Þjóðviljinn - 17.04.1991, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 17.04.1991, Qupperneq 14
G-listinn Reykjavík Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Reykjavik er á Laugavegi 3. Skrifstofan er opin alla daga milli 9 og 22. Heitt kaffi á könnunni og eitthvað með því. Símar: 17500 og 628274. Félagar og stuðningsmenn eru hvattir til að líta inn, leggja á ráðin og aðstoða í kosningabaráttunni. Kosningastjórnin X Alþýðubandalagsfélag Grundafjarðar Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa okkar að Borgarbraut 1 er opin mánu- daga til föstudaga frá kl. 16 til 18. Laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13 til 16. Sími 93/86975. - Stjórnin AB Vestmannaeyjum Kosningaskrifstofan er opin alla virka daga frá klukkan 16.00 til 19.00. Símar: 11007 og 11570. Félagar og stuðningsmenn eru eindregið hvattir til að líta inn og gefa sig fram til starfa. Kosningastjórnin AB Blönduóss og nágrennis Kosningaskrifstofan Kosningaskrifstofan okkar er að Blöndubyggð 10. Opiö alla daga frá kl. 16 til 22. Sími:24615. Sjálfboðaliðar látið skrá ykkur til starfa. Málefnin sem við ræðum þessa viku eru: Flutningar verk- efna opinberra aðila og þjónustu til Blönduóss. Samningar milli Blönduóss og Skagastrandar um jafna réttarstöðu að- ila i Skagastrandarhöfn. Málefni Nökkvans. Kosningastjórnin G-listinn Hafnarfirði Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa G-listans í Hafnarfirði er í Skálanum Strandgötu 41. Opið daglega frá kl. 16 til 19. Veitum alla aðstoð vegna utankjörfundaratkvæöagreiöslu. Símanúm- erin á kosningaskrifstofunni eru: 54171 650607 650608 Verið velkomin. Heitt á könnunni. Kosningastjórnin AB Siglufirði Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins að Suðurgötu 10 Siglufirði er opin alla daga frá kl. 14 til 18. Símar: 71901 og 71294. Sjálfboðaliöar eru hvattir til að koma og láta skrá sig auk þess sem allt stuðningsfólk er velkomið. Heitt á könnunni. Kosningastjórnin AB Norðurlandi vestra ^osningask,rifstofur Kosningaskrifstofur G-listans í Norðurlandskjördæmi vestra eru á eftirtöldum stöðum. Sauðárkróki: Villa Nova. Opið virka daga frá kl. 15-19. Símar: 95-35590 og 35384. Siglufjörður: Suðurgötu 10. Opið alla daga frá kl. 14-18. Símar: 96-71294 og 71901. Hvammstangi: Opin skrifstofa hjá Erni Guöjónssyni, Hvammstangabraut 23, virka daga kl. 20-22. Símar: 95- 12467 og 12587. Blönduós og nágrenni: Blöndubyggð 10 (Gömlu sím- stöðinni). Opið virka daga frá kl. 16-18. Sími 95-24615. Kosningastjóri Þorsteinn H. Gunnarsson. Skagaströnd: Gamla Kaupfélagshúsið (miðhæð). Sími 95-22913. Kosningastjórnin AB Akranesi Kosningaskrifstofan Kosningaskrifstofa okkar í Rein er opin daglega frá kl. 14 til 18 og 20.30 til 22. - Símar: 93-11630 og 93-13384. Verið velkomin. - Heitt á könnunni. Kosningastjórnin. Alþýðubandalagið Reykjanesi Kosningaskrifstofur Aðal kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Reykjanesi er ( Þinghóli, Hamraborg 11, í Kópavogi. Opið frá kl. 10 til 22. Símar: 642087 og 642097. Aðrar kosningaskrifstofur I kjördæminu eru á eftirtöldum stöðum: Hafnarfiröi: I Skálanum, Strandgötu 41. Opið frá kl. 13 til 22. Sími: 54171. Mosfellsbær: Urðarholti 4. Opið frá kl. 18 til 21. Sími: 667790. Keflavík: Hafnargötu 26. Opið frá kl. 13 til 22. Sími: 92- 11366. Grindavík: Heiðarhrauni 36 a. Opiö öll kvöld. Sími: 92- 68410. Kosningastjórnin Alþýðubandalagið í Reykjavik Guðrún Helgadóttir 2. maður á lista Alþýðubandalagsins ( Reykjavík verður í Iðnó, okkar húsi, virka daga kl. 13-16. Guðrún G-listinn Austurlandi Tengiliðir - kosningastjórar - kosningaskrifstofur Bakkafjörður: Tengiliður Jóhann Jóhannsson, Hafnargötu 7, slmi 31678. Vopnafjörður: Tengiliður Álfhildur Ólafsdóttir, sími 31485, Sigrún Oddsdóttir, sími 31490. Kosningaskrifstofa ( Austur- borg. Borgarfjörður: Tengiliður Bjarni Sveinsson, sími 29903. Egilsstaðir: Kosningaskrifstofa Selási 9, símar 11425 og 12328. Kosningastjóri: Oddný Vestmann, heimasími 12076. Starfsmaður: Björn Vigfússon. Seyðisfjörður: Tengiliður Jóhann Jóhannsson sími 21425. Kosningaskrifstofa Austurvegi 21. Neskaupstaður: Tengiliður Kolbrún Skarphéðinsdóttir. Kosningaskrifstofa Egilsbraut 8, sími 71931. Eskifjörður: TengiliðurGuðrún Óladóttirsími 61478. Kosn- ingaskrifstofa Slysavarnahúsið Strandgötu 9, sími 61573. Reyðarfjörður: Tengiliður Þóroddur Helgason s(mi 41344. Fáskrúðsfjöröur: Tengiliðir Valur Þórarinsson sími 51268 og Anna Þóra Pétursdóttir sími 51283. Stöðvarfjörður: Tengiliður Ármann Jóhannsson Logalandi sími 58823. Breiðdalur: Tengiliðir Snjólfur Gíslason sími 56627 og Guðrún Þorleifsdóttir sími 56679. Kosningaskrifstofa Sól- bakka 10, sími 56723. Djúpivogur: Tengiliður Jón Þórólfur Ragnarsson Hamm- ersminni 8, simi 88913. Höfn: Tengiliður Heimir Þór Gíslason, sími 81426. Kosn- ingaskrifstofa Hafnarbraut 26, sími 81897. Utankjörfundarskrifstofa Alþýðubandalagsins Laugavegi 3, 4. hæð. Símar: 28140 og 28141. Utankjörfundarkosning í Reykjavík fer fram hjá borgarfóg- eta, Skógarhlíð 6, alla daga kl. 10 til 12,14 til 18 og 20 til 22, nema sunnudaga kl. 14 til 18. Við aöstoðum kjósendur ef einhver vandamál koma upp vegna kjörskrár. Alþýðubandalagið hvetur alla kjósendur sem staddir verða utan heimabyggðar á kjördag, 20. apríl, að kjósa snemma. Alþýðubandalagið AB Austurlandi Aðalkosningaskrifstofa Aðalkosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Austurlandi er aö Selási 9, Egilsstöðum. - Símar: 11425 og 12328. Opiö frá kl. 9 til 12 og frá kl. 13 fram á kvöld alla daga fram að kosningum. Ávallt heitt á könnunni. Allar vinnufúsar hendur vel þegnar. Oddný Vestmann kosningastjóri AB Húsavik Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa G-listans í Snælandi er opin virka daga frá kl. 20-23 og um helgarfrá kl. 15-17. Sími 96-42225. - Heitt á könnunni. Allir velkomnir. AB Norðurlandi eystra Kosningaskrifstofur Húsavik: Kosningaskrifstofan í Snælandi, Árgötu 12. Sími 42225. Opið 20-23 virka daga, 15-17 um helgar. Ólafsfiröi: Kosningaskrifstofan er við Aðalgötu. Sími 62302. Dalvík: Rafn Aðalbjörnsson sími 61358. Raufarhöfn: Kosningaskrifstofan er ( Vogsholti 5, sími 51125. Þórshöfn: Kosningaskrifstofan er á Vesturvegi 5, sími 81125. Við Öxarfjörð: Stefán Rögnvaldsson, sími 52230. AB Kjósarsýslu Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa G-listans er að Urðarholti 4, í Mosfells- bæ. Skrifstofan er opin frá kl. 18-21 daglega. Sími 667790. Félagar lítið vi^. Kosningastjórnin Kristinn H. AB Vestfjörðum Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum er að Hrannagötu 4, Isa- firði. Opið frá kl. 13 virka daga. Símar: 4607 og 4608. Sjálfboðaliðar eru beðnir að láta skrá sig sem fyrst. Félagar og stuðnings- menn hvattir til að líta inn. Heitt á könn- unni. Kosningastjórnin AB Suðurlandi Kos n i n gas krifstof u r Kosningastjóri og kosningastjóm hefur aðsetur á Selfossi. Kosningaskrifstofur Alþýðubandalagsins á Suðuriandi eru á eftirtöldum stöðum: Selfossi, Kirkjuvegi 7. Símar: 22327 og 21909. Opið virka daga 15 til 21, laugardaga 10 til 16 og sunnudaga 14 til 16. Vestmannaeyjum, Bárustíg 9. Sfmar: 11570 og 11007. Opið alla daga 15 til 22. Hveragerði, Reykjamörk 1. Símar: 34311. Opið virka daga 17 til 21, laugardaga og sunnudaga 14 til 17. Þortákshöfn, Kaffistofunni Stoð, Unubakka 11. S(mi 33530. Opið virka daga 20 til 22. Hvolsvelli, Króktúni 5. Sími 78301. Opið virka daga 18 til 19, laugardaga og sunnudaga 14 til 16. Hellu, Þrúðvangi 9. Sími 75821. Opiö virka daga 18 til 19, laugardaga og sunnudaga 14 til 16. Reykholti, Biskupstungum. Sími 68832. Opið virka daga 18 til 19, laugardaga og sunnudaga 14 til 16. V-Skaftafellssýsla: Vatnsgarðshólar II Mýrdal. Sími 71291. Opiö virka daga 14 til 17, laugardaga og sunnudaga 14 til 16. Kirkjubæjarklaustri, Skerjavöllum 6. Sími 74641. AB Eskifirði Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Eskifirði er f Slysavarnahúsinu við Strandgötu. Opiö frá kl. 20 til 22 virka daga og frá kl. 14 til 18 laugardaga og sunnudaga. Sími 61573. - Kosningastjórnin AB á Höfn Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins er að Hafnarbraut 26. Opin síðdegis. - Sími 81897. Kosningastjórnin AB Húsavík Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa verður opnuð ( Snælandi, Árbraut 12, sunnudaginn 7. april kl. 15. Efstu menn framboðslistans verða á staðnum. Boðið upp á veitingar. Félagar og stuðningsmenn fjölmennið. Skrifstofan verður framvegis opin frá kl. 20 til 23. Símanúmer auglýst síðar. - Kosningastjórnin G-listinn Norðudandi eystra Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa G-listans á Norðurlandi eystra í Lárus- arhúsi er opin alla daga. Kosningastjóri er Hulda Harðardóttir. Símar: 25875 og 26576. Félagar og stuðningsmenn eru eindregið hvattir til að líta inn og gefa sig fram til starfa. - Kosningastjórnin AB Austudandi Fundir frambjóðenda Fundir frambjóðenda á Austurlandi verða sem hér segir: Miðvikudaginn 17. apríl í Egilsbúð Neskaupsstað kl. 20.30. Fimmtudaginn 18. apríl í Valaskjálf Egilsstöðum kl. 21. Kosningastjórnin AB Suðudandi Kos n i n gas krifstof a n Kosningaskrifstofan opin virka daga kl. 17 til 19 og laugar- daga kl. 14 til 17 (Alþýöubandalagshúsinu, Kirkjuvegi, Sel- fossi. Símar: 98-22327 og 98-21909. Sjálfboðaliðar komi og skrái sig. Kosningastjórnin ÞJÓÐVILJINN Miðyikudagur 17. apríl Síða 14

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.