Þjóðviljinn - 03.11.1990, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 03.11.1990, Qupperneq 5
Að gefnu tilefni Einhver viðkvæm- ustu viðfangsefnin í flokksstarfi, að velja fólk á framboðslista, eru að komast á dag- skrá. í þeim efnum verða flokksmenn að gæta þess að láta ekki kappið bera for- sjána ofurliði. Við þau skilyrði bera for- ystumenn flokksins mikla ábyrgð, þeirra verk er að stuðla að vinnufriði og sam- stöðu sem hald er í. miklum verkum í menningar- og mennta- málum og loks sést í miklar framfarir í samgöngumálum landsbyggðarinn<y með gerð jarðganga, svo fátt eitt sé nefnt Ríkis- stjómarsamstarfið er ekki áfallalaust eða samfelldur dans á rósum góðra verka. Stundum hefur þurfl að grípa til mjög erf- iðra aðgerða sem reynst hafa flokknum sársaukafullar, en flokkur sem vill vera í Miðja Miðstjóm Alþýðubandalagsins hélt að- alfund sinn um síðustu helgi. Fundur þessi var óvenjulegur fyrir margra hluta sakir, en þegar fram líða stundir mun ein ákvörðun að líkindum verða talin marka nokkur tímamót. Miðstjómin ákvað að hafna stefnuskrá flokksins frá 1974, samþykkti ýtarlega stjómmálaályktun og mun ætlunin að byggja kosningastefnuskrá á henni og þeim drögum sem fyrir liggja að nýrri stefnuskrá fyrir flokkinn. Nokkrir mið- stjómarmenn gengu út af fundinum í mót- mælaskyni við afgreiðslu á tillögu um bráðabirgðalögin sem sett voru vegna kjarasamnings ríkisins og BHMR. Hafa af þessu orðið nokkur eftirmál í fjölmiðlum milli formanns og varaformanns sem ekki em beinlínis til fyrirmyndar. Ólafur Ragnar Grímsson og Svavar Gestsson létu hafa eftir sér í íjölmiðlum að nú hefði orðið til starfhæf miðja í flokkn- um. Þetta er athyglisverð skilgreining og er vonandi að þeir félagar reynist sannspáir. Þeim er þekkt hafa Alþýðubandalagið frá upphafi, að ekki sé minnst á hina sem þekktu til í húsakynnum forvera þess, hef- ur lengi þótt vanta slíka miðju sem hefði burði til að stýra málefnum hans í gegn um storma og stríð sem einatt skapast af at- hafnasömum félögum á köntunum. Flokk- ur sem samsettur er af tveimur fylkingum sem sæta færis að bera hvor aðra atkvæð- um er ekki líklegur til að ná miklum ár- angri, því það er nú einu sinni svo, að kjós- endur ætlast til annarrar vinnusemi af flokkum en þeirrar sem felst í innbyrðis slagsmálum. betur sinnt. Hitt virðist nokkuð ljóst að Al- þýðuflokkurinn tekur ekki á móti miklum fjölda úr Alþýðubandalaginu með opinn faðm og leiðin til áhrifa á þeim vettvangi er bersýnilega ekki greið, nema ef vera skyldi fyrir örfáa sem þekktir eru fyrir, hafa unnið sér einhvem þann sess sem styttir þeim leiðina um sjónvarpsskjáinn inn í stofur kjósenda. Allir aðrir virðast þurfa að byija á gmnni, bætast i hóp nýliðanna sem kom- ast til áhrifa hægt og bítandi ef þolinmæði og heppilegar aðstæður eru með í for. Sérstaða Alþýðubandalagsins Andstæðingar Alþýðubandalagsins hafa um sinn haldið því nokkuð á lofti að flokkurinn sé kominn í nýjan tilvistar- Það er til að dæmis líklegt að samþykkt miðstjómar, um að ísland ætti að sækja um aðild að Evrópubandalaginu, myndi valda sprengingu í flokknum þegar í stað. Vinnufriður er nauðsyn Enda þótt deilur og innbyrðis óáran hafi dregið starfsþrótt úr mörgum félögum í Alþýðubandalaginu og framundan séu erfiðir og vandasamir tímar, þá er hreint engin ástæða til gera lítið úr þeim mögu- leikum sem felast í framtíðinni. Það má til dæmis ekki gleymast að flokkurinn er i rik- isstjóm sem hefúr i samvinnu við verka- lýðssamtökin og samtök atvinnurekenda náð meiri árangri í efhahagsmálum en nokkum óraði fyrir, unnið er að þýðingar- pólitískum verkum kemst ekki hjá að taka erfiðar ákvarðanir, þvi miður er eilífð góð- verkanna ekki mnnin upp í íslenskum stjómmálum. Flokkurinn hefur auk þess kjamann í stefhu sinni að leiðarljósi, stefhu sem mið- ar að efhahagslegum, félagslegum og menningarlegum jöfnuði í innanlandsmál- um og þátttöku í alþjóðamálum af íullum myndugleik sjálfstæðs þjóðríkis. Einhver viðkvæmustu viðfangsefhin i flokksstarfi, að velja fólk á ffamboðslista, em að kom- ast á dagskrá. I þeim efnum verða flokks- menn að gæta þess að láta ekki kappið bera forsjána ofúrliði. Við þau skilyrði bera for- ystumenn flokksins mikla ábyrgð, þeirra verk er að stuðla að vinnufriði og samstöðu sem hald er í. hágé. Stjómmálaflokkamir em nú sem óðast að koma sér fyrir í startholunum vegna kosninganna í vor. Vel á minnst - kosning- ar í vor - ekki em margar vikur síðan menn vom uppfullir af því, að kosningar kynnu að verða þegar í haust. Þetta var rökstutt með því að á stjómarheimilinu væri sam- komulagið svo afleitt að engu væri við bjargandi. Sambúðin á stjómarheimilinu er að sönnu ekki alltaf árekstralaus fremur en annars staðar þar sem sambýli er náið, en hún gengur þolanlega, og ríkisstjómin hef- ur ýmsa möguleika til að skila þannig af sér að hún geti jafnvel átt kost á framhaldslífi að kosningum loknum. Sjálfstæðisflokkurinn hefur lokið próf- kjömm í Reykjavík og víðar. Ekki er hægt að segja að niðurstöðumar hafi komið á óvart, formaður og varaformaður fengu báðir góða útkomu, einstaka þingmaður féll, einhverjir urðu sárir og móðir, en hvergi sýnast ætla að verða tiltakanlegar sprengingar. Það er helst að sjálfstæðis- menn í Rangárvallasýslu haldi uppi hefð- bundnum orðaleikjum, þeirra maður á að hafa verið rægður niður um eitt sæti. Hjá framsókn er allt í góðu gengi, helst að von geti orðið á prófkjörsatgangi i Reykjavík. Alþýðuflokkurinn sem öðmm flokkum fremur hefur dásamað ágæti próf- kjöranna semur nú sína áhrifamestu menn inn á listana cg bíða margir spenntir eftir að sjá hvort ný andlit bætist í hópinn þegar sæti em að losna, enda þótt þau gefi ekki fyrirheit um þingsæti. Borgaraflokkurinn er ömgglega úr þessum leik, en Kvenna- listinn er sagður undirbúa sig af kappi fyrir kosningamar. Hremmingar af innanhussvanda Varla mun til sástjómmálaflokkur sem lendir ekki annað slagið í hremmingum sem skapast af innanhúsvandamálunij þcg- ar allir eins og leggjast á eitt um að natda því sem rækilegast til haga sem sundrar fremur en hitt sem sameinar.Fyrr eða síðar lýkur slíkum deilum með einhverri niður- stöðu, klofningi eða sáttum og stundum blöndu af þessu; einhverjir fara annað, en þeir sem eftir verða - þó úr ólíkum fylking- um séu - taka saman höndum um verkefn- in framundan og láta vandamál gærdagsins ekki trufla sig um of. Ymislegt bendir nú til að þetta sé að gerast í Alþýðubandalaginu. Nokkrir félagar hafa kosið að ganga úr flokknum og fáeinir hafa gengið til liðs við Alþýðuflokkinn. Að sjálfsögðu er eftirsjá í hveijum góðum liðsmanni, en ef menn telja málefnaágreining orðinn óleysanleg- an þarf enginn að undrast þótt þeir leiti þangað sem þeir telja áhugamálum sínum vanda, hann geti ekki gert upp við sig hvar hann eigi að koma sér fyrir á hinu pólitíska litrófi, fféttaskýrandi Alþýðublaðsins kemst m.a. að þessari niðurstöðu í gær: „Sérstaða þess í pólitík er horfin og tilveru- grundvöllurinn þar með brostinn." Hér fer fyrir fréttaskýrandanum eins og stundum gerist þegar textagerðarmenn i pólitík rugl- ast á óskhyggju sinni og veruleikanum. Enda þótt skoðanamunur hafi verið veru- legur i flokknum og nokkrir sagt sig úr honum af þeim sökum, er hann ekki af því tagi sem raskar sjálfúm tilverugrundvelli flokksins. Alþýðubandalagið hefur alltaf verið flokka lengst til vinstri, og talið það meginverkefni sitt að veija og bæta vel- ferðarkerfið, standa vörð um sjálfstæði þjóðarinnar og tryggja innlenda atvinnu- starfsemi í sessi. Þetta verða áfram grund- vallaratriði í stefnu Alþýðubandalagsins, og þó menn rífist um það hvemig á skuli haldið i hveiju máli er sá ágreiningur ekki óyfirstíganlegur. Vissulega geta komið upp ágreiningsefni sem engar sættir verða um. Vinnufrið sem hald er i Laugardagur 3. nóvember 1990 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.