Þjóðviljinn - 19.07.1991, Side 18
Hort fyrsti Þýskalands-
meistarinn eftir sameiningu
Fyrsta þýska meistaramótinu
eftir sameiningu lauk í blænum
Bad Neuenahr fyrir stuttu. Þaö
var gamla kempan Vlastimili
Hort sem stóð uppi sem sigurveg-
ari í hópi 16 keppenda og hlaut
12 vinninga eða 80% vinnings-
hlutfall.
Mótið var ekki nándar nærri
eins sterkt og aðstandendur þess
höfðu vonast eftir, því aðeins fimm
stórmeistarar mættu til leiks, en auk
Horts, sem fyrir nokkrum árum
gerðist v-þýskur ríkisborgari, voru
skákmenn úr gamla A- Þýskalandi
all áberandi með gömlu kempuna
Wolfgang Uhlmann í broddi fylk-
ingar. Hort var efstur nánast allt
mótið í gegn og háði harða keppni
við Miinchen-búann Jorgen Hickl
og hafði betur á lokasprettinum.
Fyrir síðustu umferð skildi þá 1/2
vinningur. Hort vann æsispennandi
skák við Stcfan Bucker, en Hickl
tapaði fyrir Muse. Lokaniðurstaðan
hvað varðar efstu menn: 1. Hort 12
v. 2. Hickl 10 1/2 v. 3. Uhlmann 10
v. 4. Muse 9 1/2 v. 5.-7. Bönsch,
Voke og Schmittdel 9 v.
Nú eru meira en 20 ár síðan
Hort og Uhlmann voru í hópi allra
fremstu skákmanna heims. Uhl-
mann var meðal áskorenda eftir
millisvæðamótið í Palama 1970 og
Hort tefldi sama ár á 4. borði fyrir
heimsliðið gegn Sovétmönnum á
eftir Larsen, Fischer og Portisch og
hafði betur gegn Polugajevskij.
Upp úr því var lokað fyrir ferðir a-
þýskra skákmanna til annarra landa
en kommúnistarikjanna og Hort
fékk víst áreiðanlega sinn skammt
af myrkrinu sem fylgdi í kjölfar
vorsins i Prag.
Þessir heiðursmenn mættust í 7.
umferð þýska meistaramótsins og
Hort hafði betur í snarpri baráttu-
skák. Hort tefldi fremur óvenjulegt
afbrigði gegn kóngsindversku
vöminni og upp kom svipuð staða
og í Samisch- afbrigðinu. Uhlmann
sólundaði miklum tíma í að ná upp-
skiptum á svartreita biskupnum, og
er Hort kom með óvæntan hnykk,
22. f41, liðaðist staða svarts kóngs-
megin í sundur. Eftir 27. HO gat
hann ekki varist fjölmörgum hótun-
um hvíts s.s. 28. Rxdó eða 28. Hh3
og gafst því upp.
Þýska meistara-
mótið 1991
Vlastimil Hort - Wolfgang Uhl-
mann
Kóngsindversk vöm
1. d4 Rf6
2. c4 g6
3. Rc3 Bg7
4. e4 d6
5. Rge2 e5
6. d5 0-0
7. Rg3 h5
8. Bg5 De8
9. Bd3 Rh7
Helgi
Oiafsson
10. Be3 h4
11. Rfl Ra6
12. Rd2 f5
13. Í3 Bf6
14. a3 c5
15. exf5 gxf5
16. Dc2 Bg5
17. Bxg5 Rxg5
18. 0-0-0 Bd7
19. Hhgl Kh8
20. Hdfl b5
21. cxb5 Rc7
8
7
.6
5
4
3
2
1
a b c d e f g h
22. f4 e4
23. fxg5 exd3
24. Dxd3 Bxb5
25. Rxb5 Dxb5
26. Rc4 f4
27. Hf3
Nýi Elo-listinn
Það kennir margra grasa á nýja
Elo-listanum sem birtur var í upp-
hafi mánaðarins. Hvað varðar list-
ann yfir 10 stigahæstu skákmenn
heims þá þykjast menn nú sjá fram
á endalok veldis Kasparovs og Kar-
povs. Vasilij Ivantsjúk kemst upp
fyrir þann síðamefnda og heims-
meistarinn má þola 30 stiga tap.
Listinn yfir stigahæstu skákmenn
heims erþessi:
1. Kasparov 2770 2. Ivantsjúk
2735 3. Karpov 2730 4. Baarew
2680 5. Salov 2665 6. Gelfand
2665 7. Short 2660 8. Beljavskij
2655 9. Anand 2650 10.-14. Khalif-
man, Timman, Speelman, Gurevitsj
og Polugajevskij allir með 2630.
A íslenska listanum hafa orðið
þær breytingar að undirritaður er
fallinn í 3. sæti eftir 70 stiga tap.
Listinn nær til flestra móta sem háð
vom á fyrri helmingi ársins, en
mótið á Saint Martinique er ekki
inni, en það gæti breytt stöðu Marg-
eirs Péturssonar. Þessir em yfir
2400 Elo-stigum:
1. Jóhann Hjartarson 2550 2.
Margeir Pétursson 2540 3. Helgi
Ólafsson 2525 4. Jón L. Ámason
2520 5. Héðinn Steingrímsson
2505 6. Friðrik Ólafsson 2485 7.- 8.
Hannes Hlífar Stefánsson og Karl
Þorsteins 2470 9. Guðmundur Sig-
uijónsson 2465 10. Þröstur Þór-
hallsson. 11. Björgvin Jónsson
2420.
Piket hollenskur
meistari
Jerome Piket varð skákmeistari
á meistaramóti landsins sem lauk í
Amsterdam fyrir skömmu. Hann
hlaut 8 vinninga af 11 mögulegum
og varð 1/2 vinningi á undan helsta
keppinaut sínum Van der Wiel. Van
der Sterren kom næstur með 7 vinn-
inga. Piket er greinilega næststerk-
asti skákmaður Hollands á eftir Jan
Timman, en Van der Wiel hefur
hinsvegar á undanfomum ámm
valdið löndum sínum miklum von-
brigðum með slakri frammistöðu í
hveijum mótinu á fætur öðra. Hol-
lendingar halda á ári hveiju geysi-
lega sterk alþjóðleg mót s.s. í Til-
burg og Wijk aan Zee ásamt minn-
ingarmóti um Max Euwe í Amster-
dam. Engu að síður gengur þeim
mjög erfiðlega að eignast skák-
mann á borð við Timman, en
ffammistaða Pikets að undanfömu
bendir til þess að Timman muni í
framtíðinni eignast verðugan
keppinaut..
Afbragðs árangur
Helga Áss
Helgi Áss Grétarsson náði af-
bragðs árangri á heimsmeistaramóti
unglinga 14 ára og yngri sem lauk í
Varsjá í Póllandi um síðustu helgi.
Hann hlaut 8 vinninga úr 11 skák-
um og varð í 2. sæti á eftir heima-
manninum Kaminski. Jón V. Gunn-
arsson tefldi í flokki skákmanna
fæddra eftir 1979 og varð um miðj-
an hóp með 5 1/2 vinning úr 11
skákum. Þá tefldi Bergstein Einars-
son í móti keppenda fæddra 1981
og síðar og hlaut 6 1/2 vinning úr 11
skákum.
Helgi hefúr tekið stórstígum
framfomm í vetur. Hann á eftir að
heyja einvígi við Áskel Öm Kára-
son um þátttökurétt í landsliðs-
flokki á Skákþingi íslands sem
hefst í Garðabæ í lok ágúst.
Næsta lota hafin
Síðustu leikirnir í 1. umferð
Bikarkeppni Bridgesambandsins
voru spilaöir um og fyrir síðustu
helgi.
Sveit Guðlaugs Svcinssonar,
Rcykjavík sigraði svcit Eyþórs
Jónssonar, Sandgcrði, í nokkuð
jöfnum leik. Sveit Roche sigraði
sveit Sigríðar Gestsdóttur, Skaga-
strönd, ömgglcga. Sveit Fasteigna-
þjónustu Suðurnesja sigraði sveit
Jakobs Kristinssonar, Akureyri, í
hörkuspcnnandi leik. Svcit Dodda
Bé frá Akrancsi sigraði óvænt sveit
Japansfara, Guðmundar Páls Amar-
sonar, Rcykjavík, með um 17 stiga
mun. Sannarlega óvænt úrslit, scm
þó koma fyrir í keppni sein þcssari.
Og sveit Tryggingamiöstöðvarinnar
fékk gefins leik gegn svokallaðri
Lúðrasveit (sem sennilcga er ckki
starfandi á þessum árstíma).
Og þá liggur ljóst fyrir hvaða
16 sveitir hafa tryggt sér sæti í 2.
umferð; cftirtaldar sveitir mætast
(heimasveit talin á undan):
SAMTEX, Reykjavík gegn Ei-
ríki Hjaltasyni, Kópavogi.
Fasteignaþjónusta Suðumesja,
Keflavík gegn Sigmundi Stefáns-
syni, Reykjavík.
Ævar Jónasson, Tálknafirði
gegn LANDSBRÉFUM, Reykja-
vík.
Myndbandalagið, Reykjavík
gegn Guðlaugi Sveinssyni, Reykja-
vík.
Lúsifer, Reykjavík
gegn Bemódusi Kristins-
BRIDGE
syni, Reykjavík.
Sigurður Skúlason, Homafirði
gegn Ásgrími Sigurbjömssyni,
Siglufirði.
Doddi Bé, Akranesi gegn
Tryggingamiðstööinni, Reykjavík.
Omar Jónsson, Reykjavík gegn
Roche, Reykjavík.
Leikjum í 2. umferð skal vera
lokið í síðasta lagi sunnudaginn 18.
ágúst.
Meistarastig frá áramótum til
loka maí '91 cm komin út. 27 spil-
arar hafa öðlast nafnbótina stór-
mcistarar (500 stig cða meir). Þeir
cm cftirtaldir spilarar:
Jón Baldursson 1471, . Valur
Sigurðsson 1261, Guðlaugur R. Jó-
hannsson 1251, Öm Arnþórsson
1245, Sigurður Svcrrisson 11 i 3,
Þórarinn Sigþórsson 1106, Ás-
mundur Pálsson 1078, Guðmundur
Páll Amarson 1065, Karl Sigur-
hjartarson 1031, Aðalstcinn Jörgen-
sen 1028, Símon Símonarson 941,
Þorlákur Jónsson 892, Sævar Þor-
bjömsson 873, Guðmundur Sv.
Hennannsson 872, Bjöm Eystcins-
son 770, Guðmundur Pétursson
757, Jón Ásbjömsson 757, Hörður
Amþórsson 717, Ólafur Lámsson
706, Hcrmann Lámsson 700, Hjalti
Elíasson 697, Sigtryggur Sigurðs-
son 693, Hrólfur Hjaltason 685,
Stefán Guðjohnsen 609, Ásgeir Ás-
bjömsson 593, Ragnar
Magnússon 573 og Þorgeir
P. Eyjólfsson 567. Næsti
vonarbiðill er Páll Valdi-
Ólafur
Lárusson
marsson með 495, en 12 spilarar
hafa milli 400-500 stig.
Og áfram um meistarastigin.
Flest gullstig frá áramótum skora:
Matthías Þorvaldsson 115, Svcrrir
Ármannsson 103, Aðalsteinn Jörg-
ensen 101, Jón Baldursson 98 og
Þorlákur Jónsson 73.
Flcst silfurstig skora: Kristján
Már Gunnarsson 146, Vilhjálmur Þ.
Pálsson 146, Anton Haraldsson
144, Stefán Ragnarsson 124 og Pét-
ur Guðjónsson 118.
Flest baronsstig skora: Sverrir
Ármannsson 841, Dröfn Guð-
mundsdóttir 708, Ásgeir Ásbjöms-
son 692, Guðlaugur Sveinsson 650
og Sigrún Pétursdóttir 575 og Halla
Ber[>þórsdóttir 570.
I hópi 248 stigaefstu spilara
landsins em 19 konur, eða 8 pró-
sent. Þar em stigefstar: Esther Jak-
obsdóttir (53) 318, Kristjana Stein-
grímsdóttir (89) 223 og Erla Sigur-
jónsdóttir (98) 204.
Af spilumm yngri en 20 ára, em
þeir bræður frá Siglufirði, Steinar
Jónsson (148) 133 stig og Ólafur
Jónsson(lól) 121 stig, langefstir.
Elsti stigefsti spilarinn er hins
vegar Láms Hermannsson (102)
með 197 stig. Aldurinn cr hins veg-
ar hans einkamál, ekki satt?
Og að lokum þörf ábending til
meistarastiganefndar. Með þeirri
nútímatækni og daglegum sam-
skiptum sem starfsmenn meistara-
stiga hljóta að sinna, rétt eins og
annað fólk, er mcð öllu óþolandi að
nöfn látinna félaga séu birt með
þeim hætti, eins og fram kemur í út-
sendri skýrslu skrifstofu BSÍ. Það
ætti ekki að vera tiltökumál að úti-
loka slíka vinnuhætti. Að öðm leyti
er skýrslan vel unnin og til fyrir-
myndar að áunnin stig úr hinum
ýmsu áttum, sé nákvæmlega getið í
skýrslu til formanna félaganna.
Hvaðan stigin koma og fyrir hvað.
Það ætti að gefa spilumm betri yfir-
sýn yfir eigin stig, en eins og flestir
vita, er misbrestur á skilum stiga til
BSÍ.
í frétt frá rikisstjórninni i vik-
unni kemur fram að ákveðið hefur
verið að styrkja íslenska karlalands-
liðiö um 2 milljónir króna, til
keppni á heimsmeistaramótinu í
Yokohama í Japan í september.
Þessi styrkur kemur í kjölfarið á
fræknum árangri liðsins á Evrópu-
mótinu á Irlandi, en þar tryggði lið-
ið sér þátttökurétt á HM. Áætlaður
kostnaður við þátttökuna er um 4
millj. króna. Tekið er á móti ffam-
lögum á reikning nr. 5252 við útibú
Landsbanka í Garðabæ. Gott mál
þar.
Sum spil em svo einfold í eðli
sínu, að það þarf mjög góðan spil-
ara til að tapa þeim. Eða, frekar lé-
lcgan spilara til að vinna þau. Lítum
á dæmi:
4: 976
♦: D3
♦: ÁDG8643
*: K
4: ÁG2
V: Á85
♦: 92
♦ ÁD1085
Þú ert sagnhafi í 3 gröndum í
Suður. Vestur spilar út spaðakóng.
Hvað nú? Hugleiðum málið. a) Ef
við tökum á ásinn og tígulkóngur
liggur öfúgur, er spilið í hættu. b) Ef
við látum tvistinn, er hætt við að
Vestur skipti yfir í hjarta, með held-
ur dapurlegum enda fyrir okkur, ef
Austur á kónginn í hjarta. c) En að
henda gosanum í spaða sem agn;
við viljum jú frekar fá spaða áfram,
og svína síðan fyrir tígulkong, ekki
satt?
Okkar maður valdi þriðja kost-
inn. Lét gosann í spaða. Vestur spil-
aði þá spaðadrottningu, sem okkar
maður tók á ás. Þá kom tígulnía upp
á gosa. Lítið fyrir framan og tían í
hjá Austur. Nú já, þá er að komast
inn á hendina heima til að spila tígli
að borðinu. Laufakóngur yfirtekinn
á ás og meiri tígull. Lágt frá Vestur
og drottning. En þá yfirtók snilling-
urinn í Austur á kóng og spilaði
hjarta. Allt spilið var svona;
4: 976
♦:D3
♦: ÁDG8643
4: KD108 4: 543
T: K1042 T: G976
♦ : 75 ♦: K10
*: 632 *: G974
4: ÁG2
*: Á85
♦: 92
*: ÁD1085
Hafði einhver samúð með
spilamennsku Suðurs? Svarið við
því fer væntanlega eftir því hvort
meistarinn sat í sagnhafasætinu eða
byrjandinn. Sá síðameíhdi hefði
trúlega hafið lcikinn á lágum spaða
undir kónginn. Og þar hefði sú saga
endað. Svona spil em nefnilega allt-
af skrifúð um meistara. Ekki satt?
18.SÍÐA — NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 19. júlí 1991