Þjóðviljinn - 22.02.1991, Side 2

Þjóðviljinn - 22.02.1991, Side 2
Slökkvi- liöS' menn vaöa reyk Sennilega stafar mönnum meiri ógn af reyknum sem mynd- ast við eldsvoða en bálinu sjálfu. Það er þv( eins gott að slökkviliðsmenn hafi góða æfingu I þv( að vaða reyk, eins og þessar myndir Kristins sýna frá reykköfunar- æfingu slökkviliðs- manna í Reykjavík. Myndir: Kristinn. RÖMM ER SÚ TAUG Ólafur Ragnar Grímsson fékk gott uppeldi. Hann er alinn upp í Framsóknarflokknum. Tíminn NEI, HANN BRENNIR BARA SEÐLA Stundar Landsbanki íslands galdrabrennur? Fyrirsögn í Tímanum NÝ MÓMÆLA- HREYFING Fann ekki salemið og gekk út buxnalaus. Morgunblaöiö VARIÐ YKKUR Á SVÍUM! Það væri heldur frumstætt að fara að kenna fiskifræðingum um aflabrest og dæma þá á bálið eins og Svíar gerðu við konung sinn Ólaf trételgju. Tíminn ÖNGVAR SKÝJA- BORGIR ÞAR! Astarsamband manns og kúlu Dagskrárkynning í Þjóöviljanum ENN ER SÖNN ÁST TIL Honum (kærastanum mínum) finnst þetta vandamál mitt mjög leiðinlegt af því hann vill ekki ríða bara fyrir sig. Pressan GEGN ÞENSLU í SKÓLAKERFINU Dýrvemdunarfélag íslands: rott- umar sleppi við menntaskóla- nám. Pressan LIFI MARKAÐS- HYGGJAN Laglegur sænskur maður 28- 183-79 leitar að auðugri konu. Aldur skiptir ekki máli. Auglýsing í fylgiriti Tímans. TÍÐNIBRESTUR AMBÖGUSKORTS Hríðlækkandi tíðni tann- skemmdra bama. DV SADDAM HUSSEIN ER OVISINDALEGUR Árásir greinarhöfundar minna helst á eldflaugasendingar íraka á Gyðingaland; það er skotið út í bláinn án nokkurar ígmndunar eða rannsóknar. Sóknarprestur í DV 2 SÍÐA — NYTT HELGARBLAÐ Föstudagur 22. febrúar 1991

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.