Þjóðviljinn - 25.01.1991, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 25.01.1991, Blaðsíða 22
ÞJÓÐLEIKHÚSID Næturgalinn Föstud. 25.1. Keflavík, Myllu- bakkaskóli. Mánud. 28.1. Keflavík, Holtaskóli Vogar, Samkomuhúsið. Þriðjud. 29.1. Njarövík, Félags- heimilið Stapi. Miövikud. 30.1. Grindavlk. I.KIKFÍ-IAC KliVKJ.W'ÍKl 'R Gamansöngleikur eftir Gunnar Þórðarson og Ólaf Hauk Símonarson. föstud. 25. jan. laugard. 26. jan. uppselt fimmtud. 31. jan. föstud. 1. feb. fimmtud. 7. feb. föstud. 8. feb. ?i6 á km Eftir Georges Feydeau Þýðing: Vigdís Finnbogadóttir laugard. 2. feb. miövikud. 6. feb. laugard. 9. feb. eftir Hrafnhildi Hagalín Guðmundsdóttur laugard. 26. jan. uppselt þriðjud. 29. jan. miðvikud. 30. jan. föstud. 1. feb. uppselt ATH. Sýningum lýkur 19. feb. SIGRÚN ÁSTRÓS eftir Willy Russell föstud. 25. jan. sunnud. 27. jan. fimmtud. 31. jan. laugard. 2. feb. Sýningar hefjast kl. 20.00 (slenski dansflokkurinn: Draumur á Jóns- messunótt eftir Grey Veredon byggður á samnefndu leikriti eftir William Shakespeare Tónlist eftir Felix Mendelssohn Þýðing leiktexta: Helgi Hálfdanar- son Leikmynd og búningar: Bogdan Zmidzinski osg Taeussz Hemas sunnud. 27. jan. miðvikud. 30. jan. sunnud. 3. feb. þriðjud. 5. febr. Ath. Aðeins þessar sýningar! f forsal í upphafi var óskin Sýning á Ijósmyndum og fleiru úr sögu L.R. Aðgangur ókeypis. Samvinna L.R. og Borgarskjala- safns Reykjavlkur. Opin daglega frá kl. 14-17 Miðasala opin daglega frá kl. 14 til 20, nema mánudaga frá kl. 13 til 17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum I sima alla virka daga frá kl. 10-12. Sími 680680. Greiðslukortaþjónusta Muniö gjafakortin okkar ÍSLENSKA ÓPERAN Rigoletto 13. sýning föstud. 25. jan. upp- selt 14. sýning sunnudag. 27. jan. uppselt 15. sýning þriðjud. 29. jan. 16. sýning miðvikud. 30. jan. Syningar hefjast kl. 20. Miðasala opin daglega frá kl. 14 til 18, nema sýningardaga frá kl. 20. Sími 11475. 18936 Frumsýnir spennumyndina Vietnam Texas LEIKHÚS/KVIKMYNDAHÚS Frumsýnir stórmyndina Úrvalssveitin Hann var stundum talsmaður guðs og stundum málsvari stríðs. En nu varð hann að velja eða hafna. Aðalhlutverk: Robert Ginty (The Exterminator), Haing S. Ngor (The Killing Fields), Tim Thomer- son (Iron Eagle), Tamlin Tomita (Karate Kid II) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bónnuð innan 16 ára Á mörkum lífs og dauða (Flatliners) Þau voru ung, áhugasöm og eld- klár og þeim lá ekkert á að deyja en dauðinn ar ómótstæðilegur. Kiefer Sutheriand, Julia Roberts, Kevin Bacon, William Baldwin og Oliver Platt I þessari mögnuðu, dularfullu og ögrandi mynd sem gripur áhorfandann heljartökum. Fyrsta flokks mynd með fyrsta flokks leikurum. Leikstjóri er Joel Schumacher (St. Elmos Fire, The Lost Boys). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 LAUGARAS = = Frumsýnir stórmyndina „Skuggi“ Þessi mynd sem segir frá manm er missir andlitið I sprengingu er bæði ástar- og spennusaga krydduð með kimni og kald- hæðni. Aðalleikarar: Liam Neeson (The good Mother og The Mission), Frances McDormand (Mississippi Buming) og Larry Draka (L.A. Law). Sýnd I A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sturluð lögga Hörkuspennandi ný mynd um tvo raðmorðingja, annar drepur lögg- ur en hinn útrýmir nektardans- meyjum. Aöalhlutverk: Robert Davi (Die hard) og Robert Zadar (Tango og Cash) Sýnd I B-sal kl. 7 og 11 Bönnuö innan 16 ára. Skólabylgja iristian Slater. (Tucke jan Christian Slater. ^Tucker. Name of the Rose) fer á kostum I þess- ari frábæru mynd um óframfær- inn menntaskólastrák sem rekur ólöglega útvarpsstöð. Sýnd I B-sal kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Prakkarinn (Problem Child) Það gengur á ýmsu þegar ung hjón ættleiða 7 ára snáða. Þau vissu ekki að allir aðrir vildu losna við hann. Sýnd I C-sal kl. 5 og 7 Henry og June Myndin er um flokið ástarsam- band rithöfundanna Henry Miller, Anais Nin og eiginkonu Henrys, June. Þetta er fyrsta myndin sem fær NC- 17 I stað X í USA. ‘"1/2 (af fjórum) US To-Day. Sýnd I C-sal kl. 9 Bönnuð yngri en 16 ára. Allt er á suðupunkti I arabarikjun- um. Urvalssveitin er send til að bjarga flugmönnum en vélar þeirra höfðu veriö skotnar niður. Einnig er þeim falið að eyða Stin- ger-flugskeytum sem mikil ógn stendur af. Splunkuný og hörkuspennandi stórmynd um atburði sem eru aö gerast þessa dagana. Aðalhlutverk Chariie Sheen, Mi- chael Biehn, Joanne Walley- Kilmer, Rick Rossovich, Bill Pax- ton. Leikstjóri Lewis Teague Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára Nikita Frábær spennumynd gerð af hin- um magnaða leikstjóra Luc Bess- on. Sjálfsmorð utangarðsstúlku er sett á svið og hún síðan þjálfuð upp i miskunnariausan leigu- morðingja. Mynd sem viða hefur fengið hæstu einkunn gagnrýnenda. Aðalhlutverk: Anne Parillaud, Je- an-Hughes Anglade (Betty Blue), Tcheky Karyo. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára. Tryllt ást Islenskir gagnrýnendur völdu myndina eina af 10 bestu mynd- um ársins 1990. Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Laura Dem, Diana Ladd, Harry Dean Stanton, Willem Dafoe, Isabelle Rossellini. Sýnd. kl. 9 og 11.15 Ath! Breyttur sýningartlmi. Stranglega bönnuð bómum inn- an 16 ára. Skjaldbökurnar Skjaldbökuæðið er byrjað Aðal jólamyndin i Evrópu í ár. 3. best sótta myndin I Bandarlkjun- um 1990. Pizza Hut biður upp á 10% afslátt af pizzum gegn fram- vísun blómiða af skjaldbökunum. Sýnd kl. 5.05 Bönnuð innan 10 ára. Henrik V Aðalhlutverk: Dereek Jacobi, Kenneth Branagh, Simon Shep- herde, James Larkin. Sýnd kl. 5.05 Bönnuö innan 12 ára. Glæpir og afbrot Leikstjóri og handritshöfundur er Woody Allen og að vanda er hann með frábært leikaralið með Sýndkl. 7 Draugar Leikstjóri: Jerry Zucker Sýnd kl. 10 Bönnuð börnum innan 14 ára. Paradísarbíóið Sýnd kl. 7.30 Fáar sýningar eftir. Framleiðandinn Sigurjón Sig- hvatsson og leikstjórinn Lárus Ymir Óskarsson eru hér komnir með hreint frábæra nýja Islenska mynd. ,RYГ er gerð eftir handriti Ólafs Hauks Símonarsonar og byggð á leikriti hans .Bílaverk- stæði Badda" sem sló svo eftir- minnilega I gegn árið 1987. ,RYÐ" - Magnaðasta jólamyndin lárl Aðalhlutverk: Bessi Bjarnason, Egill Ólafsson, Sigurður Sigur- jónsson, Christine Carr og Stefán Jónson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 12 ára. Forsýning á spennumyndinni Aftökuheimild .Death Warrant" er stórkostleg spennu- og hasarmynd sem al- deilis geröi það gott þegar hún var frumsýnd I Bandarlkjunum I haust, auk þess var hún ein af vinsælustu myndunum I Þýska- landi I desember siðastliðnum. Það er ein vinsælasta stjaman I Hollywood I dag, Jean-Claude Van Damme sem hér fer á kost- um sem hörkutólið og lögreglu- maðurinn Luis Burke og lendir heldur betur i krökkum leik. Aðalhlutverk: Jean-Claude Van Damme, Cynthia Gibb og Robert Guillaume. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bónnuð innan 16 ára. Ástríkur og bardaginn mikli Teiknimyndin sem farið hefur sig- urför um alla Evrópu á þessu ári er komin! Þetta er frábær teikni- mynd fyrir alla fiölskylduna og segir frá þeim félögum Ástrlk og Sjoðrik og hinum ýmsu ævintýr- um þeirra. Sýnd kl. 5 Miðaverð 300 kr. Ævin itýri HEIÐU halda áfram Hver man ekki eftir hinni frábæru sögu um Heiðu og Pétur, saga sem allir kynntust á yngri árum. Nú er komiö framhald á ævintýr- um þeirra með Chariie Sheen (Men at Work) og Juliette Caton I aðalhlutverkum. Myndin segir frá því er Heiða fer tií ítaliu i skóla og hinum mestu hrakningum sem hún lendir i þegar fyrra heims- stríðið skellur á. Mynd þessi er framleidd af bræðrunum Joel og Michael Douglas (Gaukshreiör- ið). .Courage Mountain" tilvalin jólamynd fyrir alla fjölskylduna! Leikstjóri: Christopher Leitch. Sýndkl. 5, 7, 9og11 Frumsýnum stórmyndina Uns sekt er sönnuð II A K R I S O N K O R |> m m P R F_ S U M E D , INNÖCENT Skúrkar Handrit og leikstj.: Claude Zidi. Sýnd kl. 7, 9 og 11 Úr öskunni í eldinn Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 Hún er komin hér stórmyndin .Presumed innocenf sem er Má bók ScottTurowog sfur út í islenskri þýðingu undir nafninu .Uns sekt er sönn- i uö“ sem varð strax mjög vinsæl. Það er Harrison Ford sem er hér I miklu stuði og á hér góða möguleika til að verða útnefndur tií óskarsverðlauna í ár fýrir þessa mynd. Presumed Innocent stórmynd með úrvalsleikurum. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Bri- an Dennehy, Raul Julia, Greta Scacchi, Bonnie Bedella. Framleiðendur: Sydney Pollack, Mark Rosenberg. Leikstjóri: Alan J. Pakula. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15 Bönnuð bömum Aleinn heima Stórmyndin .Home alone“ er komin, en myndin hefur slegið hvert aösóknarmetið á fætur öðru undanfarið i Bandarikjun- um, og einnig viða um Evrópu núna um jólin. .Home alone" er einhver æöislegasta grinmynd sem sést hefur I langan tíma. .Home alone stórgrínmynd Bló- hallarinnar 1991“. Aðalhlutverk: Macaulay Culkin, Joe Pesci, Daniel Stern, John Heard. Framleiðandi: John Hughes. Tónlist: John Williams. Leikstjóri: Chris Columbus. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Þrír menn og lítil dama Frábær mynd fyrir alla fjölskyld- una. Aðalhlutverk: Tom Selleck, Steve Guttenberg, Ted Danson, Nancy Travis, Robin Weisman. Leikstjóri: Emile Ardolino. Sýnd kl. 5 og 7 gæié irmynd s Good Fellas stórmynd sem talað er um. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Joe Pesci, Ray Liotta, Larraine Bracco. Framleiðandi: Irwin Winkler. Leikstjóri: Martin Scorsese. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. bMhöi Frumsýnir grírvspennumyndina Ameríska flugfélagið “HANGONFORTHE RIDE OF YOUR LIFE!” - Jeffrey Lyons. SNEAK PREVIEWS MEL R08ERT GIBS0N D0WNEY, JR. AiRAmmv Stórmyndin .Home alone" er komin en myndin hefur slegið hvert aðsóknarmetið á fætur öðru undanfarið i Bandarikjun- um, og einnig vlða um Evrópu núna um jólin. .Home alone“ er einhver æðislegasta grinmynd sem sést hefur i langan tíma. .Home alone stórgrlnmynd Bló- hallarinnar 1991“. Aðalhlutverk: Macaulay Culkin, Joe Pesci, Daniel Stern, John Heard. Framleiðandi: John Hughes. Tónlist: John Williams. Leikstjóri: Chris Columbus. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Aleinn heima Aðalhlutverk: Macaulay Culkin, Joe Pesci, Daniel Stern, John Heard. Framleiðandi: John Hughes. Tónlist: John Williams. Leikstjóri: Chris Columbus. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Þrír menn og lítil dama Frábær jólamynd fyrir alla fjöl- skylduna. Aðalhlutverk: Tom Selleck, Steve Guttenberg, Ted Danson, Nancy Travis, Robin Weisman. Leikstjóri: Emile Ardolino. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Sagan endalausa 2 The never ending story 2 er jóla- mynd fjölskyldunnar. Aðalhlutverk: Jonathan Brandis, Kenny Morrison. Leikstjóri: George Miller. Sýnd kl. 5 og 7 Tveir í stuði Toppgrínmyndin My Blue Heaven fyrir alla. Aðalhlutverk: Steve Martin, Rick Moranis, Joan Cusack, Carol Kane. Handrit: Nora Ephron (When Harry met Sally) Framleiðandi: Joseph Caracciolo (Parenthood) Leikstjóri: Herbert Ross (Steel Magnolias) Sýnd kl. 9 og 11 Stórkostleg stúlka Aðalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Elizondo. Titillagið: Oh Pretty Woman, flutt af Roy Orbison. Framleiðendur: Amon Milchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Garry Marshall Sýnd kl. 5,/7.05 og 9.10 22. SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstdagur 25 . janúar 1991

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.