Þjóðviljinn - 22.02.1991, Síða 3

Þjóðviljinn - 22.02.1991, Síða 3
IIM HELGINA MYNDLIST FlM-salurinn: Kristín Andrésdóttir með akrílmyndir, „stef um mann- lega þjáningu". Til 26. feb. Galleri Borg, Pósthússtræti: Myndir eftir Mugg. Til 26. feb, opið 14-18 um helgina. Galleri Sævars Karls, Bankastræti 9: Sýning Birgis Björnssonar. Opið dagl. 9-18 og 10-14 á laugard. Hafnarborg: Rut Rebekka með vatnslita- og ollumyndir. Sverris- salur: Verk I eigu safnsins. Lista- gallerí: Verk 12 hafnfirskra lista- manna. Opið alla daga nema þri kl. 14-19. Höfundur Helsinki-sýningarinnar I vestursal, listamaöurinn Ensio Suominen, hjá kollega sínum Kjarval, en verk hans eru I austursalnum. Mynd: Jim Smart. Kjarvalsstaðir, vestursalur: „Mann- llf og saga“, frá Helsinki, su síðasti dagur! Austursalur: Kjarvalsverk I eigu borgarinnar, persónulegir munir. Opið daglega kl 11-18. Listasafn ASl, lau kl 15: Islensk graflklist, 13 listamenn. Opið dag- lega 14-19 til 10. mars Listasafn Einars Jónssonar: opið lau og su 13.30-16, höggmynda- garðurinn alla daga 11-17. Listasafn Islands: Islensk verk I eigu safnsins. Opið 12-18 daglega nema mánudaga. Aðgangur ókeypis. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar: Yfirlitssýning á andlitsmyndum eft- ir listamanninn frá 1927-1980. Op- ið um helgar kl 14-17 og á þriöju- dagskvöldum 20-22. Listasalurinn Nýhöfn: Daði Guð- björnsson með sýningu á ollmynd- um og myndastyttum. Opið 10-18 og 14-18 um heígar. Til 27. feb. Menntamálaráðuneyti við Sölv- hólsgötu kl 9-17 alla virka daga: Berglind Sigurðardóttir með mál- verk. Hrafnhildur Sigurðardóttir og Ingiriður Óöinsdóttir með textll- verk. Til 27. feb. Norræna húsið, anddyri: Sama- land, menning og llfshættir sama. Sýningarsalur: Edda Jónsdóttir opnar málverkasýninguna Þagn- armál lau kl 15, opið 14-19 dag- lega til 10. mars. Nýlistasafnið, Vatnsstíg 3 B: Krist- ján Steingrlmur og Ráöhildur S. Ingadóttir með myndlistarsýning- ar. Opið 14-18 daglega, til 3. mars. Safn Ásgríms Jónssonar, Berg- staðastræti 74: sérsýning á 25 myndum máluðum ( Reykjavík og nágrenni. Opið 13:30-16, þri, fim, lau og sun. Til febrúarloka. Slunkarlki, Isafirði, lau kl 16: Nlels Hafstein opnar sýningu á tré og málmum. Opið fi-su kl 16-18. Torfan: Björg Atla sýnir 27 myndir. TÓNLIST Bústaðakirkja su kl 20:30: Kamm- ermúsíkklúbburinn, Brahms og Messiaen í flutn. Einars Jóhann- ess. og Jos. Ognibene. Hallgrímskirkja su kl 17: Orgeltón- leikar, Orthulf Prunner leikur verk e Mozart og samtlðarmenn. Langholtskirkja su kl 17: Islenska hljómsveitin, verk e Varése, Abra- hamsen, Boulez, Knussen og Hróðmar Sigurbjörnsson. Einl. Martial Nardeau og Eggert Pálss. Stjórn. Hákon Leifsson. Norræna húsið su kl. 20:30: Pl- anótónleikar Mehmet Okonsar. Skálholtsskóli su kl 21: MENSA með tónleika og umræðu um efl- ingu tónlistarllfs á Suðurlandi. Jónas Ingimundarson flytur Tungl- skinssónötu Beethovens og Myndir á sýningu e Mussorgskí. ANNAÐ Borgarleikhúsið, anddvri, alla daga 14-17: Sýningin „I upphafi var óskin", saga LR I myndum og gripum. Getraun I gangi. Breiðfirðingafélagið su kl 14:30: félagsvist I Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Hana nú I Kópavogi: vikuleg laug- ardagsganga frá Digranesvegi 12 kl 10-11. MfR, Vatnsstlg 10, kvikmyndasýn- ing su kl 16: „Lifi Mexlkól", ófull- gert verk Sergeis Eisenstein. Enskar skýringar. Norræna húsið lau kl 16: Sam- Iskar bókmenntir, Aiollhas (Nils- Aslak Valkeapáa, verðlaunahafi Norðuriandaráðs 1991, og Einar Bragi. Norræna húsið, su kl 16: Islenski kabarettinn „Þeir héldu dálitla heimsstyrjöld". Útivist su: Póstgangan, brottför kl 10:30 og 13. Brekka, Keflavlk, Innri Njarðvlk, Stóri-Hólmur. í fullkomið lag Eftirlitsmenn heimsækja fyrirtæki og verslanir. Undanfarna mánuði hafa fjármálaráðuneytið og embætti ríkisskattstjóra beitt sér fyrir kynningarátaki til að bæta úr vanköntum á söluskráningu í verslun og þjónustu. Nú er hafinn lokaþáttur átaksins til að koma þessum málum í fullkomið lag. Næstu sex mánuði heimsækja eftirlitsmenn skatt- rannsóknarstjóra verslunar- og þjónustufyrir- tæki um allt land til að kanna ástand og notk- un sjóðvéla og sölureikninga. Ef í ljós kem- ur að söluskráningu er verulega áfátt hefur viðkomandi fyrirtæki 45 daga til að kippa sínum málum í liðinn. Að öðrum kosti verð- ur því lokað í samræmi við lög sem nýlega voru samþykkt á alþingi. Mikilvægi löglegra sjóðvéla og fullkom- inna sölureikninga er augljóst: Þetta er vís- bending um full og heiðarleg skattskil og neytandinn nýtur sjálfsagðs réttar og öryggis í viðskiptum sínum. Ef allir skila sínu í sam- eiginlegan sjóð landsmanna verður byrðin léttari á hverjum og einum. Full skattskil samkvæmt settum reglum eru grundvallar- forsendur heilbrigðs viðskiptalífs þar sem fyrirtækin standa jafnfætis á samkeppnis- grundvelli. Forsvarsmenn í verslun og viðskiptum! Takið vel á móti starfsmönnum skattrannsóknarstjóra - með ykkar mál á hreinu. FIARMALARAÐUNEYTIÐ

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.