Þjóðviljinn - 22.02.1991, Qupperneq 23

Þjóðviljinn - 22.02.1991, Qupperneq 23
KVIKMYNDIR HELGARINNAR sjónvarp SJÓNVARPIÐ Föstudagur Fréttum frá Sky verður endurvarpað frá klukkan 07.00 til 10.00 og frá klukkan 12.00 til 13.00. 07.30, 08.30 og 12.45 Yfirllt ertendra frétta. 17.50 Litll víkingurinn (19) 18.15 Brúðuóperan (1) Rigoletto (Tales From the Puppet Opera) Hér gefst sjónvarpsáhorfendum kostur á að sjá óperuna Rigoletto setta upp I brúðu- leikhúsi. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Tiðarandinn (3) Tónlistarþáttur I umsjón Skúla Helgasonar. 19.20 Betty og börnin hennar (2) 19.50 Jóki björn Bandarisk teiknimynd. 20.00 Fréttir, veður og Kastljós f Kastljósi á föstudögum er fjallað um þau málefni sem hæst ber hverju sinni innan lands sem utan. 20.50 Gettu betur Spumingakeppni framhaldsskólanna Spyrjandi Stefán Jón Hafstein. Dómari Ragnheiður Erta Bjamadóttir. Dagskrárgerð Andrés Indriðason. 21.35 Bergerac (3) Breskur sakamála- myndaflokkur. Aðalhlutverk John Nett- les. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.35 lllurfengur (Flashpoint) Bandarísk bfómynd frá 1984. I myndinni segir frá tveimur vörðum við landamæri Banda- rlkjanna og Mexlkó. Annar þeirra finnur jeppa grafinn I sand og I honum riffil og dularfullan fjársjóð. Leikstjóri William Tannen. Aðalhlutverk Kris Kristoffer- son, Treat Williams og Kevin Conway. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.05 Útvarpsfréttir I dagskrárlok Að dagskrá lokinni verður fréttum frá Sky endurvarpaö til klukkan 01.00. Laugardagur 08.00 Fréttirfrá Sky Fréttum frá Sky verð- ur endurvarpað þar til Iþróttaþátturinn hefst. 08.30 og 12.45 Yfirlit ertendrra frétta 14.30 íþróttaþátturinn 14.30 Úr einu I annaö 14.55 Enska knattspyrnan Bein útsending frá leik Arsenal og Crystal Palace. 17.10 Handknattleikur 17.50 Úrslit dagsins. 18.00 Alfreð önd (19) Hollenskur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Magnús Ól- afsson. Þýðandi Ingi Kart Jóhannes- son. 18.25 Kalli krit (12) (Charlie Chalk) Myndaflokkur um trúðinn Kalla. Þýð- andi Ásthildur Sveinsdóttir. Leikraddir Sigrún Waage. 18.40 Svarta músin (12) (Souris noire) Franskur myndafiokkur fyrir böm. Þýð- andi Ólöf Pétursdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Poppkom Dæguriagaþáttur I um- sjón Bjöms Jr. Friöbjömssonar. 19.25 Háskaslóðir (19) (Danger Bay) Kanadlskur myndaflokkur fyrir alla fjöl- skylduna. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Lottó 20.40 '91 á Stöðlnni Tfðindamenn Stöðvarinnar leita enn dyrum og dyngj- um að markverðum viðburðum og mat- reiða fréttirnar eins og þeim einum er lagið. Umsjón Spaugstofan. Dagskrár- gerð Tage Ammendrup. 21.00 Fyrirmyndarfaðlr (20) (The Cosby Show) Bandariskur gamanmynda- flokkur um fyrimnyndarföðurinn Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. Þýðandi Guöni Kolbeinsson. 21.25 Fólklð i landinu .Ég finn fyrir sjálf- um mér - núna" Leifur Hauksson ræðir við Rafn Geirdal nuddara. 21.45 Spegilmyndin (Mirrors) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1985. Myndin fjallar um unga konu sem leitar frægðar og frama á Broadway. Leikstjóri Harry Winer. Aðalhlutverk Marguerite Hickey, Anthony Hamilton og Timothy Daly. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 23.20 Hinn dauöadæmdi (A Halálraitélt) Ungversk blómynd frá 1990. Myndin gerist áriö 1958 og fjallar um ungan mann sem hefur verið dæmdur til dauöa fyrir þátttöku slna I uppreisninni. Hann blður þess að dómnum verði full- nægt og rifjar upp liðna tlð á meðan. Leikstjóri János Zsombolyai. Aðalhlut- verk Péter Malcsiner, Barbara Hegyi, István Bubik og Gábor Máthé. Þýðandi Hjalti Kristgeirsson. 00.50 Útvarpsfréttir I dagskráriok Að dagskrá lokinni verður fréttum frá Sky endurvarpað til kl. 01.30. Sunnudagur 08.00 Fréttir frá Sky Fréttum frá Sky verð- ur endurvarpað þar til Meistaragolf hefst. 08.30 og 12.45 Yfirlit eriendra frétta 14.00 Meistaragolf Sýndar verða myndir frá Bob Hope mótinu sem fram fór f Kalifomiu. Umsjón Jón Óskar Sólnes og Frlmann Gunnlaugsson. 14.55 Hin rámu regindjúp (3) Þriöji þátt- ur Heimildamyndaflokkur um hin innri og ytri öfl sem verka á jörðina. Umsjón Guðmundur Sigvaldason. Dagskrár- gerð Jón Hermannsson. 15.20 Tónlistarmyndbönd ársins 1990 (MTV Music Awards) I þættinum koma m.a. fram Janet Jackson, Aerosmith, M. C. Hammer, Motley Crue, Mad- onna, Phil Collins, Inxs og Living Colo- ur en kynnir er Arsenio Hall. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 16.55 Kósakkar i knattleik Sovésk teiknimynd um hermenn sem ákveða að hætta að berjast og fara þess I stað að leika knattspymu. 17.20 Tónlist Mozarts Salvatore Ac- cardo og Bruno Canino leika sónötu í C-dúr fyrir fiðlu og planó K-303. 17.50 Sunnudagshugvekja Flytjandi er Guðrún Ásmundsdóttir leikari. 18.00 Stundin okkar (17) Fjölbreytt efni fyrir yngstu börnin. Umsjón Helga Stef- fensen. Dagskrárgerð Kristín Pálsdótt- ir. 18.30 Gull og grænir skógar (3) (Guld og grönne skove) Mynd um fátæka fjöl- skyldu I Kosta Rfka, sem bregður á það ráö að leita aö gulli til aö bæta hag sinn. Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir. Lesari Inga Hildur Haraldsdóttir. (Nord- vision - Danska sjónvarpið). 18.55 Táknmálsfréttlr 19.00 Heimshomasyrpa (5) Alegrias f Púertó Real (Varldsmagasinet) I þætt- inum er fylgst með kennslu I flamenk- ódansi. Þýðandi Steinar V. Árnason. (Nordvision - Finnska sjónvarpið). 19.25 Fagrí-Blakkur (16) (The Adventur- es of Black Beauty) Breskur mynda- flokkur um ævintýri svarta folans. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttir, veður og Kastljós Á sunnu- dögum verður kastljósinuu sérstaklega beint að málefnum landsbyggðarinnar. 20.50 Þak yfir höfuðið (4) Fjórði þáttur: Timbushúsatímabilið I þessum þætti er fjallað um timbushús á Islandi, en segja má að einokunarverslunin og þróun timburhúsa hér I þessu skóg- lausa landi hafi haldist I hendur. Um- sjón Sigrun Stefánsdóttir. 21.20 Ungur að eilífu (The Ray Bradbury Theatre) Sjónvarpsmynd, byggð á smásögu eftir Ray Bradbury. Þýðandi Anna Hinriksdóttir. 21.50 Ófriður og örlög (19) (War and Remembrance) Bandariskur mynda- flokkur, byggður á sögu Hermans Wo- uks. Þar er rakin saga Pugs Henrys og fjölskyldu hans á erfiðum tímum. Aðal- hlutverk Robert Mitchum, Jane Seymour, John Gielgud og Polly Berg- en. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.25 Úr Listasafni fslands I þættinum verður fjallaö um listaverkið Kvöld I sjávarþorpi eftir Jón Engilberts. Dag- skrárgerð Þór Ells Pálsson. 23.35 Útvarpsfréttir I dagskrárlok Að dagskrá lokinni verður fréttum frá Sky endurvarpaö til klukkan 00.30. Mánudagur Fréttum frá Sky veröur endurvarpað frá 07.00 til 09.15,12.00 til 12.20 og 12.50 til 14.00 07.30 og 08.30 Yflrlit erlendra frétta. 17.50 Töfraglugginn (17) Blandaö erient bamaefni. Endursýndur frá miðviku- degi. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulff (47) Ástralskur fram- haldsmyndaflokkur. 19.25 Zorro (4) Bandariskur framhalds- myndaflokkur um svartklæddu hetjuna Zorro. 19.50 Jóki bjöm Bandarfsk teiknimynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Simpson-fjölskyldan (8) Banda- rlskur teiknimyndaflokkur. 21.05 Litróf Rætt verður við Hróðmar Sigurbjömsson tónskáld og leikiö brot úr Ijóðasinfónlu hans, fjallað um hlut- verk byggingariistar I teiknimyndasög- um, litiö inn á málþing um menningu á Akureyri og rýnt I verk myndlistar- mannanna Kristjáns Steingrims og Ráðhildar Ingadóttur. Umsjón Arthúr Björgvin Bollason. Dagskrárgerð Þór Elis Pálsson. 21.40 Iþróttahomið Fjallað um fþrótta- viöburöi helgarinnar og sýndar svip- myndir frá knattspyrnuleikjum vlðs vegar ( Evrópu. 22.05 Ófúst vitni (1) (Taggart - Hostile Witness) Lögreglumaðurinn Jim Tagg- art er mættur til leiks eina ferðina enn og f þessari þriggja þátta syrpu rann- sakar hann dularfull morð sem framin eru I Glasgow. Aðalhlutverk: Mark McManus, James MacPherson og Ro- bert Robertson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. 23.30 Dagskrárlok. Að dagskrá lokinni verður fréttum frá Sky endurvarpaö til klukkan 01.00. STÖD 2 Föstudagur 16.45 Nágrannar Ástralskur framhalds- þáttur. 17.30 Túni og Tella Teiknimynd. 17.35 Skófólkið Teiknimynd. 17.40 Lafði lokkaprúð Teiknimynd. 17.55 Trýni og gosi Teiknimynd. 18.15 Krakkasport Endurtekinn þáttur frá síöastliðnum laugardegi. 18.30 Bylmingur Þungt rokk. 19.19 19.19 Fréttaþáttur. 20.10 Haggard Breskur gamanmynda- flokkur I sjö þáttum um siölausa og skuldum vafna tilveru drykkfellda óð- alseigandans Haggard. Stóð 2 laugardag kl. 22.30 Allan sólarhringinn með Hackman Gene Hackman er I aðalhlutverki i mynd- inni Allan sólarhringlnn sem sýnd veröur á Stöð tvö annað kvöld. Myndin var gerð ár- ið 1981 undir leikstjóm Jean-Claude Tramont, en I aðalhlutverkum auk Hack- mans eru þau Barbara Streisand og Dennis Quaid. Hackman er I hlutverki manns sem hefur ástarsamband við konu nágranna slns þegar hann er lækkaöur i starfstign og látinn stjórna lyfsölu sem op- 21.25 Annar kafli Þessi mynd er byggö á leikriti Neil Simon og segir hún frá ekkjumanni sem er ekki alveg tilbúinn aö ganga inn f annað ástarsamband. Aðalhlutverk: James Caan, Marsha Mason og Joseph Bologna. Leikstjóri Robert Moor. 23.30 Kræfir kroppar Það er ekki ama- legt að vera innan um fallegt kvenfólk á strönd í Kalifomfu. Eða hvað? 01.00 Samsæri Friðurinn er úti f bænum þegar Reymond West, einn mesti yfir- gangsseggur bæjarins, er óvænt látinn laus úr fangelsi. 02.30 Dagskráríok. Laugardagur 09.00 Með afa 10.30 Bibliusögur Teiknimynd 10.55 Táningamir I Hæðagerði Teikni- mynd. 11.20 Krakkasport Það er alltaf eitthvaö spennandi aö sjá I þessum þætti sem er tileinkaður börnum og unglingum. Umsjón Jón ðm Guðbjartsson og Heimir Karisson. 11.35 Henderson krakkamir. 12.00 Þau hæfustu lifa Dýralifsþáttur. 13.15 Hún á von á bami Myndin segirfrá ungum hjónum sem eiga von á bami. 15.05 Ópera mánaðarins Söguþráöur ópemnnar er byggöur á .The Storm' eftir A. N. Ostrovsky, en tónlistin er eft- ir Leo Janacek og er þetta með þekkt- ari verkum hans. Breskir gagnrýnendur lofuðu þessa uppfærslu Glyndebourne leikhússins í hástert og þá sérstaklega frammistöðu Nancy Gustafson sem syngur hlutverk Kötu. 17.00 Falcon Crest Bandarískur fram- haldsþáttur. 18.00 Popp og kók Tónlistarþáttur þar sem allt þaö nýjasta f heimi popptón- listarer kynnt. 18.30 Björtu hliðarnar. Elin Hirst ræðir við þá Jón Steinar Gunnlaugsson og Óskar Magnússon útvarp Rás 1 FM 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.45 Li- stróf. 8.00 Fréttir. 8.10 Morgunauki. 8.15 Veðurfregnir. 8.32 Segðu mór sögu „Bangsimon' eftir A. A. Milne. 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð“. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og störf. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir. 13.05 [ dagsins önn - Kvíði hjá börnum. 13.30 Hornsófinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Göngin” eftir Ernesto Sabato. 14.30 Miödegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Meðal annarra orða. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. 16.40 Létt tón- list. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. 18.18 Að utan. 18.30 Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 20.00 I tónleikasal. 21.30 Söngva- þing. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passfusálma 23. sálmur. 22.30 Úr síðdegisútvarpi liðinnar viku. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.10 Næturút- varp á báðum rásum til morguns. 01.00 Veöurfregnir. Laugardagur bVeðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Á laugardagsmorgni. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Þingmál. 11.00 Vikulok. 12.00 Útvarpsdagbók- in og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Rimsframs. 13.30 Sinna. 14.30 Átyllan. 15.00 Tónmenntir Vikivaki, höfundurinn Atli Heimir Sveinsson ræðir um óperuna. 16.00 Fréttir. 16.05 Islenskt mál. 16.15 Veðurfregn- ir. 16.20 Útvarpsleikhús bamanna, framhaldsleikritið „Góða nótt herra Tom“ eftir Michelle Magorian. 17.00 Leslampinn. 17.50 Stélfjaðrir. 18.35 Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. 20.10 Meöal annarra orða. 21.00 Saumastofugleði. 22.00 Fréttir. Orö kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Dag- skrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passíusálma 24. sálmur. 22.30 Úr söguskjóöunni. 23.00 Laugardags- flétta. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturút- varp á báöum rásum til morguns. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. 9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Meðal framandi fólks og guöa. 11.00 fyiessa í Seltjarnameskirkju. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tónlist. 13.00 Sunnudagsstund. 14.00 Sveinbjöm Egilsson - tveggja alda minning. 15.00 Sungiö og dansað i 60 ár. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Böl 17.00 Sunnudagstónleikar. 18.00 Musteri heilags anda. 18.30 Tónlist. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. 20.30 Hljómplöturabb. 21.10 Kíkt út um kýr- augaö Aðlaðandi kona er ánægð. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundags- ins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkom f dúr og moll. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturút- varp á báðum rásum til morguns. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.45 Li- stróf. 8.00 Fréttir. 8.10 Morgunauki um Evrópu. 8.15 Veðurfrrgnir. 8.32 Segðu mér sögu „Bangsímon" eftir A. A. Milne. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskál- inn. 9.45 Laufskálasagan. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Af hverju hringir þú ekki? 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgun- auki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.48 Auð- lindin. 12.55 Dánarfregnir. 13.05 I dagsins önn - MS sjúklingar . 13.30 Hornsófinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Út- varpssagan: „Göngin“ eftir Ernesto Sabato. 14.30 Miödegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 „Til sóma og prýði f ver- öldinni" Af Þuru í Garði. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. 16.40 Létt tón- list. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Dánarfregnir. 18.45 Veöur- fregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Um daginn og veginn. Islenskt mál. 20.00 [ tónleikasal. 21.00 Sungiö og dansaö í 60 ár. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestíir Passíusálma 25. sálmur. 22.30 Meðal framandi fólks og guöa. 23.10 Á krossgötum. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 FM 90,1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið - Vaknaö til lífs- ins. 7.30 Upplýsingar um umferð. 7.55 Litið í blöðin. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Níu fjögur. 10.30 Textagetraun Rásar 2. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Niu fjögur. 16.00 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskifan. 20.00 Nýjasta nýtt. 22.07 Nætursól. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morg- uns. Laugardagur 8.05 Istoppurinn. 9.03 Þetta líf. Þetta líf. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgar- útgáfan. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 Með grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Á tónleikum með „The Housemartins" og „Buddy Curt- iss and the Grasshoppers”. 20.30 Safnskífan - Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn. 00.10 Nóttin er ung. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Sunnudagur 8.10 Morguntónlist. 9.03 Sunnudags- morgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan - heldur áftam. 15.00 Istoppurinn. 16.05 Þættir úr rokksögu Islands. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Úr íslenska plötusafninu. 20.00 Lausa rásin. 21.00 Djass. 22.07 Landið og miðin. 00.10 I háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpið - Vaknaö til lífs- ins. 8.00 Morgunfréttir - Morgunút- varpið heldur áfram. 9.03 Níu fjögur. 10.30 Textagetraun Rásar 2. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Níu fjögur. 14.00 Lóa spákona spáir i bolla. 14.30 Sakamá- lagetraun. 16.00 Fréttir. 16.03 Dag- skrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 198.03 Þjóöarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskifan. 20.00 Lausa rásin. 21.00 Rokkþáttur. 22.07 Landið og miðin. 00.10 I hátt- inn. 01.00 Næturútvarp á báðum rás- um til morguns. AÐALSTÖÐIN - FM 90,9 BYLGJAN - FM 98,9 STJARNAN - FM 102,2 EFFEMM - - FM 95,7 ALFA - 102.9 in er allan sólarhringinn. Hér er á feröinni gamanmynd með rómantfsku yfirbragöi og ætti að vera hin bærilegasta skemmt- un ef marka má umsögn kvikmyndahand- bókar. Þar fær myndin þrjár og hálfa stjömu, sem er vel yfir meöallagi. Ætli Hackman eigi ekki aö miklu leyti heiöurinn af því. SJónvarptö föstudag Id. 22.35 lllur ffengur Föstudagsmynd Sjónvarpsins heitir lllur fengur (Flashpoint). Þetta er bandarlsk framleiösla frá 1984 og fjallar um landa- mæraveröi viö landamæri Bandarfkjanna og Mexíkó. Starf landamæravaröar er erf- itt og ekki bætir úr skák aö söguhetjurnar eiga f brösum með yfirmann sinn. Þá hef- ur einnig veriö boöuð tilkoma nýs og full- komins öryggiskerfis sem ætlaö er aö leysa manninn af hólmi við gæslu landa- mæranna. Það horfir þvl ekki lánlega fyrir hetjunum Logan og Wiatt. Þeir hafa gnjn um aö landamærin séu ekki eins lokuö og skytdi og grunur þeirra styrkist þegar þeir finna mannslfk f sandgröfnum jeppa og dágóöa peningafúlgu meö. Þeir taka aö fylgja eftir ýmsum gögnum er þeir finna I jeppanum og rannsóknin leiöir yfir þá ýmsar hættur áöur en lýkur. Meö aöalhlut- verkin f myndinni fara Kris Kristofferson, Treat Williams og Kevin Conway. sem báöir eru lögfræöingar aö mennt. 19.19 19.19 Fréttir. 20.00 Séra Dowling Léttur bandarfskur sakamálaþáttur. 20.50 Fyndnar fjölskyldumyndir. 21.40 Tvidrangar. 22.30 Allan sólarhringinn Gene Hack- man er hér I hlutverki manns sem hef- ur ástarsamband viö eiginkonu ná- granna síns og þegar hann er lækkaö- ur i starfstign og látinn stjóma lyfsölu sem opin er allan sólarhringinn. Bönn- uö börnum. 23.55 Rauð á Þetta er endurgerö sam- nefndarar kvikmyndar frá árinu 1948 þar sem John Wayne var I aöalhlut- verki. Bönnuð börnum. 01.30 Bilabrask Ungur maöur fær vinnu viö aö endurheimta blla frá kaupend- um sem standa ekki I skilum. Strang- lega bönnuö bömum. 03.00 Dagskráriok. Sunnudagur 09.00 Morgunperiur Barnaefni. 09.45 Sannir draugabanar Teiknimynd. 10.10 FélagarTeiknimynd. 10.35 Trausti hrausti Teiknimynd. 11.00 Framtiðarstúlkan Leikinn fram- haldsmyndaflokkur. Sjötti þáttur af tólf. 11.30 Mimisbrunnur Fræöandi þáttur fyrir krakka á öllum aldri. 12.00 Siðastf gullbjörninn Falleg fjöl- skyldumynd. 13.30 Popp og kók Endurtekinn frá þvl i gær. 13.55 Italski boltinn Bein útsending frá ítölsku fyrstu deildinnl i knattspymu. 15.45 NBA-karfan Spennandi leikur I hverri viku. 17.00 Listamannaskálinn Bany Hump- hries Með persónum eins og Edna Ev- erage og sir Les Patterson, hefur Barry Humphries skapaó tvær af vinsælustu grfnfigúrum okkar tíma. 18.00 60 minútur Fréttaþáttur. 19.19 19.19 Fréttir. 20.00 Bernskubrek. 20.25 Lagakrókar. 21.15 Equus Myndin segirfrá sálfræðingi sem fenginn er til aö kanna hugar- ástand ungs manns sem tekinn var fyr- ir aö blinda sex hesta meö fleini. Aöal- hlutverk: Richard Burton og Peter Firth. 00.00 Böm götunnar Fjórfán ára dreng- ur ákveöur aö hlaupast aö heiman vegna ósættis viö stjúpföður sinn. Frelsiö heillar til aö byrja meö og brátt er hann farinn að selja eiturlyf. Bönnuö börnum. Lokasýning. 01.30 Dagskrárfok. Mánudagur 16.45 Nágrannar 17.30 Depill Teiknimynd. 17.35 Blöffaramir Teiknimynd. 18.00 Hetjur himingeimsins 18.30 Kjallarinn Tónlistarþáttur. 19.19 19.19 Fréttir. 20.10 Dallas. 21.00 Á dagskrá Dagskrá komandi viku kynnt í máli og myndum. 21.15 Hættuspil 22.10 Quincy 23.00 Sinnaskipti Myndin greinir trá öfgasinna sem vill draga sig út úr þeim samtökum sem hann er I. Þaö reynist honum erfitt og er hann neyddur til aö taka þátt f skemmdarverkum sem hóp- urinn ætlar aö framkvæma á Noröur- Itallu. Aöalhlutverk: Marcello Mastroi- anni og Lea Massari. Leikstjórar: Vit- torio og Paolo Tavaiani. 00.40 Dagskrárlok. ídag 22. febrúar föstudagur. Pétursmessa. 53. dagur ársins. Sólarupprás f Reykjavlk kl. 9.01 -sólarlag kl. 18.20. Viðburðir Jón Stefánsson listm, ari fæddur 1881. NÝTT HELGARBLAÐ — SlÐA 23

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.