Þjóðviljinn - 22.02.1991, Side 14
„Upplýsingin
á lslandi“
Ir sagnfræðinni hafa hin ýmsu
tímabii íslandssögunnar feng-
ið nokkuð misjafna meðferð: hafa
sumum verið gerð allgóð skii eft-
ir atvikum en um önnur hefur
minna verið fjallað, og auk þess
eru það ekki sömu þættir þjóðlífs-
ins sem menn hafa iagt áherslu á
að rannsaka á hinum ólíku tímum
í sögu landsins. Þessi mismunur
stafar vitanlega að verulegu ieyti
af því hvers konar heimildir eru
til um hvem tíma og hvað það er
sem kemur fyrst og fremst fram í
þeim, en að mér hefur þó stund-
um sótt sá grunur, að sitthvað
íleira búi hér undir og kunni þetta
ástand að einhveiju leyti að tengj-
ast þeirri sérstöku tilvistarkreppu
sem íslenskir sagnfræðingar hafa
lengi verið í.
Það er ekki aðeins svo, að alls
kyns fræðimenn aðrir, eldfjalla-
fræðingar og fleiri, hafa ásæist
sum þau svið sem í öðrum lönd-
um eru gjaman talin tilheyra
sagnfræði - og náð þar umtals-
verðum árangri - heldur hafa
annarleg viðhorf af margvíslegu
tagi, þ.e.a.s. viðhorf sem ættuð
em úr öðmm fræðigreinum eða
þá úr gamalli og nýrri stjómmáia-
þróun, verið ríkjandi og þrengt
sér inn í sagnfræðina. Er þjóðem-
isrómatík tengd bókmenntunum
eitt af því, en fleiri mætti nefna.
Sagnfræðingar hafa því átt erfitt
með að hasla sér vöil og vinna
sínum sérstöku viðhorfum og efn-
istökum brautargengi, og er þessi
vamarstaða þeirra - og tilraunir
þeirra til að losna úr henni eða
komast hjá henni - kannske mik-
ilvæg ástæða fyrir verkefnavali
þeirra.
Tímanna tákn
Hægt hefur verið að greina
ýmis merki um það á síðari ámm
að þetta ástand sé smám saman að
breytast, og má þar telja ný rann-
sóknarsvið og viðleitni til endur-
skoðunar á kenningum fyrri sagn-
fræðinga. Vafalaust má telja að
ritgerðasafn það um „upplýsing-
una á íslandi" sem kom út rétt
fyrir jólin sé einnig tímanna tákn
af svipuðu tagi: það fýllir upp í
tilfinningalega eyðu, því þar er
reynt að gefa nokkra heildarmynd
af tímabili lslandssögunnar sem
lítið hefur verið fjaliað um frá
breiðu sjónarhomi, og jafnframt
er leitast við að endurmeta fyrir-
bæri sem hefur gjaman fengið
heldur slæman dóm í sögunni -
með réttu eða röngu, en allavega
út frá forsendum sem ekki er
lengur hægt að samþykkja fyrir-
varalaust nú á dögum.
I safninu em tíu ritgerðir eftir
níu höfunda, og er þeim skipað á
þann hátt, að fyrst skrifar ritstjór-
inn, Ingi Sigurðsson, almennt yf-
irlit yfir „upplýsinguna og áhrif
hennar á íslandi", því næst em
þrjár ritgerðir um áhrif upplýs-
ingastefnunnar á stjómsýslu,
refsilöggjöf og réttarfar og at-
vinnumál. Og loks em sex rit-
gerðir um kraftbirtingu stefnunn-
ar á hinum ýmsu sviðum hug-
mynda og menningarmála. Leiðir
af hiutarins eðli að þær em kjami
ritsins: á eftir almennri ritgerð um
guðfræði og trúarlíf koma tvær
ritgerðir um gmndvöll mennta-
mála á þessum tíma, fræðslumál
og útgáfustarfsemi fræðafélaga,
og svo er sagt frá affakstrinum á
þremur sviðum, í bókmenntum,
sagnfræði og náttúruvísindum.
Eins og sjá má spannar þetta yfir-
lit um upplýsingatímann mjög
viða yfir og em ritgerðimar tíu
sérlega góður leiðarvisir yfir hin-
ar ýmsu hliðar hennar, sem les-
fari að vemlegu leyti eftir þessum
reglum, hvemig sú mynd er sem
fræðimenn draga upp af fortíðinni
- hvað er með í henni og hvað
ekki, og hvemig áherslumar em.
Mér virðast þessar tíu ritgerð-
ir sem em i safninu fylgja nokkuð
rækilega þeim reglum sem nú em
gildandi - og ryðja sér reyndar æ
meira til rúms - í þeim ritsmíðum
sem eiga að vera fræðilegar og
höfundar ætlast til að séu teknar
alvarlega sem slíkar. Getur glögg-
ur lesandi greint efnistökin og
stílbrögðin, þótt það sé kannske
ekki einfalt mál að fara í saumana
andinn getur notað til að þræða
sig áfram.
„Skúffuaðferðin“
Þetta er vitanlega mikils virði.
En að svo mæltu er það samt
ómaksins vert að huga nánar að
því hvemig hægt er að með-
höndla verkefnið í ritgerðum eins
og þessum og að hve miklu leyti
þær geti stuðlað að því að sagn-
fræðingar nái að hasla sér völl,
þannig að þeir geti jafnvel boðið
eldfjallafræðingum byrginn á
sínu sviði. Fræðimenn hafa
gjama skilgreint nákvæmlega alls
kyns heimildir um fyrri tíma og
lýst þeim reglum sem þær byggj-
ast á, en þeir hafa hins vegar
minna reynt að gera grein fyrir
reglum þeirrar bókmenntagreinar
sem þeir stunda sjálfir, sem sé
fræðilegum ritsmíðum. Það er þó
nauðsynlcgt, því segja má að það
á þeim í smáatriðum. Þegar á
heildina er litið má samt segja, að
þessi vinnubrögð komi fyrst fram
í því, hvemig viðfangsefni hinna
ýmsu ritgerða eru skilgreind: er
eins og þar sé farið eftir einhverj-
um almennum „spumingalista"
og gæti ég trúað því að undir
sams konar kaflafyrirsögnum
væri á svipaðan hátt hægt að lýsa
áhrifum upplýsingastefnunnar í
nánast hvaða landi sem væri.
Rammi af þessu tagi, sem stund-
um hefur verið kallaður „skúffú-
aðferð“ því hvert svið er kirfilega
geymt í sinni skúffú, er vafalaust
nauðsynlegur þegar margir höf-
undar eiga hlut að máli og skrifar
hver um sitt sérsvið, en hann er
ákaflega óþjáll, því ekki er hægt
að ganga út frá því fýrirfram að
þessi svið sem þama eru sett upp
hlið við hlið séu í raun og vem
hliðstæð: að áhrif upplýsinga-
"Drjúgur áfangi, en
stór hluti af starfinu er
óunninn enn," segir
Einar Már Jónsson
um ritgerðasafn um
upplýsinguna, sem
gefíð er út af Inga
Sigurðssyni
stefnunnar t.d. á atvinnuvegi og
guðffæði séu þannig sambærileg
eða eðlislík að umfjöllun um
þetta tvennt geti orðið hluti af ein-
hverri heildarmynd. Það er heldur
ekki hægt að tryggja að með slíkri
efnisskipan verði ekki eitthvað
útundan sem tilheyrir ekki neinu
ákveðnu sviði og fellur því ekki
undir einhvem almennan „spum-
ingalista“ en skiptir þó máli fýrir
viðtökur upplýsingastefnunnar á
íslandi: þeirri spumingu er sem sé
látið ósvarað hvort ekki hefði ver-
ið hægt að greina efnið á annan
hátt og draga fram aðrar línur sem
skiptu kannske jafn miklu máli
eða meira.
Flæðilegt
hringsól
í hinum einstöku ritgerðum
koma þessi ffæðilegu vinnubrögð
m.a. fram á þann hátt, að allar
skilgreiningar em á sínum stað,
jafnvel þótt þær gætu virst óþarfi
og hafi gjaman í for með sér
þunglamalegar endurtekningar,
gjaman er tekið rækilega fram í
byrjun ritgerðar um hvað verði
fjallað og í hvaða röð og fram-
vinda efnisins er undirstrikuð
vendilega, eins og vera myndi í
sinfóníu ef pákuhögg kæmi í
hvert skipti sem nýtt stef hefst eða
úrvinnsla (t.d. „þessi þáttur verð-
ur ekki rakinn lengra hér, en í
þess stað tekið til við að gera
grein fýrir áhrifum upplýsingar-
innar á...“ eða „nú skal fjallað um
það svið fýrir svið, að hvaða
marki einkenna upplýsingasagn-
fræði gætti í islenskri sagnaritun
fram á fjórða tug 19. aldar“). Svo
ber víða á tilhneigingu til að fara
á einhvem kerfisbundinn hátt yfir
allt rannsóknarsvið viðkomandi
ritgerðar, eins og enn sé fýlgt ein-
hverjum spumingalista, og drepa
þá jafnt á atriði sem skipta máli
og önnur sem em harla lítilvæg
eða í litlum tengslum við aðalefh-
ið. Efnistök af þessu tagi em við-
sjárverð, því ef ekki er að gáð
leiða þau út í höggormsvinnu-
brögðin sem menn kannast við: í
fúllkomnu yfirlitsriti um ísland
verður að vera kafli um höggorm-
ana á landinu þótt í honum séu
aðeins sex orð („there are no
snakes in Iceland"). í ritgerða-
safninu kemur aðferðin gjaman
fram á þann hátt að fýrst er dregin
upp einfold mynd af hugmyndum
erlendra upplýsingamanna um
ákveðið efni eða gerðir þeirra á
ákveðnu sviði og svo er farið yfir
sama svið á Islandi, í tímaröð eða
einhverri rökréttri röð, og leitað
að því hvort einhver áhrif upplýs-
ingarinnar komi þar fram eða
ekki.
Tilhneigingin til að taka alla
þætti með getur stöku sinnum
leitt út í undarlegt en marklítið
fræðilegt hringsól:
„Þegar leitað er skýringa á
áhrifum upplýsingarinnar á ís-
landi, ráðst efnistök höfúnda tölu-
vert af því, hvort þeir álíta það
meira frávik frá því, sem eðlilegt
má telja, að áhrif upplýsingarinn-
ar hafi verið mikil eða lítil. Er það
undmnarefni, að upplýsingin
skuli yfirleitt hafa hafí nokkur
áhrif á Istandi, eða sætir það
furðu, að hún skyldi ekki fá meiri
útbreiðslu? Þannig mætti reifa
þetta mál með tvennu móti. Hér
\*
14 SÍÐA — NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 22. febrúar 1991