Þjóðviljinn - 22.02.1991, Qupperneq 18
íslendingar sigursælir
á NM í skólaskák
íslensku piltarnir sem tóku
þátt í Norðurlandamótinu í
skólaskák sem fram fór í Þórs-
höfn í Færeyjum um síðustu
helgi voru sigursælir að vanda.
Teflt var í fimm aldursflokkum
og áttu Islendingar sigurvegara
í þrem þeirra. Er vinningar
allra keppenda voru lagðir
saman voru íslendingar einnig
langefstir, hlutu 39 1/2 v. af 60
mögulegum, Norðmenn komu
næstir með 33 vinninga, Danir
urðu í 3. sæti með 32 1/2 vinn-
ing, Svíar fjórðu með 31 vinn-
ing, Finnar fimmtu með 30
vinninga og lestina ráku gest-
gjafarnir Færeyingar með 13
1/2 vinning, en þeir stilltu í
fyrsta sinn upp keppendum í
öllum aldursflokkum.
Hver þátttökuþjóð átti tvo
fulltrúa í þeim fimm aldursflokk-
unum, þannig að 12 skákmenn
tefldu í hveijum flokki, en tefldar
voru sex umferðir eftir Monrad-
kerft.
I flokki keppenda 10 ára og
yngri sigraði Jón V. Gunnarsson,
hlaut 5 1/2 vinning, en Bergsteinn
Einarsson varð í 4. sæti með 3 1/2
vinning. 1 ílokki 11-12 ára sigraði
Amar Gunnarsson með 4 1/2
vinning, en Matthías Kjeld varð í
4. sæti með 4 vinninga.
I flokki 13-14 ára varð Helgi
Áss Grétarsson hlutskarpastur
með 5 1/2 vinning. Magnús Öm
Úlfarsson varð í 2. sæti með 4 1/2
vinning.
I flokki 15-16 ára varð Ragn-
ar Fjalar Sævarsson í 7. sæti með
3 vinninga og Þorleifur Karlsson
hlaut einnig 3 vinninga og varð í
8. sæti. Stig vom látin skera úr
um röð ef keppendur vom jafnir
að vinningum. I þessum flokki
sigraði Daninn Steffen Holst með
5 vinninga.
í flokki 17-20 ára varð Magn-
ús Pálmi Ömólfsson í 4. sæti með
3 1/2 vinning, en Sigurður Daði
Sigfússon varð í 7. sæti, hlaut 3
vinninga. Daninn Allan Holst
varð efstur með 5 vinninga.
Fararstjórar vom þeir Ólafur
H. Ólafsson og Ríkharður
Sveinsson. Að sögn Rikharðs var
aðbúnaður góður, en teflt var í
Norræna húsinu í Þórshöfn.
Af frammistöðu íslensku pilt-
anna má ráða að engu þarf að
kvíða um ffamtíð skáklistarinnar
hér á landi. Þeir hafa allir fengið
góða þjálfún hjá Taflfélagi
Reykjavíkur. Héðinn Steingríms-
son tók þá stefhu að vera ekki
0-0 eðalO. .. Rh5.)
11. Bg3 Bb4
12. 0-0 g4
13. Rd2 Rd4
14. Ddl Rxe2+
15. Dxe2 Bxc3
16. bxc3 h5
(Eftir 16. .. Dxc3 17. e5 Rh5
kemst þá ekki hjá liðstapi, og sig-
ur Sax í þessari skák hefði gert
aðstöðu Kortsnojs í einvíginu af-
ar ertiða. Ungverjinn valdi hins-
vegar að leika 19. .. Dfxa4 og
skákinni lauk með jafntefli stuttu
síðar.
Eftir jafntefli í áttundu skák-
Islensku sigurvegararnir á Norðuriandamótinu ( skák sem lauk I Þórshöfn um siðustu helgi: Arnar Gunnars-
son, Jón V. Gunnarsson og Helgi Áss Grétarsson.
með i flokki 15-16 ára pilta þar
sem hann hefði ömgglega unnið
sigur. Svona mót bæta nefnilega
litlu við þekkingu þeirra sem þeg-
ar hafa tekið út nokkum skák-
þroska. Þannig var Helgi Áss
Græétarsson í algerum sérflokki í
sínum riðli og vann andstæðinga
sína næsta auðveldlega. Lítum á
eitt dæmið þar um:
Helgi Áss Grétarsson -
Morten Johansen
Nimzoindversk vörn
1. d4 Rf6
2. c4 e6
3. Rc3 Bb4
4. Dc2 c5
5. dxc5 Bxc5
6. RG Rc6
7. Bg5 Be7
8. e4 h6
9. Bh4 Da5
10. Be2 g5?
(Svartur leggur allt of mikið á
stöðuna. Sjálfsagt var 10...
19. Re4 Rxg3 20. fxg3! er svartur
glataður, því 21. .. Dxe5 strandar
á 21. Rf6+ og vinnur.)
17. e5h4
18. Bf4 Rh5
19. Dxg4 Rxf4
20. Dxf4 Hh5
FANGELSISMÁLASTOFNUN
RÍKISINS
auglýsir eftir starfskrafti til að annast félagsiega þjónustu
við fanga og sjá um eftirlit með þeim, sem dæmdir eru
skilorðsbundið, fá skilorðsbundna reynslulausn, náðun
eða frestun afplánunar. Æskilegt er að viðkomandi hafi
félagsráðgjafamenntun eða sambærilega menntun. Nán-
ari upplýsingar eru veittar í síma 623343.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf,
sendist Fangelsismálastofnun ríkisins, Borgartúni 7, 150
Reykjavík, eigi síðar en 1. mars nk.
Fangelsismálastofnun ríkisins,
12. febrúar 1991
íbúð óskast
Starfsmaður á Þjóðviljanum óskar eftir tveggja til þriggja
herbergja íbúð til leigu á Reykjavíkursvæðinu. - Óskar
einnig eftir meðleigjanda.
Upplýsingar ( síma 681333 á skrifstofutíma.
21. Re4!
(Snaggaralegur leikur. 21.
Hfel er einnig gott. Nú strandar
21. .. Dxe5 á 22. Rf6+ Ke7 23.
Rxh5 og vinnur skiptamun með
myljandi stöðu.)
21. .. Hxe5
22. Rd6+ Ke7
23. Hadl f6
24. Dh6 Hh5
25. Dg7+ Kd8
26. Rxc8
- og svartur gafst upp. Enn
sterkara var 26. Rxb7+! en þessi
dugar einnig.
Heilladísirnar á
bandi Kortsnojs
Kortsnoj - Sax
Þessi staða kom upp í sjöundu
einvígisskák Viktors Kortsnojs
og Guyla Sax í einvígi þeirra í
Wijk aan Zee. Sax átti kappnógan
tíma og það þarf ekki mjög öflug-
an skákmann til að finna vinn-
ingsleikinn 19. .. Df5! Hvítur
inni vann Kortsnoj hálfgerðan
heppnissigur í níundu skákinni
sem tefld var með öðru tímafyrir-
komulagi, 45 mínútur á 60 leiki.
Þeirri tíundu lauk með jafntefli,
og Kortsnoj sem verður sextugur
á þessu ári heldur áfram. Hann
tefldi af mikilli hugmyndauðgi í
Wijk aan Zee og aldrei þessu vant
komu ekki upp nein vandamál í
sambandi við þátttöku hans. Sax
hafði hinsvegar allt á homum sér,
og kann það að hafa komið hon-
um í koll.
Á morgun ræðst það hver
verður andstæðingur Kortsnojs í
næstu hrinu heimsmeistara-
keppninnar. Fyrirkomulag drátt-
arins sem fer fram í Linares er
með þeim hætti að keppendum er
skipt í tvo styrkleikaflokka, í efri
flokknum em Karpov, Gelfand,
Ivantsjúk og Timman. Frágengið
er að enginn þeirra teflir innbyrð-
is, heldur við einhvem þeirra sem
skipa neðri flokkinn: Short, An-
and, Jusupov eða Kortsnoj.
Taflmennskan í einvígjunum
sjö var heldur lakari en búast
hefði mátt við, og er dæmið hér
að ofan ein sönnun þess. Kannski
tefldi Jonathan Speelman bestu
skákina þegar hann lagði Short í
þriðju viðureign þeirra:
Jonathan Speelman -
Nigel Short
Grúnfelds-vörn
1. d4 Rf6
2. c4 g6
3. Rc3 d5
4. cxd5 Rxd5
5. e4 Rxc3
6. bxc3 Bg7
7. Be3 c5
8. Dd2
(Eftir einvigi Karpovs og Ka-
sparovs hefur þetta afbrigði, sem
tröllreið skákteóríunni fyrir meira
en 10 ámm, aftur komist í tísku.)
8... Da5
9. Hcl cxd4
10. cxd4 Dxd2+
11. Kxd2 0-0
12. Rf3 Rc6
SKAK
13. Bb5 f5
14. exf5 Bxf5
15. Ke2
(Seirawan hirti peðið þegar
við mættumst í Wijk aan Zee, en
þær bætur sem svartur fær eftir
15. Bxc6 bxc6 16. Hxc6 FIb8
verða að teljast fúllnægjandi.)
15.. . Hac8
16. Hhdl Rb4
17. Bc4+ Kh8
18. Bb3 Bc2?
(Vafasöm ákvörðun.)
19. Bxc2 Rxc2
20. Kd2 Rxe3
21. fxe3 Kg8
22. Kd3 Bf6
23. Ke4 Kf7
24. Re5+ Ke6
25. Rd3 Kd6
26. a4 b6
27. a5!
(Þrátt fyrir mikil uppskipti er
staða svarts afar erfíð. Riddarinn
er mun sterkari en biskupinn i
þessari stöðu.)
27.. . Hxcl
28. Hxcl Hb8
29. axb6 axb6
30. Rb4 e6
31. Hc6+ Kd7
32. d5!
(Notfærir sér valdleysi bisk-
upsins á f6.)
32... He8
33. Hxb6 exd5+
34. Kd3! Be5
35. h3 Bc7
36. Hf6 He5
37. Hf7+ Kd6
38. Hxh7 Bb6
39. Rc2 He6
40. Hf7 Ke5
41. Rd4 Hf6
42. RD+ Ke6
43. Hg7 Bd8
44. Ke2
- og Short gafst upp. Hann á
enga vöm við hótuninni 45. g4 og
46. g5.
Sterkasta skák-
mót allra tíma að
hefjast í Linares
Sterkasta skákmót allra tíma
hefst í Linares á Spáni i dag. 14
stórmeistarar taka þátt í þessu
móti sem verið hefúr árlegur við-
burður allt frá 1981. Mótið skart-
ar Kasparov og Karpov, en aðrir
keppendur em: Gelfand, Ivant-
sjúk, Ehlvest, Gurevic, Beljavskí,
Salov, Jusupov, Kamsky, Anand,
Timman, Ljubojevic og Speel-
man.
Meðalstig keppenda em 2658
og verður mótið í 17. styrkleika-
flokki FIDE. Sá sem þessar línur
ritar mun að sjálfsögðu fylgjast
með þessari keppni og birtist
fyrsta greinin um það næstkom-
andi þriðjudag.
Heigi
Ólafsson
18 SÍÐA — NYTT HELGARBLAÐ Föstudagur 22. febrúar 1991