Þjóðviljinn - 19.07.1991, Page 16

Þjóðviljinn - 19.07.1991, Page 16
Landsliðið á krossgötum (vonandi) Stórsigur íslendinga á Tjjkjum á miðvikudagskvöld er einnver óvæntasti viðburður á íþróttasvið- inu í langan tíma. Amór Guðjohn- sen skoraði fjögur mörk ogjafnaði þannig 40 ára gamalt met Rikharðs Jónssonar í 5- 1 sigri Islendinga. Það hlýtur að vera eitthvað merki- legt að gerast þegar svo stór sigur vinnst á ekki lakara Iiði en Tyrkjum. Glókollurinn Arnór fagnaði ríku- lega á miðvikdag með fjórum mörkum sínum. Mynd: Þorfinnur. Landslið íslands hefur stöku sinnum náð að skora fimm mörk eða fleiri í einum og sama leiknum. Slíkir sigrar hafa þó ávallt verið gegn einhveijum af slökustu þjóð- um heims og hafa Færeyingar oftast orðið fyrir barðinu á okkar mönn- um. Þannig vannst 9-0 sigur á þess- um grönnum, okkar árið 1985 og þrivegis hafa íslcndingar skorað sex mörk gegn þeim. Hitt hefur verið öllu algcngara, að andstæðingurinn sigri stórt og er í rauninni of langt mál og ástæðulaust að rekja þau úr- slit. Tyrkland cr hinsvegar mun of- ar skrifað í knaltspymuheiminum og leit allt út fyrir jafnan og spcnn- andi leik á miðvikudagskvöldið. Sumir telja leikinn rcyndar hafa vcrið nokkuð jafnan og muninn að- eins verið að lslendingar nýttu sín marktækifæri en Tyrkimir ekki. Slíkt hlýturað vera mikil einíöldun og rétt er að gcta þcss sem vel er gcrt. Það vill oft glcymasl að það er mikil kúnst að komq tuðrunm í net- ið og ættum við Islendingar að kannast vel við það vandamál. Ymsir höfuðvcrkir hafa hrjáð íslcnska landsliöið að undaníomu. Liðið hcfur tapað hvað cftir annað mcð aðeins einu marki og ckki hægt að segja að hcppnin hafa vcr- ið mcð í lör. Margir leikir hafa klúðrast vegna þreytu cða cinbcit- ingarlcysis í lokin og vcrulega marksækna framherja hefur vantað. Þannig hcfur ckki iekist að fylgja eftir þeim ágæta árangri scm náðist í undankcppni hcimsmcistara- kcppninnar 1988-89, en þarálli Is- lanu lcngi vel mjög góða möguleika á aö komast áfram. I kjölfarið gerðu mcnn sér vonir um cnn betri árang- ur i Evrópukeppnínni, scm hófst í fyrra, og var stcínan sctt á að hækka um styrklcikaflokk. Úrslit siðustu leikja hafa hinsvcgar vcrið slæm, cða allt þartil í fyrrakvöld þcgar stökkbreyting varð á leik islcnska liðsins. Óvenjulegur leikur Leikurinn gcgn Tyrkjum var á margan hátt ólíkur síðusiu Icikjum í Evrópukcppninni. Fyrst aföllu var þetta vináttuleikur utan keppni, cn slíkir leikir em alltof fátíðir hérlend- is. Þannig er hugsanlegt að leik- menn haít verið miklu afslappaðari en áður og hefúr slíkt t.d. ahrif á nýtingu tækifæra ofl. Mórallinn í liðinu virtist í góðu lagi, nánast eng- in pressa á leikmenn önnur en sú, að leika skemmtilega knattspymu. Þá er það kannski undarlegast af öllu að sami leikmaðurinn skori fjögur mörk í fjögurra marka sigri. Amór Guðjohnsen á svo sannarlega skilið að springa út á þennan hátt. Ekki er hægt að seeja að hann hafi verið heppinn með félagslið síðast- liðið ár og hann hefur ekki heldur skorað mörg mörk með landsliðinu í gegnum tíðina. Reyndar hafði hann skorað fjögur mörk í öllum sínum leikjum og tvöfaldaði þann- ig heildarskor sitt með þessum hætti! En Bo Johanson landsliðsþjálf- ari gerði líka miklar breytingar á liði Islands. Hann virðist hugsa á bjartsýnian og jafnffamt raunhæfan hátt til framtíðarinnar í stað þess að taka aðeins einn leik fyrir í emu, líkt og margir forvera hans. Bo er líka í mun betri,aðstöðu til að finna ffam- tíðarefni íslands, því hann er ávallt á landinu til að fylgjast með deild- arkeppninni. Það hlýtur að vera skýlaus krafa að KSI semji aldrei um annað þegar landsliðsþjálfari er valinn. Breytingamar á liðinu tókust vonum ffamar. Nýliðamir stóðu all- ir fyrir sínu og verður erfitt að líta ffamhjá þeim í næsta leik. Sérstak- lega lék Amar Grétarsson vel og skynsamlega á miðjunni og var ekki að sjá að þar fæn nýiiði. Stein- ar Guðgeirsson og Rikharður Daða- son áttu einnig góðan leik, þótt þeir þurfi vissulega að bæta við sig enn meiri hörku og snerpu í návígjum. Báðir eru þeir tvímælalaust lands- liðsmenn framtíðarinnar, sem og Einar Páll Tómasson sem fer brátt að leysa félaga sinn Sævar Jónsson af. Framtíðarleikmenn En hveijir em þá aðrir framtíð- armenn í landsliðinu? Bo Johanson virðist ætla þessum mönnum það hlutverk, auk t.a.m. Eyjólfs Sverris- sonar hjá Stuttgart. Þá segir Bo að Anlon Bjöm Markússon hjá Fram vcrði í landsliði framtíðarinnar, sem og Þormóður Egilsson, KR, og Valdimar Kristófersson og lngólfur lngólfsson, Stjömunni, Steinar Ad- olísson, Jón Grétar Jónsson og Ant- hony Karl Gregory, Val, og Helgi Björgvinsson, Víkingi em allir vcrðugir kandídatar. Bo valdi enga leikmenn úr liðum FH, KA og Víð- is, cn segist þó hafa auga með Andra Martcinssyni og Ólafi Krist- jánssyni, FH, og Steingrími Birgis- syni, KA. En nvers vcgna kcmst markakóngur I. deildar síðustu tvö ár, Hörður Magnússon, ckki í lands- liðið? „Það er ekki pláss fyrir Hörð á mcðan ég hef Arnór og Eyjólf framrni. Síðan cr Ríkharður mikið cfni og sjálfsagt að gefa honum tækifæri nú,“ segir Bo Johanson. Hann scgir cnnlrcmur að Svcin- bjöm Hákonarson sé ávallt bcstur í liöi Stjömunnar og Pétur Omislcv mcð bcstu mönnum í Fram, cn hvorgur cigi hcima í Ifamtíðarliði. Mcö sömu röksemdafærslu má landsliðsfyrirliðinn Atli Eðvaldsson fara að vara sig ásamt fyrmefndum Sævari Jónssyni. En þaö cm einnig margir núvcr- andi lcikmcnn landsliösins scm ciga mörg ár eftir. Margir þeirra munu þó eiga í vandræöum mcð að vcrja sæti sitt á komandi ámm Sjúkraþjálfarar Á Höfn í Hornafirði er laus staða sjúkraþjálfara. Allar upplýsingar um starfið eru veittar á Heilsugæslu- stöðinni, sími 97-81400 eða í Skjólgarði, símar 97- 81221 eða 97-81118. ?I AGÍ8 — GAJaHAOJ3H TTÝ54 ilúj .PI rusabuii!ÖT Ríkharöur Jónsson Matthías Hallgrímsson Pétur Pétursson Marteinn Geirsson Arnór Guöjohnsen Atli Eövaldsson Ellert B. Schram Siguröur Grétarsson Ásgeir Sigurvinsson Guömundur Steinsson Albert Guðmundsson Ingi Björn Albertsson Hermann Gunnarsson 0 10 20 30 40 50 60 70 80 »»»»♦♦»»»*• »»»»**»» »j**»4». <4»4«4»4«4«4«4«4«‘ 'H«4HHH« <4<4HH<4<4H<4HH<4 H« HHHHHHH» 4H‘4»4«4<4H«4'4H »»»»*» Til gamans tókum við saman tölur um nokkra knattspymukappa, fjölda landsleikja þeirra (boltarj og skömð mörk (stjömur) í þeim leikjum. Einsog sjá má á myndinni ber Ríkharður Jónsson (afi Daða- sonar) höfuð og herðar yfir aðra með 17 mörk í 33 landsleikjum. Matthías Hallgrímsson er annar í markaskomn, en eftir það eru valdir nokkrir leik- menn af handahófi. Amór veður upp listann, en auk hans em Sigurður Grétarsson og Atli Eðvaldsson enn í landsliðinu. Pétur Pétursson hefur ekki leikið að undanfömu og Guðmundur Steinsson er hafður með þarsem hann nálgast 100 mörk í deildinni - hef- ur skorað 86. Þá em Marteinn Gejrsson, Ellert B. Schram, Hermann Gunnarsson og Ásgeir Sigurvins- son allir hættir keppni, en þeir em enn i hópi marka- hæstu landsliðsmanna. Feðgamir Albert Guð- mundsson og Ingi Bjöm em hafðir með til gamans, enda sérstaða þeirra augljós. vegna yngri Ieikmanna. Má þar nerna hinn margreynda baráttujaxl Olaf Þórðarson, sem hefúr verið nokkuð dapur í síðustu leikjum. Hann lék þo talsvert betur nú gegn Tyrkjum og átti m.a. tvær sending- ar á kpllinn á Amóri sem gáfu mark. Olafúr má hafa sig allan við til að halda sæti sínu, þótt ekki sé hann nema 26 ára gamall. Ragnar Margeirsson og Pétur Pétursson hjá KR eiga varla mörg ár eftir íyrst flæðiskeri statt með markverði. Nú þegar Bjami Sigurðsson segir skil- ið við landsliðio eftir 10 farsæl ár, verður baráttan um sæti hans gífúr- lega hörð. Til stóð að Ólafúr Gott- skálksson og Birkir Kristinsson vrðu í hópnum gegn Tyrkjum, en peir meiddust báðir. Þá var til kall- aður Friðrik Friðriksson, sem hefur fallið í skuggann eftir að hann gekk til liðs við Þór. Friðrik sýndi gegn Tyrkjum að hann á góða möguleika Tyrkjum aðeins glópalán, eða býr svo mikið í liðinu? Tíminn einn sker úr um það, en mikið væri gam- an að sjá eitthvað þessu líkt í leikj- um í alþjóðlegum mótum. Nú eig- um við eftir tvo leiki í Evrópu- keppninni, gegn Spánvcijum hér heima og Frökkum í Pans, og er sjálfsagt að viðhalda þeirri stefhu $em lögð var frarn gegn Tyrkjum. Island hefurþcgar brennt allar brýr að baki sér í Evrópukeppninni, og Arnór Guðjohnsen skorar hér fyrsta mark sitt I leiknum með skalla. Mynd: Þorfinnur. þcir léku ckki nú, cn Rúnar Krist- ínsson, Þorvaldur Örlygsson, Guðni Bcrgsson og Sigurður Jónsson vcrða kjölfcstan í hðinu næstu árin. Kærkomin endurnýjun Að auki vcrður ísland varla á á landsliðssæti, enda er hann mjög reyndur markvörður og hefur stað- ið sig ágætlega í sínum 17 lands- leikjum. Þessir þrir markverðir munu beijast grimmilega um lands- liðssætið á næstunni. En alltént verður fróðlegt að fylgjast með landsliði Bo Johan- sons í haust. Var leikurinn gegn er því ekkert annað að gera en að reyna að koma sterkari til leiks í næstu heimsmeistarakeppni 1992- 93. Það verður ekki gert öðruvísi en með markvissri endumýjun. IÞROTTIR fcorfinnur Omarsson 16LSIÐA — NYTT HELGARBLAÐ Föstudagur 19. júlí 1991

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.