Þjóðviljinn - 14.12.1990, Side 12
Ámi Bergmann skrifar um bækur
Arfur Islendinga í ríki Hitlers
Arthúr Björgvin Bollason
Ljóshærða villidýrið
Mál og menning 1990.
Nasistar þýskir, eða að
minnsta kosti þeir sem voru
gefnir fyrir hugmyndafrasði
þeirra, höfðu miklar mætur á Is-
lendingasögum og kappakvæð-
um fomum. Þær vom innbyrtar
í svonefhdan sameiginlegan
germanskan menningararf, svo-
sem til að bæta það upp að
þýskir þjóðflokkar höfðu fátt
eitt á blað sett á þeim tíma þeg-
ar íslendingar gerðu sér merki-
leg handrit. Auk þess vildu na-
sískir uppeldisfrömuðir nota
hetjuskap í fomsögum til fyrir-
myndar þýskri æsku, til þess að
hún væri þeim mun fúsari til að
ganga í dauðann í næsta striði.
Arthúr Björgvin Bollason
hefúr sett saman mjög læsilega,
alþýðlega og um leið alveg
nógu traustvekjandi bók um
þessi fim öll. Hann gerir ágæt-
lega grein fyrir löngum aðdrag-
anda þessa máls. Arfúr Islend-
inga kom við sögu þýskrar
þjóðemishyggju allt ffá róman-
tískum tima, menn vildu m.a.
styðjast við hann til að fá ein-
hveija foma vídd í sína þjóðem-
iskennd, vildu eignast sína
„Aþenu í norðri“. Þar vom á
ferð sérvitringar skondnir og
líka traustir ffæðimenn, og allt
var það tiltölulega saklaust
lengst af. Þar tjl nasistar tóku
sig til og gerðu íslendingasögur
og fleiri texta foma að parti af
sínum málflutningi djöfúlsins.
Eins og geta má nærri segir
sú notkun ekki ýkja mikið um
arfinn sjálfan. Það má snúa öllu
upp á andskotann: Biflíunni,
Mannréttindayfirlýsingunni
ffönsku, Kommúnistaávarpinu
jafnt sem Njálu og Völsunga-
sögu. Við fréttum það líka, að
þegar hugmyndaffæðingar
koma sér í ham, þá veit maður
aldrei hvar þeir enda og verður
úr ati þeirra margt spaugilegt.
Til dæmis að nefna rekur Arthúr
Björgvin kostuleg dæmi um það
hvemig nasískt þenkjandi menn
fóm í hár saman út af því, hvor
þeirra Oðins og Þórs hefðu ver-
I>Á HLÓ ÞINGHEIMUR
BÆNDUR Á HVUNNDAGSFÖTUM II
BOK ER BESTA GJÖFIN
Sögurogvísurum stjórnmálamenn. I bókinni eruskopsögur,
vísur og gamanbragir um þingmenn, eftir þá og tengdir þeirn
áýmsavegu. Þessi bókÁrnaJohnsen lumaráýmsuarbaksviði
stjórnmálanna, sem ætti að geta komið mörgum skemmtilega
á óvart. í bókinni eru á annað hundrað stórkostlegar
skopmyndir eftir Sigmund. Hér er á ferðinni bóksem er engri
annarri lík; skemmtiefni í máli og myndum sem mun vafalítið
kitla hláturtaugarnar hjá fólki á öllum aldri.
Verð: 2.880,- krónur.
Viðtalsbók Helga Bjarnasonar, biaðamanns.
Á síðasta ári kom út fyrsta bindi bókar með sama nafni. Hér
eru á ferðinni opinská viðtöl við fimm bændur, sem segja frá
lífshlaupi sínu, búskap, áhugamálum ogskoðunum. Þeirsem
segja frá eru: Einar E. Gíslason á Syðra-Skörðugili í Skagafirði,
Benedikt Hjaltason á Hrafnagili í Eyjafirði, Örn Einarsson í
Silfurtúni í Hrunamannahreppi, Björn H. Karlsson á
Smáhömrum í Steingrímsfirði og Guðmundur Lárusson í
Stekkum í Flóa. Bókin er fróðleiksnáma, prýdd fiölda mynda.
Verð: 2.880,- krónur.
GULLKORN DAGSINS
Bók sem hefur að geyma fleyg orð og erindi,
eitt fyrir hvern dagársins. Þetta er forvitnileg
og SKemrfitileg bók til notkunar við ýmis
tækifæri. Vönduð vinagjöf. Ólafur Haukur
Árnason valdi efnið.
Verð: 1.980,- krónur.
ÁSTIN OG STJÖRNUMERKIN
Hverjir eru möguleikar þínir í ástamálum?
Hvernig finnurðu þinn eina rétta eða þína
einu réttu? Ur hvaða stjörnumerki ættirðu að
leita þér maka? Ástin og stjörnumerkin er bók
sem svarar þessum spurningum.
Verð: Innbundin 1.390,- krónur
Kilja 990,- krónur.
AFMÆLISDAGAR MEÐ STJÖRNUSPÁM
Ný íslensk bók eftir Amy Engilberts, sem er
vel þekkt fyrirspádómsgáfu sína ogdulskyggni.
{þessari bókeru reitir til þess að ræra inn nöfn
vina og minna þannig á afmælisdaga þeirra.
Falleg og eiguleg bók.
Verð: 1.580,- krónur.
HORPUUTGAFAN
STEKKJARHOLTI 8- 10, 300 AKRANESI
SÍÐUMÚLA 29, 108 REYKJAVÍK
ið í meiri hávegum hafðir hjá
norrænum mönnum: hinir her-
skárri vildu að stríðsguðinn Oð-
inn hefði ótvírætt forskot á Þór,
guð bændadurga sem helst vilja
klappa um maga kerlingum sín-
um á milli búverka.
En hvemig sem þessu var nú
varið: nasisminn gerði arfi Is-
lendinga þann grikk að menn
máttu ekki á hann minnast
ógrátandi (ófússandi) í allstór-
um hluta heims um hríð. Hall-
dór Laxness skrifaði sína
Gerplu til þess, að eigin sögn,
að koma í veg fyrir að menn
fæm að endurtaka þann þýsk-
nasíska leik að gera sér mat úr
„hetjuhugsjón“ fommanna. En
þótt sérvitringar, og sumir ill-
kynjaðir, vilji enn þennan stein
klappa, þá hefúr sagan afgreitt
þetta mál í stórum dráttum og
leyfír nú þeim að togast á um Is-
lendingasögur sem vilja brúka
þær til að staðfesta einhveijar
sínar hugmyndir um stéttabar-
áttu, kvennasögu eða morfól-
ógíu frásagnarinnar.
Höfúndur víkur að hlut Is-
lendinga sjálfra í þessum uppá-
komum, en eins og menn vita
gerðu menningarstjórar Þriðja
ríkisins sér alldælt við nokkra
íslenska rithöfúnda og mennta-
frömuði. Þeir hafa líkast til
gengið lengra inn til trölla en
hollt var: Það er t.d. dapurlegt
að lesa lýsinguna af þátttöku
Gunnars Gunnarssonar í píla-
grímsför, Norræna félagsins
þýska til íslands. Það er kannski
út í hött að velta því fyrir sér
hve mikill „nasismi“ var í hug-
um slíkra manna.
Sagan af arfi Islendinga í
Þýskalandi, allt frá dögum róm-
antiskrar þjóðemisvakningar,
minnir einmitt á þetta hér:
Margar hugmyndir sem Hitlers-
liðar tóku upp á sína arma vom
á kreiki í Evrópu mörgum ára-
tugum fyrr (þjóðemishyggja
með oflátungsbrag, fortíðardul-
úð, dýrkun hins „sterka lífs“, trú
á kynstofn og hans sál, sem saga
og náttúrufar mótar, uppreisn
gegn kristinni hefð, draumar um
kynbætur á mannkyni osfrv.).
Fæst af þessu varð mjög skað-
legt fyrr en nasistar tóku það
upp á sína arma og innbyrtu í
sitt kúgunarapparat. Og vafa-
laust erfitt fyrir íslenska sveita-
menn að átta sig á því hvað var
á seyði, amk. fyrstu ár nasism-
ans. Sumir vissu betur, en vildu
blátt áfram græða á íslands-
dýrkun nasista _(sjá bók Þórs
Whiteheads um Islandsævintýri
Himmlers). Aðrir hafa kannski
hrokkið upp af standinum við
að stórþjóðarmenn vildu losa þá
við vanmetakennd eyjarskeggja
og gera land þeirra að einhveij-
um Miðgarði germansks anda:
íslendingar áttu að fá heiðurs-
sess í „nýsköpun Evrópú' alveg
fyrirhafnarlaust, ókeypis stúku-
sæti út á feðranna frægð! Og
enn em menn á þeim buxum,
þótt með nokkuð breyttum for-
merkjum sé.
SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN