Þjóðviljinn - 05.07.1991, Qupperneq 14
Golfþætti fylgt úr hlaöi
Kæru lesendur og golfáhuga-
fólk!
Hér hefja göngu sína vikuleg-
ir pistlar um golfíþróttina og ým-
islegt sem tengist henni.
Geysilegur áhugi á golfíþrótt-
inni hefur gripið um sig meðal al-
mennings og eru nú æ fleiri famir
að stunda þessa íþrótt af fúllu
kappi. Að mörgu þarf að huga
bæði fyrir þá sem þegar stunda
þessa íþrótt og þá sem hug hafa á
að hefja iðkun hennar. Þar má
fyrst telja þau áhöld sem nauð-
synleg eru til að hefja leik, þ.e.
golfkylfúr og golfkúlur auk þessa
þarf golftösku, golfhanska, tí,
flatarmerki, golfkerra og svona
mætti lengi telja. Annað sem ekki
er síður mikilvægt að hafa í haf-
urtaskinu þegar golf er spilað og
það er þolinmæði og þrautseigju,
þvi golf er sú íþrótt sem eflaust
reynir hvað mest á þessa þætti, og
síðast en ekki síst er gott að hafa
með sér golfreglumar til að vera
við öllu búinn.
Við munum í þessum vikuleg-
um pistlum koma inn á ýmislegt
það sem er að gerast í golflþrótt-
inni. Þar munum við reyna að
leita grasa meðal golfklúbba i
landinu og reynum þá að fá upp-
lýsingar um það sem er að gerast í
þeim fjölmörgu klúbbum sem
dreifðir era um allt land.
Fastir liðir verða á sínum stað
í hverri viku. Þar má fyrst nefna
stuttar ábendingar um hin ýmsu
atriði sem mikilvæg era þegar
spilað er golf. Á íslandi era nú
fjórir starfandi kennarar og munu
þeir sjá um að gefa góð ráð er
þetta varðar.
I þessum pistil er tekið fyrir
stefna kylfuhaussins þegar högg
er tekið og afleiðingar þess að
réttri stefnu er ekki haldið. Það er
hin þekkti golfkennari John
Drummond, sem var kennari i
Golfklúbb Reykjavíkur í 7 ár en
spilar nú atvinnumannagolf er-
lendis, sem ætlar að gefa góð ráð í
þetta sinn. I hverri viku munum
við svo velja golfara vikunnar
sem verður hver sem er úr röðum
þeirra fjölmörgu einstaklinga sem
stunda golflþróttina. Þá munum
við taka fyrir þau ýmsu vafaatriði
sem upp geta komið er varða regl-
ur og hvað má og hvað ekki má i
því sambandi.
Við vonum svo að allir hafi
eitthvað gagn og gaman af að
fylgjast með þessum pistlum okk-
ar. Sjáumst á golfvellinum.
Evrópukeppni karlalandsliða í Madrid
Landslið íslands sem hélt til
Spánar til þátttöku í Evrópumóti
landsliða var skipað eftirtöldum
leikmönnum: Ulfar Jónsson GK,
Siguijón Arnarsson GR, Þor-
steinn Hallgrímsson GV, Guð-
mundur Sveinbjömsson GK,
Sveinn Sigurbergsson GK og
Bjöm Knútsson GK. Liðsstjóri
var Jóhann Benediktsson og far-
arstjóri Frímann Gunnlaugsson.
Einnig í for með liðinu var John
Gamer, landsliðsþjálfari.
Nokkrar væntingar vora gerð-
ar um góðan árangur þar sem ár-
angur íslenska liðsins hefúr verið
mjög viðunandi undanfarin ár,
verið á meðal B-þjóða ffá árinu
1985. Vonir voru bundnar við að
strákamir myndu nú vera ofarlega
í B-riðli og jafnvel eygja mögu-
leika á sæti í A-riðli. Leikið var á
Puerta de Hierro vellinum í Madr-
id, en þar er einmitt „Madrid Op-
en“, mót í evrópsku atvinnu-
mannamótaröðinni leikið ár
hvert. Völlurinn er par 72 og SSS
hans er 73. En á fýrsta degi lék
Golfari vikunnar
í þessari viku er það hún Sig-
ríður Th. Mathiesen sem er gol-
fari vikunnar. Hún hóf að leika
golf fyrir þremur áram síðan og
hefúr bara gengið vel. Hún sagði
okkur að þessi íþrótt eigi hug
hennar allan og gaman væri þegar
vel gengur. Þessa dagana er hún
áð taka þátt i meistaramóti Gólf-
klúbbs Reykjavíkur en hún er
meðlimur í þeim klúbb. Þetta er í
annað sinn sem hún tekur þátt í
þessu fjögurra daga móti og ósk-
um við henni góðs gengis.
Regluþáttur
Spurning: Leikmaður merkir
og lyftir bolta á flötinni til að
hreinsa boltann. Þegar leikmaður-
inn setur boltann aftur á ílötina
rennur hann nokkra sentimetra
niður í smá dæld i flötinni. Hann
leggur hann til baka og það sama
gerist.
Hvað á hann að gera?
A. Halda áfram að leggja boltann
á réttan stað þar til hann helst
þar.
B. Leika boltanum þar sem hann
liggur.
C. Leggja boltann á næsta stað,
ekki nær holu, þar sem hann
helst og leika honum þaðan.
•uuipury jnQBis jruub
U3 jnQB uuiqbis B83|Euruddn B
UUBIJOq BragO[ QB JIJ JIUnBJJIJ JEBAJ
jnQjoA bjoS qb QiSnqjy :hLV
PC-OZ D :Jbas
liðið ekki vel. Samtals skor ís-
lenska liðsins var því 387 högg og
var 15. sætið hlutskipti þess þenn-
an fyrsta dag.
Þrátt fyrir heldur slakan ár-
angur vora íslendingamir enn
bjartsýnir á að halda B- þjóðar-
sætinu með eðlilegum leik á
seinni degi höggleiksins. Það
dapurlega hlutskipti beið nú Is-
lendinganna að leika í C-riðli í
ffamhaldskeppninni. Seinni dag
höggleiksins var sveitin samtals á
386 höggum og í heild var skor ís-
lenska liðsins 773 högg sem
þýddi 16. sæti, tíu höggum lakar
en sú sveit sem hafnaði í 15. sæti
og lék þar með í B-riðli. En
keppninni var ekki lokið og næsta
verkefni var landsleikur við
Finna. Landsleikimir fara þannig
fram að, að morgni era leiknir 2
leikir, tveir leikmenn annars liðs-
ins leika einum bolta og slá annað
hvert högg gegn tveimur leik-
mönnum hins liðsins sem gera
slíkt hið sama. Leikin er holu-
keppni. Síðdegis era svo fimm
leikir, þá er leikin holukeppni,
einn á móti einum. Fyrri hálfleik-
ur leiksins við Finna gekk mjög
vel og íslensku strákamir unnu
báða fjórleikina. Úlfar og Sigur-
jón léku saman og unnu á 19.
hoiu, þ.e. eftir einnar holu umspil,
og Bjöm og Guðmundur léku
saman og unnu næsta auðveldan
sigur í sínum leik, 5/4 (þeir höfðu
unnið fímm holum meira en and-
stæðingamir þegar fjórar holur
vora eftir.) Staðan var því 2-0 ís-
landi í hag og útlitið mjög bjart
þar sem sú þjóð sem fyrri verður
til að fá fjóra vinninga sigrar leik-
inn. I fyrsta leik eftir hádegi tap-
aði Þorsteinn fyrir sínum and-
stæðingi 5/3 og staðan þvi orðin
2-1. En Úlfar og Sveinn tryggðu
íslenskan sigur með því að sigra
sína andstæðinga 6/5 og 7/5. Þeg-
ar ljóst var að íslenskur sigur var í
höfn sömdu Sigurjón og Guð-
mundur um jafntefli við sína and-
stæðinga og leiknum lyktaði því
með sigri íslendinga, 5-2.
Lokaverkefhi íslenska liðsins
var leikur um 16. sætið í mótinu
við Belga. Sá leikur gekk vægast
sagt illa hjá íslenska liðinu og
skemmst er ffá því að segja að ís-
land tapaði þeim leik 1 1/2-5 1/2.
Úlfar og Sigurjón töpuðu sínum
leik 1/0 á 18. Þess má geta að Úlf-
ar var þegar hér var komið sögu
orðinn mjög veikur, en matareitr-
un heijaði á íslenska liðið síðari
hluta ferðarinnar. Guðmundur og
Bjöm töpuðu einnig sínum leik,
2/1. Staðan var þvi orðin 2-0 fyrir
Belga. Eftir hádegi tók ekki betra
Á FLÖTINN
við, Þorsteinn tapaði 4/3 og Bjöm
tapaði einnig 8/6 og úrslitin vora
þar með ráðin. Siguijón, Sveinn
og Guðmundur sömdu um jafnt-
efli. Þar með var ljóst að 17. sætið
varð hlutskipti íslendinganna og
vora það allnokkur vonbrigði fyr-
ir alla sem að liðinu stóðu. Að
sögn Frímanns Gunnlaugssonar,
ffamkvæmdastjóra Golfsam-
bandsins og fararstjóra íslenska
liðsins, var þetta sérstaklega sárt
þar sem liðið var ekki langt ffá
því að tryggja sér sæti í B-riðli og
greinilegt var að flestir leikmanna
léku talsvert undir getu. En Frí-
mann kvaðst samt bartsýnn á
framhaldið hjá íslenska golflands-
Iiðinu. Hann sagði að greinilegt
væri að Islendingum hefði farið
mikið ffam á undanfömum árum
og það eina sem vantar nú er
reynsla. Einnig álitur Frímann að
endurskoða þurfli undirbúning
liðsins fyrir keppni af þessu tagi.
Leika verði stigamótin, sem not-
uð era til að velja liðið, á völlum
sem gera svipaðar kröfur til leik-
manna og þeir vellir sem keppt er
á erlendis. Hann telur að sá þáttur
hafi gleymst en sé mjög mikil-
vægur fyrir val á liðinu. Reyndar
sagði hann að mótið hafi verið
sérstaklega vel spilað og ótrúlegt
að um áhugamenn hafi verið að
ræða. Til sönnunar þessu nefndi
hann að á „Madrid Open“ fyrir
stuttu vora fímm efstu menn sam-
anlagt 26 undir pari að loknum 36
holum, en 5 efstu menn í Evrópu-
mótinu vora samaniagt 22 undir
pari að 36 holu undankeppninni
lokinni. Munurinn greinilega
sáralítill og ástæðuna telur hann
vera þá að þeir sem leika í þessu
móti hafi margir augastað á at-
vinnumennsku og leggi harðar að
sér við æfmgar að þeim sökum.
Aðspurður kvaðst hann ekki í
vafa um að starf Johns Gamer
landsliðsþjálfara er nú byijað að
skila sér í íslensku golfi en hann
sagði landsliðið enn skipa að
nokkra leyti mönnum sem John
Gamer hefúr ekki mótað ffá upp-
hafi og því þurfum við enn að
bíða í nokkur ár í viðbót eftir
greinilegum áhrifúm frá starfi
hans. Nú era margir ungir strákar
í mikilli ffamfor og Frímann
sagði að miklar vonir væra
bundnar við næstu kynslóð ís-
lenskra kylfinga. Það er ánægju-
legt til þess að vita að þrátt fyrir
mikil vonbrigði með árangur ís-
lenska liðsins í Evrópumótinu er
bjartsýnin enn í fýrirrúmi og
spennandi verður að fylgjast með
gengi Iiðsins í Norðurlandamót-
inu síðar í sumar.
Umsjón:
Jóhanna Waagfjörð og
Gunnar Sn. Sigurðsson
John
Drummond
Kennara-
hornið
Einn af mikilvægustu
þáttum uppstillingarinnar er
staða kylfuhaussins þegar
kylfuhaus hittir boltann, þá
stjórnast flug hans af þeirri
stöðu sem kylfuhausinn er í.
Ekkert veldur eins miklum
vonbrigðum og það að full-
komlega gott högg stefhir í
ranga átt. Það er nokkuð víst að
högg þitt mun ekki fara beint ef
kylfijhausinn stefhir ekki beint
á flaggið eða þann stað sem
stefht er að. Möguleikar þínir
að enda á réttum stað með högg
>itt eru allavega miklu meiri ef
)ú byijar á því að hafa stefhu
cylfuhaussins rétta.
Ef kylfúhausinn stefnir til
hægri þá er það kallað að hann
sé opinn (fyrir rétthenda spil-
ara) og þá mun boltinn fara til
hægri. Ef hann stefhir til vinstri
þá er það kallað að hann sé lok-
aður (fyrir rétthendan spilara)
og þá mun boltinn fara til
vinstri. Mitt ráð í þessari viku
er því að gæta vel að því hvert
kylfuhaus stefhir. Það hefúr úr-
slitaáhrif á það hvort höggið
mun heppnast.
14.SÍÐA — NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 5. júlí 1991