar
Heildarupphæð vinninga
rúm ein og hálf miljón.
Hinu árlega happdrætti
Þjóðviljans er nú hleypt af
stokkunum og mega áskrifendur
blaðsins eiga von á happdrættis-
miðum sendum heim tii þeirra á
næstunni.
Að venju era veglegir vinning-
ar í boði: 1. og 2. vinningur era
Copam 386 SX tölva ásamt Sei-
kosa prentara, frá ACO (2x210
þúsund) samtals krónur 420 þús-
und. 3. og 4. vinningur ferðavinn-
ingar fyrir tvo að eigin vali ffá
Ferðavali (2x140 þúsund) samtals
280 þúsund. 5.-7. vinningur vídeó-
upptökuvél, Nordmende, ffá Rad-
íóbúðinni (3x70 þúsund) samtals
210 þúsund. 8.-9. vinningur heim-
ilistæki að eigin vali frá Smith &
Norland (2x70 þúsund) samtals
140 þúsund. 10.- 11. vinningur
vídeótæki, Panasonic ffá Japis
(2x60 þúsund) samtals 120 þús-
und. 12.-13. vinningur örbylgju-
og grillofn frá Einari Farestveit
(2x60 þúsund) samtals 120 þús-
und. 14.-18. vinningur graflkmynd
að eigin vali ffá Galleri Borg (5x20
þúsund) samtals 100 þúsund. 19.-
30. vinningur forlagsbækur frá
Máli og menningu (12x10 þúsund)
samtals 120þúsund.
Heildarapphæð vinninga er
1.510.000 krónur, en fjöldi miða er
30 þúsund. Undanfarin tvö ár hefur
fyrsti vinningurinn gengið út og
fjöldi áskrifenda Þjóðviljans hefur
dottið í lukkupottinn.
„Enn foram við af stað með
happdrætti og minnum á tvennt um
leið og við sendum út miða: Þeir
sem þá kaupa eiga von á ágætum
vinningum, og um leið leggja þeir
blaðinu, vinstrimálstað og reyndar
málffelsi í landinu gott lið. Off var
þörf, en nú er nauðsyn," segir í
baráttukveðju frá Áma Bergmann
ritstjóra til áskrifenda Þjóðviljans.
-Sáf
U Er verjandi að setja bráða-
birgðalög sem líklega brjóta í
bága við stjórnarskrána? Stein-
grímur Hermansson: Mjög ítar-
leg lögfræðileg athugun fór
fram. Dómnum var ekki breytt,
heldur forsendunum
Danfríður Skarphéðinsdóttir,
Kvl., lagði nokkrar spumingar um
bráðbirgðalög ríkisstjómarinnar
vegna kjarsamninga við BHMR
fyrir forsætisráðherra, Steingrím
Hermannsson, Frfl., í utandag-
skráramræðu á Alþingi í gær.
Danffíður spurði m.a. hvort
forsætisráðherra teldi það verj-
andi að setja bráðbirgðalög sem
að öllu líkindum brytu í bága við
greinar stjómarskrárinnar um fé-
ins. Hún spurði líka af hveiju þing
hefði ekki verið kallað saman í
ágúst til að fjalla um lögin og
hvort það hefði ekki fordæmis-
gildi að rikistjómin hafi ógilt eig-
in samning. I máli sinu átaldi hún
harðlega ríkisstjómina og hvatti
þingheim til að hnekkja bráð-
birgðalögunum.
Utandagskráramræðan var
takmörkuð við hálfa klukkustund
þar sem málið fær þinglega með-
ferð á þriðjudaginn n.k. Stein-
grimur sagðist ekki reyna að svara
þeim mörgu spurningum sem fyr-
ir hann væra lagðar því það væri
ekki tími til þess að gera því nokk-
ur skil á örfáum mínútum. En
hann sagði að nokkrar spuming-
byggðar þar sem lögin hafi ekki
breytt dómi félagsdóms, heldur
hafi forsendum dómsins verið
hnekkt. „Um hinar spumingamar
verður að nægja þetta, að að sjálf-
sögðu fór fram ítarleg lögfræðileg
athugun á öllum þeim atriðum
sem fram koma í spumingunum
háttvirts þingmanns," sagði Stein-
grímur og lofaði ffekari svöram á
þriðjudaginn.
Meðal þingmanna sem tóku til
máls var Hjörleifur Guttormsson,
Abl., og sagðist hann hafa verið
andvígur setningu bráðbirgðalag-
anna. „Ástæðumar vora þær að ég
taldi rangt að málum staðið í
grandvallaratriðum varðaridi
samningsrétt í Iandinu.“
Faðir okkar
Ragnar Kristjánsson
andaðist á Landakotsspítala að kvöldi 17. október.
Sigurður Ragnarsson
Jóhanna Ragnarsdóttir
Unnur Ragnarsdóttir
Föstudagur 18. október 1990 NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 5