Þjóðviljinn - 28.06.1991, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 28.06.1991, Blaðsíða 18
Fyrsta tapskák Ivan tsjúks Kannski var hann of værukær á þessu móti í Terrassa, því honum voru fremur mislagðar hendur og varð að gera sér að góðu 3. sætið. Englendingurinn Mike Adams var tvímælaust hetja mótsins; ekki einasta sigraði haim Ivant- sjúk, heldur einnig Jaan Ehlvesdt í skák sem þeir tefldu í 1. umferð. Sigurskák Adams yfir Ivant- sjúk var einkar athyglisverð m.a. fýrir þá sök að Adams hikaði ekki við að beita Marshall-afbrigði spænska leiksins og hefúr Ivant- sjúk þó notast við það af og til m.a. í sigurskák sinni yfir Gata Kamsky á Linares-mótinu. Lítum á þessa listavel tefldu skák Ad- ams. Þó Marshall-afbrigði bjóði allajafna upp á mikil tilþrif fer Adams sér hvergi óðslega, og eft- ir að hann nær undirtökunum herðir hann tökin hægt og bítandi þar til yfir lýkur: Terrassa 1991, 6. umferð: Vasilij Ivantsjúk - Mike Ad- ams Spænskur leikur - Marshall Helgi Ólafsson Mikhael Adams (t.h.) að tafli við Larty Christiansen á stórveldaslagnum 1990. Walter Browne fylgist spenntur með. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. Hel b5 7. Bb3 0-0 8. c3 d5 9. cxd5 Rxd5 10. Rxe5 Rxe5 11. Hxe5 c6 12. d4 Bd6 13. Hel Dh4 14. g3 Dh3 15. Be3 („Gamli“ leikurinn 15. He4 hefur notið nokkurra vinsælda undanfarið. Lengi vel var 15... g5 álitið besta svarið. Hugmyndin er 16. Bxg5 Df5 en síðasti snúning- urinn er hinn undarlegi leikur 15. .. Dd7.) 15... Bg4 16. Dd3 Hae8 17. Rd2 Dh5 (Fram að þessu hafa meistar- amir fylgt troðnum slóðum, en þessi leikur er dálítið óvenjuleg- ur. Langalgengast er 17. .. He6. Nú er eðlilegasta svar hvíts að Rxg4 28. fxg4 Dxg4+ 29. Bg3 Df5! o.s.ffv. Afþessum afbrigð- um má ráða að hvítur á við mikla erfiðleika að etja hveiju sem hann hefði leikið.) 25... Hxg4+! 26. fxg4 f3+ 27. Khl fxe2 28. Dxe2 Kh8 (Ivantsjúk er enn peði yfir, en kóngsstaðan er opin og menn svarts standa vel til sóknar. Þó er Adams ekkert að flýta sér.) 29. Kgl h6 30. Dg2 Bf4 31. Bel Dg5 32. h3 Dg6! (Hótar 33. .. Dd3.) 33. Hdl Bb8! 34. Hd2 Dbl 35. Bf2 Kg8 (Betra en 35. .. Dxa2. Hvítur getur sig hvergi hrært.) 36. b3 Bf4 37. He2 Rxc3 38. He6 Dxa2 39. Hxc6 Dxb3 40. Hxa6 Re2+ 41. Khl Bb8 (Karakter stöðunnar hefúr lít- ið breyst, nema hvað hrókurinn hvíti er staddur á a6 þar sem hann getur ekki tekið þátt í vömum kóngsins. Nú er hótunin 42. .. Rf4.) 42. Bel? Ddl! - og Ivantsjúk gafst upp. 43. Bf2 er svarað með 43. .. Rf4 44. Dgl Rxh3 og vinnur. leika 18. a4 og leita fanga eftir a- línunni. Ivantsjúk hefúr aðrar meiningar, en sú áætlun sem hann fylgir reynist alltof hægfara.) 18. Rfl?! He6 19. Bdl 15 20. Bxg4 Dxg4 21. Bd2 Hg6! (Vitanlega þjóna uppskipti hagsmunum hvíts. Svartur hefúr prýðileg sóknarfæri fyrir peðið.) 22. Kg2 f4 23. f3 Dh5 24. g4 Dh4 25. He2 a b c d e f g h (Ivantsjúk stendur ffammi fýrir hótun um fóm á g4 og finnur engan betri leik. 25. h3 er svarað með 25. .. Hh6 o.s.ffv. Skýrandi svissneska blaðsins „Skákvikan“ gefúr upp möguleikann 25. He4 með hugmyndinni 25. .. Rf6 26. Bel Dg5 27. Rd2 því hvitur hefur ágæt færi fyrir skiptamuninn eftir 27. .. Rxe4 28. Rxe4. Hinsvegar er hvítur illa beygður eftir 27. .. INNLAUSNARVERÐ VAXTAMIÐA VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS Í1.FL. B.1986 Hinn 10. júlí 1991 er ellefti fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs með vaxtamiðum í 1. fl.B. 1986. Gegn framvísun vaxtamiða nr.11 verður frá og með 10. júlí n.k. greitt sem hér segir: Vaxtamiði með 50.000,- kr. skírteini = kr. 4.576,25 Ofangreind fjárhæð er vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabilið 10. janúar 1991 til 10. júlí 1991 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun sem orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu 1364 hinn 1. janúar 1986 til 3121 hinn 1. júlí n.k. Athygli skal vakin á því að inniausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gjalddaga. Innlausn vaxtamiða nr.11 fer fram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík, og hefst hinn 10. júlí 1991. Reykjavík, 28. júní 1991. SEÐLABANKI ÍSLANDS Verkamartnafélagið ÍDAGSBRONJ Dagsbrún Dagsbrúnarmenn - Dagsbrúnarmenn Farin verður sumarferð á vegum félagsins til Stykkishólms og í siglingu um Breiðafjörð. Ferðin verður dagana 12. til 14. júlí - þátttöku- gjald krónur 7.000 pr. mann. Skráning á skrif- stofu Dagsbrúnar sími 25633 og þar veittar nán- ari upplýsingar. Takmarkað sætaframboð. Stjórn Dagsbrúnar Löngum hafa töp Garrij Kasparovs þótt tíðindum sæta, og þegar Anatolij Karpov var heimsmeistari vöktu örfáar tapskákir hans mikla athygli. Vasilij Ivantsjúk hefur bæst í hóp þessara heiðursmanna; nú um stundir þykir hann allra manna líklegastur áskorandi Garrij Kasparovs og hver ein- asta skák hans lendir undir smásjá sérfræðinga. í nýbirtu viðtali við Kasparov í „New in chess“ lætur heimsmeistarinn þau orð falla að Ivanstjúk sé nú í mun betra jafnvægi en áður. - Hvað svo sem því líður mun ég veijast öllum atlögum 1993 þegar næsta HM-einvígi á að fara fram, hvort sem áskorandinn heitir Ivantsjúk, Karpov eða Gelfand, sagði Kasparov. Fram að mótinu í Terrassa, sem getið var um í síðasta pistli, hafði Ivantsjúk ekki tapað skák á þessu ári, unnið Judasin 4 1/2 : 1/2 í áskorendaeinvíginu í Riga og síðan fengið 9 1/2 vinning úr 13 skákum í Linares á Spáni. SKÁK er Aöi% — QAJ8BAOJHH TTÝil regf inúj .6£ ■tuiJítuieöl

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.