Þjóðviljinn - 28.06.1991, Blaðsíða 20
Kyikmynbahús
Laugavegi 94
Sími 16500
LAUGARÁS= =
SÍMI32075
Saga úr stórborg
L.A. Story
Sýnum gamanmynd sumarsins
Eitthvað skrýtið er á seyði ( Los
Angeles
Spéfuglinn Steve Martin, Victoria
Tennant, Richard E. Grant, Marilu
Henner og Sarah Jessica Parker f
þessum frábæra sumarsmelli. Leik-
stjóri er Mick Jackson, framleiðandi
Daniel Melnick (Roxanne, Footlose,
Straw Dogs) Frábær tónlist.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
AVALON
Einmana í Ameríku
LONELY
b-Merís*
Frábær gamanmynd um ungan
mann sem hélt hann yrði rikur I
Ameríku. Frægur I Amerlku. Elsk-
aður I Ameriku, en I staðinn varð
hann einmanna I Ameriku. Tll að
sigrast á einmannaleikanum fór
hann á vinsældamámskeið, »50 að-
ferðir til að eignast elskhuga".
Leikstjórinn Bany A. Brown var
kosinn besti nýi leikstjórinn fyrir
þessa mynd 1990.
SýndlA-sal kl. 5, 7, 9og11.
Miðaverð kl. 5 & 7 er 300 kr.
Sýndkl. 6.50 og 11.25
The Doors
Jim Morrison og hljómsveitin The
Doors - l'rfandi goðsögn.
Val Kilmer, Meg Ryan, Kyle MacL-
achlan, Kevin Dillon, Frank Whaley
og Billy Idol I einni stórbrotnustu
mynd allra tlma I leikstjórn Olivers
Tone.
Sýnd kl. 9
Hans hátign
Aöalhlutverk: John Goodman, Pet-
er O Toole og John Hurt.
Leikstjóri: David S. Ward
*** Empire
Sýnd I B-sal kl. 5, 7, 9 og 11
Miðaverö kl. 5 og 7 er 300 kr.
White Palace
Pottormarnir
Sýnd kl. 5
Smellin gamanmynd og erótlsk ást-
arsaga.
*** Mbl. **** Variety
Sýnd I C-sal kl. 9 og 11
Bönnuö innan 12 ara
Dansað við Regitze
Sannkallað kvikmyndakonfekt.
Aðalhlutverk: Ghita Nörby, Frits
Helmuth.
Leikstjóri: Kaspar Rostrup
Sýnd I C-sal kl. 5 og 7
ilÍBBUHÁSKIÍUtBÍá
SÍMI 2 21 40
Frumsýnir
Lömbin þagna
Óhugnanleg spenna. Hraði og ótrú-
legur leikur. Stórleikaramir Judie
Foster, Anthony Hopkins og Scott
Glenn eru mætt I magnaðasta
spennutrylli sem sýndur hefur verið.
Undir leikstjórn Jonathan Demme.
Mynd sem enginn kvikmyndaunn-
andi lætur fram hjá sér fara.
Fjölmiðlaumsagnir:
.Klasslskur tryllir'. .Æsispennandi*.
.Blóöþrýstingurinn snarhækkar*.
.Hrollvekjandi*. .Hnúamir hvitna".
.Spennan I hámarki". „Hún tekur á
taugamar*.
Sýndkl. 5, 7. 9 og 11.15
Bönnuð innan 16 ára
Víkingasveitin 2
Leikstjóri: Aaron Norris.
Aðalhlutverk: Chuck Norris, Billy
Dragon, John P. Ryan.
Sýndkl. 9.15 og 11.15
Bönnuð innan 16 ára
Hafmeyjarnar
Sýndkl. 5, 7. 9 og 11.10
Ástargildran
Aðalhlutverk: Myriem Roussel,
Horst-Gunter Marx, Sonja Kirch-
berger
Sýndkl. 9.05 ög 11.05
Bönnuð innan 12 ára
Danielle frænka
Sýnd kl. 7
Bittu mig, elskaðu mig
Sýndkl. 5, 9.10 og 11.10
Bönnuð innan 16 ára
Allt í besta lagi
HVERFISGÖTU 54
SÍMI19000
Glæpakonungurinn
★★★ Mbl.
Sýnd kl. 9 og 11
Stranglega bönnuö innan 16 ára
Stál í stál
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuö innan 16 ára.
Óskarsverðlaunamyndin
Cyrano De Bergerac
Cyrano De Bergerac er heiljandi
stórmynd *** SV Mbl. *** PÁ DV
**** Sif Þjóðviljinn.
Sýnd kl 5 og 9
Óskarsverðlaunamyndin
Dansar við úlfa
Bönnuð innan14ára.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5 og 9
Litli þjófurinn
Sýnd kl. 7
Bönnuö innan 12 ára
Lífsförunautur
Sýnd kl. 5 og 7
Forsýning
Evrópufrumsýning þann 5. júlf á
stórmyndinni
Hrói höttur er mættur til leiks.
Myndin sem allir hafa beöið eftir
með hinum frábæra leikara Kevin
Costner I aðalhlutverki. Stórkostleg
ævintýramynd sem allir hafa gam-
an af. Myndin halaði inn 25.6 millj-
ónir dollara fýrstu sýningarhelgina I
USA og er að slá öll met. Þetta er
mynd sem að þú mátt ekki láta
fram hjá þér fara.
Eftir sama leikstjóra og Paradfsar-
blóið.
Endursýnd I nokkra daga vegna
fjölda áskorana.
Sýnd kl. 7
Skjaldbökurnar
Sýnd kl. 5
Aðalhlutverk: Kevin Costner (Dans-
ar við úlfa), Morgan Freeman
(Glory), Christian Slater, AJan Rick-
man, Elisabeth Mastrantonio.
Leikstjóri: Kevin Reynolds.
Myndin er bönnuð bömum innan
10 ára, nema I fylgd með fullorðn-
um.
SNORRABRAUT37
SÍMI11384
Frumsýnir stórmyndina
Valdatafl
MkHi
ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
SÍMI78900
Frumsýnir spennumyndina
Með lögguna á
hælunum
Hér er hún komin hin frábæra
spennumynd „Rainbow Drive* þar
sem Peter „Robocop" Weller leikur
hinn snjalla lögreglumann mike
Gallagher. Myndin er framhald af
John Veitch (Suspect) en hann er
með þeim betri I heiminum I dag.
„Lögreglumynd I úrvalsflokki".
Aðalhlutverk: Peter Weller, Shela
Ward, David Camso, Bruce Weitz.
Leikstjóri: Bobby Roth.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl. 5, 7, 9og 11.
Útrýmandinn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 14 ára.
Hættulegur leikur
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Fjör í kringlunni
imiHIBUI HOdDV tllH
S4\7s fRDVI t VHH
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11
Með tvo í takinu
K 1 R S T I E A L I- E Y
írnMt tm-
Sýnd kl. 7, 9og 11
Sofið hjá óvininum
Sýndkl. 5, 7,9 og 11
Bönnuð innan 14 ára
Aleinn heima
Sýnd kl. 5
„Miller’s Crossing* stórmynd Cho-
hen-bræöra.
Eri. blaðadómar: 10 af 10 mðguleg-
um - K.H. Detroit Press.
Ahrifamesta mynd ársins 1991 -
J.H.R. Premiere.
Meistaraverk Cohen-bræðra - G.F.
Cosmopolitan.
Aðalhlutverk: Gabriel Byme, Albert
Finney, John Turturro, Marcia Gay
Harden.
Framleiðandi: Ethan Cohen.
Leikstjóri: Joel Cohen.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.10
Hrói Höttur
Sýnd kl. 7
Óskarsverðlaunamyndin
Eymd
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 9og 11
CLINT EASTWOOD
WHITE HtníTER BLACK HEART
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
SÍMI 11 200
ÖN<5V\
ö|-
fÍLíj >!./
The Sound of Music
eftir Rodgers & Hammersteln
Sýningar á stóra sviðinu kl. 20.00
Fös 28.06 kl. 20 4 sýn eftir Uppselt
Lau 29.06 kl. 15 3 sýn eftir Uppselt
Lau 29.06 kl. 20 2 sýn eftir Uppselt
Sun 30.6 kl. 15 Næst sfðasta sýning
Uppselt
Sun 30.6 kl. 20 Síöasta sýning
Uppselt
Ósóttar pantanir seldar 2 dögum fyrir
sýningu
Miðasala I Þjóöleikhúsinu við Hverfis-
götu slmi 11200
Græna llnan: 996160
Leikhúsveislan I Þjóðleikhúskjallaranum
föstudags- og laugardagskvöld.
Borðapantanir
I gegnum miðasölu.
Háskólabíó
Hafmeyjarnar £c£r?c
Sérstæð og skemmtileg mynd um
einstaka einstæða móður og sam-
band hennar við dætur sínar tvær.
Cher og Ryder eru feiki góðar.
Ástargildran O
(Venusfælden)
Ekkert handrit, enginn leikur, bara
fallegt fólk að afklæöast.
Tveir góðir £<•£<
(The two Jakes)
Jack Nicholson er kominn aftur I
hlutverki einkaspæjarans Jake Gitt-
es. eri þvl miður gengur myndin
ekki upp sem heild þrátt fyrir góða
spretti.
Danielle frænka
Danielle frænka hlýtur að vera ein
andstyggilegasta kvenpersóna sem
hefur birst á hvfta tjaldinu f iangan
tfma, án þess að vera fjöldamorð-
ingi eða geimvera.
Bittu mig, elskaðu mig £c £c
Ekki alveg það sem maður býst við
hjá Almodovar, en ef mann þyrstir f
eitthvað öðruvfsi þá er þetta spor f
rétta átt.
UALPIP
Cinema Paradiso
Langt yfir alla stjörnugjöf hafin.
Svona mynd er aðeins gerð einu
sinni og þessvegna má enginn sem
hefur hið minnsta gaman af kvik-
myndum missa af henni.
Bíóborgin
Hrói höttur
Skemmtileg ævintýramynd með
ágætum leikurum um þjóðsagna-
hetjuna Hróa og elskuna hans hana
Marion.
Hættulegur leikur £< £< £<
(White hunter black heart)
Clint Eastwood sýnir hér á sér hina
hliöina og það með prýðilegum ár-
angri.
Eymd ■£<•£<
Oft ansi spennandi og skemmtileg
mynd um rithöfund sem lendir f
harla óvenjulegri klfpu.
Bíóhöllin
Fjör í kringlunni £c £c
Allen og Midler fara I verslanamið-
stöð og greiða þar úr ýmsum hjóna-
bandsmálum með viöeigandi stami
og látum, á kaffihúsum og f rúllust-
igum.
Nýliðinn AA
Ómissandi skemmtun fyrir Clint
Eastwood aðdáendur og jafnvel
fleiri.
Sofið hjá óvininum ÆAft
(Sleeping with the enemy)
Andstyggilega spennandi mynd f
nokkuð klassfskum stfl. Þeim sem
fannst Hættuleg kynni of krassandi
ættu aö sitja heima.
Regnboginn
Stál í stál £<£c
Vel leikin og spennandi mynd um
kvenlögregluþjón f New York sem
lendir f þvf að einkalífið og atvinnan
blandast saman á blóðugan hátt.
Cyrano de Bergerac ■£<■£<£< £<
Eitt af listaverkum kvikmyndasög-
unnar. Það væri grátlegt að missa
af henni.
Dansar við úlfa -£r!c£<'£<
Þeir sem halda að vestrinn sé
dauður ættu að drífa sig á þessa
stórkostlegu mynd. Hrífandi og
mögnuð.
Stjörnubíó
Saga úr stórborg £< £<
Steve Martin leikur veðurfræðing f
L.A. sem á ( vandræðum með
kvenfólk. Oft bráðfyndin.
Avalon £< £<
Helst til langdregin mynd um sögu
innflytjenda f Amerfku, en afskap-
lega vel leikin.
Doors
Val Kilmer fær eina stiömu fyrir
túikun sfna á Morrison, tónlistin fær
hinar tvær.
Uppvakningar £<£<£<
Hrffandi og vel leikin mynd um
kraftaverk. Niro er eins góður og
venjulega og Williams er frábær.
Laugarásbíó
King Ralph -£c
Goodman og O’Toole eru góðir, en
handritið gefur þeim ekki mörg
tækifæri á að sýna hvað þeir geta.
White Palace
Susan Saradon og James Spader
eru svo ástfangin að það neistar af
þeim f þessari manneskjulegu og
erótfsku mynd.
Dansinn við Regitze •£<•£<•£<
Ljúf, fyndin og einstaklega „dönsk”
mynd um lífshlaup (ó)venjulegra
hjóna. Dansiö alla leið upp f Laug-
arásbfó. SIF
20 SÍÐA - NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 28. júní 1991