Þjóðviljinn - 25.01.1991, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 25.01.1991, Blaðsíða 23
sjónvarp SJÓNVARPIÐ Föstudagur 17.50 Litli víkingurinn (15) 18.20 Lína langsokkur (10) 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Blörtu hliðarnar (The Optim- ist) Þögul skopmynd með breska gamanleikaranum Enn Raitel f aðalhlutverki. 19.20 Dave Thomas bregður á leik (4) Bandarískur skemmtiþáttur. Þýðandi Reynir Haröarson. 19.50 Jóki björn 20.00 Fréttir og veður 20.35 Fóikið í landinu Fortiðin í nýj- um búningi Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Sigriði Kjaran myndlist- arkonu. 21.05 Derrick (10) 22.05 Laganeminn (Soui Man) Bandarisk bíómynd frá 1986. Myndin segir frá ungum manni sem gripur til örþrifaráða til að komast inn ( lagadeild Harvard- háskóla. 23.50 Djass I Duushúsi Kanadíski saxófónleikarinn Charles McPherson I sveiflu með íslensk- um tónlistarmönnum á tónleikum I Duushúsi I mars 1989. Stjórn upptöku Kristfn Björg Þorsteins- dóttir. 00.10 Útvarpsfréttir I dagskrárlok Laugardagur 11.20 HM I alpagreinum skíöaíþrótta Bein útsending frá keppni I bruni kvenna I Saalbach I Austurríki. 13.30 Hlé 14.30 fþróttaþátturinn 14.30 Úr einu I annað 14.55 Enska knatt- spyrnan Tottenham - Oxford Bein útsending frá leik i bikarkeppn- inni. 17.50 Úrslit dagsins. 18.00 Alfreð önd (15) 18.25 Kalli krit (8) 18.40 Svarta músin (8) 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Poppkorn 19.30 Háskaslóðir (15) 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Lottó 20.40 '91 á Stöðinni Æsifréttamenn Stöðvarinnar kryfja málefni sam- tlðarinnar til mergjar. 21.00 Söngvakeppnl sjónvarps- ins I þættinum veröa kynnt fym fimm lögin sem keppa um að verða framlag Islendinga til söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva, en úrslitakeppnin verður I San Remo á Italfu I mal I vor. Seinni lögin fimm verða kynnt að viku liöinni. Dagskrárgerð Björn Emilsson. 21.35 Fyrirmyndarfaðir (17) 22.00 Lorna Doone Bresk sjón- varpsmynd frá 1990. Þessi fræga ástar- og ævintýrasaga gerist á Englandi á tímum Karls konungs II. Ungur maður ætlar að hefna föður slns, en ástin verður honum fjötur um fót. Leikstjóri Andrew Grieve. Aðalhlutverk Clive Owen, Polly Walker, Sean Bean og Billie Whitelaw. 23.30 Gömlu refimir Bandarlsk sjónvarpsmynd frá 1987. Myndin segir frá hópi roskinna blökku- manna I Lousiana sem taka sam- eiginlega á sig sök á því að hafa banað hvítum manni. Leikstjóri Volker Schlöndorff. Aðalhlutverk Lou Gossett jr. og Richard Wid- mark og Holly Hunter. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 01.00 Útvarpsfréttir f dagskrárlok Sunnudagur 11.20 HM í aipagreinum skíöa- iþrótta Bein útsending. 13.30 Hlé 14.00 Meistaragolf Infiniti-mótið á Flórlda. Umsjón Jón Óskar Sól- nes og Frímann Gunnlaugsson. 15.00 Tónlist Mozarts Salvatore Accardo og Bruno Canino flytja sónötu fyrir fiðlu og planó (E-K 302) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 15.30 Maöur er nefndur Guðmund- ur Danlelsson Jónas Jónasson ræðir við Guðmund Daníelsson rithöfund. Fyrst sýnt 12. október 1980. 16.20 Á afmæll Mozarts Tónleikar i tilefni af 200 ára dánarafmæli Wolfgangs Amadeusar Mozarts þar sem fluttur verður forleikurinn að óperunni Don Giovanni, loka- þáttur Sinfóníu Concertante og Júpítersinfónían. (Evróvision - Austurrlska sjónvarpið.) 17.50 Sunnudagshugvekja Flytj- andi er séra Agnes M. Sigurðar- dóttir. 18.00 Stundln okkar 18.30 Eldspýtur Myndin fjallar um heimsókn nokkurra drengja í eina eldspýtnasafnið I heiminum, en þaö er I Jönköping I Svíþióð, þar sem eldspýtan varð til á seinni hluta nitjándu aldar. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Dularfulli skiptineminn (6) 19.30 Fagri-Blakkur (12) 20.00 Fréttir, veður og Kastljós Á sunnudögum er Kastljósinu sér- staklega beint aö málefnum landsbyggðarinnar. 20.50 Ófriður og örlög (16) 21.50 Þak yfir höfuðið (2) Gangabær- inn í þættinum er fjallað um gangabæinn, sem þróaðist út frá skálanum, en hann var algengasti húsakosturinn fyrstu aldirnar eftir að landið byggðist. Umsjón Sig- rún Stefánsdóttir. 22.20 Feluleikur (The Ray Brad- bury Theatre - Gotcha!) Kanadísk sjónvarpsmynd byggð á smásögu eftir Ray Bradbury. Maður og kona hittast í samkvæmi og verða ástfangin, en að manninum læðist sá grunur að sælan verði skamm- vinn. Aðalhlutverk Saul Rubinek. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 22.45 Konur í stjórnmálum (2) Corazon Aquino Bresk heimilda- mynd um Corazon Aquino forseta Filippseyja. Þýðandi Sonja Diego. 23.25 Utvarpsfréttir f dagskrárlok Mánudagur 17.50 Töfragiugginn (13) 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Fjölskyldulíf (35) 19.15 Victoria (6) 19.50 Jóki Björn 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Simpson-fjölskyldan (4) Bandarískur teiknimyndaflokkur. 21.05 Litróf (11) Þáttur um listir og menningarmál. Dagskrárgerö Þór Elís Pálsson. 21.35 Iþróttahornið Fjallað um Iþróttaviðburði helgarinnar. 22.00 Boöorðin (7) Sjöundi þáttur. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. 23.30 Dagskrárlok STOÐ2 Föstudagur 16.45 Nágrannar 17.30 Túnl og Tella Teiknimynd. 17.35 Skófólkið Teiknimynd. 17.40 Ungir afreksmenn í dag heim- sækjum við Ástrósu Yngvadóttur sem er andlega þroskaheft, en stundar dansnám af miklum áhuga. 17.55 Lafði Lokkaprúð 18.05 Trýni og Gosi Teiknimynd. 18.30 Bylmingur 19.19 19.19 Fréttir. 20.15 Kæri Jón 20.40 McGyver Bandariskur fram- haldsþáttur. 21.30 Segðu að þú elskir mig, June Moon Þetta er áhrifarík mynd sem lýsir sambandi þriggja einstaklinga sem allir, vegna ein- hverskonar fötlunar, hafa beðið lægri hlut og eru félagslega af- skiptir. Aðalhlutverk: Liza Minelli, Robert Moore og Ken Howard. 23.05 Tveir á báti (Double Sculls) Myndin segir frá tveimur róðra- köppum sem eftir langan aðskiln- að taka þátt I erfiöri róðrakeppni. Aðalhlutverk: Chris Haywood og JohnHargreaves. 00.40 Úr öskunni í eldinn Hjónin Chuck og Rachel flytja úr stór- borginni til friðsæls smábæjar sem stendur við Tomahawk vatn- ið. Aðalhlutverk: Valerie Harper, Gerald McRaney og Barry Corbin. Stranglega bönnuð börnum. 02.15 Dagskráriok Laugardagur 09.00 Með Afa 10.30 Biblfusögur 10.55 Táningarnir f Hæðagerði 11.20 Herra Maggú 11.25 Teiknimyndir 11.35 Henderson krakkarnir 12.00 CNN: Bein útsending 12.25 Elns konar ást Þrælgóð ung- lingamynd. 14.00 Manhattan Gamanþáttahöf- undur segir starfi sinu lausu til að KVIKMYNDIR HELGARINNAR Sjónvarpið laugardag kl. 23.30 Gömlu refirnir Slðari kvikmynd Sjónvarpsins á laugardagskvöldið er Gömlu re- firnir (Gafnering of old men). Þetta er bandarlsk sjónvarpsmynd frá árinu 1987 og fjallar um samskipti svartra oa hvTtra. I upphafi mynaar er hvíturbóndi myrtur með hagla- byssu. Gamall svertingi stendur yfir honum með rjúkandi hagla- byssu sína, en svertingjarnir á staðnum ákveða aö taka allir á sig sökina á morðinu. Þegar lögreglan kemur, játa þeir allir á sig morðið, svo rannsokn málsins gengur brösulega. Með aðalhlutverk í myndinni fara Lou Gossett jr. og Richard Widmark, en leikstjóri er Volker Schlöndorff. Stöð 2 föstudag kl. 21.30 Segðu að þú elskir mig, Junie Moon Segðu að þú elskir mig, Junie Mo- on fær þrjar og hálfa stjörnu I kvik- myndahandbok og ætti þvl að vera þess virði að verða eitt af við- fangsefnum föstudagskvöldsins. Myndin er frá árinu 1970 og segir fra sambandi þriggja einstaklinaa sem allir hafa beðið lægri hlut I nf- inu og eru félagslega afskiptir, ekki slst vegna llkamTegrar fötlunar. Junie, sem leikin er af Lizu Minelli, er illa farin I andliti eftir að fyrrum unnusti hennar hellti yfir hana sýru. Warren er lamaður fyrir neð- an mitti og samkynhneigður. Sá þriðji er hinn fiogaveiki Arínur. Þau ákveða að stanaa saman og á eig- in fótum, án félaaslegrar aðstoðar, samúðar eða lyfja. Kvikmynda- handbók gefur mýndinni þa ein- kunn að hún sé hjartnæm og hreyfi við fólki. geta skrifað bók um hnignun þjóð- félagsins. Aöalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton og Meryl Streep. Lokasýning. 15.35 Eðaltónar 16.05 Hoover gegn Kennedy Lokaþáttur. 17.00 Falcon Crest 18.00 Popp og kók. 18.30 A la Carte Þá matreiðir Skúli Hansen kjúklingabringur með tómatsalati I aöalrétt og djúpsteikt jarðarber með súkkulaöihjúp og eggjasósu I eftirrétt. 19.19 19.19 20.00 Morðgáta 20.50 Fyndnar fjölskyldumyndiur 21.15 Tvídrangar 22.10 Óvænt hlutverk Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera leikari. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Sonia Braga og Raul Julia. 23.50 Svikamyllan Þetta er bresk spennumynd eins og þær gerast bestar. Aðalhiutverk: Michael Ca- ine, Donald Pleasence og John Vernon. Bönnuð börnum. 01.35 Hættur I lögreglunni Sann- söguleg spennumynd um Clay Nelson sem gerist lögreglumaður I smábæ I suðurrlkjum Bandaríkj- anna. Aðalhlutverk: Ricky Schro- der, George Gzundza og Matt útvarp Rás 1 FM 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.45 Li- stróf. 8.00 Fréttir. 8.10 Morgunauki. 8.15 Veðurfregnir. 8.32 Segðu mér sögu „Tóblas og Tinna" eftir Magneu frá Kleifum. 9.00 Fréttir. 9.03 Lauf- skálinn. 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á há- degi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Áuðlindin. 12.55 Dánarfregnir. 13.05 I dagsins önn - Tryggingastofnun, seinrunnið bákn eða félagsleg þjónusta? 13.30 Horn- sófinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarps- sagan: „Konungsfórn" eftir Mary Renault. 14.30 Tríó fyrir píanó, klar- inettu og selló I a-moll ópus 114 eftir Johannes Brahms. 15.00 Fréttir. 15.03 Meðal annarra oröa. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrln. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Áförnum vegi. 16.40 Hvundagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 „Concierto de Arajez" eftir Joaquin Rodrigo. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. 18.18 Að ut- an. 18.30 Dánarfregnir. 18.45 Veð- urfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 20.00 I tónleikasal. 21.30 Söngvaþing. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Ur slödegisútvarpi liðinnar viku. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 01.00 Veðurfregnir. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Á laugardagsmorgni. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. 10.00 Frétt- Ir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þing- mál. 10.40 Fágæti. 11.00 Vikulok. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Rimslr- ams. 13.30 Sinna. 14.30 Afyllan. 15.00 Tónmenntir. 16.00 Fréttir. 16.05 Islenskt ,mál. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barn- anna, framhaldsleikritið „Góða nótt herra Tom" eftir Michelle Magorian. 17.00 Leslampinn. 17.50 Stélfjaðrir. 18.35 Dánarfregnir. 18.45 Veður- fregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Ábætir. 20.00 Kotra. 21.00 Sauma- stofugleði. 22.00 Fréttir. Orð kvölds- ins. 22.15 Veöurfregnir. 22.30 Úr söguskjóöunni. 23.00 Laugardags- flétta. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundar- korn I dúrog moll. 01.00 Veðurfregn- ir. 01.10 Næturútvarp á báöum rás- um til morguns. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guð- spjöll. 9.30 Tónlist á sunnudags- morgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Heimur músllma. 11.00 Messa I Kópavogskirkju. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tónlist. 13.00 Kotra. 14.00 I Holti er höfuðkirkja. 15.00 Sungiö og dansað I 60 ár. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Hinn eilífi Mozart. 18.30 Tón- list. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregn- ir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. 20.30 Hljómplöturabb. 21.10 Kíkt út um kýraugað - Aldamótahúsmæðra- þáttur. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morg- undagsins. 22.25 Á fjölunum - leik- hústónlist. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnæturtónar. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturút- varp á báðum rásum til morguns. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.45 Li- stróf. 8.00 Fréttir og Morgunauki. 8.10 Evrópumálefni. 8.15 Veöur- fregnir. 8.32 Segðu mér sögu „Tóbl- as og Tinna" eftir Magneu frá Kleif- um. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.45 Laufskálasagan „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Veður- fregnir. 10.20 Af hverju hringir þú ekki? 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegis- tónar. 11.53 Dagbókin. 12.00 Frétta- yfiriit á hádegi. 11.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir. 13.05 I dagsins önn - Ellin. Æskan. 13.30 Hornsóf- inn. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssag- an: „Konungsfórn" eftir Mary Rena- ult. 14.30 Orgeltónlist I Slesíu. 15.00 Fréttir. 15.03 „Ó langt langt flarri" Þáttur um sænska skáldið Gunnar Ekelöf. - Endurtekið efni úr leslampa laugardagsins. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. 16.40 Hvundags- rispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Sinfónía númer 9 I Es-dúr óp- us 70 eftir Dimitri Shostakovtsj. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Um daginn og veginn. 19.50 Islenskt mál. 20.00 I tónleikasal. 21.00 Sungið og dansað I 60 ár. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundags- ins. 22.20 Lestur Passíusálma. 22.30 Heimur múslíma. 23.10 Á krossgötum. 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnæturtónar. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. 7.30 Upplýsingar um umferð. 7.55 Litið I blöðin. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpiö heldur áfram. 9.03 Nlu fjögur. 10.30 Textagetraun Rás- ar 2. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjög- ur. 14.00-15.00 Sakamálagetraun Rásar 2.16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóð- arsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýj- asta nýtt. 21.00 Á djasstónleikum með frönskum djassleikurum á 5. djasshátlðinni I Lewisham. 22.07 Nætursól. 01.00 Næturútvarp á báð- um rásum til morguns. Laugardagur 8.05 Istoppurinn. 9.03 Þetta llf. Þetta líf. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helg- arútgáfan. 16.05 Söngur villiandar- innar. 17.00 Með grátt I vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum < með B. B. King. 20.30 Safnskífan: Lög úr kvikmyndinni „Dirfy dancing". 21.00 Söngvakeppni Sjónvarpsins. - Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn. 00.10 Nóttin er ung. 02.00 Næturút- varp á báðum rásum til morguns. Sunnudagur 8.15 Djassþáttur. 9.03 Sunnudags- morgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgamtgáfan - heldur áfram. 15.00 Istoppurinn. 16.05 Þættir úr rokksögu íslands. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Islenska úr- valssklfan. 20.00 Lausa rásin. 21.00 Nýjasta nýtt. 22.07 Landiö og miöin. 00.10 I háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpið - Vaknaö til lífsins. 7.30 Upplýsingar um umferð. 7.55 Litið I blöðin. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Níu fjögur. 10.30 Textagetraun Rás- ar 2. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjög- ur 14.00-15.00 Sakamálagetraun Rásar 2. 16.00 Fréttir. 16.03 Dag- skrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsál- in. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskíf- an: „Tom Tom Club" 20.00 Lausa rásin. 21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.07 Landiö og miðin. 00.10 I háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. AOALSTOÐIN - FM 90,9 BYLGJAN - FM 98,9 STJARNAN - FM 102,2 EFFEMM - FM 95,7 ALFA -102.9 Clark. Bönnuð börnum. 03.10 CNN: Bein útsending Sunnudagur 09.00 Morgunperlur 09.45 Sannir draugabanar 10.10 Félagarnir Teiknimynd. 10.35 Mímisbrunnur Fræðandi þáttur fyrir börn. 11.05 Trausti hrausti (Rahan) Nýr teiknimyndaflokkur. 11.30 Framtíðarstúlkan Leikinn ástralskur myndaflokkur. 12.00 CNN: Bein útsending 13.25 ftalski boltinn Bein útsending frá Itallu. Umsjón: Jón Öm Guð- bjartsson. 15.15 NBA karfan 16.30 Guli kafbáturinn (Yellow Submarine) 18.00 60 mfnútur Frægurfréttaskýr- ingaþáttur. 18.50 Frakkland nútímans 19.19 19.19 20.00 Bemskubrek 20.25 Lagakrókar 21.15 Björtu hliðarnar 21.45 Astin mín, Angelo Þetta er önnur myndin sem leikarinn Ro- bert Duvall hefur leikstýrt, og fær hann góða dóma fyrir. Áðalhlut- verk: Angelo Evans, Michael Ev- ans, Millie Tsigonoff og Cathy Kitchen. 23.45 Lff að veði Hörkuspennandi mynd um konu sem fyllist hefnd- arhug eftir að félagi hennar er myrtur. Aðalhlutverk: Sybil Dann- ing, Wings Hauser og Henry Darrow. Stranglega bönnuð böm- um. 01.10 CNN: Bein útsending Mánudagur 16.45 Nágrannar 17.30 Depill Teiknimynd. 17.35 Blöffararnir Teiknimynd. 18.00 Hetjur himingeimsins Teiknimynd. 18.30 Kjallarinn Tónlistarþáttur 19.19 19.19 Fréttir og veður 20.15 Dallas 21.05 Á dagskrá 21.20 Hættuspil 22.15 Quincy Spennandi þáttur um lækni sem er naskur viö að leysa sakamál. 23.00 Fjalakötturinn Stalker Fjala- köttur kvöldsins er sovéskur og frá árinu 1979. Hérna segir frá ungum manni sem fylgir tveimur vinum sínum, heimspekingi og vísindamanni, I gegnum leyndar- dómsfullt svæði. Eiginlega nokk- urs konar eyðiland. Myndin er I leikstjórn hins góðkunna Andrei Tarkovskys sem liklega er betur þekktur fyrir að hafa fengiö Is- lenska leikkonu til liðs viö sig I síð- ustu mynd sinni, Fórnin. Tarkov- sky var kominn til (talíu til að hefja tökur á enn nýrra viðfangsefni, Nostalgíu, en lést þá skyndilega af völdum krabbameins. . . Stranglega bönnuð börnum. 00.45 CNN: Bein útsending ídag 25. janúar föstudagur. 25. day ársins. Bóndadagur. Pálsmes orri byrj- ar. Miður vetur. Sc prás I Reykjavik kl. 10.30 - ; rlag kl. 16.51. NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 23

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.